Morgunblaðið - 10.11.2003, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 10.11.2003, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. NÓVEMBER 2003 C 37 Ólafsgeisli tvíbýlishús Hörku sérhæð á frábærum útsýnisstað í Graf- arholtinu hæðin er 236,3 fm þar af eru bíl- skúrarnir 25,2 fm. Hæðin skilast fullfrágengin að utan en í fokheldu ástandi að innan, gert er ráð fyrir 3-4 herbergjum og 2 stofum, hæð- in er tilbúin til afhendingar strax. verð 19,8 millj 5607 Vallarhús - Raðhús Gott 125,4 fm raðhús á tveimur hæðum með aukaherbergi í risi og góðum skjólsælum suðurgarði. Verð: 17,5 millj. (5497) Grundarhús Hlíðarhjalli - 2ja íbúða hús Vorum að fá í sölu afar vandað 255 fm einbýl- ishús á fallegum útsýnisstað í suðurhlíðum Kópavogs, á neðri hæð er lítil stúdíóíbúð og möguleiki er á að gera aðra litla íbúð þar. Parket og flísar eru á gólfum, vandaðar inn- réttingar. verð 33,4 mill 5680 Grænlandsleið 19 Raðhús í bygg- ingu á þessum vinsæla stað í Grafarholtinu. 215 fm með innbyggðum bílskúr (aukarými 21 fm sem má stækka eignina um). Raðhúsið er á tveimur hæðum. Svefnherbergin eru á neðri hæð en stofa og eldhús á efri hæðinni en þaðan er líka inngangur og bílskúr. Húsið er byggt í halla og er mikið útsýni úr gluggum sem snúa í átt að Esjunni, Verðin eru fyrir: fokhelt: 16,5 millj., fyrir: Tlb/tréverk. 21,5 millj. og fyrir fullbúið án gólfefna: 24,5 millj. Aðeins eitt hús eftir! Grænlandsleið Nýbygging! Efri sér- hæð 3ja herb. í tvíbýlishúsi 112,4 fm. Útsýni, 72 fm svalir. Lúxusíbúðir teikningar á skrifst. Hóls. Verð 17,4 millj. tilbúin undir tréverk en 19,4 millj. fullbúnar að utan án gólfefna. Bíl- skúrs ef vill. Verð 1,9 millj. Eining neðri sér- hæð 3ja herb 117,4 fm, verð 15,4 tilbúin und- ir tréverk og 17,4 millj. tilbúin án gólfefna. Til- valið fyrir fólk sem er að minnka við sig og fer úr stóru. Grænlandsleið Nýbygging! Neðri sérhæð 3ja herb. í tvíbýlishúsi 112,4 fm í Grafarholti. Stórkostlegt útsýni í allar áttir. Stór stofa og stórt hjónaherbergi. Lúxusíbúð, teikningar á skrifst. Hóls. Verð 17,4. tilbúin undir tréverk en 19,4 millj. fullbúin að utan án gólfefna. Bílskúrs ef vill. Verð 1,9 millj. Marbakkabraut - parhús Tveggja hæða parhús í byggingu. Samtals 132,3 fm, Fossvogsmegin í Kópavogi. Selst fokhelt eða tilbúið undir tréverk. ( 5615) Landsbyggðin Aðalgata Lítið einbýlishús 71,8 fm á Ólafsfirði. Heilsárshús/sumarhús/sjoppa eða verslun. Margir möguleikar. Verð 3 millj. EÐA TILBOÐ. Hlíðarvegur Fallegt eibýlishús á Ólafs- firði 180,9 fm . Mikið útsýni, stendur á falleg- um stað í hlíðinni. Ræktaður garður. Svefn- herb. eru 3 uppi ásamt stofu og sjónvarpsh. holi, bað og eldhús en á neðri hæð er 1 svefnherbergi og baðherb. með sturtu ásamt 20,7 fm bílskúr. Hitaveita. Ásett verð 10 millj. EN KOMDU MEÐTILBOÐ, ALLT ATHUGAÐ! Egilsstaðir Seyðisfjörður - Austurvegur Krúttlegt 125 fm bárujárnklætt timburhús á þrem hæðum. Tilvalið fyrir listamenn og upp- rennandi listamenn að hafa gallerý á neðstu hæðinni. Áhvílandi góð lán. Verð aðeins kr. 4,5 millj. eða tilboð. Seyðisfjörður - Dalbakki 113,5 fm endaíbúð í parhúsi með 30,7 fm bílskúr. Stutt í