Morgunblaðið - 27.10.2003, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 27.10.2003, Blaðsíða 16
16 C MÁNUDAGUR 27. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ                                                                                              SÓLVALLAGATA - Á BESTA STAÐ Um er að ræða 95 fm íbúð á 2. hæð á þessu vin- sæla stað. Íbúðin skiptist í stofu, 3 svefnherbergi, eldhús og bað. Parket á gólfum, flísalagt baðher- begi. V. 15,3 m. 3632 EFSTASUND Björt og falleg 85 fm 4ra her- bergja íbúð í steyptu þríbýlishúsi við Efstasund á frábærum stað auk 35 fm bílskúrs. Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu, baðherbergi, þrjú herbergi, eldhús og sér-þvottahús. Sérpallur í garði. Húsið er klætt að utan. Ný tafla. V. 13,2 m. 3548 FURUGERÐI Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 4ra-5 herb. endaíbúð á 3. hæð í litlu fjöl- býli. Íbúðin skiptist m.a. í tvær stofur og þrjú herbergi. Fallegt útsýni. Góðar svalir. Blokkin hefur verið standsett. V. 15,9 m. 3606 HRÍSMÓAR - M. BÍLSKÚR 5 herb. falleg og björt um 148 fm með innbyggðum um 22 fm bílskúr. Íbúðin skiptist í tvær saml. suður- stofur, 3 herb., bað/þvottahús, eldhús og hol. Úr stofu er innangengt í aukherb. í kj. Þar er einnig geymsla, en úr henni er innang. í bílskúrinn. Mjög áhugaverð eign. Hagstætt verð. V. 16,9 m. 3480 FLÉTTURIMI - ÚTSÝNI 5-6 herb. góð og björt 115 fm íbúð ásamt um 30 fm baðstof- ulofti og stæði í opnu bílskýli. Mjög fallegt útsýni er úr íbúðinni. V. 14,4 m. 9907 KÓNGSBAKKI - LAUS STRAX. Góð 110 fm 4ra-5 herbergja íbúð á 2. hæð í blokk sem lítur mjög vel út að utan. Eignin skiptist m.a. í eldhús, rúmgóða stofu, þrjú herbergi, baðher- bergi og þvottahús í íbúð. Lóðin er nýtekin í gegn. V. 11,9 m. 3517 ÁLFHEIMAR - SÉRINNG. 3ja-4ra her- bergja falleg og björt íbúð í húsi sem nýlega hef- ur verið standsett. Íbúðin skiptist í stofu, 2 herb., eldhús og bað. Tvær geymslur fylgja íb. og má nýta aðra þeirra sem herb. V. 11,8 m. 3711 VOGALAND 2a-3ja herbergja falleg og björt ósamþykkt 70 fm íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Allt sér. Íbúðin skiptist í rúmgóða forstofu, innra hol, stofu, tvö svefnherbergi (annað teiknað sem geymsla), eldhús og baðherbergi. Íbúðin snýr til austurs, suðurs og vesturs og mjög björt. Að sögn eiganda er hægt að fá íbúðina samþykkt gegn greiðslu bílastæðagjalds til Reykjavíkurborgar (um kr. 250.000). V. 9,9 m. 3610 NESVEGUR Vorum að fá í sölu góða 3ja herb. 65 fm íbúð í kjallara í 2-býli. V. 9,5 m. 3516 FELLSMÚLI Góð 3ja herbergja 94 fm íbúð með 25,4 fm bílskúr í blokk sem verið að gera við að utan. Undir bílskúrnum eru aðrir 25,4 fm sem hægt er að nýta undir ýmislegt s.s. útleigu. Íbúð- in skiptist í hol, eldhús, stofu/borðstofu, tvö her- bergi og baðherbergi. Fallegt útsýni. V. 14,5 m. 3670   SVEIGHÚS - GLÆSILEGT EINBÝL- ISHÚS Glæsilegt 210 fm tvílyft einbýlishús (þrír pallar) í Grafarvogi. Eignin skiptist m.a. í forstofu, snyrtingu, baðherb., stofu, fjögur her- bergi og eldhús. Vandaðar innréttingar og gólf- efni. U.