Morgunblaðið - 02.11.2003, Side 1

Morgunblaðið - 02.11.2003, Side 1
Morgunblaðið/Kristinn Kristján kveður sáttur Óhætt er að segja að Kristján Ragnarsson, for- maður og framkvæmda- stjóri LÍÚ til langs tíma, hafi verið einhver ötul- asti og sterkasti foringi íslenzkra hagsmuna- samtaka fyrr og síðar. Hjörtur Gíslason ræddi við Kristján um liðna tíma og framtíðina, en gífurlegar breytingar hafa orðið á starfsum- hverfi sjávarútvegsins síð- an hann hóf störf fyrir LÍÚ árið 1958. /6 ferðalög „Mannlífið í Toscana er yndislegt, náttúrufegurðin mikil og stórkostleg saga við hvert fótmál“ /10 Feimni söngvarinn Jóhann G. Jóhannsson „Ég hef alltaf haft svolitla samúð með ungu ljóðskáld- unum.“ Prentsmiðja Morgunblaðsins Sunnudagur 2. nóvember 2003

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.