Morgunblaðið - 16.11.2003, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 16.11.2003, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 2003 61 EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 3, 5.30, 8 OG 10.30. Empire Kvikmyndir.is SV MBL “Fyndnasta barátta kynjanna á tjaldinu um langa hríð.”  SG DV „Ein besta gamanmynd ársins- fyrir fullorðna“ AKUREYRI Sýnd kl. 10. KEFLAVÍK Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8 Ísl. tal. KEFLAVÍK Sýnd kl. 2 og 4. í þrívídd KEFLAVÍK Sýnd kl. 10. B.i. 16 ára. ATH!AUKASÝNINGKL. 6.30 og 9 Stundin sem allir hafa beðið eftir er komin! Lokauppgjör Matrix þríleiksins er hafið! Stundin sem allir hafa beðið eftir er komin! Lokauppgjör Matrix þríleiksins er hafið! AKUREYRI Sýnd kl. 6 og 8. AKUREYRI Sýnd kl. 2, 5.45, 8 og 10.15. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.com KEFLAVÍK Kl. 5.30, 8 og 10.30. ÁLFABAKKI Kl. 6, 8 og 10.05 KRINGLAN Kl. 8 og 10.05 KRINGLAN Sýnd kl. 4 og 6. ÁLFABAKKI kl. 1.45 og 3.50. 3D gleraugu fylgja hverjum miða ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. FRUMSÝNING FRUMSÝNING Mögnuð og yfirnáttúrleg spenna sem fær hárin til að rísa. Með hinum unga og efnilega Jamie Bell úr „Billy Elliot.“ Lilli hélt alltaf að hann væri bara venjulegur álfur, þangað til annað kom í ljós. Nú er hann á leiðinni í stórborgina að finna pabba sinn. Stórkostleg grínmynd fyrir alla fjölskylduna. AKUREYRI kl. 4. Ísl. tal. KRINGLAN kl. 2. Ísl. tal. ÁLFABAKKI Kl. 4, 5.30, 6.30, 8, 9, og 10.30. B.i. 12. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B.i. 16. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.40. B.i.10. ÁLFABAKKI kl. 1.45. Ísl. tal. KRINGLAN Kl. 2. Ísl. tal. ÁLFABAKKI Kl. 2. Ísl. tal. Forsýning Í dag! MÁLABRAUT Menntaskólans held- ur hátíðlegan dag íslenskrar tungu 16. nóvember. Þetta ár var ákveðið að efna til maraþonáhorfs í einn sólarhring á íslenskar kvikmyndir í tilefni dagsins. Nauðsynlegt þótti að tengja þetta langa áhorf áheit- um til stuðnings góðu málefni og því ákveðið að styrkja Sjónarhól og söfnunarátaki handa sérstökum börnum. Núna stendur yfir söfnun áheita og er markmiðið að safna a.m.k. 300 þ. kr. Öll málabraut skólans tekur þátt í þessu, 1.-4. bekkur málabrautar, allsum 55 nemendur. Þeir sem á vegi þeirra verða í áheitasöfn- uninni eru beðnir að taka þeim vel. Tekið er á móti áheitum hjá nem- endum og með því að senda á net- fangið gudmundur@ml.is. Mara- þonáhorfið stendur yfir frá kl. 16.30 á morgun 17. nóv. til jafn- lengdar daginn eftir. Kl.16 á þriðju- deginum mætir Ari Páll Krist- insson, forstöðumaður Íslenskrar málstöðvar, til stutts fundar með krökkunum og fræðir þau örlítið um málvernd og málrækt. Þá er fulltrúum söfnunarátaksins Sjón- arhóls boðið að koma austur á þennan fund og hitta krakkana og taka á móti niðurstöðum áheita- söfnunarinnar. Víst má telja að krakkarnir á Laugarvatni eigi eftir að gamna sér yfir Sódómu Reykjavík á morgun. ML-ingar virkir á degi íslenskrar tungu Horfa á íslenskar myndir í sólarhring „VIÐ erum búin að hlæja mikið að jólasveinunum ykkar þrettán og gömlu konunni ykkar, hvað heitir hún aftur? Og svarti kötturinn, mér finnst þetta allt saman frábært,“ segir Pasc- al Hildebert frá Guadalupe-eyju í Karíbahafi en hann er staddur hér á landi ásamt þrjátíu sjálfboðaliðum frá 12 löndum til að taka þátt í leiðbein- andanámskeiði á vegum skiptinema- samtakanna AFS. Á námskeiðinu er fjallað um sam- skipti fólks af ólíkum uppruna og er markmið þess að virkja ungt fólk til áhrifa og breytinga í sínu samfélagi. Pascal, sem hefur yfirumsjón með námskeiðinu, bendir á að eitt af því sem þátttakendurnir hafi átt að gera væri að kynnast sínum eigin for- dómum og taka á þeim. Fyrsta dag- inn áttu krakkarnir til dæmis að skrifa niður hugmyndir sínar um Ís- land og kom þar ýmislegt forvitnilegt í ljós, að sögn Pascals. Meðal annars töldu mörg þeirra að Íslendingar væru allir ljóshærðir, bláeygðir og lágvaxnir. „Sjálfur hélt ég að hér væri miklu kaldara og varð hálfvonsvikinn yfir að hér væri enginn snjór. Ég bjóst líka við að sjá heita hveri út um allt þegar ég gengi um bæinn. Mér hafði líka verið sagt að það væri hrikalega vond lykt af heita vatninu – sem er reyndar rétt,“ segir hann og hlær. Gera grín að trjáleysinu Hann segir að hópnum hafi þó komið langmest á óvart hvað Íslend- ingar væru opnir og vingjarnlegir. „Flestir töldu víst að hér væri fólk kuldalegt og alvarlegt. Ég vona að ég hljómi ekki móðgandi en við erum steinhissa á hvað allir hér eru vin- gjarnlegir. Við köllum ykkur núna suðurhafsbúa norðursins!“ Hann seg- ir að mikið sé gert grín að trjáleysinu hérna. „Hefurðu heyrt hvað skal gera ef maður týnist í skógi á Íslandi? – standa upp! Æ, þú hefur kannski heyrt þennan hundrað sinnum áður,“ segir hinn vingjarnlegi Pascal afsak- andi áður en hann kveður og heldur af stað í Bláa lónið með hópnum. Morgunblaðið/Ásdís Hópurinn borðar saman áður en haldið er í Bláa lónið. Námskeið á vegum AFS haldið hér á landi „Þið eruð suður- hafsbúar norðursins“ Pascal Hildebert kann illa við lykt- ina af heita vatninu á Íslandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.