Morgunblaðið - 15.11.2003, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.11.2003, Blaðsíða 3
BÖRN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 2003 B 3 Skilafrestur er til föstudagsins 21. nóv. Nöfn vinningshafa verða birt laugardaginn 29. nóv. Vinninga má nálgast í afgreiðslu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, Reykjavík, alla virka daga milli kl. 8 og 17. Vinningshafar utan Reykjavíkursvæðisins geta óskað eftir því að fá vinninga senda. Uppl. í síma 569 1324 eða 569 1384. Vinningar óskast sóttir innan mánaðar frá birtingu úrslita. Til hamingju krakkar! Þið hafið unnið Konung ljónanna á DVD: Hafsteinn Sigurðsson, 7 ára, Hlíðarbyggð 12, 210 Garðabæ. Halldór Stefánsson, 11 ára, Snægil 21, 603 Akureyri. Karen Eva Árnadóttir, 9 ára, Austurbergi 16, 111 Reykjavík. Sigurður, 7 ára, Sæhvoll, 825 Stokkseyri. Þórdís María, 3 ára, Sunnubraut 4, 780 Höfn. Verðlauna leikur v ikunnar Til hamingju! Þið hafið unnið Konung ljónanna á myndbandi með íslensku tali: Ásdís Rúna Guðmundsdóttir, 7 ára, Goðalandi 11, 108 Reykjavík. Bergþóra Hrönn Hallgrímsdóttir, 5 ára, Vesturgata 131, 300 Akranes. Birna Dögg Gunnarsdóttir, 6 ára, Rafnkelsstaðavegi 11, 250 Garði. Erla Valgerður Birgisdóttir, 9 ára, Garðhúsum 26, 112 Reykjavík. Kári Gunnarsson, 7 ára, Skaftahlíð 15, 105 Reykjavík. Margrét Ýr og Magnús Freyr, 7 og 5 ára, Grundartjörn 7, 800 Selfossi. Rannveig Harpa Jónþórsdóttir, 5 ára, Fossheiði 54, 800 Selfossi. Reynir Viðarsson, 10 ára, Snægil 16, 603 Akureyri. Svava Rut Luckas, 9 ára, Árland 6, 108 Reykjavík. Þuríður Arna Óskarsdóttir, 1 árs, Gautlandi 3, 108 Reykjavík. Konungur ljónanna - Vinningshafar Hallókrakkar! Langar ykkur að prófa að vera hundur? Nú er kominn nýr tölvuleikur á PlayStation 2 sem heitir Dog's Life, eða Hundalíf. Leikmenn fara í hlutverk hundsins Jake sem er að leita að kærustunni sinni, henni Daisy, og þarf hann að fara víða og leysa ýmis miserfið verkefni - að hætti hunda. Hægt er að velja um 20 mismunandi gerðir hunda og það klárar enginn þennan leik í bráð! Í tilefni þess að Dog's Life er kominn út efnir Barnablað Moggans til verðlaunaleiks. Taktu þátt og þú gætir unnið! 5 heppnir krakkar fá PlayStation 2- leikinn Dog's Life, 5 krakkar fá sérstakt hundalyktarsprey og 5 krakkar fá flotta lyklakippu. Sendið okkur svarið, krakkar. Utanáskriftin er: Barnablað Moggans - Dog’s life - Kringlan 1, 103 Reykjavík Nafn: Aldur: Heimili: Staður: Þraut Merktu við þær tegundir hér að neðan sem eru hundar: ( ) Angóra ( ) Labrador ( ) Rottweiler ( ) Síam Horfið vel á myndirnar og reynið að sjá hvor karlinn er með stærra höfuð. Margrét Auður Óðinsdóttir, sem er nýorðin sex ára, teiknaði þessa fínu mynd af sér þar sem hún er að horfa á blómin úti í garði. Systkinin Daniella Jóhanna Þórs- dóttir, níu ára, og Michael Jes Þórs- son, fimm ára, teiknuðu þessar fínu myndir af sér úti í garði hjá ömmu sinni. Systkina- teikningar Svar: Þeir eru nákvæmlega jafn höfuðstórir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.