Morgunblaðið - 10.11.2003, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.11.2003, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. NÓVEMBER 2003 C 15 LYNGÁS - GBÆ Mjög gott um 166 fm enda- bil í þessu nýlega góða húsi (möguleiki að kaupa næsta bil við hliðina á það er 100 fm). Stór inn- keyrsluhurð, vandaðar innréttingar og gott útipláss. Einstaklega gott húsnæði að innan jafnt sem utan. MIÐHRAUN - GBÆ. Mjög gott samtals 5069 fm hús, skiptanlegt í smærri einingar. (góðar innkeyrsludyr.) Húsið stendur á fullfrágenginni 8500 fm lóð. Húsið er til sölu eða leigu. (www.gardatorg.is) HLÍÐASMÁRI - KÓP. Sérlega vandað verslunar- og skrifstofuhúsnæði á albesta stað höf- uðborgarsvæðisins. Húsið er samtals um 4000 fm, fyrstu 4. hæðirnar um 900 fm og efsta hæð 540 fm Skiptanlegt í smærri einingar. Frábær útsýnisstaður. MIÐHRAUN - GARÐABÆ Nýkomin í sölu þessi 3.042 fm nýbygging. Skiptanlegt í smærri einingar eða allt niður í ca 70 fm. Þetta er mjög vandað og gott hús staðsett á góðum stað í hraun- inu í Garðabæ. Klætt að utan með marmarasalla. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofu Garðatorgs. LYNGMÓAR GBÆ. M/BÍLSKÚR Ný- komin í einkasölu fín 76 fm. 2ja herb íbúð á 3. hæð (efstu) auk bílsúrs. Góð sameign í vel staðsettu húsi miðsvæðis í Garðabæ. Verð 11,7 millj. AUSTURSTÖRND M/BÍLSKÝLI LYFTA Mjög snyrtileg og góð 74 fm íb. á 3. hæð auk stæði í bílageymslu. Frábært útsýni. Þvottahús á hæðinni. Góð sameign. Verið velkomin. Verð 11. millj. HRÍSMÓAR - GBÆ. Mjög björt og góð 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Parket á gólfum, góðar svalir. Verð 11,5 millj. INDRIÐASTAÐIR - SKORRADAL Mjög glæsilegt 93 fm nýtt hús. 3 svefnherb, stór stofa. Fullbúið hús án gólfefna. Stór og mikil ver- önd. Útsýni yfir Skorradalsvatn. „Skorradalurinn er æði“ Verð 13,7 millj. HLYNSALIR 1 - 3, M/BÍLA- GEYMSLU Húsið hlaut verðlaun fyrir hönnun og frágang. Sérlega glæsilegar 118 fm 4ra herb íbúðir. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna, lóð og sameign fullfrágengin. Allar íbúðir hafa sérinn- gang af svölum. Gott útsýni. Góðar suðursvalir eða sérgarður. Stutt í alla þjónustu, verslun, golf, sund ofl. GARÐATORG - GBÆ Til sölu tvö samliggj- andi bil, samtals 136,2 fm Húsnæðið liggur að Garðatorgi með stórum gluggum. Inkeyrsluhurð. Bjart og gott húsnæði fyrir t.d. verslun og eða heildsölu. SKEIÐARÁS - GBÆ Til sölu tvö bil á jarð- hæð í nýlegu og góðu húsi. Annað bilið er 375 fm og hitt er 445 fm Hvort um sig hefur tvær innk. hurðir. Hér má gera góð kaup á góðum kjörum. BIRKIÁS - GBÆ. Glæsilegt 205 fm tvílyft raðhús á þessum frábæra útsýnisstað í nýjasta byggingahverfi Garðabæjar, Ásunum. 4 stór svefnhb. Aðalíbúðin öll á götuhæð (efri) og tvö stór herbergi á neðri hæð. Verð 27,9 millj. ÖGURÁS GARÐABÆ. Glæsilegt 146 fm raðhús í Ásahverfinu í Garðabæ. 3 svefnherb. fal- legar innréttingar og gólfefni. Byggt 2001. Verð 23.5 millj. LYNGMÓAR - GBÆ 110 fm 3-4ra herb. íbúð á 1. hæð auk bílskúrs í nýviðgerðu litlu fjölbýli miðsvæðis í Garðabænum. Stórar suðursvalir. Stutt í alla þjónustu og skóla. Verð 14. 