Morgunblaðið - 27.10.2003, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 27.10.2003, Blaðsíða 32
32 MÁNUDAGUR 27. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ SG DV Empire Kvikmyndir.is SV MBL Ævintýraleg spenna, grín og hasari l , í KRINGLAN Kl. 5.50, 8 og 10.10. Með hinum hressa Seann William Scott úr “American Pie” myndun- um og harð- jaxlinum The Rock úr “Mummy “The Scorpion King.” Beint á toppin n í USA ROGER EBERT SG DV HJ MBL Ævintýraleg spenna, grín og hasari l í Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.Sýnd kl. 10. B.i. 16.Sýnd kl. 6. B.i. 14. 6 Edduverðlaunl  SG DV Empire Kvikmyndir.is SV MBL “Fyndnasta barátta kynj- anna á tjaldinu um langa hríð.” ATH!AUKASÝNINGKL. 9.05 Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 5.45 og 8.15. Stórstjörnurnar George Clooney og Catherine Zeta-Jones fara á kostum í myndinni. Nýjasta mynd Coen bræðra. Frábær rómantísk gamanmynd sem bragð er að. Sýnd kl. 5.50, 8, 9.05 og 10.15. SV MBL Tvímælalaust ein albesta mynd ársins sem slegið hefur rækilega í gegn í USA Stórmynd sem engin má missa af. M.a. Besta mynd ársins Gunnar Eyjólfsson leikari og Ólafur Haukur Sím- onarson leikskáld voru hressir með afraksturinn. Árni Sigfússon bæjarstjóri og kona hans, Bryndís Guð- mundsdóttir, ræða við Kristbjörgu Kjeld leikkonu. Morgunblaðið/Hilmar Bragi Stefán Baldursson afhendir Gunnari Þórðarsyni blómvönd fyrir fallega tónlist í verkinu. Græna landið frumsýnt í Keflavík ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ frumsýndi leik- ritið Græna landið á laugardags- kvöld í Frumleikhúsinu í Keflavík. Leikritið, sem skrifað er af Ólafi Hauki Símonarsyni, fjallar um mann sem hefur misst alla sína nánustu frá sér og á ekkert eftir nema sínar sárustu minningar. Áhorfendur fögnuðu ákaft leikurunum þremur, Gunnari Eyjólfssyni, Kristbjörgu Kjeld og Birni Thors, við sýning- arlok, enda þóttu þau standa sig með stökustu prýði. Við sýningarnar í Keflavík nýtur Þjóðleikhúsið samstarfs við Leik- félag Keflavíkur og Reykjanesbæ. Gert er ráð fyrir að þar verði nokkr- ar sýningar þannig að öllum Suð- urnesjabúum gefst kostur á að sjá sýninguna þar syðra en síðan í haust mun verkið verða flutt á Litla svið Þjóðleikhússins. Tónlistina í Græna landinu samdi Gunnar Þórðarson, lýsingu hannaði Ásmundur Karlsson, höfundur leik- myndar er Gretar Reynisson og leik- stjóri er Þórhallur Sigurðsson. MIKIÐ var um dýrðir í Borgarleik- húsinu á laugardag þegar leik- hópar frá öllum landshornum komu saman og héldu stutt- verkahátíðina „Margt smátt.“ Þar sýndu níu leikfélög tuttugu og eitt leikverk, á bilinu þrjár til fimmtán mínútur að lengd, langflest ný ís- lensk verk. Var þar um að ræða allt frá litlum leikritum upp í spunaverk og dans og mikil breidd í þeim verkum sem flutt voru. Tilgangurinn með hátíðinni var að vekja athygli á þeim vaxt- arbroddi í áhugaleikhúsinu sem felst í ritun og uppsetningu stutt- verka og því gróskumikla starfi sem unnið er um allt land á vegum áhugaleikfélaganna. Viðstaddir voru á einu máli um að vel hefði til tekist og tilganginum hefði svo sannarlega verið náð. Eftir að hátíðinni lauk var síðan boðið til dansleiks í forsal Borg- arleikhússins og dansað fram eftir kvöldi. Margt smátt í Borgar- leikhúsinu Halldór Magnússon, Sigríður Lára Sigurjónsdóttir og Gunnar Björn Guðmundsson stinga saman nefjum. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Sjónræn uppstilling og lifandi sviðsmynd spiluðu stórt hlutverk í Konunni frá Nam Xuang.Leikfélagið Sýnir flytur verkið Konan frá Nam Xuang.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.