Morgunblaðið - 10.11.2003, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 10.11.2003, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. NÓVEMBER 2003 C 47 Fjöldi kaupenda á skrá - Átt þú réttu eignina? Óskum eftir öllum gerðum eigna. Verðmetum samdægurs. Byggðarendi - einbýli Sérlega vandað og glæsilegt 234 fm tvílyft einbýlis- hús auk 25 fm bílskúrs. Húsið er mjög mikið endurnýjað að innan. Ný eldhúsinnrétting. Góð stofa, sjónvarpsherbergi. Tvö nýlega flísalögð baðherbergi. Nýlegt eikarparket. Arinn. Sauna. Gróinn garður, glæsilegt út- sýni. Frábær staðsetning. Eign í algerum sérflokki. Strandgata Hafnarfj. Falleg 113 fm neðri sérhæð í þríbýlishúsi. Stór stofa, borðstofa og þrjú svefnherbergi. Eldhús með „sixties“ innréttingu. Suðursval- ir. Útsýni yfir Hafnarfjarðarhöfn. Hús talsvert endurnýjað. Áhv. 6,5 millj. húsbréf. Verð 13,9 millj. Sólheimar Vorum að fá í sölu mjög skemmtilega og vel skipulagða 4ra herb. 90 fm íbúð á 1. hæð í sex íbúða húsi. Stórar saml. stofur með suðursvölum. Tvö svefnherbergi. Eldhús og bað endurnýjað. Skipti á minni eign í hverf- inu möguleg. Verð 13,8 millj. Seilugrandi 4ra herb. 87 fm íbúð á efstu hæð í góðu fjöl- býli. Íbúðin er á tveimur hæðum, stofa, eld- hús, svefnherb. og baðherb. á neðri hæð. Uppi eru tvö svefnherb. og hol, leikloft er yf- ir herbergjum. Stórar suðursvalir. Glæsilegt útsýni til suðurs. Stæði í bílageymslu. Áhv. 2,5 millj. Bygg.sj. rík. Verð 13,8 millj. Sólvallagata Glæsileg 127 fm hæð í nýlegu þríbýlishúsi. Stórar stofa, 3 svefnher- bergi. Suðursvalir. Opið bílskýli. Einstaklega skemmtilega frágenginn garður sem snýr í suður. Eign í sérflokki. Ránargata Glæsileg 6 herb. 140 fm íbúð á tveimur hæðum með sérinngangi á þessum vinsæla stað. Á hæðinni eru saml. stofur, glæsilegt eldhús með massífum innréttingum frá Ha- bitat og SMEG tækjum úr stáli og baðher- bergi með hornbaðkari. Á efri hæð eru 4 svefnherbergi. Íbúðin var öll endurnýjuð að innan á síðasta ári. Gler, gluggar, vatns- og raflagnir endurn. Verð 19,8 millj. Háaleitisbraut Mjög góð 100 fm 4ra herbergja endaíbúð á þriðju hæð í góðu fjölbýlishúsi. Aðeins ein íbúð á hverri hæð. Stórar samliggjandi stof- ur með eikarparketi. Svalir í suðvestur með fallegu útsýni. Tvö góð svefnherbergi. Flísa- lagt baðherbergi með nýlegri innréttingu. Stórt eldhús með borðkrók. Gler endurnýj- að. Laus í desember Eskihlíð Einstaklega falleg 125 fm mikið endurnýjuð íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýlis- húsi með glæsilegu útsýni yfir borgina. Stór- ar saml. stofur, suðvestursvalir. 2 góð svefnherbergi. Rúmgott eldhús. Aukaher- bergi í kjallara með aðgangi að snyrtingu. Gler endurnýjað. Nýlegt eikarparket á gólf- um. Húsið nýtekið í gegn að utan. Framnesvegur Mjög góð fimm her- bergja 122 fm íbúð á 1. hæð. Hol með fata- hengi. Stórar samliggjandi stofur í suður, svalir út af borðstofu. Eldhús, massíf eikar- innrétting, gluggi og góður borðkrókur. 3 rúmgóð svefnherbergi með góðum skápum. Baðherbergi nýlega tekið í gegn, flísalagt með góðri innréttingu. Hús nýlega lagfært og málað. Stutt í alla þjónustu, skóla og verslun. Verð 15,9 millj. Áhv. 6,3 millj. SUÐURGATA 7, 101 REYKJAVÍK, • www.hibyli.is • hibyli@hibyli.is Ingibjörg Þórðardóttir, löggiltur fasteignasali. Ægisíða - einbýli Glæsilegt og mikið endurnýjað 275 fm ein- býlishús, tvær hæðir og kjallari á þessum eftirsótta stað. Þrjár samliggjandi stofur, 3 stór svefnherbergi, baðherbergi, og gesta- snyrting. Massift eikarparket á gólfum, góðar innréttingar, gifslistar og rósettur í loftum. Tvennar svalir. Geymsluloft yfir húsinu. Í kjallara er sér 2ja herbergja íbúð, þvottahús o.fl. 58 fm bílskúr. Fallegur garður, skjólgóð- ur hellulagður bakgarður. 