Morgunblaðið - 09.11.2003, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.11.2003, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 2003 C 3 Störf í grunnskólum Reykjavíkur Hagaskóli, sími 535 6500 Stuðningsfulltrúi. Hlíðaskóli, sími 552 5080 Þroskaþjálfi eða kennari á táknmálssvið Hlíða- skóla frá áramótum. Táknmálskunnátta nauð- synleg. Hólabrekkuskóli, símar 557 4466 og 898 7089 Almenn kennsla á yngsta stigi frá áramótum. Ingunnarskóli, sími 585 0400 Almenn kennsla á miðstigi. Skólaliði. Víkurskóli, sími 545 2700 Kennari í námsver, 50% staða. Upplýsingar veita skólastjórar, aðstoðarskóla- stjórar eða aðrir tilgreindir í viðkomandi skól- um. Umsóknir ber að senda til skóla. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við við- komandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um laus störf, umsóknar- frest og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir www.grunnskolar.is. K2 99 8- O DD IH F Verslunarstjóri Leitum að öflugum og kraftmiklum verslunarstjóra sem er tilbúinn til að takast á við uppbyggingarstarf í skemmtilegu og krefjandi umhverfi, við að efla ímynd verslunarinnar og auka markaðshlutdeild hennar verulega. Starfssvið: Verslunarstjóri er ábyrgur fyrir rekstri verslunarinnar, innkaupum, framsetningu vara ásamt daglegri stjórnun starfsmanna. Hann er auk þess ábyrgur fyrir þróun verslunarinnar, er talsmaður hennar út á við og kemur að markaðsmálum í samstarfi markaðsdeild fyrirtækisins. Hæfniskröfur Við leitum að frumkvæðismiklum og jákvæðum aðila með ríka þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. Viðkomandi þarf að vera drífandi, hugmyndaríkur og tilbúinn að leiða vaxandi starf hjá traustu fyrirtæki. Menntun tengd verslun og viðskiptum æskileg og reynsla af verslunarstörfum skilyrði. Starfsmaður í verslun Leitum einnig að góðum sölumanni með reynslu af verslunarstörfum. Starfssvið: Sölumaður er ábyrgur fyrir að veita viðskiptavinum verslunarinnar ávallt framúrskarandi þjónustu. Sölumaður annast framsetningu vara, verðmerkingar og sér til þess að umhverfi verslunarinnar sé aðlaðandi og bjóðandi. Hæfniskröfur Við leitum að þjónustusinnuðum og jákvæðum aðila sem hefur gott lag á sölumennsku. Æskilegt er að hafa stúdentspróf eða samsvarandi menntun og er reynsla af verslunarstörfum skilyrði. Prentsmiðjan Oddi hf. rekur stærstu og öflugustu prentsmiðju landsins og hefur verið í fararbroddi í íslenskum prentiðnaði um árabil. Fyrirtækið rekur einnig rekstrarvörudeild og sérvöruverslun með skrifstofuvörur sem selur ritföng, pappírsvörur, skrifstofuhúsgögn, tölvur og tæknivörur til einstaklinga og fyrirtækja. Nýlega var verslunin stækkuð verulega og hefur vöruúrval hennar aldrei verið meira. Umsóknir ásamt starfsferilsskrá óskast sendar til Prentsmiðjunnar Odda, Höfðabakka 3-7, 110 Reykjavík, merkt starfsmannastjóra eða á baraein@oddi.is fyrir 14. nóvember n.k. Upplýsingar um starfið veitir starfsmannastjóri í síma 515-5000. Verslunarstjóri og starfsmaður í verslun Atvinna Í janúar 2004 er fyrirhugað að opna nýja viðbyggingu við Eir hjúkrunarheimili að Hlíðarhúsum í Grafarvogi. Þar verða samtals 40 einstaklings hjúkrunar- rými í fjórum 10 manna einingum og ein dag- deild, sem mun sinna 20 einstaklingum á dag. Við erum að leita eftir starfsfólki til að starfa á þessum einingum: Hjúkrunarfræðingum Sjúkraliðum Umönnunarfólki Starfsfólki í býtibúr og við ræstingar Þeir, sem hafa áhuga á að starfa við öldrun- arþjónustu og vilja vera þátttakendur í því að skapa umhyggjusamt, gefandi og uppbyggj- andi andrúmsloft, til að tryggja íbúum Eirar bestu mögulegu þjónustu, hafi samband og eru velkomnir að koma og kynna sér vinnu- staðinn og starfsemina hjá okkur. Upplýsingar um störfin veita: Birna Kr. Svavarsdóttir hjúkrunarforstjóri, sími 522 5757, netfang birna@eir.is og Guðrún Jóhannesdóttir, hjúkrunarfræðslu- stjóri, sími 522 5777, netfang gudrunj@eir.is . Starfsmaður óskast Tölvufyrirtæki óskar eftir starfsmanni með víð- tæka þekkingu á sviði PC-tölva. Reynsla í upp- setningu vélbúnaðar og hugbúnaðar auk stað- góðrar almennrar menntunar er áskilin. Umsóknir sendist á augldeild Mbl. eða á box@mbl.is merkt: „PC + X — 14490“ fyrir 20. nóvember nk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.