Alþýðublaðið - 07.04.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.04.1922, Blaðsíða 2
s Xaupfélagsstarfsemi verkalýðsias. Hér á landi býr sllur þorri hins starfacdi lýðs (einkum í bæj unuíTi) við íátækt sökum þess að hann á hvorki nein framleiðslu gögn né íær hann að njóta rétts hlutar í framléiðsiu á áfúrðúnum. Fyrtr vinnuna fær Bann laun sem eru aldrei hærri en það, sem vinnurekandinn kemst af með að bórga minst, þvi vinuan er várá. Ofan á fátæk'dna bætast svo aðr ar afleiðingar auðvaidsskipulags ins svo sem: atvinnaleysi, krepp ur o. s. frv. Von er því, að þær radidr gerist æ háværari sem heimta núverandi skipulagi kollvarpað hvað sem kostar. En hvort sem verkamenn nú heidur hallast að þeirri skoðun eða þá hinni, að reyna að bæta það sem bætt verður á friðsaman hátt, þá er það víst að þeir sjá allir nauð- syuina á þvi að efla með sér varnarsamtök til að gera liflð þolanlegra Ein slik varnarsamtök, og eigi hvað þýðingarminst, eru verzlun arsambönd verkalýðsins. Þetia á við í öllum bæjum og þorpum hér á Iandi, en eigi hvsð sizt I Reykjávik Neytendur í Reykjavik verkamenn og aðrir, íeagu smér þeflnn af kaupmannaverzluninni hér á stríðstímunum. Hefir myud ast hjá þeim fastur ásetningur um að vera sjáifum sér nógir í þelm efnum og er þegar kominn göður visir að einu allsherjar kaupfélagi ailra neyteada í Reykjavík með kaupfé’lagsskap verkamanna hér í bæ. En þótt ve! sé byrjað verður þess eígi dulist að siík starfsemi á nokkuð erfítt uppdráttar fyrst i stað. Nú er t. d. fjárkreppa, er- lendi gjaldeyririnn nær ófáanlegur nema hjá gengisbröskurum fyrir okurverð. Frá stórútgerðarmösn- um, sórútflytjendum og stórbænd- um, klingir ætið við að þeir eigi að sjóta gjaldeyrisins, sem ,Ieggja hann tii*. Verkamenn og sjómenn og aðrir starfandi menn i landinu, vinna eigi sfður en aðrir að fram- leiðslu vcrunttar sem gjaldeyririnn fæst fyrir, nema miklu fremur sé, þar stna gjaldeyirinn rennur oft I vasa milliliða sem aldrei hafa átt oeinn þátt í framleiðslunni og ALÞYÐUBLAÐIÐ engan þarfa gert með braski sínu. Hinum starfandi lýð er aftur á móti greidd kaup i hinum ve>ð- minni innlenda gjaideyri. Hin minsta sanngirniskrafa af verka lýðsins hálfu er þvi, að htnar opinberu feningastofnanir sjái verzlunarsamböndum verka/ýðsins fyrir nœgum erlendum gjaldeyri, vtð sanngjörnu verði til nauðsynja- v'órukaupa. Þar eiga milliliðimir engan rétt á að hiiða gróðann Og þetta þvi fremur, sem neyt- enda kaup élögin i bæjunum, eru einu verzlunarfycirtækin með nauð synjavörur, sem eiga þar tilveru rétt. Sýna Samvinnulögin frá sið asta þingi, er leyfa kaupféiögum einum að hafa fleiri en einn út sölustað í sama bæ, að sá var þá einnig skilnlngur meirihluta Alþingi* En það er einnig önnur hlið þessa máls, sern vert er að athuga nán ar. Meirihluti Alþingis, land<stjórn og mikiil hluti kjósenda virðist r ú eindregið hallast að þeirri tkoð un, að takmarka beri innflutning á óþarfavarningi og það svo um muni. Nú viil svo til að áður hafa verid innflutningshöft. Hversu mikið þau hafa sparað landinu séu menn bezt i búðargluggum prsngaranna uœ þær mundir Eo neytendum komu höftin vart að öðru gagni en að flest vara hækk aði að óþöríu 11 Síðan hefir fjöldi manna ótrú á þessu ráðstöfunum, þeir vita sem zé að það verður hvort sem ekki sett og framfylgt hámarksverði sem er nauðsyniegt að fylgi höftunum. Komi ekki höft er öflugt kaup féiag, sem forðast innflutning á óþarfavarningi (það eru ekki verka menn sem kaupa óþarfanl) þarf- asta stoð inr.flutningshafta stefn unni, verði höftum aftur á móti komið á, er neytcndakaupíélags- skapurinn hér i bænum hin mesta björg öllum almenningi um verð- lagið, og myndi styðja að þvi að gera viturleg innflutningshöft vin- sælli en ella. Vissulega mun renna upp sá dagur, að öll nauðsynja vöruverzlun hér l bæ verði i höndum alisherjarneytendafélags allra fbúanns, öilum til blessunar. Þess dags verður vonandi ekki langt að bfða. Brandr. Ua iagiaa ®§ veglua. Yflrlýsing. í tiiefni af þeiæ sögim, sem mér iiiviljaðar per sónur hafa borið út meðal aimecn- ings, vidvlkjandi lyíjabúð minni, hefi eg snúið mér til þeirra msnna^ sem samkvæmt gildandi lögum skoða lyfjabúðir landsin; árlega, og beðið þá sð iata mér i té skriflegt álit sitt á lyfjabúðinni. H jóðar það þannig: Eftir ósk Stefáns Thorarensent lyfsala vottast, að við tkoðun á Laugavegslyfjsbúð þann 28. marz þ. á., reyndist hún yflrleitt i góðu lagi, lyfjaforði áiitlegur, gæði lyfja óaðflnnsnleg og umgengni ekki lakari en vænta mátti eitir húiakynnum. G. Hannesson, Jón Hj Sigurðss. landiæknir. héraðdæknir. P. L. Mogensen, lyfsali. Að endingu skál eg taka það fram, ef það mætti verða rógburð- arfrömuðunum einbver hugfró, sð hin lögboðna embættisbók með skoðunargerðinni — sem er of löng tíl þess að verða prentuð i dagblöðunum — skal með ánægju sýcd þeim er óskar. Stefán Thorartnsen. IJr Hafnarflröi. ísiendingurinn kom af veiðum i fyrrinótt með 14 föt. Geir og Viðir fóru aftur á veiðar f gær. Kolaskipið „Ekko* fór til útianda á þriðjudaginn. Mótoibáturina Kveldúlfur kom í fyrriaótt með Iftina afla Mótorb. Skaftfellingur fór f gær með salt austur. Barn druknaði f for suður f Vogum á þriðjudaginn; Iæknir var sóttur úr Hafnarfirði, en á- ranguralaust. Færeyska skútan, sem kom um dsginn og búin er að liggja hér nokkra daga, fór í gærkvöld. Togararair Otur og Baldur komu af veiðum f gærkvöld, báðir með um 100 tonn fiskjar (70 föt li/rar). Sjúkrnsamlag Reykjaríkuiv Skoðunarlæknir próf. Sæm. Bjarn- héðinsson, Laugaveg n, kl. 2—3 e. h.; gjaldkeri ísleifur skólastjórt Jónsson, Bergstaðastræti 3, j sam- lagstfmi kl. 6—8 e. h.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.