Morgunblaðið - 16.11.2003, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 16.11.2003, Blaðsíða 52
52 SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 Lárétt 1.Minnismiði festur á hausinn? (9) 5.Hljómar eins og sérlega slæmur fari yfir hafið til Ameríku. (10) 9.Ull á nóttu? (8) 11.Íslenskur rhythm and blues. (6,2,5) 12.Allt í lagi, frumefnið tantal afhenda til að fá brennslutölu. (9) 14.Lélega settur saman og harður í horn að taka. (11) 15.Þreyttir á hafslóðum. (9) 17.Blómagyðja. (5) 19.Undan þá gaf og veitti leyfi. (9) 21.Hlátur hjá Fróða yfir latri konu sem telur sig merkilega. (7) 23.Draugur orsakar fjárleit á ný. (11) 24.Afbrigði frumefnis er líka genapar. (7) 27.Eins og hafi orðið fyrir eldingu (11) 28.Var mannúð þar? Nei aðeins níðingsháttur. (10) 29.Neitun urg olli þegar ung planta neitaði að vernda Baldur. (9) Lóðrétt 1.Stök víð brú? Varla. (8,3) 2.Dögg sem dettur í nótt. (8) 3.Gata er reynist vera afhvarf fyrir hest Skúla. (10) 4.Allt í tómu tjóni í byrjun eins og er mjög algengt. (7) 6.Klár en einfaldur kelti krefst þess að ég vísi til hans (9) 7.Yngri ertu þegar þú finnur smáræði. (9) 8.Geymt undir þaki og meðtalið. (9) 10.Úrskurður um að kona hafi misst mann sinn. (10) 13.Það afrek gála vinnur að verða fáránleg. (9) 15.Peningar úr fínni möl (9) 16.Fugla grípum og gerum það aftur. (10) 17.Merki í aur mun leiða til þekkingar á siðum fínna manna. (9) 18.Ókær þjóð inn er ekki hjá slíkum. (11) 20.Þarastilkurinn er skilningslaus maðurinn. (10) 21.Hefur staður langt úti í hafi aðeins hálfa sjón (8) 22.Skepnur sem jólasveinninn þarf ekki að baða. (8) 25.Borg í Bandaríkjunum, eyja í Grikklandi og bygging á Ís- landi. (5) 26.Gætin að finna grafíkmynd. (5) 1. Hvað voru Nicole Kidman og Tom Cruise lengi gift? 2. Hvað heitir nýja platan hennar Mary J. Blige? 3. Hefur stuttmynd verið gerð í Pakistan? 4. Hvað er Jerry Springer þekktur fyrir? 5. Í hvaða hljómsveit er Peter Buck? 6. Frá hvaða landi er Eivör Pálsdóttir? 7. Frá hvaða landi er blaðið Der Spiegel? 8. Hver leikstýrir myndinni Ondskan (Illskan)? 9. Hvað heitir ný plata Viðars Jónssonar? 10. Hvaða fyrirtæki gefur út Íslensku vísnaplötuna? 11. Hvert er sögusvið myndarinnar Strákarnir (The Guys)? 12. Á hvaða tvö hljóðfæri lék djassarinn Ingrid Jensen á tónleikum sínum á liðinni Djasshátíð í Reykjavík ? 13. Hvað eru mörg lög á nýrri plötu Vínyls? 14. Hvað eru meðlimir Todmobile margir? 15. Undir hvaða nafni er þessi maður þekktur? 1. Í tíu ár. 2. Love & Life. 3. Já. 4. Hann er kunnur spjallþáttastjórnandi. 5. R.E.M. 6. Færeyjum. 7. Þýskalandi. 8. Mikael Håfström. 9. Flakkarinn. 10. Steinsnar. 11. New York, stuttu eftir 11. september 2001. 12. Trompet og flygilhorn. 13. Fjögur. 14. Þrír. 15. Dr. Gunni. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má ásíðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu. Lárétt: 1. Vasaklútur, 4. Hanastél, 9. Austurfata, 10. Máritanía, 11. Lesmál, 12. Skírnarkjóll, 14. Fatapóker, 15. Sykurrófa, 18. Blaðleggur, 20. Sparibúin, 23. Gleymmérei, 24. Óvarfærni, 25. Maís, 26. Norðurslóð, 27. Andarteppa, 28. Úrvirki. Lóðrétt: 1. Vanadís, 2. Austurríki, 3. Út af fyrir sig, 4. Heimsálfur, 5. Tóbaksdós, 6. Gjallarhorn, 7. Kantóna, 8. Milljarðar, 13. Kúskel, 16. Föðurleifð, 17. Púðursykur, 18. Bangsímon, 19. Argentína, 20. Snjókista, 21. Umvanda, 22. Armóður. Vinningshafi krossgátu Vinningshafi krossgátu er: Ingveldur Gunn- arsdóttir, Holtagötu 12, 600 Akureyri. Hún hlýtur í verðlaun bókina Blinda eftir José Saramango sem hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 1998. Bókin er gefin út af Vöku- Helgafelli. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgát- unnar. Senda skal þátt- tökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðsins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skila- frestur á úrlausn kross- gátunnar rennur út fimmtudaginn 20. nóvember. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölu- lista, sem birtur er í Morgunblaðinu. VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFENDA. K r o s s g á t u v e r ð l a u n HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN seint sé. Svo var sami stofn fluttur aftur út í Eyjar,“ sagði Sigurður. Hann sagði ekki rétt að nefna nein nöfn að sinni varðandi það hvaðan hrútarnir hafa hugsanlega komið, en öll nöfn hlytu þó að verða op- inberuð ef ekki næðist full sam- vinna við þá sem fluttu féð. LÖGREGLAN í Vestmannaeyjum afhenti á föstudag starfsmönnum Tilraunastöðvar Háskóla Íslands á Keldum þrjá hrúta við hafnarbakk- ann í Þorlákshöfn. Hrútarnir voru fluttir frá Eyjum með Herjólfi en grunur leikur á að tveir þeirra hafi verið fluttir með ólöglegum hætti til Eyja. Standa vonir til þess að með þessu hafi verið hægt að koma í veg fyrir að sjúkdómar berist í fé í Eyjum og bjarga um leið ein- stökum stofni fjár- og tóm- stundabænda í Eyjum, að því er fram kemur á fréttavefnum eyja- frettir.is. Sigurður Sigurðarson, dýralækn- ir á Keldum, kærði málið til lög- reglunnar og sagðist í samtali við eyjafrettir.is að yfirvöld litu málið alvarlegum augum og að þetta gæti þýtt endalok fjárbúskapar í Vest- mannaeyjum. Hann segir fjárstofn- inn í Eyjum vera merkilegan stofn, hreinan og lausan við alla alvarlega smitsjúkdóma og ekki þurfi t.d. að bólusetja við garnaveiki í Eyjum eins og víða. Þá segir Sigurður sáralitla blöndun hafa verið við aðra stofna í gegnum árin og að ekki hefði þurft að hafa fjárskipti í Eyjum vegna mæðiveiki á sínum tíma. „Það lögðu margir mikið á sig til að bjarga stofninum í gosinu, flytja féð burt frá ósköpunum sem gengu yfir Heimaey og koma því fyrir á öruggum stað. Ég tók þátt í þeirri vinnu og það tókst að verja féð gegn sýkingu og úrkynjun í landi. Í Gunnarsholt fór féð og fyrir mót- tökurnar þar má þakka nú þótt „Eyrnamarkið á öðrum hrútnum, þeim veturgamla, er ekki til nema á einum bæ á landinu og því auð- velt að rekja upprunann. Þaðan var lambið selt í fyrrahaust með lög- legu móti innan sama varnarhólfs. Kaupandinn þá kannast ekki við neitt og segist hafa týnt kindinni. Hinn hrúturinn ber glöggt eyrna- mark, sem til er uppi á landi,“ sagði Sigurður. Aðspurður hvort rétt væri að riðuveiki hafði komið upp á næsta bæ við þann sem hrút- arnir eiga að hafa komið frá, sagði hann það ekki rétt, heldur í sama varnarhólfi. Hrútar í lögreglu- fylgd frá Eyjum Morgunblaðið/Jón H. Sigurmundsson Hrútarnir þrír komnir til Þorlákshafnar frá Eyjum. Sigurður Sigurðarson dýralæknir og Jóhannes Ólafs- son yfirlögregluþjónn í Þorlákshöfn á föstudag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.