Morgunblaðið - 11.11.2003, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 11.11.2003, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 11. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ STÓRMEISTARARNIR Predrag Nikolic (2.647) og Ivan Sokolov (2.695) urðu efstir og jafn- ir á Mjólkurskákmótinu með 7 vinninga. Vladimir Malakhov (2.696), stigahæsti keppandinn á mótinu, lenti í þriðja sæti og fékk hálfum vinningi minna en þeir Sokolov og Nikolic. Þessir þrír voru í sérflokki á mótinu. Loka- staðan á mótinu: 1.-2. Ivan Sokolov, Predrag Nikolic 7 v. 3. Vladimir Malakhov 6½ v. 4. Francisco Vallejo Pons 5 v. 5.-6. Jonathan Rowson, Laurent Fressinet 4½ v. 7. Viktor Bologan 4 v. 8. Hannes H. Stefánsson 2½ v. 9.-10. Þröstur Þórhallsson, Nick deFirmian 2 v. Hvorugur íslensku stórmeistar- anna náði sér á strik í þessu móti. Stórmeistararnir Tomas Oral (2.550) frá Tékklandi og Henrik Danielsen (2.496) frá Danmörku sigruðu í áskorendaflokki mótsins. Þar varð lokastaðan þessi: 1.-2. Tomas Oral, Henrik Danielsen 7 v. 3. Jan Votava 6 v. 4. Luis Galego 5½ v. 5. Stefán Kristjánsson 4½ v. 6.-8. Tómas Björnsson, Ingvar Þór Jóhannesson, Regina Pokorna 3½ v. 9. Róbert Harðarson 3 v. 10. Jón Árni Halldórsson 1½ v. Það voru margar bráðskemmti- legar skákir tefldar á mótinu, þótt ekki væru þær allar gallalausar eins og eftirfarandi skák er dæmi um. Það er óhætt að segja, að heppnin var með Sokolov í síðustu umferðum mótsins, en þetta var ekki í eina skiptið þar sem honum tókst að bjarga sér fyrir horn. Hvítt: Vallejo Pons Svart: Sokolov Slavnesk vörn 1.d4 d5 2.c4 c6 3.Rc3 Rf6 4.e3 a6 5.Rf3 b5 6.b3 Bg4 7.h3 Bxf3 8.gxf3 Rbd7 9.f4 e6 10.c5 Re4 11.Rxe4 dxe4 12.Bg2 f5 13.f3 exf3 Í skák sömu meistara, fyrr á þessu ári, varð framhaldið 13...Rf6 14.fxe4 fxe4 15.Dc2 Dd5 16.a4 b4 17.Bd2 g5 18.Hf1 Hg8 19.fxg5 Hxg5 20.Bxb4 Be7 21.Ba5 Hg3 22.0–0–0 Hxe3 23.Kb2 Hb8 24.Bb6 Kd7 25.Ka2 Hg8 26.Hb1 Hgg3 27.Hfc1 Dxd4, og svartur vann. 14.Bxf3 Hc8 15.De2 -- Nýr leikur. Þekkt er að leika 15.Dd2, eða 15.a4. Nýleg skák:15.a4 Rf6 16.axb5 axb5 17.Ha6 Dd7 18.Dd2 Be7 19.0–0 0–0 20.Dg2 Rd5 21.Bd2 Ha8 22.Hfa1 Db7 23.Hxa8 Hxa8 24.Df1 Ha6 25.Db1 g6 26.Kf1 Da8 27.Hxa6 Dxa6, með jafntefli 12 leikjum síðar (Pelletier-Bacrot, Biel 2003). 15...Rf6 16.Bd2 Rd5 17.e4!? Dh4+ 18.Kd1 Rxf4 19.De1? -- Eftir 19.De3 lendir svartur í miklum vanda, t.d. 19.-- Rg6 (19...Rxh3 20.exf5 Rf2+ 21.Kc2 Rxh1 22.Dxe6+ Kd8 23.Ba5+ Hc7 24.He1 De725.Dxc6 Dxc5+ 26.dxc5 Bd6 27.Dxd6+ Kc8 28.Dxc7+ mát) 20.exf5 Re7 21.He1 Df6 22.Dxe6 Dxe6 23.fxe6 o.s.frv. 19...Rg6 20.exf5 Dxd4 21.Dxe6+ Re7 22.Ke2 Dd7 23.De3 -- Betra er 23.Haf1 Dxe6+ 24.fxe6 Rd5 25.Hhg1 o.s.frv. 23...h5 24.Haf1 Kf7 25.Kd1 Rd5 26.Dg5 -- Betra er 26.Dg1, t.d. 26...Rf6 27.b4 Dxf5 28.Kc1 De5 29.Kb1 Hd8 30.De3 Dxe3 31.Bxe3 He8 32.Bc1 Hc8, og hvítur hefur nokkr- ar bætur fyrir peðið. 