Morgunblaðið - 27.10.2003, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.10.2003, Blaðsíða 10
10 C MÁNUDAGUR 27. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S S PV 2 25 81 10 /2 00 3 Þarft þú að... ...kaupa? ...breyta? ...laga? Það er leikur einn að eignast meira og létta greiðslubyrðina Fram til áramóta býður SPV lán* til húsnæðiskaupa, viðhalds og endurbóta á mjög góðum kjörum. *skv. útlánareglum SPV. 50% afsláttur af lántökugjaldi Verðmat á fasteign án endurgjalds Greiðslumat án endurgjalds Ertu að hugsa um að kaupa nýtt húsnæði? Þarftu að ráðast í endurbætur eða viðhald? Viltu endurnýja eldhúsinnréttinguna? Langar þig í nýtt sófasett eða parket? Viltu einfaldlega lækka mánaðarlegar greiðslur? Við lánum til allt að 30 ára gegn veði í allt að 80% af verðmæti fasteignar. Við sendum mats- mann á staðinn, endurgjaldslaust, til að meta verð fasteignar, önnumst uppgreiðslu skamm- tímaskulda og reiknum út greiðslubyrði m.v. breyttar forsendur. SPV - Borgartúni 18, Hraunbæ 119, Síðumúla 1; Þjónustuver, sími 5754100 Dvergholt - 2ja herb. 51,2 fm ósam- þykkt íbúð á neðri hæð í þríbýlishúsi með fallegu út- sýni. Íbúðin skiptist í góða stofu með fallegu útsýni, eldhúskrók, borðkrók, svefnherbergi og baðherbergi m. sturtu. Stutt í þjónustu, skóla og hesthúsahverfið. Verð kr. 6,2 m - áhv. 3,4 m. Súluhöfði - neðri hæð í tvíbýli Erum með 115 fm íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi innst í botnlanga við golfvöllinn í Mosfellsbæ. Íbúðin skiptist í stofu, eldhús, 2 góð svefnherbergi, baðher- bergi m. hornbaðkari og saunu, þvottahús og geymslu. Íbúðin er í byggingu í dag, en miðað er við að afhenda húsið fullbúið án gólfefna og lóð verði grófjöfnuð. Verð kr. 14,9 m. Urðarholt - 3ja herb. 91 fm íbúð á jarðhæð í 3ja hæða fjölbýli á mjög góðum stað í Mosfellsbæ. Íbúðin skiptist í stóra stofu, eldhús með borðkrók, stórt hjónaherbergi og gott barnaherbergi, baðherbergi með baðkari og sturtuklefa. Sér- geymsla og sameiginlegt þvottahús á sömu hæð. Stór timburverönd með skjólgirðingu er við íbúðina. Mjög stutt í alla þjónustu og verslanir. Verð kr. 12,9 - áhv. 7,5 m. Þverholt - 3ja herb. Erum með fal- lega 114 fm, 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í mið- bæ Mosfellsbæjar. Eldhús með góðum borð- krók, stór stofa, baðherb. m. kari og sturtu. Ágætt barnaherbergi og stórt hjónaherbergi með fataherbergi. Úr eldhúsi eru svalir í suð- vestur með útsýni yfir óbyggt svæði. Eikarpark- et er á allri íbúðinni, en marmari á baði og for- stofuholi. Verð kr. 12,1 m. - áhv. 6,3 í Bygg.sj. 4,9% vextir Arnartangi - raðhús Rúmgott 94 fm raðhús á einni hæð með fallegri aðkomu. Í íbúðinni eru 3 svefnherbergi, ágætt eldhús með borðkrók, baðherbergi með sturtu og stór stofa, auk útigeymslu. Gott bílaplan og verönd fyrir framan húsið er hellulögð m. snjóbræðslu. Úr stofu er gengið út á timburverönd og skjól- góðan og gróinn suðurgarð. Verð 14,2 m. Dalatangi - stórt einbýli m. aukaíb. 