Morgunblaðið - 02.11.2003, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.11.2003, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 2003 C 15 KENNARAHÁSKÓLI Íslands brautskráði 106 kandídata laugar- daginn 25. október sl. Úr grunndeild brautskráðust að þessu sinni 28 kandídatar en úr framhaldsdeild 78, þar af níu með meistaragráðu í upp- eldis- og menntunarfræði. Kandídatar úr grunndeild B.Ed.-gráða í grunnskólakenn- arafræði Anne Birgitte Johansen Bjarney Oddrún Hafsteinsdóttir Guðbjörg Halla Magnadóttir Guðlaug Ósk Gunnarsdóttir Hildur Loftsdóttir Jóhanna Þorkelsdóttir Pálína Aðalbjörg Pálsdóttir Sigrún Guðmundsdóttir Sigrún Hildur Sigurðardóttir Íþróttakennarapróf Árbjörg Anna Gísladóttir Kennsluréttindanám Agnes Eydal Árný Sigríður Sveinsdóttir Ásta G. Sigurðardóttir Jón Sigurðsson Kristinn Harðarson Kristján Kristjánsson Oddbergur Eiríksson Kennsluréttindanám Anna Karlsdóttir Taylor Kristín Rut Einarsdóttir Ragnheiður Ólafsdóttir B.Ed.-gráða í leikskólakennara- fræði Anna Guðrún Jensdóttir Kristín Magdalena Ágústsdóttir Sólveig Jónsdóttir Leikskólafræði til diplómu Guðrún Sonja Kristinsdóttir Tómstunda- og félagsmálafræði til diplómu Inga Sólborg Kristmundsdóttir B.A.-gráða í þroskaþjálfun Aron Freyr Hermannsson Steinunn Kristjánsdóttir Þórlaug Gyða Ragnarsdóttir Kandídatar úr framhaldsdeild Dipl.Ed.-gráða í uppeldis- og menntunarfræði Anna Magnea Harðardóttir Jórunn Guðmundsdóttir Dipl.Ed.-gráða í uppeldis- og menntunarfræði Dagrún Ársælsdóttir Gréta Mjöll Bjarnadóttir Helga Halldórsdóttir Dipl.Ed.-gráða í uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á menntun tvítyngdra barna Anna Karen Ásgeirsdóttir Anna Kristmundsdóttir Anna Margrét Þorláksdóttir Ásdís Hallgrímsdóttir Droplaug Pétursdóttir Fríða Bjarney Jónsdóttir Guðbjörg Arnardóttir Guðbjörg Ragnarsdóttir Guðjón Atlason Guðný Hannesdóttir Guðný Hildur Sigurðardóttir Guðrún Jónsdóttir Helga Magnúsdóttir Hlaðgerður Bjartmarsdóttir Ingibjörg Möller Jórunn Guðmundsdóttir Katrín Þorbjörg Andrésdóttir Kolbrún Olgeirsdóttir Kristín Ingibjörg Mar Laufey Jóhannsdóttir Margrét Linda Ásgrímsdóttir Rakel Guðmundsdóttir Rúna Björg Garðarsdóttir Stefanía Júlíusdóttir Dipl.Ed.-gráða í uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á nám og kennslu ungra barna Gyða Þorbjörg Guttormsdóttir Kristín Lárusdóttir Kristjana Pálsdóttir Dipl.Ed.-gráða í uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á nám og kennslu ungra barna Anna Gunnbjörnsdóttir Anna Lilja Torfadóttir Elín Elísabet Magnúsdóttir Ellen Halldórsdóttir Erna S. Ingvarsdóttir Guðlaug Ásgeirsdóttir Helen Heiðrós Ármannsdóttir Hulda Svanbergsdóttir Ingibjörg Elísabet Jónsdóttir Ragna Erlingsdóttir Dipl.Ed.-gráða í uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á sérkennslufræði Anna Jeeves Elín Bergmann Kristinsdóttir Guðmunda Agla Júlíusdóttir Hafdís Garðarsdóttir Helga Ólína Aradóttir Hrafnhildur Ragnarsdóttir Imelda Moreno Jónsson Ingibjörg Elín Jónasdóttir María Sif Sævarsdóttir Ólöf Kristín Einarsdóttir Dipl.Ed.-gráða í uppeldis- og nntunarfræði með áherslu á stjórnun Birgir Edwald Kolbrún Skagfjörð Sigurðardóttir Kristín Eiríksdóttir Kristín Helgadóttir Leifur Sigfinnur Garðarsson Stefán Arinbjarnarson Unnur Elfa Guðmundsdóttir Valgerður Janusdóttir Dipl.Ed.-gráða í uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á tölvu-og upplýsingatækni Ásgeir Guðnason Bryndís Símonardóttir Þorkell Daníel Jónsson Dipl.Ed.-gráða í uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á tölvu-og upplýsingatækni Ágústa Bárðardóttir Ásta Kristjana Guðjónsdóttir Bergþóra Þórhallsdóttir Manfred Ulrich Lemke Ólöf Sigríður Björnsdóttir Sólveig Friðriksdóttir M.Ed.