Morgunblaðið - 17.11.2003, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.11.2003, Blaðsíða 6
6 C MÁNUDAGUR 17. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ FÉLAG FASTEIGNASALA Alltaf rí Söluskrifstofa Hóls, Skúlagötu 17, er opin á laugardögum milli kl. 12 og 14, sími 595 9000 Franz Margrét Ella lilja Berglind Kristberg ÞórðurBjörgvin Árni HalldórSteinunnÁgúst Lárus Jóhann www.holl.is www.holl.is Melkorka Dalasýsla Haukur Vesturbyggð Villi Akureyri Jón Hólm Suðurland Ásmundur Reyðarf. Ólafía Egilsstaðir Gylfaflöt Mjög snyrtilegt og vel staðsett atvinnuhús- næði 416,16 fm til sölu á frábærum stað í Grafarvogi. tvennar innkeyrsludyr 3,60 m á hæð og rafdrifnar. Lofthæð þar sem hæst er 6,6 m. Verð 39 millj. (5599) Borgartún - Leiga Til leigu í þessu húsi öll, önnur hæð hússins sem er samtals 540 fm. Hæðin leigist í einu eða tvennu lagi, auk þessa er gott lagerhús- næði í kjallara ca 120 fm. Staðsetningin er mjög góð, gott auglýsingargildi og næg bíla- stæði. Atvinnuhúsn. Furugrund - Lækkað verð Mjög góð, 3ja herb., 72,8 fm íbúð á annari hæð ásamt stæði í bílskýli. Fallegt plastparket á stofu, holi og eldh. Góðar s-svalir. Tvö góð svefnherbergi með dúk á gólfi. Baðkar á bað- herbergi. Góð sameign. Verslun, skóli og leik- skóli í næsta nágrenni. Verð 11,2 millj. (5703) Furugrund Mjög falleg, 3ja herb., ca 74 fm íbúð á efstu hæð í 7 hæða lyftuhúsi. Stæði í bílag. 2 góð svefnh. Mjög smart eldhús. Parket á stofu. Stórar svalir. Frábært útsýni. Áhv. ca 6,1 millj. Verð 12,2 millj. (5592) Blásalir - Lyftuhús Glæsileg, 99,6 fm, 3ja herbergja íbúð á 8. hæð í nýju lyftu- húsi. Fallegar innréttingar og glæsilegt útsýni, íbúðin er tilbúin til afhendingar strax fullfrá- gengin án gólfefna. Verð 15,7 millj. (5678) Vallengi - 5 herbergja Glæsileg, 5 herbergja íbúð í litlu, 6 íbúðahúsi. Sérinngangur er í íbúðina, 4 góð herbergi og stór stofa, parket og flísar eru á gólfum, inn- réttingar fallegar, stutt er í helstu þjónustur s.s. skóla og verslanir. Verð 15,4 millj. Áhv. ca 6,5 millj. húsbr. 5744 Veghús Frábær, 5 herb., 163,7 fm íbúð á 3. hæð á tveimur hæðum í litlu fjölbýli ásamt 25,1 fm bílskúr. Stutt er í alla þjónustu og skóla, sundlaug og nýju höllina. Útsýni yfir Esjuna. Stórar svalir! Verð 20,2 millj. (5589) Lækkað verð/gott tækifæri! Fellsmúli Góð, snyrtileg og stór íbúð á góðu verði. Íbúðin er á 4. hæð, 104 fm og lítur vel út þ.e. henni er vel viðhaldið. Verð 12,9 millj. Áhvílandi ca 4 millj. í byggingasj.(4,9%). Svarthamrar - Lækkað verð! Stór, 4 herb., 106 fm íbúð á 2. hæð. Sérinn- gangur. Forstofuherb. og 2 rúmgóð sv.herb. Stór stofa með sólskála. Íbúð með mikla mögluleika. Stutt í skóla og verslanir. Geymsla. Verð 13,7 millj.