Morgunblaðið - 09.11.2003, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 09.11.2003, Blaðsíða 54
ÚTVARP/SJÓNVARP 54 SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. Séra Hannes Örn Blandon flytur. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Magnificat eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Arleen Au- ger, Helen Watt, Kurt Equiluz og Wolfgang Schöne flytja ásamt Gächinger kórnum og Bach Collegium hljómsveitinni í Stuttgart; Helmuth Rilling stjórnar. 09.00 Fréttir. 09.03 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Að safna augnablikum. Um hlutskipti trúða, dára og einfeldninga að fornu og nýju. (2:3) Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Aft- ur á þriðjudagskvöld). 11.00 Guðsþjónusta í Lindaskóla í Kópavogi. Leifur Sigurðsson kristniboði prédikar og séra Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar fyr- ir altari. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Útvarpsleikhúsið, Vopn frú Carrar eftir Bertolt Brecht. Þýðing: Bríet Héðinsdóttir. Meðal leikara: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Atli Rafn Sigurðarson, Erlingur Gíslason, Theódór Júlíusson, Hildigunnur Þráinsdóttir og Rúrik Haraldsson. Leikstjóri: Sigurður Skúlason. Hljóðvinnsla: Georg Magnússon. (Frumflutt 1999). 14.10 Hljómaheimur. Gamalt og nýtt úr seg- ulbandasafninu. Umsjón: Bjarki Svein- björnsson. (Aftur á laugardag). 15.00 Norðlenskir draumar: Annar þáttur. Af- mælisár Aðalheiðar Eysteinsdóttur, mynd- listarkonu. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Vald vísindanna. Jón Ólafsson, Svan- borg Sigmarsdóttir og Ævar Kjartansson fá til sín gesti í sunnudagsspjall. (Aftur á mið- vikudagskvöld.) 17.00 Jazzhátíð í Reykjavík 2003. Hljóðritun frá tónleikum tríós danska píanóleikarans Thomasar Clausen 5. nóvember sl. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Í leit að samastað. Af tónlistartvíær- ingnum í Feneyjum 2003. (1:3) Umsjón: El- ísabet Indra Ragnarsdóttir. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld:. Haukur Tómasson og Þorsteinn Hauksson Psychomachia eftir Þorstein Hauksson. Bryndís Halla Gylfadótt- ir, Marta Guðrún Halldórsdóttir og Snorri Sigfús Birgisson flytja. Langur skuggi eftir Hauk Tómasson. Eþos strengjakvartettinn leikur. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Íslenskt mál. Ólöf Margrét Snorradóttir flytur þáttinn. (Frá því í gær). 19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Frá því á föstudag). 20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Svein- björnsson. (Frá því á föstudag). 21.20 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Frá því á fimmtudag). 21.55 Orð kvöldsins. Guðrún Áslaug Ein- arsdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Rödd úr safninu. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (Frá því á mánudag). 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heims- hornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Áð- ur í gærdag). 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökuls- son. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 09.00 Disneystundin (4:10) 09.56 Morgunstundin okk- ar 10.50 Vísindi fyrir alla e. 11.00 Síðasti þorskurinn (Jagten på den sidste torsk) e. 12.05 Í brennidepli e. 12.50 Einræðisherrann (The Great Dictator) Aðal- hlutverk: Charles Chaplin, Jack Oakie, Reginald Gardiner, Henry Daniell og Billy Gilbert. e. 14.55 Af fingrum fram e. 15.35 Mósaík e. 16.10 Hafið, bláa hafið - Kórallahöfin (The Blue Planet) e. Sjá vef á slóð- inni: http://www.ruv.is/ hafidblaahafid. (6:8) 17.00 Markaregn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Karl Sundlöv (1:4) 18.40 Andarunginn 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið (35:48) 20.00 Eyjan svarta Heim- ildamynd um tilurð Surts- eyjar, landnám gróðurs á nýju landi og eyðingu eyj- arinnar. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.50 Nikolaj og Julie Framhald af hinni vinsælu dönsku þáttaröð. Aðal- hlutverk: Peter Mygind, Sofie Gråbøl, Dejan Cukic, Jesper Asholt o.fl. (14:16) 21.40 Helgarsportið 22.05 Oscar og Lucinda (Oscar and Lucinda) Bíó- mynd frá 1997.Kvik- myndaskoðun telur mynd- ina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. Leikstjóri er Gillian Armstrong og aðal- hlutverk leika Ralph Fiennes, Cate Blanchett og Ciarán Hinds. 00.10 Kastljósið e. 00.30 Útvarpsfréttir 08.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Neighbours (Ná- grannar) 13.50 Greg the Bunny (Kanínan Greg) (9:13) (e) 14.15 60 Minutes (e) 15.00 Lífsaugað (e) 15.40 Eldsnöggt með Jóa Fel (e) 16.10 Sjálfstætt fólk (Rut Reginalds) (e) 16.45 Friends (Vinir) (13:23) (e) 17.10 Oprah Winfrey 18.00 Silfur Egils 19.00 Fréttir Stöðvar 2 19.30 60 Minutes 20.25 Sjálfstætt fólk (Jón- as R. Jónsson) 21.00 Viltu vinna milljón? 21.55 Six Feet Under (Undir grænni torfu 3) Bönnuð börnum. (7:13) 22.45 Curb Your Ent- husiasm (Rólegan æsing 2) (2:10) 23.15 The Job (Lögguvakt- in) (18:19) 23.40 Idol-Stjörnuleit (Þáttur 8) (e) 00.45 Idol-Stjörnuleit (At- kvæðagreiðsla í beinni) (e) 01.00 La Vita E Bella (Lífið er dásamlegt) Ógleym- anleg kvikmynd sem ger- ist í seinni heimsstyrjöld- inni. Guido Orefice er ítalskur gyðingur sem er handtekinn og fluttur í fangabúðir nasista ásamt eiginkonu sinni og syni. Hann reynir að hlífa syni sínum fyrir bláköldum raunveruleikanum en það er hægara sagt en gert. Myndin, sem vann til þrennra Óskarsverðlauna, fær þrjár og hálfa stjörnu hjá Maltin. Aðalhlutverk: Roberto Benigni, Nicol- etta Braschi, Giustino Durano og Giuliana Lojo- dice. 1998. 02.55 Tónlistarmyndbönd 12.00 Boltinn með Guðna Bergs 13.40 Enski boltinn (Liver- pool - Man. Utd.) Bein úts. 15.55 Enski boltinn (Chelsea - Newcastle) Bein úts. frá leik Chelsea og Newcastle United. 18.00 Hnefaleikar (Roy Jones Jr. - Antonio Tar- ver) Útsending frá hnefa- leikakeppni í Las Vegas sl. nótt. 19.30 Meistaradeildin í handbolta (Haukar - Var- dar Skopje) Bein útsend- ing frá leik Hauka og Var- dar Skopje í B-riðli. 21.25 Boltinn með Guðna Bergs Enski boltinn frá ýmsum hliðum. Sýnd verða öll mörkin úr leikj- um úrvalsdeildarinnar frá deginum áður. Umsjón- armaður er Guðni Bergs- son. 22.55 UEFA Champions League (Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur) 23.25 Enski boltinn (Engl- ish Premier League 03/04) 01.05 Dagskrárlok - Næt- urrásin 14.40 You Only Live Twice Geimskutla með geimfara innanborðs hverfur af sporbaugi jarðar á dul- arfullan hátt. Með aðal- hlutverk fer Sean Conn- ery. (e) 16.45 Yes, Dear (e) 17.10 Will & Grace (e) 17.35 Everybody loves Raymond (e) 18.00 Dangerous Liason Kvikmynd frá 1988Aðal- hlutverk:Michelle Pfeiffer, Glenn Close og John Malkovich. (e) 20.00 Charmed 20.45 It’s good to be... Er eitthvað sem þú vilta um stjörnurnar í Hollywood? 