þ.b. 60 fm timburverönd og heitur pottur. Garðurinn er fallegur og gróinn. V. 31,9 m. 3693 ÞJÓRSÁRGATA - TVÆR ÍBÚÐIR Vorum að fá í einkasölu mjög fallegt og mikið endurnýjað einbýlishús í „litla“ Skerjafirði með tveimur íbúðum. Húsið er samtals 207 fm. Auk þess fylgir 21 fm skúr. Stór gróin lóð til suðurs. V. 27,0 m. 3689 VESTURGATA - STAND-SETT Glæsilegt og mikið endurnýjað 73,4 fm einbýlis- hús á frábærum stað við Vesturgötu. Húsið var að mestu endurnýjað árið 1994. Eignin skiptist í forstofu, baðherbergi, geymslu, stofu, eldhús og tvö herbergi. V. 14,5 m. 3636 EINARSNES - PARHÚS Vorum að fá í sölu mjög fallegt og mikið endurnýjað 95 fm parhús í Skerjafirði. Húsið, sem er á tveimur hæðum auk kjallara, skiptist m.a. í stóra stofu og 1-2 herbergi. Svalir til suðurs. Húsið stendur á sameiginlegri 1050 fm eignarlóð. Áhvílandi eru um 6,4 millj. V. 12,9 m. 3666 BAKKASMÁRI Glæsilegt 173 fm parhús að mestu á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Húsið skiptist þannig: Forstofa, forstofuherbergi, hol, vinnukrókur, stofa, eldhús, þvottahús, bað- herbergi og tvö herbergi. Möguleiki að nýta vinnukrók sem herbergi. Hátt til lofts, stórar sval- ir með fallegu útsýni og hellulagður bakgarður með timburverönd. Parket og flísar á gólfum og vandaðar innréttingar. V. 24,9 m. 3662 GARÐHÚS - FALLEGT Fallegt tvílyft 203 fm parhús m. 27,1 fm innbyggðum bílskúr. Á neðri hæðinni forstofa, hol, 2 herbergi, baðher- bergi, þvottahús og geymsla. Á efri hæðinni er hol, stofa, eldhús, baðherbergi og tvö svefnher- bergi. Húsið er staðsett innarlega í lokaðri götu og rólegu umhverfi. Útsýni. V. 22,5 m. 3647 PRESTBAKKI - GOTT RAÐHÚS MEÐ ÚTSÝNI Erum með í sölu mjög gott raðhús á pöllum við Prestbakka, sem er samtals u.þ.b. 211,2 fm. Gott parket á gólfum. Fjögur svefnherbergi, mjög rúmgóð stofa o.fl. Inn- byggður bílskúr. V. 20,5 m. 2851 HÓLMASUND - GLÆSILEGT 4ra-5 herb. 125 fm efri hæð í nýju húsi á frábærum stað sem skiptist í stórar stofur, rúmgott eldhús, 3 rúmgóð herbergi, baðherbergi m. hornbaðkari o.fl. Sérinng. Mikil lofthæð er setur mjög skemmtilegan svip á hæðina. Mjög skemmtilegt og barnvænt umhverfi. V. 19,8 m. 3639 HEIÐARHJALLI - GLÆSILEG 4ra- 5herb. 116 fm hæð ásamt 22 fm bílskúr. Íbúðin er í algjörum sérflokki m. sérsmíðuðum innr., merbauparketi mikilli lofthæð og stórglæsilegu útsýni. Allt sér. V. 20,5 m. 3573 KRUMMAHÓLAR - „PENTHOUSE“ ÁSAMT BÍLSKÝLI Góð 137 fm „penthou- se“-íbúð á tveimur hæðum með glæsilegu útsýni til allra átta. Íbúðin skiptist þannig: 2-3 