Morgunblaðið - 02.11.2003, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.11.2003, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 2003 C 5 Framkvæmdastjóri Kaupfélag Vestur Húnvetninga óskar a› rá›a framkvæmdastjóra til starfa sem fyrst. Starfssvi›: Dagleg framkvæmdastjórn fyrirtækisins. Yfirstjórn marka›s- og fjármála. Samningager› og hagsmunagæsla. Stefnumörkun og mótun framtí›armarkmi›a í samvinnu vi› stjórn og a›ra stjórnendur. Birg›aeftirlit. Starfsmannamál. Menntunar- og hæfniskröfur: Vi›skiptamenntun. Haldgó› flekking og reynsla af stjórnunarstörfum. Áhugi á stjórnun og fyrirtækjarekstri. Gó› framkoma og hæfni í mannlegum samskiptum. Atorkusemi og dugna›ur. fiekking á samvinnurekstri er æskileg. Kunnátta í ensku og a.m.k. einu Nor›urlandamáli. Uppl‡singar veitir fiórir fiorvar›arson. Netfang: thorir@hagvangur.is. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 11. nóvember nk. Númer starfs er 3536. Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • Bréfasími 520 4701 • www.hagvangur.is Kaupfélag Vestur Húnvetninga stofna› 1909. KVH starfrækir á Hvammstanga: • Matvöru- og vefna›arvörudeild, byggingavöruverslun og fó›urvörudeild. • Flutningadeild Sláturhúss og kjötvinnslu me› útflutningsleyfi til Evrópu og Bandaríkjanna. KVH starfrækir á Bor›eyri: • Verslunarútibú Fjöldi starfsmanna er um 50 - 60 manns. Húnafling vestra er eitt af blómlegustu landbúna›arhéru›um landsins. fiar búa um 1200 manns. Grunnskóli Húnaflings vestra er einsetinn og er starfræktur á Hvammstanga og Laugarbakka. Ferðaþjónusta - umboðsaðilar Norskt fyrirtæki sérhæft í leigumiðlun á sumarhúsum óskar eftir umboðsmönnum á Íslandi. Góð tölvu- og enskukunnátta skilyrði. Reynsla í einu norðulandamáli er plús. Umsóknir sendist fyrirtækinu á eftirfarandi netfang fyrir 7. nóvember 2003: hrefna@fjordbooking.com Fjordbooking AS, Sande Næringsbygg, 4130 Hjelmeland, Noregi Sími: +47 51759490 - www.fjordbooking.com Tæknifræðingur/ verkfræðingur Tæknistarf hjá framkvæmda- og veitusviði Árborgar Framkvæmda- og veitusvið Árborgar óskar eftir að ráða tæknifræðing eða verkfræðing til starfa sem fyrst. Starfið heyrir beint undir framkvæmdastjóra. Meðal verkefna eru:  Ýmis tækniúrvinnsla á sviði gatnagerðar, vatns- og fráveitu og mannvirkjagerðar.  Vinna að eflingu innri gæðakerfa og þjón- ustu sviðsins.  Undirbúa og hafa umsjón og eftirlit með framkvæmdum.  Efla rafræna þjónustu á rekstrarsviðinu.  Efla notkun Landupplýsingakerfis.  Stýra hópvinnu við úrlausn stærri verkefna.  Hagnýta kosti verkefnisstjórnunar í verkefn- um rekstrarsviðsins.  Byggja upp gagnagrunna fyrir áætlunar- gerð. Áhersla er lögð á að umsækjandi sé duglegur, hafi haldgóða reynslu og áhuga á að veita skjóta og trausta þjónustu. Æskileg menntun og reynsla:  BS-tæknifræði/verkfræðinám.  Reynsla af áætlunargerð, úrlausn verkefna og verkstýringu á verkefnasviðinu.  Þekking á og reynsla af notkun Windows-Off- ice hugbúnaðar.  Sérstaklega er krafist færni í notkun: Word, Excel, Power Point og Project.  Þekking og reynsla af notkun Auto-Cad teiknikerfisins.  