Alþýðublaðið - 07.04.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 07.04.1922, Page 1
19» Oeng-ismálið. (Stðari grein.) Til þess p.ð takmarka cotkun erleads gjaldeyris — sem er sama sem að takmarlca framboð íslenzkr ar krónu — hafa vertð lögð inn •Hutaingshöft á svonefndan óþarfa. En ráðstöfun þeisi kemur“|að engu haldi í fyrsta lagi af því að takmörkun sú er af þeisu leið- ir er of lítil til þess að hafa áhrif á gengið. í öðru lagi af þvf, að innflutningur á óþarfa takmarkast nokkuð af sjálfu sér, í landi með lágu gengi. Um leið og gengið fellur, hækkar útlenda varan, og þar með kaupgeta almennings gagnvart henni. Og niðurstaðan verður, að menn kaupa minoa af óþarfa. Bara sá munurino, að hér verður það hver einstakur, sem ræður því sjálfur hvað hann telur „óþarfa*. Annars er það býsna hlægilegt að skiftu vörunum í óþarfa og ckki óþarfa, og ssmkvæmt þvi banna innfiutning á sumum vörum, en leyfa innfiutning á öðrum. Langtum fremur væri ástæða til bess að banna incflutning á vondri vöru. Það er kunnugt að fyr meir fiuttust eingöngu lökustu vöruteg undirnar til landsins Á þessu er aú orðia breyting, sem betur fer, þvi iélegasta og ódýrasta vöru- tegundin er nær ávalt dýrasta teg undin í notkun. Samt eru ennþá kaupmenn hér sem fiytja aitaf inn það lakasta sem þeir eiga kost á að fá eriendis, og er það afar bagalegt, sérstaklega þegar um matvæli eða fatnað er að ræðs, því almenningur hefir sjaidan nægilega vöruþekbingu til að bera. t raun og veru er því miklu sneíri ástæða til þess að banna innfiutuiag á nærbuxum, sem gliðna í sundur á þriðja degi, eða skóai, seaj eru ónýtir eftír 4 vik- ur, heldur en á flestu því sem •venjuiega ér icallað óþarfi. IaDfiutsingshöft eru oftast tví Föstudaginn 7. apríl. 8 i tölubiað eggjað sverð. Þ^u eru aitaf sama sem að setja upp verðið á við- komvndi vöruteguud; þau gefa þeiin kaupmönuum eða heildsöl- um, sem eiga birgðir af henni, tækifæri til þess að fá aukagróða á almenningskostnað. Innfiutningahöft eru þvi ekki ráð tll þess að bæta gengið, og al- menningi eru þau ætið skaðieg: þau gera vöruna dýrari eins og sjálf gengislækkunin. Ráð til þess að bæta gengið væri að auka framleiðsluna, en það er aðeins ráð, sem lítur vei út á pappirnum. Raunverulega þýðingu hefir það ekki, því það er ekki hlaupið að þvi að auka hana — ekki svo fljótt að það hafi áhrif á gengið Hitt er snnað mál, og er mjög mikilvægt atriði i málinu, að gera ekki leik að þvl að minka framletðsluna, eins og útgerðarmenn gerðu I fyrra með því að bisda togarana við land. Enda er enginn vafi á þvi að ein af helztu orsökum þess að gengi íslenzku krónuunar er nú svona lágt er það, að togararnir framleiddu ekkert siðastl. sumar. Eina ráðið til þess að takmarka framboð á isl krónu og bæta gengið, er ai tmka lán til lengri tima. Það voru þau lán, og ekk ert annað, sem oili þvf fyrir strið, að jaínvægi hélst á gengi hinna ýmsu landa, og eins verður það að vera nú. Margir sem ekki skilja þetta mál tala uns að ekki dugi að taka uý lán; það dugi ekki að auka skuidir eilendis En þelr athuga ekki, að það, að taka lán til þess að bæta gengið, er alls eiki að auka skuldir er- lendis, Slikt lán gengur eingöugu til þess að borga með aðrar er lendar skuldir, sem falinar eru i gjalddsga, og eykur því alls ekki útlendu skuldirnzr. Gengislán er þvi ekki annað cn að breyta óhag- kvæmum láaum í hagkvæm lán. Brcyta skuldutn, sesn fallnar eru í gjalddaga, f skuldir með góðum borgunarskilmálum. Það cr af Dökkum öllum, er sýndu Hinu íslenzka prentara- félagi virðing og samúð á aldarfjórðungsafmœli pess. Stjórnin. mörgum áíitið, að það muni vera um fimm miljóna kr. skuldir, sem nú eru að þvælast fyrir okkur, sem þyrfti að bieyta í lán til lengri tíma, til þess að koma genginu i lag. Eg skal ekkert full yrða um það hvort 5 milj. króna gengislán nægði, en sennilegt er ; ð við kæmumst langt með því. En það er ekkett gert til þess að bæta gengið Orsökiu er sum part hið fádæma þekkingarleysi meirihluta þingmsnna á tnálinu, og sennilega einnig skilningsleys- is meirihlutans i landsstjórninni. Aialersekin er samt sú, að „kraft- urinn inn á bak við tjöldin*, þeir eiginlegu stjórnendur landsins, út- gerðarmennirnir, hafa hag af því ai gengii si lágt, og eru þvi á móti þvi að nokkuð sé gert til þess að bæta það. Þegar ísl. krónan stendur iágt, fá eigendur fram- leiðslutækjanna aukagróða. Fá t. d núna 40 kr. isl. i ofanálag fyrir hverjar 100 kr. sem þeir selja fyrir vörur f Danmörku (og gróð- inn er i hlutfalii við það, i hverju öðru landi, sem þeir seija í ísi. afurðir). En hvaðsn kemur útgerðar mönnum þessi aukagróði? Hann kernur úr vösum ísienzks launa lýðs. Gengismálið er þvf sérstak- lega mál sem alþýðuna varðar, en það er hætt við, að það verði erfitt að fá þvi komið i lag, af því að eigcndur framleiðslutækj anna — hið eiginlega auðvald — htfa hag af því að gengi krón* unnar haldist lágt Ólafur Fríðriksson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.