stofur, 3 herbergi, 2 baðherbergi, eldhús, forstofa og hol. Stæði í bílageymslu fylgir ásamt sérgeymslu á hæðinni og sameiginlegu þvottahúsi í kjallara, frystiklefa o.fl. V. 15,7 m. 3669 BERGSTAÐASTRÆTI - ÞINGHOLT Góð 4ra herb. 100 fm íbúð á 1. hæð í steinhúsi. Íbúðin skiptist í tvær stofur og tvö herbergi, ný- legt eldhús og nýlegt baðherb. V. 15,9 m. 3713 EIÐISTORG - BÍLSKÝLI 5 herb. glæsileg 133 fm íbúð á tveimur hæðum og með frábæru útsýni. Á neðri hæðinni er forstofa, snyrting, eld- hús og stofur. Á efri hæðinni er baðherb., 3 stór herb, hol o.fl. Stórar suðurþaksvalir eru út af hol- inu. V. 18,5 m. 3696 FELLSMÚLI - RÚMGÓÐ Vorum að fá í einkasölu góða 112 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Íbúðin skiptist m.a. í tvær samliggjandi stofur og þrjú herbergi. Tvennar svalir. V. 14,5 m. 3688 KRISTNIBRAUT - FRÁBÆRT ÚT- SÝNI 5 herbergja glæsileg um 122,1 fm íbúð á 2. hæð með fallegu útsýni. Húsið stendur hátt í í suðvesturhlíð Grafarholtsins, rétt fyrirofan Golf- skálann. Íbúðin skiptist í gang, þrjú góð herbergi, stóra stofu, stóra borðstofu, baðherb., eldhús og sérþvottahús. Möguleiki er á að stúka eitt her- bergi úr stofu, en stofurnar eru um 40 fm V. 18,3 m. 3305    BLÖNDUHLÍÐ Björt og falleg „orginal“ 136 fm efri hæð í fallegu fjórbýlishúsi við Blönduhlíð. Eignin skiptist í hol, tvær sam- liggjandi stofur, eldhús, baðherbergi og þrjú herbergi. Í kjallara er mjög góð geymsla með glugga og vaski. Sameiginlegt þvottahús í kjallara. Ný tafla í sameign. Nýjar rennur, dren og nýr jarðvegur í garði. V. 17,5 m. 3622 SLÉTTUVEGUR - FYRIR 60 ÁRA OG ELDRI Mjög falleg um 70 fm 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í lyftublokk fyrir eldri borgara með glæsilegu útsýni til sjávar og yfir Kópavog. Eignin skiptist í hol, baðherbergi, eldhús, stofu og sólstofu. Sérgeymsla á hæð. Mikil sameign, m.a. líkamsræktaraðstaða, sturta, sauna og heitur pottur ásamt aðgangi að fundarsal og veislusal. Húsvörður. V. 14,9 m. 3609 GARÐBRAUT - GARÐI Lítið 55 fm ein- býlishús sem þarfnast endurnýjunar og viðhalds. Eignin er laus strax. V. 2,4 m. 3654 SERBÝLI Í BLASKÓGARBYGGÐ Vorum að fa í sölu 134 fm einbýlishús á fallegum stað i Blaskógarbyggð. Auk þess fylgir 31 fm geymlsa. Húsið skiptist m.a. í stofu, eldhús og þrjú herbergi. Óinnrettað ris er yfir húsinu sem býður uppá mikla möguleika. Hitaveiturettindi, 1 liter á sek. fylgja eigninni (eignarréttindi). Slíkt bíður uppá aðstöðu fyrir gróðurhús og fleira sem heitt vatn kann að nýtast til. Sérstaklega fallegur garður með blómum og trjágróðri. Um 1,5 klst. akstur fra Reykjavík. Verð tilboð. 