Áhugi á upplýsingakerfum og rafrænum lausnum í nútíma stjórnsýslu. Umsókn skal skilað inn til Framkvæmda- og veitusviðs Árborgar fyrir 15. nóvember í um- slagi merktu: Framkvæmda- og veitusvið, c/o Ásbjörn Ó. Blöndal, Austurvegi 67, 800 Selfossi. Allar upplýsingar um starfið veitir Ásbjörn Ó. Blöndal, framkvæmdastjóri, í síma 480 1500 á skrifstofutíma. Staða heilbrigðisfulltrúa laus til umsóknar Um er að ræða tímabundna ráðningu til tveggja ára vegna aukinna verkefna HAUST m.a. í tengslum við virkjanir og stóriðju. Starfsvettvangur er á norðurhluta Austurlands. Um menntunarkröfur vísast til reglugerðar nr. 571/2002 um menntun og skyldur heilbrigðis- fulltrúa, en þar kemur fram að forsenda þess að geta öðlast starfsréttindi sem heilbrigðisfull- trúi er háskólamenntun á sviði heilbrigðisvís- inda, raunvísinda, verkfræði eða sambærileg menntun. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veitir Helga Hreinsdóttir, frkvstj. Heilbrigðiseftirlits Austurlands, í síma 474 1235 eða 893 0051. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila fyrir 15. nóvember 2003 til: HAUST HeilbrigðiseftirlitAusturlands, Búðareyri 7, 730 Fjarðabyggð. Staða deildarstjóra deildar fyrir nemendur í alvarlegum félagslegum vanda Deildarstjóri óskast í nýja deild við Brúarskóla, fyrir nemendur í alvarlegum félagslegum vanda, m.a. vegna neyslu fíkniefna. Um er að ræða 70% stöðu deildarstjóra. Gert er ráð fyrir að deildarstjóri geti auk þess annast kennslu sem svarar 30% starfi. Hlutverk Brúarskóla er að mæta þörfum nemenda sem eru með geðrænan og félagslegan vanda og geta ekki nýtt sér skólavist í almennum skólum. Skólinn rækir hlutverk sitt bæði með námstilboði fyrir nemendur og ráðgjöf til kennara og annars starfsfólks skóla. Lögð er áhersa á að í skólanum starfi samstæður hópur stjórnenda og annarra starfsmanna sem er tilbúinn til að vinna náið saman að því að þróa starf skólans í það að vera í senn öflug menntastofnun fyrir þá einstaklinga sem stunda þar nám og miðstöð bestu fáanlegu þekkingar og vinnubragða á hverjum tíma. Meginhlutverk deildarstjóra er að: stýra og bera ábyrgð á daglegri starfsemi deildarinnar í umboði skólastjóra vera faglegur leiðtogi á sviði kennslu og þjálfunar þess nemendahóps sem er í deildinni vinna í teymi stjórnenda skólans að þróun hans til að stuðla að sem bestri menntun nemenda vera í samstarfi við skóla og aðrar stofnanir á sviði skólans Leitað er að umsækjendum sem: eru með kennaramenntun og sérfræðiþekkingu á sviðum skólans hafa stjórnunarhæfileika hafa reynslu af kennslu, meðferðarstarfi og vinnu með börnum og unglingum í vanda eru liprir í mannlegum samskiptum. Deildarstjóri í Brúarskóla Nánari upplýsingar veitir Björk Jónsdóttir, skólastjóri, bjorkjo@ismennt.is, sími 520 6000. Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og störf, ljósrit af prófskírteinum á háskólastigi og önnur gögn er málið varðar. Laun samkv. kjarasamningi LN og KÍ. Gert er ráð fyrir að viðkomandi taki til starfa 1. janúar 2004. Umsóknarfrestur er til 1. desember 2003. Umsóknir sendist Brúarskóla, Vesturhlíð 3, 105 Reykjavík. Reykjavíkurborg leggur áherslu á þróun skóla í átt til einstaklingsmiðaðs náms, samvinnu nemenda og skóla án aðgreiningar. Auk þess er lögð áhersla á að styrkja tengsl skóla við grenndarsamfélagið og sjálfstæði skóla. Grunnskólar Reykjavíkur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.