12 fm garðhús. Góð staðsetning, fallegt útsýni. Eign í sér- flokki. Mávahraun - einbýli Fallegt og vel skipulagt 275,1 fm tvílyft ein- býlishús auk 33,5 fm bílskúrs. Húsið skiptist í stórar stofur með arni, 4 svefnherb. eldh. baðherb. snyrt. og þvottahús. Í kjallara eru tvö herb. og baðherb. með sérinng. Að auki stór og nýlega innréttuð stúdíóíbúð með sér- inngangi í kjallara. Húsið er byggt á 767 fm hraunlóð sem snýr í suður. Ýmsir möguleik- ar. Skipti á minni eign möguleg. Til sölu eða leigu í Hveragerði Til sölu eða leigu stórt einbýlishús í Hvera- gerði alls um 230 fm á einni hæð. Þar er m.a. mjög björt vinnustofa 77 fm, íbúð með sólskála 154 fm Mjög fallega staðsett á jað- arsvæði með stórum garði og útsýni. Mikil lofthæð, listaverk á 2 baðherbergjum og í eldhúsi. Nánari uppl. á skrifstofu (og myndir á www.islandia.is/jboga undir tenglinum stu- dio-gallery) Skólavörðustígur Skemmtilegt og nýlega endurnýjað 125 fm húsnæði á götuhæð sem skiptist í verslun- arhúsnæði og íbúð með sérinngangi. Arinn, flísar á gólfum. Verslunarleyfi fyrir hendi. Verðtilboð Auðbrekka Björt 140 fm hæð (3. hæð), sem í dag er nýtt sem 4ra herb. íbúð. Hús- næðið hentar einnig sem skrifstofuhúsnæði eða fyrir listamann. Stórir gluggar til suðurs og norðurs. Gott útsýni. Laus strax. Verð 12,5 millj. Listhúsið Glæsilegt verslunar- og þjón- ustuhúsnæði á tveimur hæðum. Bjart og að- gengilegt. Ýmsir möguleikar á nýtingu. Næg bílastæði. Laust strax. Verð 8,7 millj. Auðbrekka Glæsilegt 152 fm atvinnuhúsnæði á götu- hæð. Allt nýlega endurnýjað. Rúmgóð mót- taka. 5-6 skrifstofuherb. Parket á gólfum. Hentar undir léttan iðn., skrifstofur, heild- verslun o.fl. Góð aðkoma og bílastæði. Laust fljótlega. Nýbýlavegur Vorum að fá í sölu sérstaklega góða 85 fm íbúð á 2. hæð ásamt 21 fm bílskúr. Stofa, parket, vestursvalir. Eldhús, flísar, nýlegar innréttingar. Tvö svefnherbergi, parket. Rúmgott baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf. Mjög góður bílskúr með rafmagni og hita. Verð 14,8 millj. Suðurgata Vorum að fá í sölu glæsilega 90 fm íbúð á 3. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi með lyftu. Stórar stofur og fallegt eldhús, flísar á gólfi. Vestur- svalir þar útaf. Vandað eldhús. Tvö góð svefnherbergi. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Sérinngangur af svölum. Stæði í bíla- geymslu. Laus strax. Verð 16,9 miilj. Barmahlíð - risíbúð Ein af þessum vinsælu risíbúðum í Hlíðunum. Íbúðin er 58 fm og skiptist í gott eldhús, 2 svefnherb. stofu og baðherb. Getur losnað fljótlega. Verð 10,2 milj. Sólvallagata Vorum að fá í sölu mjög fallega risíbúð með glæsilegu útsýni yfir borgina. Eldhús, hvítar viðarinnréttingar. Björt og rúmgóð stofa. Svefnherbergi, góðir skápar, útgengt á vestursvalir. Parket á allri íbúð. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Eign sem er vert að skoða. Verð 10,7 m. Jöklasel Sérlega falleg 70 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjöl- býlishúsi á rólegum stað. Stór stofa með suðursvölum. Parket. Þvottaherb. í íbúð. Hagstæð Íbúðasjóðslán áhv. Kötlufell Mjög góð 69 fm íbúð á 3. hæð í fjölbhúsi. Rúmgóð stofa með yfirbyggðum suðvestur- svölum. Blokk nýklædd að utan. Fallegt út- sýni. Sérmerkt bílastæði. Verð 8,5 millj. Gaulverjabæjarhreppur - Fasteignamiðstöðin er með í sölu núna jörðina Syðri-Gegnishóla í Gaulverjabæjar- hreppi. Um er að ræða 170 hektara bújörð með tvílyftu íbúðarhúsi, steinsteyptu, sem byggt var 1973 og er það 277,8 fermetrar. Einnig eru á jörðinni útihús af ýmsu tagi. „Syðri-Gegnishólar eru ágæt bújörð með mikla rækt- unarmöguleika í viðbót við tún sem er um 40 hektarar, hér er um að ræða bújörð með allri áhöfn og framleiðslu- rétti á góðum stað á Suðurlandi,“ sagði Magnús Leopoldsson hjá Fasteignamiðstöðinni. „Girðingar eru flestar í lagi. Í íbúðarhúsi er íbúðin uppi en niðri eru geymslur og bílskúr, rafmagnskynding er í húsinu. Kalt vatn kemur frá vatnsveitu sveitarinnar. Fjósið er frá 1958, þar er mjaltakerfi. Áburðargeymsla er undir fjósinu. Hlöðu við fjósið er búið að breyta í hjarð- hús. Geymsla er undir fjósi einnig. Vélageymsla, byggð árið 2000, er 200 fermetrar og auk þess er á jörðinni 12 hesta hesthús frá sama tíma. Jörðin selst með bústofni, u.þ.b. 25 mjólkandi kúm og 25 geld- neytum á ýmsum aldri, sem og 7 nautkálfum. Vélar fylgja einnig til rekstrar, flestar þeirra eru nýlegar eða nýjar og í góðu standi og umhirðu. Fullvirðisréttur í mjólk fylgir einnig – nú tæplega 124.000 lítrar. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Fasteignamið- stöðvar. Ásett verð á jörðina með öllu er 65 millj. kr.“ Syðri-Gegnishólar í Gaulverjabæjarhreppi eru til sölu hjá Fasteignamiðstöðinni. Þetta er 170 hektara bújörð með áhöfn og fullvirðisrétti. Ásett verð 65 millj. kr. Syðri-Gegnishólar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.