Morgunblaðið - 15.11.2003, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.11.2003, Blaðsíða 4
BÖRN 4 B LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Maðurinn á myndinni ætlar að reyna að komast á puttanum til stórborgar í Þýskalandi. Þið getið hjálpað honum með því að lita reitina, sem eru merktir með litlum punkti, því þá koma stafirnir í nafni borgarinnar í ljós. Hvað heitir hún? Þið kannist örugglega öll við kross- gátuna sem er vinsælt tóm- stundagaman um allan heim. En vissuð þið að dagblaðakrossgátan er að verða níutíu ára? Fyrsta kross- gátan birtist nefnilega í blaðinu New York World hinn 21. desember árið 1913. Krossgátan Geturðu séð hverjir eru að tala saman á myndinni hér að ofan? Ef þú átt í vandræðum með það, notaðu þá blýant til að rekja samtölin. Svar: Atalar við 3. Btalar við 2. Ctalar við 1. Teiknið eftir númerunum og litið Litið ugluna listavel Svar: Berlín

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.