Morgunblaðið - 26.10.2003, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.10.2003, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 2003 C 11 ÚU T B O Ð Gagnheiði 39, Selfossi Hæfingarstöð, viðbygging Útboð nr. 13419 Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. félagsmálaráðu- neytisins, óskar eftir tilboðum í stækkun á núver- andi hæfingarstöð. Viðbyggingin, sem er um 300 m², er byggð að hluta til eins og eldri bygg- ingin, þ.e. burðarvirki úr límtré, þak og veggir klæddir bárujárni og klætt innan með harðgifs- plötum. Gluggar og hurðir eru úr timbri. Lægri hlutinn er byggður úr timbri með lítið hallandi dúklögðu þaki. Veggir eru klæddir bárujárni og timbri að utan, harðgifsplötum að innan. Gluggar og hurð- ir eru úr áli og timbri. Gólfplötur eru steyptar og lagðar gólfdúk, and- dyri er flísalagt, og votrými eru dúklögð. Helstu magntölur eru: Gröftur 700 m³ Steinsteypa 65 m³ Útveggjaklæðningar 170 m² Járnklætt pappaþak 170 m² Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 1. október 2004. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík. Útboðsgögn verða ennfremur til sýnis í hæfing- arstöð að Gagnheiði 39, Selfossi. Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum 12. nóvember 2003 kl. 11:00 að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. HÚSNÆÐI Í BOÐI Til leigu — 101 Reykjavík Falleg, rúmgóð tveggja herb. íbúð í miðbænum. Leigist einstaklingi eða pari. Sérinngangur, reyk- laus, engin gæludýr. Húsgögn og húsbúnaður fylgir. Leiga með öllu kr. 78 þús. á mánuði. Símar 554 5545/867 4822. TIL SÖLU Til sölu Falleg verslun með glæsilega og spennandi sérvöru, staðsett á besta stað í miðbæ Reykjavíkur, til sölu af sérstök- um ástæðum (veikindi eiganda). Upplagt tækifæri til að skapa sér sjálf- stæða atvinnu í fallegu fyrirtæki og góðu umhverfi. Þægilegur rekstur. Miklir möguleikar og vöxtur í arð- bærri verslun með góða álagningu. Mikil sala. Ýmiss skipti möguleg. Áhugasamir leggi inn helstu upplýsingar á auglýsingadeild Mbl., Kringlunni 1, Reykjavík, eða á netfang: book@isl.is, merktar: „Góð staðsetning“. SUMARHÚS/LÓÐIR SALA Tilboð óskast í jörðina Sand- hól í Meðallandi, Skaftárhreppi Sala 13407 Sandhóll í Meðallandi, Skaftár- hreppi. Um er að ræða jörðina Sandhól í Meðallandi, Skaftárhreppi (án greiðslumarks). Á jörðinni er steinsteypt einbýlishús á einni hæð með risi, byggt árið 1953, stærð 125,5 m², stálgrindarhús 303 m² byggt árið 1998, ásamt fjárhúsi og geymslu. Jörðin og húsakosturinn eru til sýnis í samráði við Ríkiskaup, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, í síma 530 1412. Tilboðseyðublöð liggja frammi á sama stað ásamt reglum um frágang og útfyllingu á til- boðseyðublaði. Tilboð skulu berast á þar til gerðum tilboðseyðu- blöðum fyrir kl. 11.00 þann 18. nóvember 2003, þar sem þau verða opnuð í viðurvist þeirra bjóð- enda er þess óska. Útboð — raflögn Byggingafélagið Stafnás ehf. óskar eftir tilboðum í raflögn, efni og vinnu í 19 íbúða fjöl- býlishús sem félagið er að byggja í Þorláksg- eisla 17, Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent gegn 2.000 króna greiðslu á Verkfræðistofu FHG ehf., Hólmaslóð 4, 101 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 28. október. Einnig er hægt að panta gögnin frá og með sunnudeginum 26. október með pósti á net- fangið: vfhg@itn.is, og verða þau þá send án endurgjalds til viðkomandi 28. október. Einstakt tækifæri Eigum 2 gullfallegar lóðir í Grímsnesinu, önnur við Áshvamma, 5.500 m², og hin við Fljótsbakka, 9.000 m². Undirbúningsvinna er hafin að glæsi- legum sumarhúsum á þessum lóðum, ca 80-200 fm, sem geta verið fullbúin með vorinu. Væntanlegir kaupendur hafðir með í ráðum. Kvistfell ehf., Selfossi, alhliða verktaki, sími 894 4628/482 2575. Menntamálaráðuneyti Styrkur til handritarann- sókna í Kaupmannahöfn Dönsk stjórnvöld veita íslenskum fræðimanni styrk til handritarannsókna við Stofnun Árna Magnússonar (Det Arnamagnæanske Institut) í Kaupmannahöfn. Styrkurinn veitist til allt að tólf mánaða dvalar, en miðast þó að jafnaði við styttri dvöl. Hann nemur nú 19.800 dönsk- um krónum á mánuði, auk ferðakostnaðar. Styrkur Árna Magnússonar (Det Arnamagnæ- anske Stipendium). Sjóðurinn Det Arna- magnæanske Legat hefur það verkefni að veita íslenskum ríkisborgurum styrk til rannsókna í Árnasafni eða öðrum söfnum í Kaupmanna- höfn. Styrkir eru veittir námsmönnum og kandídötum, sem hafa sýnt svo mikla þekkingu á norrænni tungu, sögu eða bókmenntum, að vænta megi að þeir inni af hendi verk í þessum greinum, sem þyki skara fram úr. Umsóknarfrestur um ofangreinda styrki á árinu 2004 er til hádegis þann 20. nóvember næst- komandi. Umsóknir ber að stíla til ritara Árna- nefndar (Den Arnamagnæanske Kommission) í Kaupmannahöfn. Nánari upplýsingar um styrkina og tilhögun umsókna fást í mennta- málaráðuneytinu, Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, Stofnun Sigurðar Nordals og á skrif- stofu heimspekideildar Háskóla Íslands. Menntamálaráðuneytið, 24. október 2003. menntamalaraduneyti.is ATVINNUHÚSNÆÐI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.