Morgunblaðið - 16.11.2003, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.11.2003, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 2003 B 15 TILKYNNINGAR Auglýsing um skipulag í Kópavogi Hlíðasmári 5 og 7. Breytt deiliskipulag Tillaga að breyttu deiliskipulagi Hlíðasmára 5 og 7 auglýsist hér með í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Í tillögunni felst að byggð er ein hæð ofan á tengibyggingu á milli húsanna nr. 5 og 7. Stærð þakbyggingarinnar er áætluð um 150 m². Leikskólinn Marbakka. Breytt deiliskipulag Tillaga að breyttu deiliskipulagi Leikskólans við Marbakka auglýsist hér með í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/ 1997. Í tillögunni felst að lóð skólans er stækkuð til norðurs og byggð verði tæplega 300 m² viðbygging á einni hæð norðan við húsið á sparkvelli sem þar er. Ofangreindar tillögur verða til sýnis á Bæjar- skipulagi Kópavogs, Fannborg 6, II. hæð, frá kl. 8:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og 8:00 til 14:00 á föstudögum frá 21. nóvember til 19. desember 2003. Athugasemdir eða ábendingar skulu hafa borist skriflega Bæjar- skipulagi eigi síðar en kl. 15:00 fimmtudaginn 8. janúar 2004. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests, teljast samþykkir tillögunum. Skipulagsstjóri Kópavogs. Málþing um samræmd próf í grunnskólum Menntamálaráðuneytið stendur fyrir málþingi um samræmd próf við lok grunnskóla föstu- daginn 21. nóvember 2003 í samvinnu við Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands og í samráði við ýmsa aðra aðila. Málþingið er einkum ætlað skólastjórnendum og kennur- um á grunnskólastigi, stefnumótunaraðilum í menntamálum, kennaramenntunarstofnunum og fulltrúum foreldra og nemenda. Dagskrá málþingsins má finna á vef ráðuneyt- isins, á menntagatt.is og á heimasíðu Rann- sóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands, rannsokn.khi.is , þar sem skráning fer fram. Frestur til skráningar er þriðjudagurinn 18. nóv- ember. Málþingið, sem fer fram í Kennaraháskóla Íslands frá kl. 13.00-17.00, er öllum opið og þátttakendum að kostnaðarlausu. Menntamálaráðuneytið, 16. nóvember 2003. menntamalaraduneyti.is SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, sími 551 8130, Garðastræti 8, Reykjavík Huglæknarnir Hafsteinn Guð- björnsson, Ólafur Ólafsson, Krist- ín Karlsdóttir, miðlarnir Birgitta Hreiðarsdóttir, Guðrún Hjörleifs- dóttir, Laufey Héðinsdóttir, María Sigurðardóttir, Oddbjörg Sigfús- dóttir, Rósa Ólafsdóttir, Skúli Lór- enzson og Þórunn Maggý Guð- mundsdóttir starfa hjá félaginu og bjóða upp á einkatíma. Upplýsingar og bókanir eru í síma 551 8130. Opið mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 9.30—14.00, föstudaga frá kl. 9.30—13.30. Ath! breyttan opnunartíma. Heimasíða: www.salarrannsoknarfelagid.is . Netfang: srfi@salarrannsoknarfelagid.is . SRFÍ. Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, sími 551 8130, Garðastræti 8, Reykjavík Opið hús. Nemendur úr hópum verða með heilun, ýmislegt annað áhugavert og brydda upp á nýjungum í opnu húsi í kvöld, miðvikudaginn 19. nóvember, í Garðastræti 8. Húsið opnað kl. 19.00 og lokað kl. 19.30. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Aðgangseyrir. SRFÍ. FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. I.O.O.F. 3  18411178  Gh. Í kvöld kl. 19.30 Bænastund. Kl. 20.00 Hjálpræðissamkoma. Umsjón majórarnir Anne Marie og Harold Reinholdtsen. Mánudag 17. nóv. kl. 15.00 Heimilasamband. Valgerður Gísladóttir talar. Allar konur hjartanlega velkomnar. Lynghálsi 3, s. 586 2770 Vakningarsamkomur verða haldnar með Rev. D. Brooks: Sunnudaginn 16.11. kl. 11.00. Fimmtudaginn 20.11. kl. 19.30. Föstudaginn 21.11. kl. 19.30. Sunnudaginn 23.11. kl. 11.00. Allir hjartanlega velkomnir. Samkoma kl. 16.30. Gunnar Þorsteinsson predikar. Þriðjud. Samkoma kl. 20. Miðvikud. Bænastund kl. 20. Fimmtud. Unglingarnir kl. 20. Unglingamót með Kevin White og félögum í Vatnaskógi. www.krossinn.is Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Fjölskyldusamkoma kl. 11:00, eitthvað fyrir alla aldurshópa, létt máltíð á vægu verði eftir samkomu. Allir hjartanlega vel- komnir. Bænastund kl. 19:30 Almenn samkoma kl. 20:00, Högni Valsson predikar, vitnis- burðir, mikil lofgjörð og fyrir- bænir, kaffiveitingar á vægu verði og samfélag á eftir í kaffi- sal. Allir hjartanlega velkomnir. Sími fyrir bænarefni 564 2355 eða vegurinn@vegurinn.is . Skemmtikvöld 22. nóvember kl. 20:00, skráning er hafin á skrifstofu eða á heimasíðu okkar www.vegurinn.is . Brauðsbrotning kl. 11:00. Ræðum. Vörður L. Traustason. Almenn samkoma kl. 16:30. Ræðum. Ólafur Zóphoníasson. Lofgjörðarsveit unglingastarfs Fíladelfíu sér um lofgjörðina. Allir hjartanlega velkomnir. filadelfia@gospel.is www.gospel.is Guðsþjónusta kl.11.00. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Friðrik Schram kennir. Samkoma kl.20.00. Mikil lof- gjörð og fyrirbænir. Guðlaugur Gunnarsson kristniboði predikar. Allir velkomnir. Basar og vöfflukaffi, til styrkt- ar nýju kirkjuhúsi, verður laugar- daginn 12. nóvember að Bílds- höfða 10, kl.14-18. Menntamálaráðuneytið Upplýsingatækni í mennt- un fatlaðra - bætt aðgengi Menntamálaráðuneyti og félagsmálaráðuneyti standa að málþingi þriðjudaginn 18. nóvember 2003 þar sem markmiðið er að vekja athygli á notkun upplýsingatækni í menntun fatlaðra. Málþingið er haldið í tilefni af ári fatlaðra. Fjallað verður um þær leiðir sem eru fyrir hendi og hvernig megi auðvelda aðgengi allra að upplýsingasamfélaginu. Dagskrá má finna á vef ráðuneytisins og á menntagatt.is. Ráðu- neytin hvetja þá sem koma að menntun fatl- aðra til að taka þátt í málþinginu. Aðgangur er ókeypis en væntanlegir þátttak- endur er vinsamlegast beðnir um að skrá sig hjá menntamálaráðuneytinu fyrir 18. nóvem- ber. Sími ráðuneytisins er 545 9500 og net- fangið er afgreidsla@mrn.stjr.is . Málþingið fer fram í Borgartúni 6 frá kl. 13—17. Menntamálaráðuneytið, 16. nóvember 2003. menntamalaraduneyti.is Stéttarfélag verkfræðinga óskar eftir orlofshúsum til leigu sumarið 2004 Stéttarfélag verkfræðinga leitar að orlofshús- um/íbúðum til leigu sumarið 2004. Allir áhuga- verðir staðir koma til greina en nauðsynlegt er að útbúnaður sé góður. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 568 9986, netfang: sv@sv.is, fax 588 6309. Eggert Tryggvason hefur verið ráðinn deildarforseti rekstrardeildar Tæknihá- skóla Íslands. Eggert er stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri og með M.S. gráðu í rekstrarverkfræði frá Ála- borgarháskóla. Eftir nám starfaði Egg- ert við rannsóknir og verkefnastjórnun hjá ABB og síðar Adtranz í Danmörku. Undanfarin ár hefur Eggert starfað sem rekstrar- og stjórnunarráðgjafi hjá VSÓ Ráðgjöf og síðan IMG Deloitte. Elísabet M. Andrésdóttir hefur verið ráðin alþjóðafulltrúi Tækniháskóla Ís- lands. Elísabet lauk B.A. námi í stjórn- málafræði frá HÍ árið 1991 og M.A. gráðu í stjórnmálahagfræði frá Univers- ity of Essex í Englandi 1993. Elísabet starfaði sem alþjóðafulltrúi Rannís frá 1993–1998, sem upplýsinga- fulltrúi Aflvaka hf. frá 1998–2000 og síð- an verkefnisstjóri Rannsóknarmiðstöðv- ar Háskólans í Reykjavík þar til hún réðst til THÍ í september sl. Oddný Árnadóttir hefur verið færð til í starfi og er nú kynn- ingarfulltrúi og aðstoðarmaður rektors. Oddný lauk B.A. prófi í almennri bók- menntafræði frá HÍ árið 1992 og rekstr- ar- og viðskiptanámi frá Endurmennt- unarstofnun HÍ árið 1997. Oddný starfaði hjá Íslandsbanka frá 1991 til árs- ins 2000 þegar hún hóf störf við Tækniháskólann sem forstöðumaður al- þjóðaskrifstofu. Þorsteinn Arnalds hefur verið ráðinn í stöðu sérfræðings í reiknitækni. Um er að ræða sameigin- lega stöðu við THÍ og Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins. Þorsteinn mun hefja störf 1. janúar nk. Þorsteinn lauk C.S. prófi í véla- og iðnaðarverkfræði frá HÍ 1996 og M.S. gráðu í tölfræði frá University Col- lege London 2000. Þorsteinn starfaði sem sérfræðingur og verkefnisstjóri hættumats náttúruvár á Veðurstofu Ís- lands 1996–2001 og sem SAP-ráðgjáfi hjá Nýherja 2001– 2003. Breytingar hjá Tæknihá- skóla Íslands Nýir starfsmenn og breytingar á starfsliði Tækniháskólans Eggert Tryggvason Elísabet M. Andrésdóttir Þorsteinn Arnalds Oddný Árnadóttir Þau ala öll með sér listræna drauma; á meðan Hauk Jó- hannsson dreymir um að starfa við ritsmíðar gælir Finnur Kári Jörgensson við drauminn um að lifa á tón- listinni. Sóley Þorvalds vill gerast myndlistarkona á meðan Lora Elín Ein- arsdóttir stefnir á leik- húsfræði og Edda Þöll Kent- ish vill verða spænsku- sérfræðingur og dansari. Draumastarfið Edda Þöll Kentish Sóley ÞorvaldsdóttirFinnur Kári Jörgensson NEMENDUR Menntaskólans við Hamrahlíð ræddu lands- ins gagn og nauðsynjar þegar blaðamann Morgunblaðsins bar að garði. Blaðamaður spurði að því hvert draumastarfið væri og er ekki laust við að svörin hafi verið nokkuð í anda ímyndar MH út á við. Haukur Jóhannsson Lora Elín Einarsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.