(4955) Fífusel Mjög góð, mikið endurnýjuð, 4ra herb. íbúð á tveimur hæðum. Eldhús með nýrri HTH kirsu- berja-innréttingu og uppþvottavél. Fallegt parket á gólfi, stórar og góðar svalir. Áhv. 4,7 millj. byggingasj. og húsbr. Verð 13,9 millj. ja herb.4-5 Engihjalli Rúmgóð og björt, 108 fm, 4 herb. íbúð á 3. hæð. Anddyri m. skáp. Eldra parket á stofu, gangi og holi. Eldhús m. eldri innréttingu og borðkrók. Baðherbergi m. bað- kari og sturtuhengi, þv.vélatengi. Hjónaher- bergi m. skápum. Barnaherbergi m. dúk á gólfi. Rúmgóð stofa, útg. á svalir. Verð 12,3 millj. (5779) Jörfagrund - Kjalarnesi - sérhæðir Vorum að fá í sölu 2, einkar glæsilegar, 90 fm, 3ja herbergja sérhæðir á góðum stað. Íbúðirnar afhendast fullfrágegd- ar en án gólfefna. Glæsilegar innréttingar. Eignirnar eru tilbúnar til afhendingar fljótlega. Verð aðeins 12 millj. Melhagi - Hæð Fjögurra herbergja, 120,6 fm íbúð á annarri hæð í fjórbýlishúsi í vesturbænum auk 22,7 fm bílskúrs. Þrjár hæðir og kjallari, ein íbúð á hæð. Tvennar svalir. Húsið var málað að utan í sumar. Sam- eiginleg lóð. Mjög góður staður, stutt í allt. Verð 19,7 millj. (5588) Hlíðarvegur Skemmtileg, efri sérhæð á besta stað í Kópavogi. Góðar suðursvalir. ELDHÚS með Alno-innréttingu, danfoss, skipt var um opnanleg fög fyrir 5 árum. Innst í bílskúrnum er gott herbergi og geymsla þar fyrir neðan. Verð 17,9 millj. Hlíðarhjalli - 2ja íbúða hús Vorum að fá í sölu afar vandað, 255 fm ein- býlishús á fallegum útsýnisstað í suðurhlíðum Kópavogs. Á neðri hæð er lítil stúdíó-íbúð og möguleiki er á að gera aðra litla íbúð þar. Parket og flísar eru á gólfum, vandaðar inn- réttingar. verð 33,4 millj. 5680 Sunnubraut Fallegt einbýlishús 328,2 fm á grónum, vinsælum stað í Kópavogi við sjávarsíðuna. Stórar stofur með miklu útsýni. Rúmgóð herbergi. Bílskúr. Séríbúð niðri. Ein- stakt tækifæri til að eignast húseign með tveimur íbúðum á unaðslegum stað. Verð 42,5 millj. Ólafsgeisli Glæsilegt, 240 fm einbýlishús innst í botlanga við Ólafsgeisla. Afhendist fokhelt með raf- magni komið í útveggi. Teiknað af arkitekt- inum Hómeira Gharavi. Hús með suðrænu út- liti sem stendur á fallegum stað. Verð 21,9 millj. Grænlandsleið Raðhús í byggingu á þessum vinsæla stað í Grafarholtinu. 215 fm með innbyggðum bílskúr (aukarými 21 fm sem má stækka eignina um). Raðhúsið er á tveimur hæðum. Svefnherbergin eru á neðri hæð en stofa og eldhús á efri hæðinni en þaðan er líka inngangur og bílskúr. Húsið er byggt í halla og er mikið útsýni úr gluggum sem snúa í átt að Esjunni. Verðin eru fyrir fok- helt 16,5 millj. Fyrir tlb./tréverk 21,5 millj. og fyrir fullbúið án gólfefna 24,5 millj. Aðeins