Morgunblaðið - 02.11.2003, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 02.11.2003, Blaðsíða 13
Hótel Sorrento Hótel Kraká Hótel Prag Hótel Budapest Frá 25.550 kr. w w w . h e i m s f e r d i r . i s Vori› í Prag Parkhotel Stórt rá›stefnuhótel me› gó›ri a›stö›u, skammt frá mi›bæ Prag, rétt hjá s‡n- ingarhöllinni. Afar gó›ur kostur á gó›u ver›i. Snyrtileg, vel innréttu› herbergi, me› ba›herbergi, sjónvarpi, síma og minibar. Veitingasta›ur, bar og móttaka sem er opin allan sólarhringinn. Spor- vagninn stoppar beint fyrir framan hóteli› og flví afar flægilegt a› komast í mi›bæinn. Sími: +420 -2- 2431 2376 Hotel Adria Frábær kostur fyrir flá sem vilja búa á gó›u fjög- urra stjörnu hóteli í hjarta Prag. Hóteli› er sta›sett vi› Wenceslas-torgi› 66 herbergi, öll me› sjónvarpi, síma og minibar. Herbergisfljónusta all- an sólarhringinn. Ba›herbergi me› ba›i e›a sturtu og hárblásara. Glæsilegur veit- ingasta›ur og bar. Besta sta›setningin í Prag. Sími: +420 -2 - 2108 1111 Pyramida Stórt og gott hótel skammt frá kastalan- um, í efri hluta Prag. Hóteli› er me› 345 herbergjum sem öll eru n‡innréttu› me› sér ba›herbergi, síma, gervihnatta- sjónvarpi og öryggishólfi. Í hótelinu eru 2 veitingasta›ir, bar, rá›stefnusalir, lík- amsræktara›sta›a, sundlaug, sána, snyrtistofa, smávöruverslun og fleira. Oft eru skemmtanir í bo›i á hótelinu. Um 20 mín. gangur er ni›ur um Kast- alahverfi› a› Karlsbrúnni og sporvagn stoppar fyrir framan hóteli›. Gó›ur kostur fyrir hópa og fyrir flá sem vilja gó›a a›stö›u á hóteli. Sími: +420 -2- 3335 5109 Mercure Praha Glæsilegt n‡tt fjögurra stjörnu hótel í hjarta Prag, rétt vi› menningarhúsi›. Örstutt ganga ni›ur a› Wenceslas-torgi og Gamla bæjar torgi. Glæsileg bygging og innréttingar fyrir flá sem vilja búa vel í Prag. Öll herbergi me› sjónvarpi, síma, ba›herbergi me› sturtu, minibar og her- bergisfljónustu. Veitingasta›ur og bar. Sími: +420 -2- 2286 5832 Glæsilegt Í mi›bænum Allt endurn‡ja› – frábær kostur Allt endurn‡ja› – frábær kostur Í mi›bænum 29.950 kr. Flug og hótel í 3 nætur M.v. 2 í herbergi á Quality Hotel, 15. mars, me› 8.000 kr. afslætti. 25.550 kr. Flugsæti til Prag, 15. mars, me› 8.000. kr. afslætti ef bóka› fyrir 15. janúar. Flug og skattar. Fyrstu 300 sætin. drottning Dónár Búdapest er í dag ein eftirsóttasta borg í Evrópu og fla›undrar engan sem hefur kynnst töfrum hennar. Drottning Dónár og hjarta Evrópu eru nöfn vi› hæfi. Borgin er sta›sett á einstökum sta› vi› ána Dóná sem skiptir henni í tvennt; eldri hluta borgarinnar, Búda, sem er bygg›ur í hlí› vestan megin vi› ána og Pest austan meg- in. Í Búdapest er ótrúlegt menningarlíf og glæsilegur arki- tektúr pr‡›ir borgina, sem skemmtilegast er a› heimsækja á vorin en flá blómstrar mannlífi› á götum borgarinnar. Ungverjar eru or›lag›ir fyrir gestrisni og í Búdapest er au›velt a› njóta veislufanga í mat og drykk. Í borginni eru a› finna áhrif og minjar frá Rómverjum, Tyrkjum, Serbum, Habsborgurum og fijó›verjum í menningu, list- um, bókmenntum, tónlist