Morgunblaðið - 04.11.2003, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 04.11.2003, Blaðsíða 39
Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa milli kl. 10 og 14 í neðri safnaðarsal kirkj- unnar. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12. Léttur hádegisverður að lokinni bæna- stund. Allir velkomnir. Tólf spora fundur kl. 19 í neðri safnaðarsal. Grensáskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12.10. Orgelleikur, ritningarlestur, altaris- ganga, fyrirbænastund. Léttur málsverður á sanngjörnu verði að helgistund lokinni. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Eldri borg- ara starf kl. 13. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall. Háteigskirkja, eldri borgarar. Pútt alla morgna ef veður leyfir frá kl. 10. Fé- lagsvist mánudaga kl. 13, brids miðviku- daga kl. 13. Þátttaka tilkynnist til Þórdísar í síma 511 5405. Laugarneskirkja. TTT-starfið kl. 16.15. (5.–7. bekkur). Umsjón Þorkell Sigur- björnsson, Sigurbjörn Þorkelsson og Andri Bjarnason. Fullorðinsfræðsla Laugarnes- kirkju kl. 19.30. Í kvöld mun Anna Linda Bjarnadóttir héraðsdómslögmaður flytja erindið: Kostir þess að gifta sig og mun hún fjalla um réttarreglur hjúskapar og muninn á réttarstöðu giftra og sambúð- arfólks. Gengið inn um dyr bakatil á aust- urgafli kirkjunnar. Allir velkomnir. Í kvöld kl. 18–20 munu fermingarbörn ganga í hús í sókninni og taka við framlögum til Hjálp- arstarfs kirkjunnar. Þriðjudagur með Þor- valdi kl. 20.30. Þorvaldur Halldórsson leiðir lofgjörðina við undirleik Gunnars Gunnarsonar á flygilinn og Hannesar Guð- rúnarsonar sem leikur á klassískan gítar. Gengið er inn um aðaldyr kirkju, eða kom- ið beint inn úr Fullorðinsfræðslunni. Kl. 21 fyrirbænaþjónusta við altarið í umsjá bænahóps kirkjunnar. Neskirkja: Fermingarfræðsla kl. 15.00. Vetrarnámskeið. Litli kórinn-kór eldri borg- ara kl. 16.30. Stjórnandi Inga J. Back- man. Allir velkomnir. Alfa-námskeið kl. 19. Seltjarnarneskirkja: Foreldramorgnar kl. 10–12. Kirkjuprakkarar kl. 16.00. Starf fyrir 10–12 ára kl. 17.30. Árbæjarkirkja. Kl. 10 foreldramorgnar í safnaðarheimilinu. Kl. 15.30 TTT-starf með tíu til tólf ára börnum í safnaðarheim- ilinu. Kl. 15.30 TTT-starf með tíu til tólf ára börnum í Ártúnsskóla. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu kl. 19.30. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum hans. Digraneskirkja: Kirkjustarf aldraðra. Leik- fimi ÍAK kl. 11.15. Léttur málsverður. Helgistund kl. 13 í umsjón Valgerðar Gísla- dóttur. Samverustund og kaffi. Unglinga- kór Digraneskirkju kl. 17–19. KFUM&K fyr- ir 10–12 ára börn kl. 17–18.15. Húsið opnað kl. 16.30. Alfa-námskeið kl. 19. Hvernig get ég staðið gegn hinu illa? Fræðslu annast Halldór Konráðsson. (Sjá nánar www.digraneskirkja.is) Fella- og Hólakirkja. Strákastarf fyrir stráka í 3.–7. bekk kl. 16.30. Grafarvogskirkja. Eldri borgarar. Opið hús kl. 13.30. Helgistund, handavinna, spil og spjall. Kaffiveitingar, alltaf eitthvað gott með kaffinu. Kirkjukrakkar, börn á aldrin- um 7–9 ára kl. 17.30–18.30. Æskulýðs- félag fyrir unglinga í 9. og 10. bekk í Graf- arvogskirkju kl. 20. Hjallakirkja. Prédikunarklúbbur prestar kl. 9.15 í umsjón dr. Sigurjóns Árna Eyjólfs- sonar. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18. Kópavogskirkja. Foreldramorgnar í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 10–12. Sam- verustund kl. 14.30–16. Fræðandi inn- legg í hverri samveru. Lagið tekið undir stjórn Sigrúnar Þorgeirsdóttur. Kaffi og stutt helgistund. Allir hjartanlega velkomn- ir. Starf með 8–9 ára börnum í Borgum kl. 17–18 í umsjón Dóru Guðrúnar og Bóas- ar. Starf með 10–12 ára börnum á sama stað kl. 18–19 í umsjón Dóru Guðrúnar og Bóasar. Lindakirkja í Kópavogi. Mömmumorgnar í Safnaðarheimili Lindasóknar, Uppsölum 3, kl. 10–12. Seljakirkja. Mömmumorgnar kl. 10–12. SELA yngri deild kl. 20–22. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 10–12 ára börn í safnaðarheimilinu Strandbergi, Vonarhöfn frá kl. 17–18.30. Víðistaðakirkja. Dagskrá fyrir 8–9 ára í dag kl. 15.30–16.30. Dagskrá fyrir 10–12 ára (TTT) í dag kl. 17–18. Skemmtilegar stundir fyrir hressa krakka. Æskulýðs- félagið (Megas) heldur vikulegan fund kl. 19.30–21 í kvöld. Umsjón með starfi þessara hópa hafa Anna Hulda Einars- dóttir og Sigríður Rún Tryggvadóttir. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Kl. 16.30–18 er opið hús fyrir 7–9 ára krakka. Kl. 20–22 er opið hús fyrir unglinga 13–15 ára. Vídalínskirkja. Opið hús kl. 13–16. Spilað og spjallað. Nanna Guðrún mætt aftur eft- ir frí galvösk að vanda. Grindavíkurkirkja. Foreldramorgnar alla þriðjudaga kl. 10–12. Borgarneskirkja. Helgistund í kirkjunni kl. 18.30– 19. Þorlákskirkja. Bænastund kl. 09. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 15 kirkjuprakkarar, 6–8 ára krakkar í kirkj- unni. Mikil dagskrá þar sem söngur, leikir og ný biblíumynd er uppistaðan. Sr. Fjölnir Ásbjörnsson og leiðtogarnir. Kl. 16 Litlir lærisveinar Landakirkju. Kóræfing hjá yngri hóp 1.–4. bekkur. Þátttaka ókeypis. Kórstjóri Joanna Wlaszcsyk, umsjónar- maður Sigurlína Guðjónsdóttir. Kl. 17. Litl- ir lærisveinar Landakirkju. Kóræfing eldri hóps, 5. bekkur og eldri. Þátttaka ókeypis. Kór stjóri Joanna Wlaszcsyk, umsjónar- maður Sigurlína Guðjónsdóttir. Kl. 20.30 kyrrðarstund ásamt altarisgöngu í Landa- kirkju. Sr. Fjölnir Ásbjörnsson og organisti Guðmundur H. Guðjónsson. Góður vett- vangur frá erli hversdagsins. Keflavíkurkirkja. Kirkjulundur opinn kl. 10–12 og 13–16 með aðgengi í kirkjuna og Kapellu vonarinnar eins og virka daga vikunnar. Starfsfólk verður á sama tíma í Kirkjulundi. Söfnun fermingarbarna og hjálparstarfs kirkjunnar. Öll fermingarbörn í Keflavík mæta í Kirkjulundi kl. 17. Þau skila af sér söfnunarbaukum fyrir kl. 20. Í fyrra söfnuðu íslensk fermingarbörn 4,7 millj. kr. Nærhópur Bjarma, samtaka um sorg og sorgarferli, hittist í Kirkjulundi. Fræðsla um sorgarferlið, kaffisopi og um- ræður, einkum um missi án undanfara. 2. skipti af 5 í minni dal Kirkjulundar kl. 20. Umsjón Björn Sveinn og Ólafur Oddur. Krossinn. Almenn samkoma kl. 20.30 í Hlíðasmára 5. Allir velkomnir. Kefas. Brauðsbrotning og bænastund kl. 20.30. Nánari upplýsingar á www.kefas.is Akureyrarkirkja. Morgunsöngur kl. 9. Landssöfnun hjálparstarfs kirkjunnar. Öll fermingarbörn í sókninni mæti í safnaðar- heimili kl. 17.30. Glerárkirkja. Kyrrðarstundir á þriðjudög- um kl. 18. Hjálpræðisherinn, Akureyri. Kl. 17.30 Mannakorn fyrir 6. og 7. bekk. Safnaðarstarf Morgunblaðið/Jim Smart Seltjarnarneskirkja KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 2003 39 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I ⓦ á Grenivík. Verður að hafa bíl til umráða Upplýsingar gefur Ólöf Engilberts- dóttir í síma 569 1376. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuherbergi/leiga Til leigu rúmgóð, nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Reykjavík. Beintengt öryggiskerfi. Sameiginleg kaffistofa. Upplýsingar í síma 896 9629. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR NAUÐUNGARSALA Uppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á Ólafsvegi 3, Ólafsfirði, miðvikudaginn 12. nóvember 2003 kl. 16.00. OZ-708 RX-928 Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Ólafsfirði, 30. október 2003. TILKYNNINGAR Framboðsfrestur vegna stjórnarkjörs Listar vegna stjórnarkjörs í Sjómannafélagi Reykjavíkur þurfa að hafa borist kjörstjórn fyrir kl. 12 fimmtudaginn 20. nóvember. Trúnaðarmannaráð Sjómannafélags Reykjavíkur. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Arnarstaðir, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Valgerður Kristín Eiríksdóttir, gerðarbeiðandi Samvinnulífeyrissjóðurinn, föstudaginn 7. nóvember 2003 kl. 10:00. Draupnisgata 7, iðnaður 01-0201, Akureyri, þingl. eig. Björgvin Jóns- son, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 7. nóvember 2003 kl. 10:00. Hafnarbraut 10, íb. 01-0101, eignarhl., Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Þórhallur S. Jónsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 7. nóvember 2003 kl. 10:00. Hafnarbraut 7, hl. 06-0101, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Þrb. Íslands- fugls ehf., gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., föstudaginn 7. nóvember 2003 kl. 10:00. Hvannavellir 6, íb. 01-0201, Akureyri, þingl. eig. Björn Stefánsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, föstudaginn 7. nóv- ember 2003 kl. 10:00. Karlsrauðatorg 26g, 01-0302, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Sverrir Freyr Þorleifsson, gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., föstudaginn 7. nóvember 2003 kl. 10:00. Norðurgata 17A, íb. 01-0201, Akureyri, þingl. eig. Þuríður María Hauksdóttir og Sigurgeir Söebech, gerðarbeiðendur Akureyrarkaup- staður, Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf. og Sparisjóður Norðlend- inga, föstudaginn 7. nóvember 2003 kl. 10:00. Smárahlíð 18D, íb. 03-0104, Akureyri, þingl. eig. Karen Grétarsdóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður, föstudag- inn 7. nóvember 2003 kl. 10:00. Spónsgerði 2, Akureyri, þingl. eig. Randí Ólafsdóttir og Valdimar Björn Davíðsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Íbúðalána- sjóður og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, föstudaginn 7. nóvember 2003 kl. 10:00. Stjörnugata 10, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Halldór Friðjónsson, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 7. nóvember 2003 kl. 10:00. Tjarnarlundur 13b, íb. 03-0102, Akureyri, þingl. eig. Erla Sigurgeirs- dóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 7. nóvember 2003 kl. 10:00. Tjarnarlundur 7g, 01-0407, Akureyri, þingl. eig. Gunnar Helgi Krist- jánsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Lífeyrissjóður sjómanna, föstudaginn 7. nóvember 2003 kl. 10:00. Ægisgata 11, iðnaður, 01-0101, Hrísey (221-7703), þingl. eig. Stefán Björnsson, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Akureyri og Söfnun- arsjóður lífeyrisréttinda, föstudaginn 7. nóvember 2003 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 3. nóvember 2003. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. SMÁAUGLÝSINGAR DULSPEKI Heilarinn Karina Becker, útskrifuð frá heilun- arskóla Barböru Brennarn, sem þekktust er fyrir bókina „Hendur ljóssins“, verður með námskeið í heilun. Hara dimension mið- vikudaginn 5. nóv. kl. 10— 16.30. Healing in crisis 8.—9. nóv. kl. 10—17. Námskeiðin eru haldin í Heilsusetri Þórgunnu, Skipholti 50C. Einkatímar og nánari upplýs- ingar í síma 552 6625, Karina Becker. KENNSLA CRANIO-NÁM 2-hluti. B-stig 8.-13. nóvember. S. 564 1803/699 8064 www.cranio.cc.ww.ccst.co.uk  www.nudd.is FÉLAGSLÍF Félagsfundur Lífssýnar verður haldinn þriðjudaginn 4. nóvem- ber kl. 20.30 í Ingólfsstræti 8. Fyrirlesari verður Sverrir Guð- jónsson tónlistarmaður sem fjallar um Zen-iðkun. Kaffiveit- ingar, allir velkomnir. Stjórnin.  EDDA 6003110419 II  FJÖLNIR 6003110419 III  HLÍN 6003110419 VI I.O.O.F. Rb. 4  15311048-E.T.I- 8½.I*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.