Morgunblaðið - 02.11.2003, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.11.2003, Blaðsíða 4
4 C SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ www.or.is Orkuveita Reykjavíkur Framleiðslusvið Orkuverið á Nesjavöllum, framleiðslusvið óskar eftir að ráða rafmagnsverkfræðing / rafmagnstæknifræðing Starfssvið: Menntunar- og hæfniskröfur: Umsjón með öllum rafbúnaði virkjunarinnar háspennu, lágspennu- og stjórnbúnaði Menntun á sviði rafmagnsverkfræði eða rafmagnstæknifræði Skipuleg vinnubrögð, metnaður og reglusemi Lipurð í mannlegum samskiptum Umsóknarfrestur er til 15. nóvember n.k. Nánari upplýsingar er að hafa á www.mannval.is Orkuveita Reykjavíkur er sjálfstætt þjónustufyrirtæki í eigu Reykjavíkurborgar, Akranessbæjar, Borgarbyggðar og Borgarfjarðarsveitar. Orkuveitan dreifir rafmagni, heitu vatni til húshitunar, köldu vatni til brunavarna og neysluvatni til notenda í Reykjavík og nágrenni. Á þjónustusvæði fyrirtækisins býr meira en helmingur íslensku þjóðarinnar. Fyrirtækið kappkostar að veita viðskiptavinum sínum bestu mögulegu þjónustu. Orkuveita Reykjavíkur stuðlar að nýsköpun og aukinni eigin orkuvinnslu. Það er stefna Orkuveitunnar að auka hlut kvenna í stjórnunar- og ábyrgðarstöðum innan fyrirtækisins. Þátttaka í stækkun orkuversins Heildverslun — hlutastarf Óskum eftir drífandi starfskrafti á aldrinum 25—45 ára til að sinna fjölbreyttu og lifandi hlutastarfi. Reynsla í sölumennsku er æskileg og viðkomandi þarf að hafa bíl til umráða. Vinnutími getur verið sveigjanlegur. Vinsam- lega skilið inn umsóknum með mynd til augld. Mbl., merktum: „Heildverslun — hlutastarf“. Skipulags- og bygg- ingafulltrúi óskast Ásahreppur Rangárvallasýslu óskar eftir að ráða skipulags- og byggingafulltrúa Leitað er eftir hæfum einstaklingi til að taka að sér starf skipulags- og byggingafulltrúa. Um er að ræða einstök verkefni eða hlutastarf. Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu á staðháttum í Ásahreppi og Holtamannaafrétti, sé vanur að vinna sjálfstætt og hafi víðtæka reynslu og þekkingu á skipulagsmálum. Menntunar- og hæfniskröfur: Samkv. 48. grein skipulags- og byggingalaga. Starfs- og ábyrgðarsvið:  Skipulagsmál, þ.m.t. auglýsing skipulagstil- lagna, samskipti við Skipulagsstofnun, við- hald og umsjón með skipulagsuppdráttum.  Öll verkefni sem lúta að veitingu bygginga- leyfa.  Umsjón og eftirlit með verklegum fram- kvæmdum.  Samskipti við hönnuði og verktaka. Laun og kjör samningsatriði. Upplýsingar veitir Jónas Jónsson oddviti í síma 860 2876. Netfang: asahreppur@asahreppur.is Umsóknarfrestur er til 10. nóvember nk. Störf í grunnskólum Reykjavíkur Foldaskóli, sími 567 2222 Dönskukennsla. 64%-85% staða. Reyndur kennari eða sérkennari óskast í náms- ver frá áramótum. Vesturbæjarskóli, símar 562 2296 og 696 2299 Tæknimennt, smíði frá áramótum. 50-75% staða. Tónmenntakennsla, frá áramótum. Matráður í eldhús starfsfólks. 80% staða. Upplýsingar veita skólastjórar, aðstoðarskóla- stjórar eða aðrir tilgreindir í viðkomandi skól- um. Umsóknir ber að senda til skóla. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við við- komandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um laus störf, umsóknar- frest og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir www.grunnskolar.is. Framkvæmdastjóra vantar Nánari uppl‡singar á starf.is e›a í s. 820 3799 Umskónir flurfa a› berast fyrir 20. okt. n.k. Verktakafyrirtæki, sem sérhæfir sig í jar›vinnu, vill rá›a kröftugan framkvæmda- stjóra me› tæknimenntun og reynslu í verktakastarfsemi. Fyrirtæki› er me› 30-40 starfsmenn og verkefnasta›an gó›. w w w .s ta rf .i s

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.