hesthúsin. Áhvílandi. Verð 8,5 millj. eða tilboð. Seyðisfjörður - Garðarsveg- ur Snyrtilegt 225,9 fm tveggja hæða einbýl- ishús á góðum stað. Möguleiki á tveim íbúð- um. Þetta er tilvalið fyrir stóra fjölskyldu. Verð 10 millj. Seyðisfjörður - Leirubakki 133 fm einb. með 31,2 fm bílskúr. Mikið end- urnýjað og í alla staði hið snyrtilegasta jafnt utan sem innan. Áhvílandi. Verð 9,975 millj. Vopnafjörður - Refsstaður 2 Nýtt á sölu. Einbýlishús í sveitinni, tilvalið fyrir hestamenn eða náttúrlífsunnendur. Þetta er eign sem gefur möguleika á heilsársbústað fyrir þá sem vilja dvelja fjarri ys og þys stór- borgarinnar og óhollu líferni. Verð 7,895 miilj. Vopnafjörður - Skálanesgata Snyrtil. 4ra. herb. 86,5 fm íbúð í 4ra íbúða raðhúsi. Tilvalin fyrir fólk með framtíðar- drauma eða þá sem vilja minnka við sig og eyða ellinni á góðum stað. Verð 5,8 millj. eða tilboð. í f a s t e i g n a v i ð s k i p t u m Blómvellir Glæsilegt vel skipulagt einbýlishús á tveimur hæðum samtalls 232 fm þar af er bílskúr 32 fm, gert er ráð fyrir 5 herbergjum, eignin skilast fullfrágengin að utan en í fokheldu ástandi að innan, mögu- leiki er á að fá eignina á öðru byggingastigi. verð 17,5 millj (5289) Flókagata - hæð Falleg íbúð á efri hæð í þríbýlishúsi í vesturbæ Hafnarfjarðar. Íbúðin er 5 herbergi 125,2 fm, auk 25,2 fm bílskúrs. Sérinngangur. Þvottahús í íbúð. Húsið er klætt á tveimur hlliðum og var mál- að að utan á síðasta ári. Ræktuð sameigin- leg lóð. Stórkostlegt útsýni, góður staður. Stutt í sund og skemmtilegt útivistarsvæði. Sjón er sögu ríkari. Verð 17,8 mill. (5562). Hjallabraut 4ra herbergja 111 fm íbúð á annarri hæð, í þriggja hæða blokk. Nýlegt parket á stofu og svefnherbergis- gangi, flísar á forstofu, þvottahús og búr innaf eldhúsi, suðursvalir. Sérgeymsla í kjallara. Verð 11,9 mill. (4976). Hvammabraut 98 fm fjögurra her- bergja íbúð í fjölbýli í suðurbænum, ásamt 5,8 fm herbergi/geymslu í kjallara, samtals 103,8 fm Auk geymslu í sameign.Skjólgóð- ar svalir með góðu útsýni yfir suðurbæinn og út á sjó. Snyrtilegur stigagangur. Bíla- stæði í bílskýli. Verð 12,5 mill. ( 5644) Hverfisgata - einbýli Gamalt einbýlishús við Hverfisgötu í Hafnarfirði. Hæð, ris og kjallari. Byggt árið 1908, 5 her- bergi , eldhús og bað, auk bílskúrs sem er 13,7 fm Stór lóð (1048 fm) með miklum trjám. Gott skjól og veðursæld. Þetta er eign fyrir framsýna og handlagna. Fáar eignir sem þessi koma á sölu. Verð 18.7 mill. (5571). HAFNARFJÖRÐUR Fjarðargötu 11  595 9095 halldor@holl.is Eskifjörður - Strandgata Glæsilegt stórt og gott hús á tveimur hæðum, búið að taka kjallara í geng. Ný gólfefni. Í kjallara er möguleiki á stúdíóíbúð eða ein- hverri starfsemi. Stendur við aðalgötuna. Djúpivogur - Kambur Glæsileg 150 m2 , 5 herbergja íbúð á efri hæð í sama húsi og Íslandspóstur/Sparisj. Hornafj. er staðsett. Eignaskiptasamningur liggur fyrir. Fáskrúðsfjörður - Búðaveg- ur 157 m2 einbýlishús, tvær hæðir og ris. Skiptist í fjögur svefnherb, stofu, borðstofu, eldhús, bað, geymsla og þvottahús. Þetta hús stendur á sjávarlóð. Fáskrúðsfjörður - Búðaveg- ur 72 m2 íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Skiptist