eitt hús eftir! Grænlandsleið Nýbygging! Efri sér- hæð, 3ja herb. í tvíbýlishúsi 112,4 fm. Útsýni, 72 fm svalir. Lúxus-íbúðir, teikningar á skrifst. Hóls. Verð 17.4 millj. tilbúin undir tréverk en 19,4 millj. fullbúnar að utan án gólfefna. Bíl- skúr ef vill. Verð 1,9 millj. Einnig neðri sér- hæð, 3ja herb., 117,4 fm, verð 15,4 millj. til- búin undir tréverk og 17,4 millj. tilbúin án gólfefna. Tilvalið fyrir fólk sem er að minnka við sig og fer úr stóru. H ó l l – T á k n u m t r a u s t Baldvin Stórhöfði Um er að ræða ca 79 fm inn- keyrslubil á þessu eftirsótta stað á Höfðan- um. Rýmið er að mestu sem einn salur, þó er stúkuð af snyrting og nett skrifstofa. Stórar innkeyrsludyr eru á rýminu ásamt göngu- dyrum og gluggum. Nýbúið er að klæða húsið að utan sem gefur því nýtískulegt yfirbragð. Verð 7,9 millj. Miðhraun - Atvinnuhúsn. Ný- legt atvinnuhúsnæði með mikla möguleika. Húsnæðið er alls 196,3 fm (140,6 fm á jarð- hæð og 55,7 fm milliloft). Innkeyrsludyr eru ca 4 m á hæð og ca 3,5 m á breidd. Mikil loft- hæð. Hiti í gólfi. Á efri hæðinni er ágætt rými sem skráð er sem skrifstofa. Verð 16,9 millj. (5820) Veghús 2ja herbergja, 65,5 fm íbúð í litlu fjölbýli í hinu vinsæla húsahverfi í Grafarvogi. Íbúðin er á jarðhæð og hefur sérgarð. Stofa er rúmgóð og svefnherbergið hefur góða skápa. Geymsla í íbúðinni og parket á gólfum. Verð 10,7 millj. (5587) Samtún Afar snyrtileg, nýstandsett, ósamþykkt risíbúð á þessum friðsæla stað. Leigutekjur. Verð 6,5 millj. (5429) Blásalir - 2ja herbergja Glæsi- leg, 77,5 fm, 2ja herbergja íbúð á 8. hæð í nýju lyftuhúsi. Fallegar innréttingar og glæsi- legt útsýni, íbúðin er tilbúin til afhendingar strax fullfrágengin án gólfefna. Verð 15,7 millj. ja herb. Skeljatangi Jarðhæð, 4 herb., 94,2 fm, falleg og skemmtilg íbúð í permaform-húsi í Mosfellsbæ. Leiktæki í garðinum við húsdyrnar. 3 rúmgóð svefnherbergi, stórt eldhús með viðarinnréttingu. Baðherbergið er með flísum á gólfi og þvottahúsi innaf. Geymsla er úti við inngang- inn. Parket er á öllu nema svefnherbergjum er dúkur. Garður er fyrir utan með skjólvegg. Verð 14,5 millj. Ykkar fólk í Kópavogi Steinunn sími 695 3572 Kristberg sími 892 1931 Lárus sími 824 3934 Ykkar fólk í Grafarvogi Baldvin, sími 897 8040 Margrét, sími 693 4490 Jóhann, lögg. fast.sali Stórholt - 2ja herbergja Góð, 56,5 fm, 2ja herbergja íbúð í kjallara á þess- um vinsæla stað. Þetta er björt og góð íbúð. Áhv. ca 3,8 millj. húsbr. og lífeyrissj. Verð 8,9 millj. 