Morgunblaðið - 03.11.2003, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 03.11.2003, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. NÓVEMBER 2003 C 19 Opið mán.–fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9–17 Hilmar Óskarsson, Guðjón Sigurjónsson, Rósa Guðmundsdóttir. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hrl. www.fjarfest.is - fax 562 4249 FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ehf. Sími 562 4250, Borgartúni 31 Engjasel - 4ra herb. Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð ásamt stæði í bíla- geymslu. Barnvænt hverfi, fallegt útsýni, góðar innréttingar, flísalagt baðherbergi, sólríkar svalir. Laus fljótlega. Kristnibraut - 4ra herbergja Vönduð og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð ásamt stæði í bílageymslu í litlu fjöl- býlishúsi. Vandaðar innréttingar, mjög mikið og fallegt útsýni. Verð 17,8 millj. 2ja-3ja herbergja Barðastaðir - 3ja herb. Mjög vönduð 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð í lyftu- húsi. Stæði í bílageymslu. Þessi íbúð er öll hin vandaðasta. Laus eftir samkomulagi. Verð 15,4 millj. Fensalir - 2ja herb. Mjög stór og góð 100 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Beykiparket á allri íbúðinni og vandaðar mahóní-innréttingar. Baðherbergi með sturtu og baðkeri. Stór timburverönd með skjólveggjum og miklu útsýni. Verð 14,5 millj. Ljósalind - 2ja herb. Góð 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Parket og flísar á gólfum, góðar innréttingar. Stór sólverönd með skjólveggjum. Verð 11,7 millj. Laugarnesvegur - 3ja herb. Mjög góð ca 80 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi á þessum góða stað. Nýleg falleg eldhúsinnrétting, góð gólfefni. Hús í mjög góðu viðhaldi. Verð 11,5 millj. Vesturberg - 3ja herb. Vel skipulögð 3ja herb. íbúð á jarðhæð með suðurverönd. Góð nýleg innrétting er í eld- húsi, flísar og parket á gólfum. 4ra-6 herbergja íbúðir Kristnibraut - lyftuhús Ný 4ra herb. íbúð, ca 120 fm, ásamt tilheyrandi sameign. Vandaðar innréttingar og góður frágangur, til afhendingar í lok október 2003. Verð 15,8 millj. Naustabryggja 12-18-20-22 - NÝTT Nýjar og glæsilegar 3ja til 6 herbergja íbúðir, frá 95 fm upp í 218 fm „penthouse“- íbúðir á tveimur hæðum. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar án gólfefna nema á bað- herbergi og í þvottahúsi verða flísar. Íbúðirnar eru með vönduðum innréttingum. „Penthouse“-íbúðir verða afhentar tilbúnar til innréttinga. Allar íbúðirnar verða með sérþvottahúsi. Bílageymslur fylgja öllum íbúðunum. Að utan verða húsin álklædd. Byggingaraðili er Byggingafélag Gylfa og Gunnars. Teikningar og nánari uppl. hjá sölumönnum Fjárfestingar. Póstnr. 110. Nýjar og vandaðar 2ja til 6 herbergja íbúðir. Íbúðirnar verða frá 81 fm upp í 147 fm með rúmgóðum suður- eða vestursvölum. Þær verða afhentar fullbúnar án gólfefna nema á baðherbergi og þvottahúsi verða flísar. Þá verða þær búnar vönduðum inn- réttingum með möguleika á stæði í bílageymslu. Öllum íbúðum fylgir sérþvottahús. Að utan verður húsið álklætt. Afhending í maí 2004. Byggingaraðili er Byggingafé- lag Gylfa og Gunnars. Teikningar og nánari upplýsingar hjá sölumönnum Fjárfest- ingar. Póstnr. 113. Kirkjustétt 15-21 - Grafarholti - NÝTT NÝTT Höfum hafið sölu á vönduðum og rúmgóðum 3ja og 4ra herb. íbúðum í 15 hæða álklæddu fjölbýlishúsi. Í húsinu verða 2 lyftur, sjónvarpsdyrasími, vand- aðar innréttingar og möguleiki á stæði í bílageymslu. Mjög fallegt útsýni. Góð staðsetning og stutt í alla verslun og þjónustu. Byggingaraðili er Bygginga- félag Gylfa og Gunnars. Teikningar og nánari upplýsingar hjá sölumönn- um Fjárfestingar. Póstnr. 