Morgunblaðið - 02.11.2003, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 02.11.2003, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 2003 C 13 Sumarhótel á Ísafirði til leigu Til leigu er 1.719 m² veitinga- og gistiaðstaða í heimavist Menntaskólans á Ísafirði frá 1. júní til 20. ágúst 2003. Um er að ræða 38-42 gisti- herbergi, 1-2ja manna. Fyrirhugaðar eru endur- bætur á húsnæðinu sem fela í sér 6 rúmgóð fjölskylduherbergi með salerni og sturtu. Góð eldhúsaðstaða fylgir með kæliklefum, þvotta- húsi, kjötvinnsluaðstöðu, matsal o.fl., auk þess tvær skólastofur fyrir svefnpokarými í áföstu bóknámshúsi og tjaldsvæði á lóð skólans. Til greina koma áframhaldandi leiguafnot af hluta húsnæðisins næsta vetur. Tilboð skulu berast Ólínu Þorvarðardóttur, skólameistara, merktar: Pósthólf 97 - 400 Ísa- fjörður, fyrir 1. desember 2003. Menntamálaráðuneytið Styrkir til námsefnisgerðar á framhaldsskólastigi Menntamálaráðuneytið auglýsir eftir umsókn- um um styrki til námsefnisgerðar í bóklegum og verklegum greinum á framhaldsskólastigi. Heimilt er skv. reglum um úthlutun að verja allt að fimmtungi heildarúthlutunar til að efla ákveðin svið. Umsækjendur eru minntir á að taka mið af gildandi námskrám. Umsóknir skulu berast menntamálaráðuneyt- inu, námsefnisnefnd, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, í síðasta lagi 21. nóvember næstkomandi. Sækja skal um á sérstökum eyðublöðum sem fást í menntamálaráðuneyt- inu og í framhaldsskólum. Eyðublöðin er ein- nig að finna á vefsíðu ráðuneytisins, www.menntamalaraduneyti.is. Menntamálaráðuneytið, 29. október 2003. menntamalaraduneyti.is Afrekssjóður ÍTK Auglýst er eftir umsóknum í Afrekssjóð Íþrótta- og tómstundaráðs Kópavogs (ÍTK). Samkvæmt reglugerð eru markmið sjóðsins eftirfarandi: a) Að veita afreksíþróttafólki í íþrótta- félögum í Kópavogi fjárhagslegan styrk vegna æfinga og/eða keppni, og þannig búa þeim sem besta aðstöðu til að stunda íþrótt sína b) Að veita afreksíþróttafólki í hópíþróttum í íþróttafélögum í Kópavogi sem náð hefur afburðaárangri fjárhagslegan styrk og gera þeim kleift að búa sig enn betur undir áframhaldandi keppni. c) Að styrkja afreksíþróttafólk sem á lögheimili í Kópavogi og stundar íþrótt sem ekki er iðkuð með íþróttafélagi í Kópavogi. d) Að veita árlega styrki og viðurkenningar fyrir unnin afrek í íþróttum jafnt kvenna sem karla. Umsóknum um styrki skal skilað á þar til gerðum eyðublöðum fyrir 5. desember 2003. Umsóknar- eyðublöð ásamt reglugerð fyrir sjóðinn fást á skrifstofu íþrótta- og tómstundamála Fannborg 2 II hæð. Einnig er hægt að nálgast þessar upplýsingar og eyðublöð á heimasíðu Kópavogs: www.kopavogur.is. Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 570-1600 Íþróttafulltrúi. KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is Tvö góð skrifstofurými á besta stað miðsvæðis í borginni Til leigu að Hallveigarstíg 1 í Reykjavík: Húsnæðið er nýlega tekið í gegn að utan og innan Staðsetning er með því besta sem gerist miðsvæðis í borginni Bílageymsluhús og næg stæði eru umhverfis húsið Bílastæði fylgja í bílageymsluhúsi Aðgangur er að veislu- og fundarsölum í kjallara Sanngjörn leiga í boði Um er að ræða tvö skrifstofurými á jarðhæð: Öll jarðhæð hússins er nýlega innréttuð og hefur verið notuð sem skrifstofu- og kennsluhúsnæði. Aðgangur að eldhúsi/kaffistofu og fundarherbergi innifalinn. SAMTÖK IÐNAÐARINS Sveinn Hannesson (sveinn@si.is) og Jón Steindór Valdimarsson (jon@si.is), sími 591 0100 Nánari upplýsingar: Skrifstofa (nr. 02-05-B) við aðalinngang jarðhæðar: Herbergi, afgreiðsla, geymsla og aðgangur að fundar- 2sal. Stærð, ásamt hlutdeild í sameign, alls 75 m . Skrifstofuherbergi (nr. 02-43-A) með aðgang að 2fundarsal. Stærð, ásamt hlutdeild í sameign, alls 52 m . Skrifstofa nr. 02-05-B Skrifstofa nr. 02-43-A TIL SÖLU Notu› atvinnutæki og fólksbílar Smelltu flér á sölutorgi›! Á vef Glitnis er a› finna til sölu: Nota›a fólksbíla og atvinnutæki, s.s. atvinnubifrei›ar, vinnuvélar, i›na›arvélar, skrifstofu- og tölvubúna›. fiar eru ítarlegar uppl‡singar og myndir, auk fless sem hægt er a› reikna út grei›slubyr›i lána og senda tilbo›. Kíktu á www.glitnir.is og sko›a›u frambo›i›! H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA – traustur samstarfsa›ili í fjármögnun Glitnir er hluti af Íslandsbanka Kirkjusandi 155 Reykjavík glitnir.is sími 440 4400 HÚSNÆÐI Í BOÐI HÚSNÆÐI ERLENDIS Jól í London Viljið þið skiptast á húsnæði og bíl yfir jól og áramót? (Við viljum helst húsnæði í Vesturbænum). Upplýsingar í s. 0044-207-366- 7034 eða gyda(at)hotspring.demon.co.uk TIL LEIGU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.