-gráða í uppeldis- og menntunarfræði Anna Ólafsdóttir Áslaug Jóhannsdóttir Halldóra Vanda Sigurgeirsdóttir Hilda Torfadóttir Jarþrúður Ólafsdóttir Kristín Jónsdóttir Lára Stefánsdóttir Lilja Sesselja Ólafsdóttir Þórunn Óskarsdóttir Próf frá Kennaraháskóla Íslands Morgunblaðið/Jim Smart Rektor Kennaraháskóla Íslands segir alvarlegt hversu lágt hlutfall af nemendum skólans sé karlar og segir að nú sé til umræðu innan skólans að setja svokallaðan kynjakvóta á fyrir næsta haust til að auka hlutfall karla í skólanum. Ráðstefna Samfés „Frítímastarf – Óformleg menntun“ verður haldin dagana 14. og 15. nóvember nk. í Fé- lagsheimilinu Suðurströnd, Seltjarn- arnesi. Yfirskrift ráðstefnunnar er: Frítímastarf – Óformleg menntun. Erindi halda m.a.: Linda Udengaard, formaður Samfés, John Huskins, höfundur Youth Achievement Awards í Bretlandi, Eygló Rúnars- dóttir, verkefnastjóri ÍTR og um- sjónarmaður ÞOR, Ragnhildur Bjarnadóttir frá KHÍ og Sigríður Lára Ásbergsdóttir, deildarsérfræð- ingur grunnskóladeildar mennta- málaráðuneytisins. Ráðstefnan hefst bæði föstudag og laugardag kl. 9. Ráðstefnugjald 5.000 kr. fyrir föstudag en 7.000 kr. ef mætt er báða dagana. Skráning til- kynnist til Samfés með netpósti á samfes@samfes.is fyrir 10. nóv- ember. Sumarhúsaklúbbur Garðyrkju- félagsins Þriðjudaginn 4. nóvember kl. 20 heldur sumarhúsaklúbburinn Bjarkir fund þar sem félagar klúbbs- ins munu segja frá og sýna myndir frá eigin ræktun í frístundalandinu. Fundurinn er opinn öllum félögum Garðyrkjufélagsins. Nánari upplýs- ingar eru veittar á skrifstofu félags- ins, eða á www.gardurinn.is Ráðstefna um þróun upplýsinga- samfélagsins og framtíðarhorfur þess verður haldin miðvikudaginn 5. nóvember kl. 13, í Tækniháskóla Ís- lands. M.a. verður farið yfir hvernig þróunin hefur verið í kynning- armálum, vefumsjón, korta- viðskipum og hvernig umgjörð fyr- irtækja hefur þróast. Ráðstefnunni er ætlað að vera gagnleg fyrir þá sem þurfa að hafa heildaryfirsýn yfir rekstur fyrirtækja. Erindi halda: Katrín Júlíusdóttir alþingismaður, Markús Karlsson, Emojo Ltd., Ingv- ar Sverrisson, Netspor ehf., Sigríður Olgeirsdóttir, AX hugbúnaðarhús hf., og Sveinbjörn Grétarsson, Kred- itkort hf. Ráðstefnan er öllum opin. Kynningu á ráðstefnunni er að finna á heimasíðu Fabrik, www.fabrik.is. Á NÆSTUNNI Málstofa í lagadeild Háskóla Ís- lands Á morgun, mánudaginn 3. nóvember efnir lagadeild Háskóla Íslands, í samvinnu við Orator, félag laganema, til málstofu þar sem fjallað verður um dóm Hæstaréttar í máli Sölufélags garðyrkjumanna svf. og fleiri gegn samkeppnisráði, sem kveðinn var upp 30. október sl. Málstofan verður haldin í stofu L-101 í Lögbergi og hefst kl. 12.15. Málstofunni stýrir Eiríkur Tóm- asson prófessor. Málshefjendur verða Heimir Örn Herbertsson hér- aðsdómslögmaður, og hæstarétt- arlögmennirnir Karl Axelsson og Þórunn Guðmundsdóttir. Að lokinni umfjöllun þeirra verða almennar umræður. Málstofan er öllum opin. Aglow Reykjavík heldur fund á morgun, mánudaginn 3. nóvember að Skipholti 70, efri hæð, kl. 20. Þátt- tökugjald er kr. 700. Erindi heldur: Kristjana Sigmundsdóttir, varafor- maður Aglow í Reykjavík. Miriam Óskarsdóttir stjórnar lofgjörð og verður fyrirbæn að lokinni stund. Allar konur velkomnar. Á MORGUN NÍU hómópatar útskrifuðust frá The College of Practical Homoeo- pathy 4. október sl. en námið tek- ur fjögur ár. The College of Practical Homoeopathy hefur starfrækt skóla hér á landi frá árinu 1993 og hefur skólinn út- skrifað alls 35 hómópata frá upp- hafi hans hér á landi. The College of Practical Homoeo- pathy var stofnaður árið 1988 og er í dag starfræktur á tveimur stöðum í Bretlandi, í Midlands og London, auk Japans og Íslands. Hér á landi er skólinn starf- ræktur að Ármúla 44, 3. hæð. Vefsíða skólans er www.homoeo- pathytraining.co.uk. Útskriftarnemar ásamt kennurum. Efri röð talið frá vinstri: Bylgja Matthíasdóttir, Steinunn Guðmundsdóttir, Sig- ríður Gunnarsdóttir, Magnea S. Guttormsdóttir, Rósa Bjarnadóttir. Neðri röð frá vinstri: Guðný Ósk Diðriks- dóttir, Líney Helgadóttir, Ingibjörg Friðbertsdóttir, Þóra G. Ásgeirsdóttir. Þrír af kennurum skólans: Roger Dyson, Christopher Hammond, Robert Davidson. Níu hómópatar útskrifast

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.