Morgunblaðið - 13.11.2003, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 13.11.2003, Blaðsíða 60
60 FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ  ARI Í ÖGRI: Dúettinn Dralon þeir Stefán Jakobsson og Þrándur Helga- son föstudags- og laugardagskvöld.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Árshátíð Félags harmonikuunnenda í Reykja- vík og Þjóðdansafélags Reykjavíkur verður laugardagskvöld og hefst með borðhaldi kl. 20.00. Harmon- ikkuhljómsveit Geirmundar Valtýs- sonar leikur fyrir dansi frá kl. 22.30. Allir velkomnir. Dansleikur, Caprí- tríó leikur fyrir dansi sunnudags- kvöld kl. 20.00 til 23.30.  ÁSLÁKUR, Mosfellsbæ: Diskótek- ið Skuggabaldur laugardagskvöld.  BARINN, Sauðárkróki: Í svörtum fötum föstudagskvöld.  BORGARLEIKHÚSIÐ: Útgáfutón- leikar Margrétar Eirar miðvikudags- kvöld kl. 22.00, miðasala í Borgar- leikhúsinu.  BÚÁLFURINN, Hólagarði, Breið- holti: Hermann Ingi jr leikur föstu- dags- og laugardagskvöld.  CAFÉ AMSTERDAM: Hljómsveit- in Úlrik spilar föstudags- og laug- ardagskvöld.  CAFÉ AROMA, Verslunarmið- stöðinni Firði: Tónleikar með Hryðjuverki á föstudag. Með þeim spila: Hrafnaþing, Dys, og Heiða og Heiðingjarnir. Góðir landsmenn leika, laugardagskvöld.  CASTRO, Reykjanesbæ: Von spil- ar laugardagskvöld.  CATALINA, Hamraborg 11, Kópavogi: Sváfnir Sigurðarson spil- ar föstudags- og laugardagskvöld.  CELTIC CROSS: Spilafíklarnir spila laugardags- og sunnudags- kvöld.  CLUB OPUS: Brynjar Már sér um bítið föstudags- og laugardagskvöld.  DÁTINN, Akureyri: Dj Leibbi í búrinu fimmtudagskvöld kl. 22.00 til 01.00.  DE BOOMKIKKER, Hafnar- stræti: Pönksveitin Hryðjuverk heldur út- gáfutóneika vegna nýútkominnar plötu á föstudagskvöld. Gleðin hefst klukkan 22.00. Heiða og Heiðingj- arnir og Dys leika einnig.  FELIX: Dj Valdi föstudags- og laugardagskvöld.  FJÖRUKRÁIN: Hilmar Sverrisson leikur föstudags- og laugardagskvöld kl. 23.00 til 03.00.  GAUKUR Á STÖNG: Dúndur- fréttir spila fimmtudagskvöld, og heiðra Led Zeppelin og Pink Floyd. Sixties spila ásamt DJ Master föstu- dagskvöld. Á móti sól spilar ásamt DJ Master laugardagskvöld. Afmæl- is Poolmót Gauksins þriðjudags- kvöld, skráning á Gauknum.  GLAUMBAR: Einar Ágúst og Gunni Óla til 23.00, Atli skemmt- analögga frá 23.00 fimmtudagskvöld. Dj Þór Bæring föstudags- og laug- ardagskvöld.  GRANDROKK: Dr. Gunni og 200. 000 naglbítar fimmtudagskvöld kl. 22.00. Botnleðja spilar föstudags- kvöld kl. 23.00. Jan Mayen, Lokbrá og Tristain laugardagskvöld kl. 23.00.  GRÆNI HATTURINN, Akureyri: Útgáfutónleikar Ríó fimmtudags- kvöld kl. 21.00. Bítlahljómsveitin Ljósbrá spilar föstudags- og laug- ardagskvöld.  GULLÖLDIN: Hljómsveit Ásgeirs Páls sér um fjörið föstudags og laug- ardagskvöld til 03.00, boltinn í beinni á breiðtjaldi.  HÓTEL BORG: Guðmundur Stein- grímsson kynnir bók sína, Áhrif mín á mannkynssöguna. Ske spilar og Guðmundur tekur einleik á nikkuna. Ýmsar aðrar uppákomur einnig. Klukkan 20.30.  HRESSINGARSKÁLINN: Bleiki pardusinn í búrinu, garðurinn opinn föstudagskvöld. Kiddi Bigfoot laug- ardagskvöld.  HÚNABÚÐ, Skeifunni 11: Hljóm- sveitin Bræðrabandið leikur föstu- dagskvöld kl. 22.00 til 02.00.  HVERFISBARINN: Bítlarnir spila fimmtudagskvöld. Atli skemmtana- lögga föstudags- og laugardagskvöld.  HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Tón- leikar með Heru Hjartardóttur föstudagskvöld. Bítlavinafélagið laugardagskvöld.  KAFFI AKUREYRI: Hljómsveitin Sent spilar fimmtudagskvöld.  KAFFIBARINN: Opinn hljóðnemi fimmtudagskvöld kl. 21.00 til 00.00. Opið sett alla fimmtudaga, fólk getur komið með plötur og tölvur og spilað tónlist sína.  KAFFI DUUS, Keflavík: Hljóm- sveitin Feðgarnir leikur föstudags- og laugardagskvöld.  KAFFI LIST: Hljómsveit Tómasar R. Einarssonar leikur fimmtudags- kvöld kl. 21.30 til 00.00.  KRÁIN, Laugavegi 73: Friskó spilar fimmtudagskvöld. Danni Tsjokkó trúbador spilar föstudags- og laugardagskvöld.  