Morgunblaðið - 03.11.2003, Síða 1

Morgunblaðið - 03.11.2003, Síða 1
mánudagur 3. nóvember 2003 mbl.is Óendanlegir möguleikar Fasteignablaðið // Tjarnargata 33 Hið glæsilega hús Hannesar Hafstein, fyrsta íslenska ráðherrans, sem reist var 1908, er umfjöllunarefni Freyju Jónsdóttur í blaðinu í dag.  31 // Lögveðsréttur Hvað gerist þegar íbúðareigandi greiðir ekki sinn hlut í sameiginlegum kostnaði? Því svarar Hrund Kristinsdóttir hdl. í pistli sínum.  34 // Byggingarstaðlar Hugmyndir eru uppi um að hefja vinnu við gerð á nýjum staðli sem fjallar um samningsskilmála um byggingar- stjórn.  48 // Veislur og laugar Lagfæringar á umhverfi Skíðaskálans í Hveradölum, sem nýlega lauk, er greinar- efni Björns Jóhannssonar landslags- arktitekts.  54 EIGI síðar en í vor mun nokkra nýlundu bera fyrir augu þeirra sem leið eiga um Reykjanesbraut - og þeir eru margir allan ársins hring. Til stendur að koma upp sér- kennilegri skógrækt á því svæði, búið er að hanna eitt stáltré með ljósleiðaralýsingu en þau munu „auka kyn sit“, heldur betur hvað líður og mynda heilan „ljósaskóg“. Þetta skemmtilega stáltré sem myndin er af hér að ofan er sem sé með ljósleið- aralýsingu er staðsett á torgi í Keflavík. Það er „brautryðjandi“ ef svo má segja. Tréð smíðaði Ásmundur Sigurðsson vél- virki fyrr á þessu ári en það var reist á torginu um miðjan ágúst sl. Bætt ásýnd Reykjanesbrautar „Við höfum verið að vinna að verkefni sem heitir „bætt ásýnd Reykjanesbrautar,“ segir Viðar Már Aðalsteinsson fram- kvæmdastjóri umhverfis- og skipulagsviðs Reykjanesbæjar. „Þetta er liður í þessu verkefni. Ein hug- myndin er svokallaður „ljósaskógur“, sem við ætlum okkur að setja upp meðfram Reykjanesbrautinni á vissum stað. Þá er verið að tala um svona 100 stáltré eða jafn- vel fleiri, sem myndu mynda þennan ljósa- skóg. Þetta tré á Víkurtorgi er fyrsta tréð í þessu verkefni. Það er hannað í samvinnu nokkurra aðila. Við vildum setja fyrst tréð inn í bæinn til að gefa íbúum Reykjanes- bæjar kost á að tjá sig um verkið áður en lengra yrði haldið. Verið er að kanna hvar skógurinn á að rísa og síðan hefst vænt- anlega „gróðursetningin“. Líklega verður ljósaskógurinn kominn upp næsta vor.“ Morgunblaðið/Guðrún Guðlaugsdóttir Ljósaskógur                                                                         !  !  !      "#       " !!# $          !    %&   #%                #! # !! ! !   !   ! '(  %  )$"""*          ! " #  + + #+ + $ %, & , &%, & ,' #( )( %     -. (   $ $  / 0 12$ 345/ 6$ 70 $0 $6$ 8$12$ 9  :$556$  ' ; $ < *+  6$.$ ' ; $ < *+    & #  # &&  =! %#  % %    % %-  8 $(6  >    $ - % % - - -    .   !+$% $ +$% $   LOFTMYNDIR ehf. í samstarfi við Morgunblaðið bjóða nú nýja þjón- ustu í gegnum mbl.is. Um er að ræða loftmyndir, svokölluð vefkort sem er ný viðbót við það sem fasteigna- kaupendur geta nú nýtt sér til að átta sig á eignum sem þeir eru að skoða og vilja vita sem mest um. Gimli fasteignasala hefur þegar nýtt þessa þjónustu til reynslu. Á loft- myndunum sést vel umhverfi eigna á höfuðborgarsvæðinu. Er svo við- komandi eign merkt með rauðum punkti á vefkortinu. Vefkort — ný þjónusta

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.