22.00 True Colors Kvik- mynd um Peter og Tim sem eru bestu vinir úr lög- fræðinámi. Aðalhlutverk: James Spader, John Cus- ack og Imogen Stubbs. 23.50 Queer as Folk Í þessari umdeildu bresku þáttaröð er fylgst með lífi þriggja samkynhneigðra karla búsettir í Manchest- er. (e) 00.25 Dagskrárlok 06.00 Love’s Labour’s Lost 08.00 Joseph: King of Dreams 10.00 Drowning Mona 12.00 Pokémon 3: The Movie 14.00 Joseph: King of Dreams 16.00 Drowning Mona 18.00 Pokémon 3: The Movie 20.00 Love’s Labour’s Lost 22.00 Life as a House 00.05 100 Girls 02.00 Supernova 04.00 Life as a House Stöð 2  20.25 og 21.00 Sjónvarpsmaðurinn Jónas R. Jónsson er næsti viðmælandi Jóns Ársæls í kvöld. Jónas R. er nýr stjórnandi spurningaleiksins Viltu vinna milljón? sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. 07.00 Blönduð dagskrá 16.30 700 klúbburinn 17.00 Samverustund (e) 18.00 Ewald Frank 18.30 Miðnæturhróp C. Parker Thomas 19.00 Believers Christian Fellowship 20.00 Vonarljós 21.00 Sherwood Craig 21.30 Ron Phillips 22.00 Billy Graham 23.00 Robert Schuller 24.00 Gunnar Þor- steinsson 00.30 Nætursjónvarp OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur. 01.00 Veðurspá. 01.10 Næturvörðurinn. 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 04.30 Veð- urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.00 Frétt- ir. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Úrval landshlutaútvarps, dægurmála- og morg- unútvarps liðinnar viku með liðsmönnum Dæg- urmálaútvarpsins. 10.00 Fréttir. 10.03 Helg- arútgáfan. 11.00 Stjörnuspegill. Umsjón: Páll Kristinn Pálsson 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnudagskaffi. Umsjón: Kristján Þorvaldsson. (Aftur í kvöld). 14.00 Helgarútgáfan. Lifandi út- varp á líðandi stundu með Lísu Pálsdóttur. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Aftur þriðjudagskvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kast- ljósið. 20.00 Popp og ról. Tónlist að hætti húss- ins. 21.00 Sunnudagskaffi. Umsjón: Kristján Þorvaldsson. (e). 22.00 Fréttir. 22.10 Hljóma- lind. Akkústísk tónlist úr öllum áttum. Umsjón: Magnús Einarsson. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 18.00, 22.00 og 24.00. 07.00-09.00 Reykjavík síðdegis Það besta úr liðinni viku 09.00-12.00 Sunnudagsmorgunn með Arn- þrúði Karlsdóttur 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Halldór Backman (Íþróttir eitt) 16.00-19.00 Henný Árnadóttir 19.00-19.30 Fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30-01.00 Bragi Guðmundsson - Með ást- arkveðju Fréttir um helgar klukkan 10-12-15-17 og 19 frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar Vopn frú Carrar Rás 1  13.00 Sunnudagsleikritið er eftir Bertolt Brecht. Leikritið gerist í fiskimannaþorpi í upphafi borg- arastríðsins árið 1937. Ekkjan Ter- esa Carrar, sem misst hefur mann sinn í átökum árið áður, reynir af öll- um mætti að koma í veg fyrir að synir hennar sláist í hóp ungu mannanna í þorpinu sem hafa farið til vígstöðv- anna. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 16.00 7,9,13 (e) 17.00 Geim TV 20.00 Popworld 2003 Þáttur sem tekur á öllu því sem er að gerast í heimi tónlistarinnar hverju sinni. Fullur af viðtölum, umfjöllunum, tónlist- armenn frumflytja efni í þættinum og margt, margt fleira. 