Morgunblaðið - 26.10.2003, Page 10

Morgunblaðið - 26.10.2003, Page 10
10 C SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Orkuveita Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í Búnað til bilanamælinga á rafmagnssviði og uppsetningu hans í bilanamælingabifreið. Bifreiðin verður afhent á verkstæði seljanda. Útboðsgögn verða afhent hjá þjónustufulltrúum á 1. hæð í húsi Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, frá þriðjudeginum 27. október. Verð útboðsgagna er kr. 3.000. Tilboð verða opnuð í fundarsal á 5. hæð, austurhúsi, þriðjudaginn 18. nóvember 2003 kl. 11:00. Forval F.h. Fasteignafélagsins Laugardals ehf., sem er hlutafélag í eigu Reykjavík- urborgar og Samtaka Iðnaðarins, er óskað eftir aðilum til þátttöku í lokuðu útboði vegna hönnunar og uppsetn- ingar á 5.000 m2 íþróttagólfi, íþrótta- og sýningarhallar við Laug- ardalshöllina í Reykjavík. Forvalið er auglýst á Evrópska efnahags- svæðinu. Forvalsgögn sem eru á ensku, verða seld á kr. 4.500 hjá Innkaupastofnun Reykjavíkur. Umsóknum, ásamt fylgiskjölum, skal skila til Innkaupastofnunar Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, eigi síðar en kl. 16.00, 8. desember 2003, merkt- um: ISR 0329/LAUG. LAUG124/3 Fasteignastofa Reykjavíkurborgar: Fylkir - gervigrasvöllur, jarðvinna o.fl. Útboð nr. 911. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu okkar á kr. 2.000 frá og með 28. október 2003. Opnun tilboða: 11. nóvember 2003 kl. 10:00 á sama stað. Leikskólar Reykjavíkur: PC tölvur - 110 stk. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar. Opnun tilboða: 10. nóvember 2003 kl. 10:00 á sama stað. Nánari upplýsingar um verkin hjá Innkaupa- stofnun Reykjavíkur sjá, http://www.reykjavik.is/innkaupastofnun ÚU T B O Ð Talsetning sjónvarpsefnis fyrir RÚV Útboð nr. 13417 Ríkiskaup, f.h. Ríkisútvarpsins, auglýsir hér með eftir tilboðum í talsetningu á sjónvarpsefni. Óskað er eftir tilboðum í vinnu við talsetningu efnisins, sem felst m.a. í þýðingum, leikstjórn, tæknivinnu, leiklestri o.fl., en gert er ráð fyrir að bjóðendur annist tilreiðsluna að öllu leyti. Leitað er að aðilum með reynslu af talsetningu efnis sem telja sig geta uppfyllt ítrustu gæðakröf- ur Ríkisútvarpsins-Sjónvarps um vandaðar þýð- ingar, góða tæknilega aðstöðu, stjórn á tæknimál- um, fagmennsku í leikstjórn sem og leiklestri. Útboðsgögn eru til sýnis og sölu á kr. 3.500 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað hinn 11. nóv- ember kl: 11:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. ÚU T B O Ð Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrif- stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: * Nýtt í auglýsingu 13394 Póstflutningur frá Keflavík til Kaup- mannahafnar fyrir Íslandspóst. Opnun 12. nóvember 2003 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.500. 13402 Rammasamningsútboð - Ýmis lyf 2 fyrir sjúkrahús. Óskað eftir tilboðum í lyf í eftirfarandi ATC flokkum: C01DA, C02KX, C08CA, C08DB, C09AA, C10AA, L01XC, L01XD, L01XX, L02AE, L02BB, L02BG, L03AA, L04AA. Opnun 13. nóv- ember 2003. Verð útboðsgagna kr. 3.500. 13239 Einmenningstölvur og skyldur búnaður - Rammasamningsútboð. Opnun 27. nóvember 2003 kl. 14.00. Verð útboðsgagna kr. 3.500. *13414 Lyfið, storkuþáttur VIII - Ramma- samningsútboð. Opnun 11. desember 2003 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.500. ÚU T B O Ð Þjóðminjasafn Íslands — innréttingar Útboð nr. 13413 Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. menntamála- ráðuneytisins, óskar eftir tilboðum í smíði og uppsetningu innréttinga í Þjóðminjasafn Íslands við Suðurgötu í Reykjavík. Smíða á inn- réttingar fyrir grunnsýningu Þjóðminjasafnsins og setja upp á verkstað. Innréttingar eru smíðað- ar úr spónlögðum við, gleri, stáli og öðrum sértil- greindum efnum. Glerþráðalýsing er innfelld í innréttingar ásamt ljósgjöfum. Innréttingar samastanda af 80 stöðvum sem eru sérgerðar til framsetningar á ólíkum sýningarþáttum. For- smíða skal einingar fyrir hverja stöð. Stöðvum skal skilað fullbúnum til innsetningar sýningar- muna. Vettvangsskoðun verður haldin 29. október kl. 13:00 að viðstöddum fulltrúa verkkaupa. Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 22. mars 2004. Útboðsgögn eru til sýnis og sölu á kr. 6.000 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum 11. nóvember 2003 kl. 14:00 að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. ÚU T B O Ð Hjólaskófla fyrir Flugmálastjórn Útboð nr. 13384 Ríkiskaup, fyrir hönd Flugmálastjórnar, óska eftir tilboðum í eina nýja hjólaskóflu, 17-19 tonn að stærð og með a.m.k. 190 hestafla vél. Útboðs- gögn eru til sýnis og sölu, á kr. 3.500 hjá Ríkis- kaupum, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað hinn 10. nóv- ember 2003 kl. 15:00, að viðstöddum þeim bjóð- endum sem þess óska. ÚU T B O Ð Vörubifreið fyrir Flugmálastjórn Útboð nr. 13418 Ríkiskaup, fyrir hönd Flugmálastjórnar, óska eftir tilboðum í eina nýja vörubifreið, tveggja öxla dráttarbifreið með drifi á báðum öxlum og með a.m.k. 400 hestafla díselvél. Útboðsgögn eru til sýnis og sölu, á kr. 3.500 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað hinn 10. nóv- ember 2003 kl. 14:00, að viðstöddum þeim bjóð- endum sem þess óska. TILBOÐ / ÚTBOÐ SALA 13415 Tilboð óskast í fyrrum starfsmanna- hús þjóðgarðsins á Þingvöllum — Húsið er selt til brottflutnings Húsið var byggt 1984, en flutt á núverandi stað við Þjónustumiðstöðina á Þingvöllum 1995, þar sem það stendur nú á gangstéttarhellum, tilbúið til flutnings. Húsið er ca 50 m² timburhús með áföstum palli á tvo vegu, panelklætt að utan og innan. Útvegg- ir eru einangraðir og klæddir innan með panel, gluggar eru með tvöföldu gleri. Í húsinu er eld- húsinnrétting og snyrting, með vöskum salerni og sturtu. Upplýsingar eru veittar hjá Ríkiskaupum, Borgart- úni 7, Reykjavík, í síma 530 1412. Hægt er að óska eftir að fá að skoða húsið í símum 482 2660 og 482 3609. Kauptilboðseyðublöð liggja frammi hjá framangreindum aðilum ásamt reglum um útfyllingu kauptilboðseyðublaða. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 14.00 þriðjudaginn 4. nóvember 2003. Áskilinn er rétt- ur til að hafna þeim tilboðum sem ekki teljast viðunandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.