5579 Engihjalli 3ja herbergja, 78,1 fm íbúð með mikilli sameign í lyftublokk í Engihjalla. Íbúðin er vel skipul. og rúmgóð. Mikið útsýni frá stórum suð-vestursvölum. Parket á gólf- um, stutt í alla þjónustu. Blokkin hefur verið öll máluð og viðgerð á sl. árum. Verð 11,9 millj. Furugrund Fín, 3ja herberga íbúð. Nýtt/nýlegt plastparket er á stofu og hjóna- herbergi. Barnaherbergi er með dúk á gólfi og skáp. Góðir skápar í hjónaherbergi. Stofan er stór og þaðan er gengið útá suðursvalir. Í eld- húsi er nýr ofn, nýjar keramik hellur, ný vifta, og nýjar borðplötur. Eldri eldhúsinnrétting. Geymsla er niðri í sameign. Verð 11,2 millj. Hlíðarhjalli - Sérinngangur Vel skipulögð, rúmlega 80 fm, 3ja herb. íbúð á jarðhæð með sérinngangi og sérgarði á frá- bærum stað í Kópavogi. Parket og dúkur á gólfi. Áhv. 9,9 millj. byggingasj., húsbr. og viðb.lán. Verð 13,9 millj. Samtún - 2ja-3ja herb. Mjög rúmgóð, 84,6 fm, 2ja-3ja herb. íbúð. Út- gangur á fallega verönd. Heitur pottur. Verð 10,8 millj. Áhv. húsbr. til 25 ára 6,1millj. Vesturberg - 3ja herb. Góð, 3ja herbergja íbúð á 3. hæð, þvottahús innan íbúðar, 2 góð herbergi og stofa, íbúðin er laus fljótlega. Áhv. 7,5 millj. húsbr. og viðbótalán. Verð 10,5 millj. 5643 ja herb. N ýt t Reykás JARÐHÆÐ. 78,6 fm enda-íbúð á besta stað í Árbæ. Rúmgott hol með skápum sem eru með speglahurð- um. Baðherb. er með kari. Þvottahús er innan íbúðar og einnig geymsla. Eldhúsið er rúmgott með fallegri innréttingu, nýrri borðplötu og nýjum flísum, borð- krókur. Halogen-lýsing í stofu og viðar-rimlaglugga- tjöld. Parket gegnheilt. Húsið var málað fyrir skömmu. Gengið er út á sólpall frá stofu. Verð 13 millj. N ýt t Fróðengi Glæsileg, 4 herb. íbúð 112 fm á 2. hæð ásamt bíla- geymslu 24 fm í litlu fjölbýli á góðum stað í Grafar- vogi. Þvottahús innaf eldhúsi sem er stórt og með einkar fallegum borðkrók með gluggum á alla vegu. Rúmgóðar suðursvalir. Stór sofa með borðstofu og skápar í svefnherb. Geymsla á hæðinni og einnig í kjallara. Þessi stoppar stutt og er þess virði að skoða. Verð 15,4 millj. N ýt t Vallarhús Jarðhæð með sérinngangi! Endaíbúðin er 68,2 fm en mjög vel skipulögð. Þvottahús inní íbúðinni. Herberg- ið er rúmgott og stofan stór ásamt borðstofu. Gengið er úr stofu í afgirtan garð sem snýr í suður. Hvít plast og beikiinnrétting er í eldhúsi og ágæt eldunartæki. Baðherbergi með kari. Falleg íbúð og öll sér. Verð 10,6 millj. N ýt t Hringbraut MIKIÐ ENDURNÝJUÐ OG BJÖRT 2ja herbergja íbúð á þessum sívinsæla stað auk stæðis í bílgeymslu. Nýtt parket á gólfum, ný eldhúsinnrétting, ný innrétting á baði. mjög snyrtileg sameign. Verð 10,9m Þessi stoppar stutt við!!! N ýt t Skúlagata 17 Sími sölumanna 595 9000 Sími samningadeildar 595 9002 F r a n z J e z o r s k i , l ö g f r . o g l ö g g i l t u r f a s t e i g n a s a l i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.