og byggingarlist. Heimsfer›ir bjó›a nú einstakt tækifæri til a› kynnast flessari heillandi borg. Í bo›i eru glæsileg flriggja, fjögurra e›a fimm stjörnu hótel og spennandi kynnisfer›ir um borgina me› ís- lenskum fararstjórum Heimsfer›a. Hótel Tulip Inn Millennium Gott 115 herbergja flriggja stjörnu hótel. fia› er n‡tískulega innrétta›, me› sjónvarpi, mini- bar, síma og internettengingu. Ne›anjar›arlestarstö› er rétt hjá hótelinu og tekur um 5 mínútur a› fara me› lestinni í mi›bæinn. Hóteli› er sta›sett vi› a›algötuna sem liggur frá flugvellinum til mi›bæjar Búdapest. Móttakan er opin allan sólarhringinn og hægt er a› fá reyklaus herbergi. Ni›ri er morgunver›arsalur og ágætur „lobby bar.“ Tækjasalur er í kjall- ara hótelsins og hægt er a› panta nudd og snyrtingu. Mercure Duna Mjög gott flriggja stjörnu, 130 herbergja hótel, sta›- sett vi› Dóná, nálægt mi›- bænum í Pest. Öll her- bergi eru n‡lega uppger› me› sjónvarpi, síma og internettengingu. Hljó›- einangra›ir gluggar. Gó›- ur kostur fyrir flá sem vilja flægilegt hótel á gó›u ver›i. Mercure Budapest Buda Glæsilegt 400 herbergja, fjögurra stjörnu hótel me› gó›um veitingasta› og kaffi- teríu. Einnig er sundlaug, gufuba› og sólba›stofa í byggingunni. Hóteli› er sta›sett handan vi› kastala- hverfi›, Búda-megin vi› Dóná. Móttakan er opin allan sólarhringinn. Öll her- bergi eru me› sjónvarpi og minibar og flau eru mjög snyrtileg og fallega innréttu›. Mercure Korona Mjög gott 424 herbergja, fjög- urra stjörnu hótel me› gó›um veitingasta› og kaffiteríu. Einnig er sundlaug, gufuba› og sólba›stofa í byggingunni. Hóteli› er sta›sett vi› Kalvin- torgi› í mi›bæ Búdapest. Mót- takan er opin allan sólarhring- inn. Öll herbergi eru me› sjón- varpi og minibar og flau eru mjög snyrtileg og fallega inn- réttu›. Budapest Kynnisfer›ir Kynnisfer› um Búdapest • Sigling á Dóná me› kvöldver›i Óperettus‡ning • Ungverska sléttan • Bærinn Szentendre Kynnisfer›ir Kraká bæjarfer› • Wieliczka – saltnámurnar me› höggmyndunum • Auswitz – Birkenau fegursta borg Póllands Einstakt tækifæri til a› kynnastfegurstu borg Póllands í beinu flugi Heimsfer›a til Kraká. fietta er í fyrsta sinn sem í bo›i er beint flug til flessarar mögnu›u borgar. Kraká er fri›l‡st af Sameinu›u fljó›unum, enda b‡r hún a› 1000 ára sögu sem helsta menningarborg Póllands og fyrrum höfu›borg. Í Kraká er a› finna stórkostlega byggingarlist og menningarver›mæti sem eru einstök í heiminum. Hi› heimsfræga marka›s- torg, Rynek Glowny, ásamt kastalan- um, dómkirkjunni, gy›ingahverfinu og hinni tvíturna kirkju heilagrar Maríu. Kraká var höfu›setur pólskra konunga í árhundru› og flar fór kr‡n- ing fleirra fram. Í borginni er glæsi- legt úrval hótela, veitinga- og skemmtista›a, auk fless sem bo›i› er upp á fjölda spennandi kynnisfer›a me› íslenskum fararstjórum Heims- fer›a. Sí›astli›i› haust bu›u Heimsfer›ir upp á beintleiguflug til Napolí á su›ur Ítalíu. fiar me› opn- u›ust möguleikar á dvöl og kynnisfer›um til margra fegurstu sta›a Ítalíu, s.s. Sorrento, Capri