361 fm einbýlishús á 2 hæðum ásamt 52,5 fm bílskúr, með möguleika á aukaíbúð. Aðal- hæðin er 155 fm auk bílskúrs og skiptist í eldhús, stofu, sjónvarphol, 4-5 svefnherb., baðherb., gesta- salerni og þvottahús. Kjallarinn er 207 fm með sér- inngangi og 4 herbergjum, baðherbergi m. sturtu, stofu og stórri geymslu. Steypt bílaplan og verönd með heitum potti. Verð kr. 33,5 m. Arnarhöfði - raðhús *NÝTT Á SKRÁ* Erum með í einkasölu 190 fm raðhús á 2 hæðum með bílskúr á fallegum stað. Á jarðhæð er stórt stofa og borðstofa, eldhús með fallegri innréttingu, unglingaherbergi, gestasalerni, hol og forstofa. Á 2. hæðinni eru 3 stór svefnherbergi, baðherbergi með sturtu og hornbaðkari, þvottahús og sjón- varpshol. Húsið er byggt 2001 og er ýmis lokafrágangur eftir. Verð kr. 22,3 m. - áhv. 11,0 m. Hlíðarás - einbýli/tvíbýli Stórt og mikið 407 fm einbýlishús á tveimur hæðum með tvöföldum bílskúr. Fallegt einbýli í botnlanga við óbyggt svæði með gríðarmiklu útsýni yfir Mos- fellsbæ. Hugmyndir eru um að skipta húsinu í tvær 150 fm íbúðir auk 44 fm bílskúrs og kjallara undir bílskúr. Verð 29,5 m - áhv. 16,0 m. Jörfagrund - endaraðh. m. bílskúr 145 fm endaraðhús ásamt 31 fm inn- byggðum bílskúr á stórri hornlóð með miklu út- sýni. Í íbúðinni eru 3 mjög stór svefnherbergi, baðherbergi m. kari, sérþvottahús, stór og björt stofa og gott eldhús með borðkrók. Stór og mikil lóð er afgirt með góðri girðingu, timburverönd er við stofu og eldhús. Verð kr. 16,9 m - áhv. 8,5 m. í húsbr. ATVINNUHÚSNÆÐI Flugumýri - Erum með í sölu snyrtilegt iðn- aðarhúsnæði við Flugumýri í Mosfellsbæ. Húsið er samtals 545 fm, þar af 301 fm vinnslusalur með 5-7 m. lofthæð, 3 innkeyrsludyr, (4m x 4,5m). Mögulegt er að stækka vinnslusalinn um ca 300 fm. Samtengt vinnslusalnum er 244 skrifstofu- og starfsmanna- bygging á 2 hæðum. Mjög gott útipláss er við húsið. Húsið afhendist tilbúið að utan, vinnslusalur er full- búinn en skrifstofuálma er tilbúin undir tréverk. Verð kr. 33.400.000 Súluhöfði - efri hæð í tvíbýli m. bílskúr Erum með 181,7 fm íbúð á 2 hæðum ásamt 41 fm bílskúr innst í botnlanga við golfvöllinn í Mosfellsbæ. Á aðalhæð er gert ráð fyrir stofu, eldhúsi, borðstofu, 2 svefnherbergjum, baðherbergi, þvottahúsi og geymslu og á neðri hæð eru tvö svefnherbergi og sjón- varpshol. Húsið er í byggingu í dag, en mið- að er við að afhenda húsið fullbúið án gólf- efna, lóð verður grófjöfnuð. Verð kr. 24,9 m. VANTAR EIGNIR Í MOSFELLSBÆ • Erum með ákveðinn kaupanda að einbýlis- eða tvíbýlishúsi í Tanga- eða Holtahverfinu með 5-6 svefnherbergjum og 35-50 fm bílskúr. • Erum einnig með kaupanda að 120-140 fm einbýlishúsi ásamt bíl- skúr í Holta- eða Tangahverfinu. • Vantar 4ra herbergja Permaform-íbúð á jarðhæð í Hjallahlíð, Huldu- hlíð, Skeljatanga eða Björtuhlíð fyrir konu, sem búin er að selja sína íbúð. • Óskum eftir 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með bílskúr í Fálkahöfða, Blikahöfða eða Björtuhlíð fyrir hjón á besta aldri. • Vantar einbýlis- eða raðhús í Höfðahverfi fyrir áhugasaman aðila sem búinn er að selja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.