i tvö svefnherb, fataherb, stofu, eld- hús, búr, bað, geymslu, og þvottahús. Vel staðsett með tilliti til þjónustu. Breiðdalsvík - Sólheimar Gott 5 herb. einbýlishús skiptist í fjögur svefnherb, stofu, eldhús, bað og þvottahús. Tilboð óskast. Góð eign á fallegum stað. Safamýri 48 N ýt t Egilsstaðir - Lyngás Veitingahús á Egilsstöðum, tilvalið fyrir samhenta aðila sem vilja vinna sjálfstætt. Til sölu er rekstur- inn, húsnæði og allur pakkinn sem til þarf við rekstur matsölustaðar. Verð 30 millj. með öllu Egilsstaðir - Ranavað Tilbúið fyrir þá sem vilja taka til hendinni. Fokhelt parhús, þar sem er gert ráð fyrir 3 svefnherb., góðri stofu, þvottahúsi og bílskúr. Teikningar á söluskrifstofu Hóls á Egilsstöðum. Verð tilb. undir málningu. ca 11,5 millj. Egilsstaðir - Selbrekka Nýtt á sölu. Einbýlishús og íbúðir í fjölbýli í mörgum stærðum og í margvíslegu útliti í nýja Selbrekkuhverfinu eftir eigin vali. Á lóðir við Skógarsel, Hjallsel og Brekkusel. Þitt er valið og það er mikið. Hafðu samband sem fyrst. Teikningar, verð og aðrar upplýsingar á sölu- skrifstofu á Egilsstöðum. Egilsstaðir - Skógarsel Hér færðu framtíðarhús með fortíð. RC-húsin eru sérunnin hugmynd um einstök íslensk framtíðarhús. Hugmyndin á rætur í norsku timburhúsunum, sem reist voru hér á landi á ýmsum stöðum í kringum aldamótin 1900. Af þeim eru mörg þekkt, eins og Höfði og ráðherrabústaðurinn við Tjarnargötu í Reykjavík, sem upphaflega var byggður sem kaupmannshús á Flateyri. Þessi hús hafa staðist tímans tönn og sér- stætt íslenskt veðurfar og mörg þeirra eru enn með traustustu og glæsilegustu húsum landsins, jafnt að utan sem að innan. Á síð- ustu 14 árum hafa verið byggð hátt á annað hundrað RC-íbúða og sumarhús víðs vegar um landið. Þau hafa reynst afburða vel og dæmi eru um að fjórir í sömu fjölskyldu hafi byggt sér RC-hús, hver af öðrum. Margir byggingameistarar hafa valið sér þessi hús fyrir sig og telja þau, þegar upp er staðið, vera ódýrasta og besta kostinn til þess að byggja og búa í sjálfir. Hafðu samband, fáðu teikningar og nánari upplýsingar. Verðið kemur á óvart. Egilsstaðir - Árskógar Vorum að hefja sölu á glæsilegum 3ja og 4ra her- bergja íbúðum í tveggja hæða fjölbýlishúsum sem er verið að byrja byggingu á við Árskóga. Þetta er einstaklega góður staður í grónu hverfi og í nánd við alla helstu þjónustu. Í hverju húsi eru fjórar íbúðir, hver með sérinn- gangi. Hægt er að taka við íbúðunum í því ástandi sem hentar hverjum eftir að húsið er orðið fokhelt. Hiti í stéttum og tröppum. Teikningar, verð og nánari upplýsingar á sölu- skrifstofu Egilsstöðum. Allar upplýsingar gef- ur sölufulltrúi á Egilsstöðum Ólafía Herborg í síma 471-1600 & 863-1345. Ykkar maður í Hafnarfirði Halldór sími 897 3196 halldor@holl.is Fjarðabyggð Stöðvarfjörður - Bakkagerði Stórglæsilegt 188 m2 einbýlishús +46 m2 bílskúr. Húsið skiptist í 4 herb., stofu, sjón- varpsherb., hol, eldhús, bað, þvottahús, geymslu og gestasnyrtingu. Stutt í alla þjón- ustu. Djúpivogur Á fallegum stað við Borg- arland er falleg 4ra herbergja íbúð í tveggja íbúða parhúsi byggt 1995. Tilboð óskast. Breiðdalsvík - Ásvegur 120 m2 