26...Be7? Eftir 26...Bxc5 27.Bxh5+ Kg8 28.f6 Be3 29.Bxe3 Rxf6+ 30.Ke2 Rxh5 31.Hf3 Hd8 32.Hhf1 Dd3+ 33.Kf2 Hh6 á svartur betra tafl. 27.Dg6+ Kg8 28.Hhg1? -- Tímahrakið var farið að hrjá teflendur, þegar hér var komið skákinni. Eftir 28.Bxd5+! Dxd5 29.Hhg1 Df7 30.f6 Dxg6 31.Hxg6 Bf8 32.f7+ Kh7 33.He6 er svartur í klemmu, sem ekki eru líkur á, að hann sleppi úr. 28...Bxc5 Eftir 28...Re3+ 29.Ke2 Bxc5 30.Hc1 Hd8 31.De6+ Dxe6 32.fxe6 Rc2 33.Hxg7+ Kxg7 34.Hxc2 Bd4 35.Hxc6 He8 36.Kd3 Bb2 37.Hxa6 á hvít- ur betra tafl. 29.Bxd5+ cxd5 30.f6 Bxg1 31.f7+ Kf8 32.Hxg1?? -- Hvítur leikur unninni stöðu nið- ur í tap. Hann missir af einföldum vinningi: 32.Dxg1!, t.d. 32...a5 33.Bxa5 De7 34.Dd4 Hh6 35.Bb4 Hd6 36.Hg1! Dxf7 37.Bxd6+ o.s.frv. 32...Dxf7 33.Dxa6? Df3+ og hvítur gafst upp, því að tjaldið fell- ur, eftir 34.Ke1 He8+ o.s.frv. Bragi Þorfinnsson alþjóðlegur meistari Bragi Þorfinnsson var formlega útnefndur alþjóðlegur meistari á nýafstöðnu FIDE-þingi í Halkidiki í Grikklandi. Bragi náði loka- áfanga fyrir AM-titli á Skákþingi Íslands 2002 og komst svo yfir 2400 skákstig í sumar. Þar með eru íslenskir alþjóðlegir meistarar loksins orðnir fleiri en íslensku stórmeistararnir, sem eru níu tals- ins. Magnús Örn sigraði á netmóti Eddu-útgáfu Magnús Örn Úlfarsson sigraði á fjórða mótinu í Bikarsyrpu Eddu- útgáfu sem fram fór á sunnudags- kvöld. Magnús hlaut 8½ vinning í níu skákum. Þess má geta að Magnús tefldi frá Bandaríkjunum þar sem hann stundar nám. Í öðru sæti varð Björn Þorfinnsson með 8 vinninga og þriðji varð Ólafur Kristjánsson með 6½ vinning. Þátttakan var mjög góð en 44 skákmenn tefldu á mótinu. Loka- staðan: 1. Magnús Örn Úlfarsson 8½ v. af 9 2. Björn Þorfinnsson 8 v. 3. Ólafur Kristjánsson 6½ v. 4.-8. Davíð Ólafsson, Arnar E. Gunnarsson, Bragi Hall- dórsson, Snorri G. Bergs- son og Davíð Kjartansson 6 v. 9.-13. Andri Áss Grétarsson, Lenka Ptácníková, Hrann- ar Baldursson, Kjartan Másson og Sæberg Sig- urðsson 5½ v. 14.-21. Halldór Brynjar Halldórs- son, Pálmi R. Pétursson, Sigurður Páll Steindórsson, Gunnar Björnsson, Dagur Arngrímsson, Björn Ívar Karlsson og Magnús Gunn- arsson 5 v. 22.-24. Heimir Ásgeirsson, Jón Kristinsson og Birgir Þor- valdsson 4½ v. o.s.frv. Arnar E. Gunnarsson er efstur í sjálfri bikarsyrpunni, en Magnús Örn Úlfarsson fylgir honum fast á eftir. Íslandsmótið í netskák, sem er hápunktur Bikarsyrpu Eddu- útgáfu fer fram sunnudaginn 23. nóvember. SKÁK Hótel Selfoss MJÓLKURSKÁKMÓTIÐ 28. okt. - 7. nóv. 2003 Nikolic og Sokolov sigruðu á Mjólkurskákmótinu Daði Örn Jónsson Bragi Kristjánsson Ivan Sokolov Predrag Nikolic dadi@vks.is R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI 135 fm jarðhæð/leiga Til leigu 135 fm jarðhæð við Dugguvog. Tilvalið fyrir heildverslun eða léttan iðnað. Vörumóttökudyr. Upplýsingar í síma 896 9629. Skrifstofuherbergi/leiga Til leigu rúmgóð, nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Reykjavík. Beintengt öryggiskerfi. Sameiginleg kaffistofa. Upplýsingar í síma 896 9629. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Hluthafafundur Boðað er til hluthafafundar í Stáltaki hf. fimmtudaginn 20. nóvember 2003 kl. 17:00 á skrifstofu Slippfélagsins hf. í Dugguvogi 4, Reykjavík. Dagskrá fundarins: 1. Tillaga um afskráningu félagsins af Tilboðs- markaði Kauphallar Íslands. 2. Heimild til stjórnar til að kaupa hlutafé í félaginu. 3. Niðurfelling heimildar til hækkunar hlutafjár skv. 4. gr. samþykkta. 4. Önnur mál. Tillögurnar liggja frammi á skrifstofu Stáltaks hf. á Hjalteyrargötu 20, Akureyri. Stjórn Stáltaks hf. KENNSLA Viltu stofna fyrirtæki? Námskeið fyrir stofnendur og stjórnendur lítilla fyrirtækja Allt sem þú þarft að vita um félagsform, skattlagningu, frá- dráttarbæran rekstrarkostnað og rétt þinn í samskiptum við skattyfirvöld. Námskeiðið skiptist í þrjá hluta og verður kennt fimmtu- daginn 13. nóv. og föstudaginn 14. nóv. kl. 16-19 og laugar- daginn 15. nóv. kl. 9-12. Kennari verður Anna Linda Bjarnadóttir hdl. Kennslan fer fram í Húsi iðnaðarins, Hallveigarstíg 1. Nánari upplýsingar og skráning í síma 514 5010, 894 6090 eða á alb@umsja.is . TIL SÖLU Gallerí Af sérstökum ástæðum er til sölu nú þegar mjög fallegt og gott gallerí og verslun með listmuni á frábærum stað í Reykjavík. Kjörið tækifæri. Góður tími framundan. Áhugasamir leggi inn nafn og síma ásamt upplýsingum á auglýsingadeild Mbl. eða á netfang: qwzq@torg.is merkt: „Upplagt tækifæri“. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Hafnarstræti 94 c-hluti , jarðhæð að sunnan, Akureyri, þingl. eig. Sigbjörn Gunnarsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Lífeyr- issjóður verslunarmanna, föstudaginn 14. nóvember 2003 kl. 10:00. Hafnarstræti 94, A-2 hluti, 2. hæð, Akureyri, þingl. eig. Steindór Gunnarsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Lífeyrissjóðir Bankastræti 7, föstudaginn 14. nóvember 2003 kl. 10:00. Vestursíða 30E, 03-0301, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Garðar Hall- grímsson, gerðarbeiðendur Kaldbakur fjárfestingafélag hf. og Lána- sjóður íslenskra námsmanna, föstudaginn 14. nóvember 2003 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 10. nóvember 2003. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. Rb. 1  15311118- 9.I.E.T.1*  EDDA 6003111119 I  FJÖLNIR 6003111819 I  Hamar 6003111119 III  HLÍN 6003111119 IV/V H.v. Samkoma í kvöld kl. 20. Gunnar Þorsteinsson predikar. Karlamót um helgina. Skráning stendur yfir. Miðvikud. Bænastund kl. 20. Fimmtud. Unglingarnir kl. 20. Laugard. Samkoma kl. 20.30. www.krossinn.is ATVINNA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.