Morgunblaðið - 16.11.2003, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 16.11.2003, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ KRINGLAN Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 12. ÁLFABAKKI Kl. 4, 5.30, 6.30, 8, 9 og 10.30. B.i. 12. Empire Kvikmyndir.is SV MBL SG DV Stundin sem allir hafa beðið eftir er komin! Lokauppgjör Matrix þríleiksins er hafið! Allar sýning ar í Kring lunni eru PO WER- SÝNING AR! ll i í i l i I  Kvikmyndir.com Kvikmyndir.com Kvikmyndir.com Yfir 200 M US$ á 5 dögum!. Frábær teiknimynd byggð á sígildu þjóðsögu um Tristan og Ísold. i i í il j i Í l . ÍSLENSKT TAL ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. KRINGLAN Sýnd kl. 2. Ísl. tal. Miðave rð 500 k r.  SG DV Empire Kvikmyndir.is SV MBL “Fyndnasta barátta kynjanna á tjaldinu um langa hríð.” „Ein besta gamanmynd ársins- fyrir fullorðna“ Sýnd kl. 3,45, 5.50, 8 og 10.15. Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.15. Helen Mirren og Julie Walters fara á kostum í nýrri og bráðskemmtilegri breskri gamanmynd í anda „Full Monty“. Mynd sem kemur skemmtilega á óvart enda ein stærsta mynd ársins í Bretlandi. Nýjasta mynd Coen bræðra. Frábær rómant- ísk gamanmynd sem bragð er að. 6 Edduverðlaunl Sýnd kl. 3.45 M.a. Besta mynd ársins SV MBL Radio X Stundin sem allir hafa beðið eftir er komin! Lokauppgjör Matrix þríleiksins er hafið!  Kvikmyndir.com  SG DV Sýnd kl. 5.30 og 10.30. SV MBL Tvímælalaust ein albesta mynd ársins sem slegið hefur rækilega í gegn í USA. Stórmynd sem engin má missa af. Yfir 200 M US$ á 5 dögum!. Sýnd kl. 3, 4, 5.30, 6.30, 8, 9 og 10.30. B.i. 12. ATH! AUKA SÝNI NG KL. 6 .30, og 9 . Forsýning kl. 8. Á MIÐJUM níunda áratugnum gerði Rikshaw það gott með lögum eins og „Sentimental Eyes“ og „Great Wall of China“. Fór þar tvímælalaust fremsta nýrómantíska sveit Íslands, þótt Pax Vobis geti vissulega líka gert kröfu til þess titils. Á dögunum kom út löngu tímabær safnplata með helstu lögum Rikshaw og af því tilefni hélt sveitin útgáfu- og kveðju- tónleika á Nasa. Rikshaw fylgdi nýrri safnplötu úr hlaði á Nasa á fimmtudaginn Múrinn rofinn Morgunblaðið/Þorkell Sigurður Gröndal á fullu stími. Richard Scobie, rokkaður að vanda. ROKKSVEITIN Mínus er útnefnd í desemberhefti breska þunga- rokksblaðsins Metal Hammer sem ein af fimm- tíu áhugaverðustu nýju hljómsveit- unum á þessu ári. Í blaðinu er birt stór mynd af Mín- us og viðtal við sveitina þar sem hún greinir frá bakgrunni sínum og hvert hún stefnir með tónlist sinni. Blaðamaður Metal Hammer segir plötu Mín- uss, Halldór Lax- ness, vera plötuna sem Queens Of The Stone Age hefðu samið ef þeir væru frá norðurslóðum. Hann mærir jafnframt hæfi- leika sveitarinnar til að blanda saman eyðimerkurrokki, harð- kjarna og öskrandi melódíum. Í nýjasta hefti Kerrang, sem er „hitt“ stóra þungarokksblaðið, er sveitin einnig lofuð í hástert. Sagt er um Krumma söngvara að hann líti út eins og Axl Rose eftir heimsókn í fataskápinn hjá Lemmy. Þröstur bassaleikari er sagður upprennandi rokkguð. Blaðamað- urinn leiðréttir líka þann mis- skilning að Mínus sé harð- kjarnaband og lýsir þeim sem bárujárnsprýddu rokk og ról- bandi sem Krummi leiði með orkumikilli og sannfærandi fram- komu. Mínus heldur í tónleikaferð um Bretland hinn 23. nóvember með hljómsveitinni Million Dead. Tónleikaferðin endar á Kerr- ang-kvöldi í Garage í London 2. desember. Mínus hampað í Metal Hammer Verðandi rokkguðir Morgunblaðið/Árni Torfason Bjössi trymbill í Mínus, á tónleikum á Grand rokk. Ingólfur Guðjónsson fór liprum fingrum um hljómborðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.