Morgunblaðið - 02.11.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.11.2003, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 2003 C 9 Félag bókhaldsstofa heldur ráðstefnu á Hótel Glym í Hvalfirði 7. og 8. nóvember nk. Föstudagur 7. nóvember 9.00—10.00 Skúli Eggert Þórðarson skattrann- sóknarstjóri. 10.00—12.00 Einkanot bifreiða í rekstri, fjár- hagshlið og skattaleg. KPMG ráð- gjöf & endurskoðun. 13.00—14.30 Greining ársreikninga. Eggert Teitsson frá Deloitte & Touche. 15.00—17.00 Verðmat fyrirtækja. Sigurður Erlingsson forstöðumaður al- þjóðaviðskipta LÍ. Laugardagur 8. nóvember 10.00—12.00 Aðalfundur Félags bókhaldsstofa. 13.00—14.30 Dagpeningar, fæðishlunnindi og skyld málefni. Fylkir Ágústs- son á Ísafirði og Steinþór Har- aldsson lögfræðingur RSK. 15.30—16.30 Skattstofuræða. 16.30—17.00 Réttindamál félaga í Félagi bók- haldsstofa — Kynning Háskólans í Reykjavík og stjórnar FB. Þátttökugjald fyrir hvorn dag er kr. 10.000 fyrir utanfélagsmenn, (hádegisverður og kaffi inni- falið). Gistingu þarf að panta og greiða sérstak- lega. Upplýsingar veitir Gísli Grímsson í síma 892 9821/452 4326 eða Sigríður Jóna Friðriksdóttir í síma 517 7400/824 3030. Þátttökutilkynningar þurfa að berast í síðasta lagi 4. nóv. nk. í fax 452 4621 eða á netfang gislijg@simnet.is eða sigga@skatturogbokhald.is. Allir velkomnir. Stjórn Félags bókhaldsstofa. Auglýsing Deiliskipulags í Ásbyrgi Þjóðgarðurinn í Jökulsárgljúfrum — Kelduneshreppi — N.-Þing. Deiliskipulag fyrir þjónustusvæði innan þjóðgarðsins í norðurhluta Ásbyrgis. Í samræmi við 25. gr. skipulags- og bygg- ingarlaga nr. 73/1997, m.s.br., er hér með auglýst tillaga að deiliskipulagi þjónustu- svæðis o.fl., innan þjóðgarðsins í Jökuls- árgljúfrum, í norðurhluta Ásbyrgis. Skipulagssvæðið er í samræmi við Aðalskipu- lag Kelduneshrepps 1995-2007, hluti skil- greinds svæðis í norðurhluta Ásbyrgis. Mörk svæðis sem deiliskipulagið nær yfir eru: Til norðurs þjóðvegur nr. 85 og til suðurs lína í 1 km fjarlægð frá honum, til vesturs „Eyjan“ og til austurs „Barmur Ásbyrgis“. Stærð skipulagssvæðis er u.þ.b. 0,66 km². Í tillögunni er gert ráð fyrir aukinni þjónustu á svæðinu, einkum tengdri ferðaþjónustu og útivist í Ásbyrgi og Jökulsárgljúfrum. Skil- greind eru tvö aðalsvæði: Annars vegar svæði fyrir verslun og þjónustu, og hins vegar opin svæði til sérstakra nota. Megin áhersla er á: 1) Uppbyggingu á gestamóttöku „Gljúfrastofu“ í núverandi útihúsum o.fl. 2) Uppbyggingu gistirýmis, hótels og 1-2 íbúð- arhúsa er tengjast þjónusturekstrinum. 3) Stækkun á tjaldsvæði með aukinni þjónustu og allt að 8 smáhýsum. 4) Breytingu á aðkeyrslu inn á svæðið frá þjóð- vegi 85. Deiliskipulagstillagan, skipulagsuppdráttur ásamt greinargerð, verða til sýnis á skrifstofu oddvita Kelduneshrepps, Lindarbrekku, frá 5. nóvember 2003 til 3. desember 2003. Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er hér með gefinn kostur á að gera athuga- semdir við tillöguna. Skriflegum athugasemd- um eða ábendingum skal skila á skrifstofu odd- vita Kelduneshrepps fyrir 17. desember 2003. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests, teljast samþykkir tillögunni. F.h. sveitarstjórnar Kelduneshrepps, Katrín Eymundsdóttir, oddviti Kelduneshrepps. Bókaveisla 20% afsl. af öllu bókum. Opið í dag kl. 11-16. Gvendur dúllari — alltaf góður Klapparstíg 35, s. 511 1925 Hveragerðisbær Tillaga að deiliskipulagi C-götu sunnan Finnmerkur í Hveragerði Bæjarstjórn auglýsir hér með tillögu að deili- skipulagi C-götu, áður Gróðurmörk 2, Hvera- gerði, samkvæmt 25. gr. skipulags- og bygg- ingarlaga nr. 73/1997. Svæðið, sem tillagan nær til, afmarkast mót norðri af Finnmörk, mót austri af Hraunbæjarlandi og mót suðri og vestri af ylræktarsvæði við Gróðurmörk. Gert er ráð fyrir að á svæðinu verði 22 einnar hæðar raðhúsaíbúðir á samtals 6 lóðum. Deiliskipulagstillagan verður til sýnis á bæjar- skrifstofunum í Hverahlíð 24, frá og með mið- vikudeginum 5. nóvember nk. til miðvikudags- ins 3. desember 2003. Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar eigi síðar en miðvikudaginn 17. desember 2003. Skila skal inn athugasemdum á bæjarskrifstof- ur Hveragerðisbæjar, Hverahlíð 24. Hver sá, sem eigi gerir athugasemdir við tillögurnar fyrir tilskilinn frest, telst samþykkur henni. Skipulagsfulltrúi Hveragerðisbæjar. Kórar (Hörðuvellir) 2. áfangi Úthlutun á byggingarrétti. Kópavogsbær auglýsir byggingarrétt til úthlutunar á eftirtöldum lóðum: Fjölbýlishús við Baugakór. 1. Um er að ræða byggingarrétt fyrir fjölbýlis- hús við Baugakór 18, 20 og 22. Húsið verður 3. hæða, stallað með allt að þremur stiga- göngum og 27 íbúðum. Gert er ráð fyrir nið- urgrafinni bílageymslu og kjallara undir hluta hússins. 2. Um er að ræða byggingarrétt fyrir fjölbýlis- hús við Baugakór 19, 21 og 23. Húsið verður 3. hæða, stallað með allt að þremur stiga- göngum og 27 íbúðum. Gert er ráð fyrir nið- urgrafinni bílageymslu og kjallara undir hluta hússins. 3. Um er að ræða fjögur 3. hæða fjölbýlishús með 18 íbúðir í hverju þeirra við Baugakór 1 og 3, 5 og 7, 9 og 11 og 15 og 17. Gert er ráð fyrir niðurgrafinni bílageymslu og kjall- ara undir hluta húsanna. 4. Um er að ræða 3. hæða fjölbýlishús með 12 íbúðum við Baugakór 13. Gert er ráð fyrir niðurgrafinni bílageymslu og kjallara undir hluta hússins. 5. Um er að ræða fjórtán 2. hæða fjölbýlishús með 4 íbúðum í hverju þeirra með inn- byggðum eða stakstæðum bílageymslum við Baugakór 2, 4, 6, 8, 10, 12, 14, 16, 24, 26, 28, 30, 32 og 34. Parhús við Gnitakór, Fjallakór, Drangakór, Drekakór og Flesjakór. Um er að ræða 2. hæða parhús með innbyggð- um eða stakstæðum bílskúr við Gnitakór 1, Fjallakór 1, Drangakór 1, Drekakór 1, 2 og 3 og Flesjakór 1 og 2. Grunnflötur húsanna er áætlaður um 300 m2. Einbýlishús við Gnitakór, Fjallakór, Drangakór, Dofrakór, Desjakór og Dreka- kór. Um er að ræða 54 lóðir fyrir 1-2ja hæða einbýl- ishús við Gnitakór 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14 og 15, Fjallakór 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9 , 10, 11, 12, 14 og 16, Drangakór 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8 og 10, Dofrakór 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7 og 8, Desja- kór 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8 og 10 og Drekakór 4 og 6. Flatarmál lóða er um 800 m2 og grunnflötur bygginga 190-220 m2. Gera skal ráð fyrir einni bílageymslu á lóð, innbyggðri í húsið eða stak- stæðri (fer eftir staðsetningu). Gert er ráð fyrir að ofangreindar lóðir verði byggingarhæfar í september 2004. Skipulagsuppdrættir, skipulags- og byggingar- skilmálar ásamt umsóknareyðublöðum og út- hlutunarreglum fást afhent gegn 500 kr. gjaldi á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 6, 2. hæð frá kl. 8-16 mánudaga til fimmtudaga og á föstudögum frá 8-14 frá þriðjudeginum 4. nóvember 2003. Umsóknum skal skilað á sama stað fyrir kl.15.00 miðvikudaginn 12. nóvember 2003. Vakin er sérstök athygli á því að umsókn- um einstaklinga um byggingarrétt þarf að fylgja staðfesting banka eða lánastofn- unar á greiðsluhæfi. Fyrir umsækjendur einbýlishúsalóða kr. 15 milljónir og fyrir umsækjendur parhúsa kr. 10 milljónir. Fyrirtækjum ber að skila ársreikningi sín- um fyrir árið 2002 og eða milliuppgjöri fyrir árið 2003 árituðum af löggiltum end- urskoðendum. Þeir sem sóttu um byggingarrétt í 1. áfanga Kórahverfis á Hörðuvöllum og hyggjast sækja aftur um byggingarrétt í þessum áfanga, er bent á að þeir þurfa að leggja fram nýja umsókn. Aftur á móti er ekki nauðsynlegt að henni fylgi staðfest- ing banka eða lánastofnana um greiðslu- hæfi viðkomandi að því tilskildu að slík gögn hafi fylgt fyrri umsókninni. Lóðunum verður úthlutað með fyrirvara um samþykkt deiliskipulag. Bæjarstjórinn í Kópavogi. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.