Morgunblaðið - 02.11.2003, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 02.11.2003, Blaðsíða 52
52 SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 Lárétt 1. Uppáhaldsleikrit 4x4 klúbbsins. (5,1,6) 7. Eftir kl. 18.00 í lífinu. (8) 9. Haus stoppar við stjórnstöð. (12) 11. Lélegur listmálari strýkur ekki rétt úr málningu. (12) 13. Ker fiska geymir vín. (7) 14. Heim skreppa enn miklar þó ástandið sé slæmt. (12,5) 15. Fá íþróttamót út á illvilja. (7) 17. Fjármunir notaðir í að setja kraft í lærdóm. (11) 20. Thomsen sá við fljót. (6) 24. Úrkoma Mídasar vökvar tré. (8) 26. Samtals aldin hjá nöktum. (7) 27. Leikfélagi sem er ekki til samkvæmt málshættinum. (10) 28. Býli vofa er ekki byggð. (9) 29. Kjötfjall krafatjötuns. (10) 30. Ó minn eini er fallinn í gleymsku. (6) Lóðrétt 2. Hluti jakka eða skyrtu tekur með andvarpi. (8) 3. Staður þar sem Guðsmóðir birtist er kenndur við dóttur spámannsins. (6) 4. Vandalítið kapphlaup eftir peningum. (10) 5. Þekktur bóndi vissi að það var aumara en mannkynið. (9) 6. Er tvíbrotið upp á efni slíks eða er hann gerður meiri. (11) 8. Vegsama fríðar sem eru stundum ekki fríðar. (10) 10. Drýgja dáð af nytjum. (6) 11. Höfðu kál fyrir líkamshluta. (8) 12. Röðull pikkar og veldur veikindum. (10) 16. Svipuð föt sem við klæðumst að lokum. (8) 17. Glefsar í lík þannig undan svíði. (7) 18. Skáband hafs er furðuvera. (10) 19. Í suður kjallara býr smjaðrari. (9) 21. Víðmynd án sigurmerkis er verklegt fag. (6) 22. Hávaðamikið ármynni meiðist ekki. (8) 23. Þrefaldur steingervingur (8) 24. Gylli niðurlenskan gjaldmiðil. (7) 25. Vagn er með tvo aðra í eftirdragi (7) 1. Með hvaða sveit gerði Agnetha Fältskog garðinn frægan? 2. Hvort er Reese Witherspoon söngkona eða leikkona? 3. Hvað heitir þekktasta persón- an sem franski leikarinn og leikstjórinn Jacques Tati skapaði? 4. Hvert er veffang Smekkleysu? 5. Í hvaða hljómsveit er Alan Sparhawk? 6. Hvað heitir eiginkona nakta kokksins Jamie Oliver? 7. Hvað heitir fyrsta plata sveitarinnar Jan Mayen? 8. Hvað heitir þriðja Matrix-myndin? 9. Hver er uppáhaldsplata Gerðar Kristnýjar? 10. Hver leikstýrði The Shining? 11. Um hvað fjallar bókin Varjak Paw? 12. Hvað hefur Quentin Tarantino leikstýrt mörgum myndum? 13. Hvað heitir ný plata Miðness? 14. Hver leikur aðalhlutverkið í Eftirförinni (The Rundown)? 15. Hvað heitir ný plata Eivarar Pálsdóttur? 1. Abba. 2. Leikkona. 3. Herra Hulot. 4. www.smekkleysa.net. 5. Low. 6. Jules. 7. Jan Mayen. 8. Matrixbyltingarnar. 9. Fishermans Blues með Waterboys. 10. Stanley Kubrick. 11. Kött. 12. Fjór- um. 13. Alein.14. The Rock.15. Krákan. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má ásíðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu. Lárétt: 1. Veðurtungl, 4. Vindrof, 7. Rassskell- ing, 10. Vasaþjófur, 11. Afréttari, 12. Skessu- ketill, 13. Ístað, 14. Urtönd, 15. Vísundur, 17. Gyðingakaka, 19. Stálpast, 21. Áttræð, 22. Beltisdýr, 23. Hreinsaðist, 24. Þríhenda, 25. Einurð, 26. Gardínukappi. Lóðrétt: 1. Vörupartí, 2. Rósastríðin, 3. Gull- fiskur, 4. Vandabundin, 5. Dældóttir, 6. Fjögra laufa smári, 8. Grassvörður, 9. Kraftaskáld, 15. Vesturhvel, 16. Rétt ræð, 17. Greiðasala, 18. Kókoshneta, 20. Valdarán, 21. Álnir. Vinningshafi krossgátu Vinningshafi krossgátu er: Sigríður Frið- þjófsdóttir, Glæsibæ 14, 110 Reykjavík. Hún hlýturí verðlaun bókina: Sagan af Pí eftir Yann Martel sem gefin er út af Bjarti. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgát- unnar. Senda skal þátt- tökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðsins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skila- frestur á úrlausn kross- gátunnar rennur út fimmtudaginn 6. nóv- ember. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölu- lista, sem birtur er í Morgunblaðinu. VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFENDA. K r o s s g á t u v e r ð l a u n HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN Bridgefélag yngri spilara Síðasta miðvikudagskvöld var spilaður ,,stórfiskaleikur“ þar sem vanir spilarar úr röðum Bridgefélags Reykjavíkur mættu til leiks og spiluðu við félaga úr Bridgefélagi byrjenda. Alls var spilað á 11 borðum, 22 pör og spilaformið Monrad barómeter með 4 spilum milli para. Keppnin um fyrsta sætið var hörð en í lokin voru það Unnar Darri Sigurðsson og ,,gamli refurinn“ Ásmundur Pálsson sem náðu fyrsta sætinu. Unnar Darri hefur aldrei áður spilað keppnis- bridge, en hafði á orði að þar myndi örugg- lega verða breyting á. Góður rómur var gerður að þessu framtaki og var greinilegt að spilararnir ungu kunnu vel að meta þenn- an sterka félagsskap. Lokastaða efstu para varð þannig: Unnar Darri Guðm. – Ásmundur Pálss. 64,2 Þorvaldur Guðj. – Matthías G. Þorv. 63,1 Magnús Bj. Bragas. – Sigurbjörn Har. 60,6 Sunna Guðmundsd. – Erla Sigurjónsd. 56,3 Grímur Kristinsson – Erlendur Jónss. 55,2 Hjörtur Már Reyniss. – Heiðar Sigurj. 54,6 Inda H. Björnsd. – Bjarni H. Einarss. 52,3 Guðjón Haukss. – Guðlaugur Sveinss. 51,0 Næsta spilakvöld hjá Bridgefélagi yngri spilara verður miðvikudaginn 5. nóvember. Spilaform er Monrad barómeter að venju. Allir spilarar 30 ára og yngri eru velkomnir. Hjálpað til við myndun para. Sveitakeppni í Gullsmára Bridsdeild FEBK Gullsmára spilaði fimmtu og sjöttu umferð í árlegri sveita- keppni deildarinnar fimmtudaginn 30. októ- ber. Næstu tvær umferðir verða spilaðar mánudaginn 3. nóvember. Staða efstu sæta nú er þessi: Sveit Einars Markússonar 141 Sveit Guðjóns Ottóssonar 140 Sveit Kristins Guðmundss. 138 Sveit Þorgerðar Sigurgeirsd. 135 Sveit Ara Þórðarsonar Súgfirðingaskálin Keppni um Súgfirðingaskálina, tvímenn- ingsmót Súgfirðingafélagsins, hófst um helgina með þátttöku 14 para. Þetta er þriðja árið sem mótið fer fram. Keppnin er í 4 lotum og gilda þrjár bestu til verðlauna. Úrslit úr 1. lotu urðu þessi en meðalskor er 130 stig. Guðrún Jóhannesd. – Gróa Guðnadóttir 162 Guðbjörn Björnss. – Steinþór Bened. 158 Már Hinriksson – Leifur 147 Finnbogi Finnbogas. – Magnús Jónss. 142 Karl Bjarnason – Valdimar Ólafsson 138 Einar Ólafsson – Sigurður Kristjánss. 138 Skor Guðrúnar og Gróu er 62% og dugði það til að skjóta öllum karlmönnum aftur fyrir sig í viku í þágu jafnréttis. Næsta lota verður spiluð kl. 13, sunnudag- inn 23. nóvember í sal Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði Glæsibæ mánud. 27. okt. 2003. Spilað var á 11 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Eysteinn Einarsson – Jón Stefánsson 284 Halldór Magnúss. – Sigurður Karlss. 225 Ingibjörg Stefánsdóttir – Halla Ólafsd. 224 Árangur A-V: Haukur Guðm. – Guðm. G. Guðmundss. 252 Halldór Jónsson – Valdimar Hjartars. 246 Hannes Ingibergss. – Magnús Jósefss. 242 Tvímenningskeppni spiluð fimmtud. 30. okt. Spilað var á 11 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Sæmundur Björnss. – Olíver Kristóf. 266 Júlíus Guðmundss. – Ólafur Ingvarss. 248 Magnús Oddsson – Magnús Halldórss. 244 Árangur A-V: Eysteinn Einarsson – Kári Sigurjónss. 247 Geir Guðmundss. – Ægir Ferdinandss. 238 Haukur Guðmundss. – Jón Karlsson 236 132 Björn og Frímann leiða aðaltvímenninginn á Akureyri Lokið er fyrsta kvöldi af fjórum í Aðaltví- menningi Bridgefélags Akureyrar. 16 pör taka þátt. Úrslit efstu para eru þessi: Björn Þorláksson – Frímann Stefánss. 39 Gylfi Pálsson – Helgi Steinsson 20 Stefán Stefánsson – Þórólfur Jónasson 20 Gissur Jónasson – Hjalti Bergmann 17 Jón Björnsson – Halldór Svanbergsson 13 Soffía Guðmundsdóttir – Víðir Jónsson 12 Spilað er á þriðjudags- og sunnudags- kvöldum í Félagsheimilinu Hamri og byrjað klukkan 19.30. Á þriðjudagskvöldum eru for- gefin spil og keppnisstjóri er á staðnum. All- ir velkomnir. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.