og Amalfi. Fer›irnar seldust strax upp og komust færri a› en vildu. Heimsfer›ir bjó›a flví aftur beint leiguflug í maí til flessa spennandi áfangasta›ar sem sló svo rækilega í gegn. En vori› er einn fegursti tími ársins til a› heim- sækja flennan hluta landsins. Ítalía er eitt allsherjar veislubor› fyrir fró›leiksfúsa fagur- kera og lífsgla›a fer›alanga. Borgir og bæir eru í fullkomnu samræmi vi› fletta og skarta stórbrotinni byggingarlist, menningu, sögu og listum. Lífsgle›i og gestrisni er Ítölum í bló› bori› og flví fá gestir a› kynnast a› eigin raun. Í fer›inni ver›ur dvali› í hinum vinsæla fer›amannabæ Sorrento. Áhugaver›ar kynnisfer›ir eru í bo›i, me›al ann- ars til Capri, Pompei, Napolí og Amalfi. Napoli - Capri Sorrento Hótel Antiche Mura Fallegt n‡tt fjögurra stjörnu hótel vi› a›altorgi› í Sorrento, frábær sta›setn- ing. Gar›ur, sundlaug, stór setustofa í anddyri, bar. Um 2 mínútna gangur a› Tasso-torgi. Öll herbergi me› loft- kælingu, sjónvarpi, síma, öryggishólfi. Hotel La Meridiana Gott flriggja stjörnu hótel sta›sett í lítilli hli›argötu. Um 5 mínútna gangur frá hótelinu a› Tasso-torgi. Snyrtileg herbergi me› sjónvarpi og öryggishólfi. Hárflurrka á ba›i. Á efstu hæ› hótelsins er stór og gó› sólba›sa›sta›a me› bekkjum og stórkostlegu úts‡ni til allra átta. Veitingasta›ur og bar. Grand Hotel Flora Hóteli› stendur vi› a›algötu bæjar- ins. fia›an er bein lei› ni›ur á Tasso-torg og tekur um 5 - 7 mín. a› ganga flanga›. Stórt og gott anddyri me› bar og setustofu. Sundlaug og sólba›sa›sta›a í bak- gar›i. Herbergin eru ekki stór en á- gætlega búin me› gervihnattarsjón- varpi, loftkælingu og litlum svöl- um. Hárflurrka á ba›i. Veitinga- sta›ur fyrir morgunver› á 5. hæ›. Europa Palace Gamalt hótel me› sál. Frábær sta›- setning me› úts‡ni yfir Sorrento-fló- ann, Capri og Vesuvíus. Í göngufæri frá mi›bæ Sorrento. Setustofur, veit- ingasta›ir og barir. Lyfta frá hótelinu ni›ur a› fjörubor›inu. Herbergin me› svölum / verönd, sjónvarpi og síma. Herbergin eru ekki loftkæld. Sameiginlega a›sta›an er me› loftkælingu. Holiday Inn Glæsilegt 4 stjörnu hótel í hjarta Kraká, me› frábærum a›búna›i, í gamla bænum rétt hjá marka›storginu. Fyrrum höll, sem breytt hefur veri› í hótel. Öll herbergi me› ba›herbergi, minibar, öryggishólfi, sjónvarpi, síma, loftkælingu, internettengingu. Veitingasta›ir, barir, móttaka. Rezydent Hotel Mjög fallegt n‡tt 3ja stjörnu hótel í hjarta Kraká, í göngufæri vi› marka›storgi› í gamalli fallegri bygg- ingu. Öll herbergi me› sjónvarpi, síma, ba›herbergi. Móttaka, veitingasta›ur, bar, öryggishólf.Kraká Kynnisfer›ir Göngufer› um Sorrento • Capri • Pompei og Vesuvius Napolí • Amalfi ströndin • Kvöldskemmtun Republiky torg Staromestske torg Restaurant Reykjavík Karlsbrúin W enceslas torgið Expo og Park Adria Ibis Tosca Quality Pyramida Hradcany kastali Mercure Symphony Barcelona Í fyrsta sinn á Íslandi Frá 36.550 kr. flugsæti me› sköttum 25. mars - 4 nætur - beint flug
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.