Morgunblaðið - 02.11.2003, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.11.2003, Blaðsíða 15
THORVALDSENSFÉLAGIÐ hefur á undanförnum árum gefið út jóla- kort til styrktar sjúkum börnum, en félagið hefur starfað að líknar- málum barna vel á aðra öld. Jóla- kortið í ár er teiknað af Böggu (Sigurbjörgu Gunnarsdóttur). Myndina kallar hún Aðfanga- dagskvöld. Innan í kortinu er ljóðið Gjöfin eftir Úlf Ragnarsson lækni. Jólakortin er bæði hægt að fá í stykkjatali eða fimm í pakkningu. Þau eru seld hjá félaginu og á basar Thorvaldsensfélagsins í Aust- urstræti, einnig í ýmsum blóma- og bókaverslunum borgarinnar. Hægt er að fá kortin með eða án texta. Jólakort Thorvald- sensfélagsins MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 2003 15 #7 BLÁA LÓNI‹ ICELAND REVIEW ÁSKRIFTARSÍMI 512-7517 askrift@icelandreview.com HVERS VEGNA ÍSLAND? 40 ÁSTÆ‹UR 14 EINVERAN Markmiðið með þessu 96 kennslustunda námi er að þjálfa nemendur fyrir víðtæk tölvubókhaldsstörf í atvinnulífinu. Kennt er á Navision með viðbótarlausnum. Nemendur sem sækja námið þurfa að hafa haldgóða tölvuþekkingu og skilning á bókhaldi. Lengd: 96 stundir Verð: 101.000 kr. Tími: Kvöldnámskeið hefst 8. nóvember og morgunnámskeið 4. nóvember. Grunnkerfi Fjárhagsbókhald og launakerfi Sölu- og viðskiptamannakerfi Birgða,- innkaupa- og tollakerfi Verklegar æfingar Námsgreinar ♦ ♦ ♦ ÍSLENSKU vefverðlaunin voru af- hent við hátíðlega athöfn á Apótekinu í seinustu viku og var tonlist.is valinn besti íslenski vefurinn, en veitt voru verðlaun í fimm flokkum. Þetta er í þriðja sinn sem verðlaun- in eru veitt, en ÍMARK og Vefsýn standa fyrir verðlaununum, sem eru styrkt af ISNIC. Tilgangur þeirra er að auka metnað íslenskra fyrirtækja í vefmálum og stuðla að aukinni at- vinnumennsku við smíði vefja á Ís- landi. Hin íslenska vefakademía, sem skipuð er fimm reyndum ein- staklingum úr vef- og markaðs- iðnaðinum, valdi úr tilnefningunum sigurvegara í hverjum flokki, en alls bárust um 10.000 tilnefningar. Besti íslenski vefurinn var www.tonlist.is, en tilnefndir voru auk hans hugi.is, doktor.is islend- ingabok.is og simaskra.is. Besti fyrirtækisvefurinn var vin- bud.is, en tilnefndir voru einnig ikea- .is, ogvodafone.is, ossur.is og toyota.is. Besti einstaklingsvefurinn var bjorn.is, en þar voru líka tilnefndir http://arni.hamstur.is, www.katrin.is, b-man.dk og frettir.com. Besti afþreyingarvefurinn var hugi.is, en tilnefndir voru islend- ingabok.is, hugi.is, mbl.is, http:// visindavefur.hi.is og tonlist.is. Besti útlits- og viðmótshönn- unarvefurinn var kjörinn nikita- clothing.com, en tilnefndir voru egillhardar.com, frelsi.is, nikita- clothing.com, lirfan.is og tonlist.is. Tonlist.is valinn besti íslenski vefurinn Verðlaunahafar með vefverðlaunin sem afhent voru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.