21.00 Pepsí listinn 23.00 Súpersport (e) 23.05 Lúkkið (e) 23.25 Meiri músík Popp Tíví 19.00 David Letterman 19.40 David Letterman 20.25 Simpsons (Simpson- fjölskyldan) 20.45 Simpsons (Simpson- fjölskyldan) 21.10 Fóstbræður Sig- urjón Kjartansson, Jón Gnarr og fleiri fóstbræður leika lausum hala. Aðal- hlutverk: Helga Braga Jónsdóttir, Hilmir Snær Guðnason, Benedikt Erl- ingsson, Sigurjón Kjart- ansson og Jón G. Krist- insson. 1997. 21.40 Trigger Happy TV (Hrekkjalómar) 22.05 Whose Line is it Anyway (Hver á þessa línu?) 22.30 MAD TV 23.15 David Letterman 23.55 David Letterman 00.40 Simpsons (Simpson- fjölskyldan) Velkomin til Springfield. Simpson- fjölskyldan eru hinir full- komnu nágrannar. Ótrú- legt en satt. 01.00 Simpsons (Simpson- fjölskyldan) Velkomin til Springfield. Simpson- fjölskyldan eru hinir full- komnu nágrannar. Ótrú- legt en satt. 01.25 Fóstbræður Sig- urjón Kjartansson, Jón Gnarr og fleiri fóstbræður leika lausum hala. Aðal- hlutverk: Helga Braga Jónsdóttir, Hilmir Snær Guðnason, Benedikt Erl- ingsson, Sigurjón Kjart- ansson og Jón G. Krist- insson. 1997. 01.55 Trigger Happy TV (Hrekkjalómar) 02.20 Whose Line is it Anyway (Hver á þessa línu?) Gamanleikur á sér margar hliðar en þessi er ein sú skemmtilegasta. 02.45 MAD TV SKJÁRTVEIR 12.30 Jay Leno (e) 13.15 Jay Leno (e) 14.00 Still Standing (e) 14.30 Everybody Loves Raymond - 1. þáttaröð (e) 15.00 Queer eye for the Straight Guy (e) 16.00 Judging Amy (e) 17.00 Innlit/útlit (e) 18.00 The Bachelor 3 (e) 19.00 Malcolm in the Middle (e) 19.30 Will & Grace (e) 20.00 Grounded for Life 20.30 Everybody loves Raymond 21.00 The Practice Marg- verðlaunað lagadrama framleitt af David E. Kell- ey sem fjallar um líf og störf verjendanna á stof- unni Donnell, Young, Dole & Fruitt. 22.00 Maður á mann Sig- mundur Ernir fær til sín þjóðþekkta einstaklinga í ítarlega yfirheyrslu um líf þeirra og störf. 22.50 Popppunktur Spurn- inga- og skemmtiþáttur. (e) 23.50 Family Guy Teikni- myndasería um xxx fjöl- skylduna sem á því láni að fagna að hundurinn á heimilinu sér um að halda velsæminu innan eðlilegra marka... (e) 00.20 Atvinnumaðurinn Í grínþáttaröðinni Atvinnu- manninum fer Þorsteinn Guðmundsson, sem marg- ir kannast við úr uppi- standi og gamanþáttum í sjónvarpi, í starfskynn- ingar á hinum ólíkustu vinnustöðum. Hann tekur viðtöl við starfsmenn og veltir upp eigin hug- myndum um viðkomandi starf (sem oftar en ekki eru byggðar á lítilli reynslu og enn minni þekkingu). (e) Stöð 3 ÞÁTTURINN Curb Your Enthusiasm eða Rólegan æsing skartar Larry David ... sem Larry David! Hér er á ferðinni náunginn sem átti hugmyndina og var yf- irhandritshöfundur Seinfeld- þáttanna sívinsælu. Leikur hann sjálfan sig í þáttunum sínum, vel önugan handritshöfund í Holly- wood sem alltaf er að koma sér í einhver vandræði, einkum vegna þess að hann veit sjaldn- ast hvenær hann á að hafa munninn lokaðann. Þættirnir urðu til upp úr eins klukkutíma þætti sem David framleiddi sérstaklega fyrir HBO-stöðina á sínum tíma og urðu viðtökurnar slíkar að ákveðið var að ráðast í fram- haldsþáttagerð. Rólegan æsing á Stöð 2 Höfundur Seinfeld leikur sjálfan sig Larry David. Rólegan æsing er kl. 22.45 á Stöð 2 í kvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.