9 millj. GOÐHEIMAR Mjög góð og mikið endurnýjuð 129 fm auk 25,4 fm bílskúr. Sameigninl. þvottahús í kjallara. Falleg eign á þessum vinsæla stað. Verð 17.8 millj. KRÓKAMÝRI - GBÆ Nýkomin í einkasölu mjög góð 92 fm íbúð á 1. hæð í litlu frábærlega staðsettu fjölbýli. Stutt í skóla og íþróttir. Verð kr. 14 millj. NÝBÝLAVEGUR - NÝTT 1 ÍBÚÐ EFTIR Mjög góðar og vel skipulagðar 85 fm nýjar íbúðir í glæsilegu 5 íbúða húsi á þessum gróna stað. Skilast fullbúnar án gólfefna í febrúar 2004. 1 bílskúr eftir. Teikningar hjá Garðatorgi. BIRKIHOLT - ÁLFTANESI Allt uppselt í Birkiholti 2, 4 og 6 Nú er hægt að panta íbúðir í næsta áfanga þ.e. Asparholt sem verður næsta gata vestan við Birkiholt. Húsin verða mjög svipuð og í Birkiholtinu en þó meiri áhersla lögð á stærri íbúðir. Hafðu samband strax og við tökum frá íbúð fyrir þig. (Í Bikiholti fengu færri en vildu). Afhending næsta haust. Taktu frá strax. Glæsileg fjögur 180 fm raðhús misvæðis á Álftanesinu, Birkiholt 7, 9, 11 & 13. Húsin sem eru á tveimur hæðum skilast fullbúin að utan en fokheld að innan (hægt að fá lengra komin). Tvennar góðar svalir. Leikskóli, skóli, íþróttahús, sundlaug og verslun rétt við hendina. Verð kr. 15,5-16,2 millj. ENGIMÝRI GARÐABÆ Nýkomið í einka- sölu glæsilegt samtals 220 fm tvílyft einbýli á þess- um frábæra stað. 44.1 fm bílskúr, 5 svefnherb. Mjög spennandi hús á rólegum og veðursælum stað. Stutt í skóla og verslanir. Verð 32 millj. HAUKANES VIÐ SJÓINN Glæsilegt 401 fm tvílyft einbýli á Arnarnesinu. Húsið stendur á stórri sjávarlóð með útsýni yfir Kópavog. Frábært tækifæri fyrir þá sem vilja glæsieign á frábærum stað við sjóinn. LANGAFIT - GBÆ Mjög gott 163.3 fm ein- býli með 31 fm bílskúr. 3 svefnherb. Góður vel gró- inn garður. Verönd. Byggt 1972. Verð 19.5 millj. TJALDANES - GBÆ. Glæsilegt samtals 300 fm einbýli á frábærum stað á Arnarnesinu. Þar af er bílskúr um 60 fm Húsið sem er byggt 1988 hefur verið mikið endurnýjað. Aðalíbúð hússins er á efri hæð (götuhæð) og á neðri hæð er m.a. lítil séríbúð (allt nýtt) Mjög góður bílskúr. Frábært útsýni til suðurs. Glæsilegur verðlaunagarður. Verð 41 millj. EINBÝLI Í GARÐABÆ Eigum á skrá nokk- ur góð einbýli í Garðabæ sem við getum ekki aug- lýst beint að svo stöddu. Upplýsingar aðeins gefnar á skrifstofu Garðatorgs. ÁSBÚÐ GARÐABÆ - ENDAHÚS Mjög snyrtilegt og gott 166 fm endaraðhús. Fjögur svefnherb. innb. bílskúr. Gott skipulag. Bjart og vel staðsett hús á rólegum og veðursælum stað. Verð 21,5 millj. SJÁVARGRUND - GBÆ. Nýkomið í einkasölu glæsilegt 170 fm raðhús auk 20 fm bíla- geymslu á frábærum stað í Garðabænum. Góður garður. Hús með mikla möguleika. Verð 20,9 millj. UPPSELT BIRKIHOLT - ÁLFTANESI LOKSINS NÝ RAÐHÚS Á ÁLFTANESI FJÖLSKYLDUSKÁPAR af þessari tegund voru til á árum áður, notaðir ýmist í stofum, á göngum eða í svefnherbergjum. Þessi skápur hef- ur hafst til vegs og virðingar eftir áralanga innilokun í geymslu. Nú geymir hann hið fallega matar- og kaffistell jólarósina frá Bing & Gröndal og gegnir hlutverki sínu með mikilli prýði. Fíni fjölskyldu- skápurinn Morgunblaðið/Guðrún AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.