3475 SUÐURHLÍÐ - FOSSVOGUR - GLÆSIÍBÚÐIR Núna er sala í fullum gangi í þessu einstaka og vandaða fjölbýlishúsi rétt við Fossvog. Margar íbúðir eru seldar og aðrar eru að seljast. Frábært útsýni og frágangur er allur 1. flokks. Um er að ræða ýmsar tegundir og stærðir íbúða frá 90-150 fm sem eru allar afhentar full- búnar með stórum glæsilegum útsýnissvölum eða sérlóðum, vönduðum innréttingum, lögn fyrir arni o.fl. Öllum íbúðum fylgja eitt eða fleiri stæði í upphitaðri bílageymslu. Lyftur. Þetta eru íbúðir í sérflokki. Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu og/eða með tölvupósti. 2915 SUÐURHÚS - ÚTSÝNI Mjög fallegt 350 fm einbýlishús með tvöföldum bílskúr í suður- hlíðum Húsahverfis, næst óbyggðu svæði. Eignin skiptist í forstofu, snyrtingu, hol, tvær samliggj- andi stofur, sólstofu, borðstofu, eldhús, fjögur herbergi, sjónvarpsherbergi og baðherbergi. Fal- leg og gróin lóð. Vandaðar innréttingar og gólf- efni. V. 35,9 m. 3679 HÆÐARSEL - SÆLUREITUR Sérstak- lega vandað og vel viðhaldið 236 fm einbýlishús á tveimur hæðum með 31 fm bílskúr. Húsið er byggt árið 1981 og teiknað af Kjartani Sveins- syni. Allir gluggar í húsinu eru franskir gluggar úr gegnheilu tekki. Húsið skiptist m.a. í tvær stofur og sex herbergi. Sérstaklega glæsilegur gróinn garður með rósahúsi, teiknaður af Stan- islas Boich. Einstök staðsetning, en húsið stendur innst í litlum botnlanga. V. 31,8 m. 3061  GALTALIND - M/BÍLSKÚR Glæsileg 4ra herbergja 106 fm endaíbúð á 2. hæð í fallegu húsi, ásamt 33,9 fm bílskúr sem innangengt er í úr sameign. Stutt er í skóla og leikskóla. Íbúðin er fullbúin í alla staði. Parket, flísar og korkur eru á gólfum. Stórar svalir eru út af eldhúsi. Upphituð hellulögn er fyrir framan bílskúr. V. 18,9 m. 3710 SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR - SKRIFSTOFUR EÐA TVÆR ÍBÚÐIR 146,9 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í nýlegu húsi í miðbænum. Húsnæðið var upphaflega teiknað sem tvær íbúðir, 2ja og 3ja herbergja, og er skráð þannig skv. veðmálabókum, sem tvær íbúðir og tveir eignarhlutar. Auðvelt væri að breyta húsnæðinu í tvær samþykktar íbúðir. Svalir eru meðfram suður- og vesturhlið húss- ins. Sér geymsla og sameignar þvottahús fylgir í kjallara. V. 19,5 m. 3703 HÖRPULUNDUR 145 fm einbýlishús á einni hæð með tvöföld- um 53 fm bílskúr, samt. 200 fm. Húsið stendur á 1290 fm fallegri lóð innst í botnlanga og skiptist í forstofu, stofu, borðstofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og búr/þvottahús. Húsið er nýlega múrað að utan en er ómálað. Húsið er búið upphaflegum innrétt. og gólfefnum. V. 22,5 m. 3704 HJALLAVEGUR - FYRIR LAGHENTA Vorum að fá í sölu 154 fm parhús á tveimur hæðum auk kjallara. Húsið skiptist þannig: 1. hæð: Hol, tvær stofur og eldhús. 2. hæð: Tvö herbergi og baðherbergi. Í kjallara er 2ja herb. íbúð með sérinngangi. Auk þess fylgir 40 fm bílskúr. V. 17,9 m. 3700

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.