Morgunblaðið - 02.11.2003, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.11.2003, Blaðsíða 1
Morgunblaðið/Kristinn Kristján kveður sáttur Óhætt er að segja að Kristján Ragnarsson, for- maður og framkvæmda- stjóri LÍÚ til langs tíma, hafi verið einhver ötul- asti og sterkasti foringi íslenzkra hagsmuna- samtaka fyrr og síðar. Hjörtur Gíslason ræddi við Kristján um liðna tíma og framtíðina, en gífurlegar breytingar hafa orðið á starfsum- hverfi sjávarútvegsins síð- an hann hóf störf fyrir LÍÚ árið 1958. /6 ferðalög „Mannlífið í Toscana er yndislegt, náttúrufegurðin mikil og stórkostleg saga við hvert fótmál“ /10 Feimni söngvarinn Jóhann G. Jóhannsson „Ég hef alltaf haft svolitla samúð með ungu ljóðskáld- unum.“ Prentsmiðja Morgunblaðsins Sunnudagur 2. nóvember 2003

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.