Morgunblaðið - 17.11.2003, Side 1

Morgunblaðið - 17.11.2003, Side 1
mánudagur 17. nóvember 2003 mbl.is Íslenskir aðalverktakar hf. Höfðabakki 9, 110 Reykjavík, sími 530 4200, fax 530 4205, www.iav.is • 4ra og 5 hæða lyftuhús • Sér inngangur í íbúðir af svalagangi • Þvottaherbergi í íbúðum • Vandaðar innréttingar • Steinsallað að utan • Stæði í bílageymsluhúsi • Frábær staðsetning • Hagstætt verð • Hægt að breyta íbúðum að innan eftir óskum kaupenda • Öflugt innra eftirlit með framkvæmdum Höfum til sölu skemmtilega hannaðar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í 4ra og 5 hæða lyftuhúsi á skjólgóðum og fallegum útsýnisstað í Grafarholti í Reykjavík. Stutt er í alla þjónustu og leikskóli er steinsnar frá húsinu. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar án gólfefna (utan baðherbergis- og þvottaherbergisgólfa sem verða flísalögð). Sameign og lóð verður fullfrágengin. Fullbúin sýningaríbúð Hafið samband við sölufólk Verðdæmi: með sér stæði í bílageymsluhúsi 2ja herb. 74 fm verð frá 12.000.000 kr. 3ja herb. 83 fm verð frá 12.980.000 kr. 4ra herb. 103 fm verð frá 14.700.000 kr. Frábær staðsetning – hagstætt verð Þórðarsveigur 4–6 Grafarholti Stjórnbúnaður fyrir varmaskipta Fasteignablaðið // Ráðagerði Ráðagerði var hjáleiga frá Nesi við Seltjörn. Núverandi hús þar var byggt um 1880 en hefur verið endurgert í nær upprunalegri mynd.  20 // Skuggahverfi Um 100 íbúðir verða byggðar í fyrsta áfanga Skuggahverfis, verið er að selja þær núna með nýstárlegum aðferðum segir markaðs- stjóri.  34 // Náttpottar Náttpottar, örnasetur og vatnssalerni í sögulegu samhengi er viðfangsefnið í lagna- pistli Sigurðar Grétars Guðmundssonar nú.  46 // Vinagerði Leikskólinn í Langagerði 1 hefur verið endurnýjaður. Frá því starfi, rekstri og markmiði skólans segir í viðtali við Perlu Torfadóttur.  50                                                                             !  !  !       "#        " !!# $          !    %&  #%                #! # !! ! !   !   ! '(  %  )$"""*         ! " # !" $% &  + + #+ + '(, ) )(, ),* & " +%     -. (   $ $  / 0 12$ 345/ 6$ 70 $0 $6$ 8$12$ 9  :$556$  ' ; $ <   ,- % . 6$.$ ' ; $ <   ,- % .   & =  = "  =&! %=   = %#        (   8 $(6  >    $ /   (  ( /    / -   !+$% $ +$% $  == NÚ ERU 10 til 20 lóðir í Hellna- hrauni í Hafnarfirði lausar til úthlut- unar fyrir atvinnuhúsnæði. „Þetta er deiliskipulagt svæði fyr- ir iðnað og atvinnulíf og nú geta menn sótt um 10 til 20 lóðir á þessu svæði, eftir stærð fyrirtækjanna, til að byggja á þeim iðnaðarhúsnæði,“ sagði Helga Stefánsdóttir verkfræð- ingur hjá umhverfis- og tæknisviði Hafnarfjarðar. „Í boði eru smáar sem stórar lóðir, frá 2500 fermetrum, sem auðveldar fyrirtækjum að horfa til framtíðar með uppbyggingaráform í huga. Svæði þetta sem um ræðir er inn- rammað af fallegum fjallahring með Keili í öndvegi og náttúruperluna Ástjörn innan göngufæris. Á undan- förnum árum hefur miðja höfuðborg- arsvæðisins færst til suðurs sem skapar Hafnarfirði ákveðið forskot enda býr bærinn yfir kjöraðstæðum fyrir atvinnustarfsemi. Greiðar sam- göngur eru við alla borgarhluta Reykjavíkur og nágrannasveitar- félaga. Hafnarfjarðarhöfn er önnur stærsta þjónustuhöfn í Norður-Atl- antshafi fyrir fiskiskip og býður upp á mikla möguleika varðandi inn- og útflutning. Heildarorkukostnaður er lægstur í Hafnarfirði samkvæmt könnun Neytendasamtakanna.“ Er mikil ásókn í byggingarlóðir í Hellnahrauni? „Já, það hefur verið þó nokkuð mikil eftirspurn eftir lóðum þar á síð- ustu misserum. Nú þegar eru á svæðinu stór fyrirtæki með starf- semi sína, má þar nefna Furu, Gáma- þjónustuna, Tækjatækni, Stein- steypuna, Hlaðbæ-Colas og fleiri. Þjónustmiðstöð Hafnarfjarðar er einnig staðsett á þessu svæði.“ Hvaða starfsemi eru þið áhuga- sömust um að fá á þessar lóðir sem nú eru lausar til úthlutunar? „Allflest atvinnustarfsemi gæti átt þarna heima, en einkum myndu fyr- irtæki í léttum iðnaði, framleiðslu- fyrirtæki og verkstæði fá þarna góða aðstöðu. Allar þessar lóðir eru í hraunumhverfi, talið er tiltölulega ódýrt að gera lóðirnar byggingar- hæfar. Atvinnulóðir í Hellna- hrauni til úthlutunar Gulu reitirnir sýna lausar lóðir í Hellnahrauni.NÆSTU mánuði munu birtast reglulega myndir og upplýsingar um gömul hús sem eru safnkostur í Húsasafni Þjóðminjasafns Íslands. Um er að ræða á fimmta tug húsa víðs vegar um land og má í því safni sjá ágætis sýnishorn af húsakostir landsmanna á fyrri tíð. Frá safninu segir Margrét Hallgrímsdóttir þjóð- minjavörður og Þorsteinn Gunn- arsson arkitekt rekur að nokkru áhrif torfbæja á íslenska húsager- ðalist fyrr og nú./30–31 Úr Húsasafni

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.