einbýlishús, þrjú herb. stofa, eldhús, búr, bað og geymsla á hæðinni. Kjallari er ófrágenginn. Eskifjörður - Bakkastígur 82 m2 bárujárnsklætt einbýlishús, kjallari, hæð og ris. Byrjað er að endurnýja húsið. Er á skrá sem friðað hús. Eskifjörður - Dalbarð Glæsileg 109 m2, 4ra herbergja íbúð á efri hæð. Skipt- ist í þrjú svefnherb., stofu, eldhús og bað. Í kjallara er geymsla. Þetta er íbúð sem hefur verið vel viðhaldið sem og sameign hússins. Góð eign á góðum stað. Stöðvarfjörður - Fjarðar- braut 144 m2, gott 5 herb. einbýlishús ásamt bílskúr byggt 1966, búið að klæða og einangra húsið. Stendur við aðalgötuna, stutt í skólann. Fallegt útsýni. Tilboð. Neskaupstaður - Gilsbakki 134 m2 einbýlishús þrjú herb, stofa, eldhús, bað og geymsla. 60 m2 góður bílskúr. Brauðgerð - Tvídálkur Viltu taka þátt í þeirri uppbyggingu sem fram undan er í Fjarðabyggð. Við höfum til sölu brauðgerð í Neskaupstað. Brauðgerðin er vel búin tækj- um. Áhugasamir aðilar vinsamlegast hafið samband við Hól á Reyðarfirði s: 894-0559., Reyðarfjörður Heiðarvegur. 5 herb. íbúð, hæð og hluti af kjallara (bílskúr og her- bergi) í tvíbýlishúsi. Verð 14 millj. Neskaupstaður - Nesbakki 67 m2 íbúð á jarðhæð í blokk. Tvö herb. stofa og eldhús. Íbúðin mikið endurnýjuð sem og húsið allt að utan. Eskifjörður - Steinholtsvegur Snotur 90 ára gamalt hús, kjallari, hæð og ris samtals 117 m2. Búið að gera miklar endur- bætur. Þrjú herb. í risi, stofa, eldhús og bað á hæð og þvottahús og geymsla í kjallara. Fal- legt útsýni. Eskifjörður - Strandgata 349 fm atvinnuhúsnæði við aðalgötu bæjarins. Hægt að nota fyrir margs konar starfsemi. Tilboð óskast. Reyðarfjörður - Vallargerði 2ja hæða hús m. bílskúr, verið að útbúa íbúð í kjallara, ný eldhúsinnrétting og nýtt parket á hluta af hæð. Laus. Tilboð óskast. Dúndurfalleg 100,4 m² 4 herb. íbúð á 2.hæð ásamt 20,5 m² bílskúr. Íbúðin er mikið endurnýjuð. Eikarparket á flestum gólfum. Nýtt bað- herb. flísal. í hólf og gólf. Glæsil. eldhús með kirsuberjainnrétt.,vönduð tæki. 3 svefnh. Þvottaherb. í íbúð. Nýl. járn á þaki ofl. Þetta er fal- leg íbúð á frábærum stað í austubænum. Nú er bara að drífa sig af stað og skoða í hvelli!!! Áhv. ca 5,7millj. í húsbréfum. Verð 15,7 millj. Hlíðarvegur - efri sérhæð N ýt t Skemmtileg efri sérhæð á besta stað í Kópavogi. Góðar suðursvalir. ELDHÚS með Alno-innréttingu. Danfoss. Skipt var um opnanleg fög fyrir 5 árum. Innst í bílskúrnum er gott herbergi og geymsla þar fyrir neðan. Verð 17,9 millj. Ólafía Sími 471 1600 Gsm 863 1345 okkaramilli@simnet.is Fjarðabyggð Ásmundur Sími 474 1123 Gsm 894 0559 asbok@mi.is Bújarðir Hreimstaðir Hjaltastaða- þinghá Jörð í 37 km fjarlægð frá Egils- stöðum. Enginn fullvirðisréttur, samningur við Héraðsskóga. Vík í Fáskrúðsfirði Jörð við sunn- anverðan Fáskrúðsfjörð, jörðin liggur að sjó, gott íbúðarhús, góð fjárhús og hlaða, góður kostur fyrir hestamennsku. Ef þú þarft að selja eða kaupa bújörð, hvar á landi sem er, hafðu þá endilega samband við okkar mann, Jón Hólm bónda, sem að- stoðar þig með bros á vör. Jón Hólm Sími 483 4461 Gsm 896 4761 jonholm@gljufur.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.