201. Rjúpnasalir 14 - glæsilegt álklætt lyftuhús Vantar eignir fyrir kaupendur – Mikil sala Seljendur hafi samband við sölumenn okkar Atvinnuhúsnæði - til leigu Hlíðasmári 11 Nýtt og fallegt hús- næði. Hentar vel fyrir skrifstofur, verslun eða þjónustu. Stærðir frá 150-350 fm. Síðumúli 24-36 Nýtt skrifstofu- og verslunarhúsnæði. Stærðir frá 150- 300 fm með stórum gluggum, innréttað að óskum leigutaka. Mörkin 4 Mjög glæsilegt og fullinn- réttað ca 340 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð, sem hægt er að skipta niður í tvær einingar. Vegmúli 2 Fallegt og gott atvinnu- húsnæði á góðum stað. Stærðir frá 50- 300 fm. Askalind 2 Mjög glæsilegt 215 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði með innkeyrsluhurð. Fullbúið með tölvulögn- um og lýsingu. Stutt frá Smáralindinni. Borgartún 31 Nýtt skrifstofuhús- næði, samtals 700 fm, skiptanlegt í minni einingar. Innréttað eftir þörfum leigutaka. Frábær staðsetning. Einbýlis-, par- og raðhús Vesturholt - Hf. Fallegt og einstakt 213,8 fm einbýlishús á 3 hæðum á frá- bærum stað. Fallegt útsýni, glæsilegar innréttingar, falleg gólfefni, stór innbyggð- ur bílskúr og góðar geymslur. Prestbakki - raðhús Gott palla- byggt raðhús með innbyggðum bílskúr. Mjög vel skipulagt hús, möguleiki á að hafa litla aukaíbúð með sérinngangi. Verð 21 millj. Dalatangi - einbýli Mjög stórt 414 fm vandað tvílyft einbýlishús með tvöföld- um bílskúr. Húsið skiptist í stórar stofur, svefnherb., eldhús, bað o.fl. á efri hæð, en í kjallara er stúdíóíbúð eða 5 stór svefn- herb. Einnig er vinnuaðstaða undir bílskúr. Gróinn garður með stórri verönd ásamt heitum potti. Verð 33,5 millj. Langamýri - einbýli Mjög gott 210 fm einbýlishús á einni hæð með inn- byggðum bílskúr. Fallegar innréttingar, flísar og parket á gólfum. Húsið mjög vel umgengið og í góðri umhirðu. Stór sólpall- ur og heitur pottur. Verð 28,9 millj. Brúnastaðir - einbýli Til sölu mjög gott og vandað 191 fm nýtt og mjög fallegt einbýlishús á einni hæð ásamt stór- um flísalögðum bílskúr. Parket og flísar á allri íbúðinni, fallegar innréttingar Starengi - raðhús Mjög fallegt hús á einni hæð ásamt innbyggðum bílskúr, 4 svefnherbergi, mjög vandaður frágenginn suðurgarður með stórri verönd. Húsið er fallegt utan sem innan. Sérhæðir Miðtún - sérhæð Til sölu við Mið- tún góð íbúð með sérinngangi, hæð og ris, samtals 123 fm. Stór stofa, hjónaherb. og eldhús á hæðinni og 3 herb. í risi. Íbúð- in nýmáluð, nýlegt gólfefni, snyrtilegar inn- réttingar. Útgangur úr stofu út á sólpall og garð. Góð eign í rólegu hverfi. Verð 17,9 millj. Eldri borgarar Vesturgata - einstaklings- íbúð Um er að ræða góða einstaklings- íbúð á þessum vinsæla stað fyrir eldri borgara. Mikil þjónusta er í húsinu. Atvinnuhúsnæði - til sölu Vagnhöfði Vorum að fá til sölu 172 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð með inn- keyrsluhurð, allt í góðu ástandi, til afhend- ingar fljótlega. Verð 13,5 millj. ÞESSI keramikgripur er kominn til ára sinna en var hannaður á keramiknámskeiðiog mótaður til þess að innihalda spritt- kerti, - ljós þess lýsti svo út um götin. Nú hefur þetta gamla keramikljósker fengið nýtt hlutverk, það geymir á botninum bréfaklemmur en í gegnum efstu götin er stungið pennum eða öðru því sem grípa þarf til í snarheitum. Það er oft hægt að taka gamla gripi og gefa þeim nýtt hlutverk í stað þess að kasta þeim ef fólk er orðið leitt á þeim í gamla hlutverkinu. Gamall keramikgripur Morgunblaðið/Guðrún Á HVERJU einasta heimili er ýmislegt á róli á borðum og víð- ar sem á sér engan sérstakan samanstað. Þá er sniðug lausn að finna góða krukku og gera hana að „heimili“ allra þeirra muna sem þannig er háttað um, t.d. blýanta, skæra, bréfa- hnífa, greiðna, límstifta og þannig mætti telja. Krukka fyrir allt mögulegt Morgunblaðið/Guðrún MORTÉL er gott að eiga í eldhúsinu. Slíkir gripir samanstanda venjulega af skál og kylfulaga stauti úr hörðu efni, t.d. stáli, steini eða brenndum leir. Mortél eru notuð til þess að mylja kornótt efni. Mörgum finnst ómissandi að hafa nýmalað krydd af ýmsu tagi í matargerðina. Gott að eiga mortél í eldhúsinu Morgunblaðið/Guðrún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.