KRINGLUKRÁIN: Skemmtikraft- urinn Steinn Ármann Magnússon lætur gamminn geisa fimmtudags- kvöld kl. 21.00. Kringlukráin stendur fyrir sex skemmtikvöldum með landsþekktum uppistöndurum í nóv- ember og desember. Fyrsta uppi- standið verður 13. nóvember. Með Steini koma fram fyndnasti maður Íslands 2003 Gísli Pétur Hinriksson og 19 ára verslunarskólanemi Birgir Hrafn Búason sem einnig keppti til úrslita í uppistandskeppninni Fyndn- asti maður Íslands. Hljómsveit Pálma Gunnarssonar leikur föstu- dags- og laugardagskvöld.  LEIKHÚSKJALLARINN: Gullfoss & Geysir föstudags- og laugardags- kvöld.  NASA VIÐ AUSTURVÖLL: Bubbi með útgáfutónleika laugardagskvöld kl. 21.00 á nýútgefinni plötu: 1.000 kossa nótt.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Milljónamæringarnir, Páll Ósk- ar og Bjarni Ara föstudagskvöld. Karma spila laugardagskvöld.  PRAVDA: Multiphones með Bigga Nielsen föstudags- og laugardags- kvöld einnig Dj’s Balli & Tommi á neðri hæðinni og DJ Áki á efri hæð- inni.  SALKA, Húsavík: Hljómsveitin Sent spilar laugardagskvöld.  SALURINN, Kópavogi: Óður til Ellýjar, endurfluttir tónleikar fimmtudagskvöld kl. 21.00. Guðrún Gunnarsdóttir syngur vinsælustu lög Ellýjar Vilhjálms.  SJALLINN, Akureyri: 200.000 naglbítar föstudagskvöld. Í svörtum fötum með tónleika laugardagskvöld fyrir alla aldurshópa, húsið opnað kl. 20.00. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30, kl. 00.00 verður dansleikur með hljómsveitinni. Andri DJ á Dátanum.  SPORTBARINN, Sauðárkróki: Í svörtum fötum spilar föstudags- kvöld.  TJARNARBÍÓ: Íslandsmeistara- keppni plötusnúða og Beatbox- meistari Íslands 2003 föstudagskvöld kl. 19.30. Meðal þátttakenda verða: DJ B Ruff, DJ Magic, DJ Paranoya, DJ Big Gee, DJ Wiz, DJ Nino, DJ Gummó, MC taktkjafturinn, Bangsi, MC Mezzías, MC Bjartur Boli, MC Ruben, MC Siggi Bahama, MC Hermigervill o.fl. o.fl. Kynnir: Karl KD.  TÓNASTÖÐIN, Skipholti 50d: Ómar Guðjónsson kynnir plötu sína Varma land ásamt hljómsveit. frá 15 til 17.  VÍDALÍN: Rokksveitin Úlpa leik- ur í kvöld kl. 22.00. FráAtilÖ Hera verður í Höllinni, Vestmannaeyjum, á morgun. BRESKA rokkhljómsveitin Muse heldur tónleika í Laugardalshöll miðvikudaginn 10. desember. Þeir eru búnir að vera á stífri tónleika- ferð um Evrópu til að fylgja eftir útgáfu á þriðju breiðskífu sinni, Absolution. Þessa stundina eru fulltrúar hljómsveitarinnar að fara yfir til- lögur að upphitunarhljómsveitum og verður niðurstaðan kynnt um leið og hún berst. Miðasalan hefst á morgun 14. nóvember, kl. 9, í versl- unum Skífunnar, Laugavegi, Smáralind og Kringlunni. Einnig verða seldir miðar í Penn- anum-Eymundsson, Akureyri, Hljóðhúsinu, Selfossi og Penn- anum-Bókabúð Andrésar, Akra- nesi. Miðaverð er 4500 krónur í stæði og 5500 krónur í stúku. Muse þykir vera öflug tónleikasveit. Matthew Bellamy tekur stökkið. Miðasala á Muse að hefjast KRINGLAN Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 12. ÁLFABAKKI Kl. 4, 5.30, 6.30, 8, 9 og 10.30. B.i. 12. Empire Kvikmyndir.is SV MBL SG DV Allar sýning ar í Kring lunni eru PO WER- SÝNING AR! ll i í i l i I Stundin sem allir hafa beðið eftir er komin! Lokauppgjör Matrix þríleiksins er hafið! i lli f i f i i ! j i íl i i fi !  Kvikmyndir.com Kvikmyndir.com Kvikmyndir.com Yfir 200 M US$ á 5 dögum!. SG DV Sýnd kl. 5.30, 6.30, 8, 9 og 10.30. B.i. 12. Mynd sem kemur skemmtilega á óvart enda ein stærsta mynd ársins í Bretlandi. ATH ! AUK ASÝN ING KL. 6.30 , og 9 . Stundin sem allir hafa beðið eftir er komin! Lokauppgjör Matrix þríleiksins er hafið!  Kvikmyndir.com  SG DV Empire Kvikmyndir.is SV MBL “Fyndnasta barátta kynjanna á tjaldinu um langa hríð.” „Ein besta gamanmynd ársins- fyrir fullorðna“ Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Nýjasta mynd Coen bræðra. Frábær rómant- ísk gamanmynd sem bragð er að. 6 Edduverðlaunl Sýnd kl. 8. M.a. Besta mynd ársins Sýnd kl. 5.30 og 10.. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Yfir 2 00 M US$ á 5 dög um!.  SG DV 3ja daga vetrarútsala Laugavegi 54, sími 552 5201 30-70% afsláttur af öllum vörum* *nema síðkjólum og fylgihlutum Nýtt kortatímabil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.