Morgunblaðið - 17.11.2003, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.11.2003, Blaðsíða 1
mánudagur 17. nóvember 2003 mbl.is Íslenskir aðalverktakar hf. Höfðabakki 9, 110 Reykjavík, sími 530 4200, fax 530 4205, www.iav.is • 4ra og 5 hæða lyftuhús • Sér inngangur í íbúðir af svalagangi • Þvottaherbergi í íbúðum • Vandaðar innréttingar • Steinsallað að utan • Stæði í bílageymsluhúsi • Frábær staðsetning • Hagstætt verð • Hægt að breyta íbúðum að innan eftir óskum kaupenda • Öflugt innra eftirlit með framkvæmdum Höfum til sölu skemmtilega hannaðar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í 4ra og 5 hæða lyftuhúsi á skjólgóðum og fallegum útsýnisstað í Grafarholti í Reykjavík. Stutt er í alla þjónustu og leikskóli er steinsnar frá húsinu. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar án gólfefna (utan baðherbergis- og þvottaherbergisgólfa sem verða flísalögð). Sameign og lóð verður fullfrágengin. Fullbúin sýningaríbúð Hafið samband við sölufólk Verðdæmi: með sér stæði í bílageymsluhúsi 2ja herb. 74 fm verð frá 12.000.000 kr. 3ja herb. 83 fm verð frá 12.980.000 kr. 4ra herb. 103 fm verð frá 14.700.000 kr. Frábær staðsetning – hagstætt verð Þórðarsveigur 4–6 Grafarholti Stjórnbúnaður fyrir varmaskipta Fasteignablaðið // Ráðagerði Ráðagerði var hjáleiga frá Nesi við Seltjörn. Núverandi hús þar var byggt um 1880 en hefur verið endurgert í nær upprunalegri mynd. 20 // Skuggahverfi Um 100 íbúðir verða byggðar í fyrsta áfanga Skuggahverfis, verið er að selja þær núna með nýstárlegum aðferðum segir markaðs- stjóri. 34 // Náttpottar Náttpottar, örnasetur og vatnssalerni í sögulegu samhengi er viðfangsefnið í lagna- pistli Sigurðar Grétars Guðmundssonar nú. 46 // Vinagerði Leikskólinn í Langagerði 1 hefur verið endurnýjaður. Frá því starfi, rekstri og markmiði skólans segir í viðtali við Perlu Torfadóttur. 50                                       ! ! !    "#    " !!# $     !  %& #%        #! # !! ! !  !  ! '( % )$"""*     ! " # !" $% & + + #+ + '(, ) )(, ),* & " +%   -. (  $ $ / 0 12$ 345/ 6$ 70 $0 $6$ 8$12$ 9 :$556$ ' ; $ <  ,- % . 6$.$ ' ; $ <  ,- % .  & = = " =&! %=  = %#    (  8 $(6 >  $ /  ( ( /  / -  !+$% $ +$% $ == NÚ ERU 10 til 20 lóðir í Hellna- hrauni í Hafnarfirði lausar til úthlut- unar fyrir atvinnuhúsnæði. „Þetta er deiliskipulagt svæði fyr- ir iðnað og atvinnulíf og nú geta menn sótt um 10 til 20 lóðir á þessu svæði, eftir stærð fyrirtækjanna, til að byggja á þeim iðnaðarhúsnæði,“ sagði Helga Stefánsdóttir verkfræð- ingur hjá umhverfis- og tæknisviði Hafnarfjarðar. „Í boði eru smáar sem stórar lóðir, frá 2500 fermetrum, sem auðveldar fyrirtækjum að horfa til framtíðar með uppbyggingaráform í huga. Svæði þetta sem um ræðir er inn- rammað af fallegum fjallahring með Keili í öndvegi og náttúruperluna Ástjörn innan göngufæris. Á undan- förnum árum hefur miðja höfuðborg- arsvæðisins færst til suðurs sem skapar Hafnarfirði ákveðið forskot enda býr bærinn yfir kjöraðstæðum fyrir atvinnustarfsemi. Greiðar sam- göngur eru við alla borgarhluta Reykjavíkur og nágrannasveitar- félaga. Hafnarfjarðarhöfn er önnur stærsta þjónustuhöfn í Norður-Atl- antshafi fyrir fiskiskip og býður upp á mikla möguleika varðandi inn- og útflutning. Heildarorkukostnaður er lægstur í Hafnarfirði samkvæmt könnun Neytendasamtakanna.“ Er mikil ásókn í byggingarlóðir í Hellnahrauni? „Já, það hefur verið þó nokkuð mikil eftirspurn eftir lóðum þar á síð- ustu misserum. Nú þegar eru á svæðinu stór fyrirtæki með starf- semi sína, má þar nefna Furu, Gáma- þjónustuna, Tækjatækni, Stein- steypuna, Hlaðbæ-Colas og fleiri. Þjónustmiðstöð Hafnarfjarðar er einnig staðsett á þessu svæði.“ Hvaða starfsemi eru þið áhuga- sömust um að fá á þessar lóðir sem nú eru lausar til úthlutunar? „Allflest atvinnustarfsemi gæti átt þarna heima, en einkum myndu fyr- irtæki í léttum iðnaði, framleiðslu- fyrirtæki og verkstæði fá þarna góða aðstöðu. Allar þessar lóðir eru í hraunumhverfi, talið er tiltölulega ódýrt að gera lóðirnar byggingar- hæfar. Atvinnulóðir í Hellna- hrauni til úthlutunar Gulu reitirnir sýna lausar lóðir í Hellnahrauni.NÆSTU mánuði munu birtast reglulega myndir og upplýsingar um gömul hús sem eru safnkostur í Húsasafni Þjóðminjasafns Íslands. Um er að ræða á fimmta tug húsa víðs vegar um land og má í því safni sjá ágætis sýnishorn af húsakostir landsmanna á fyrri tíð. Frá safninu segir Margrét Hallgrímsdóttir þjóð- minjavörður og Þorsteinn Gunn- arsson arkitekt rekur að nokkru áhrif torfbæja á íslenska húsager- ðalist fyrr og nú./30–31 Úr Húsasafni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.