Morgunblaðið - 17.11.2003, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.11.2003, Blaðsíða 23
BRÚÐAN er ævagamalt fyrirbrigði, þessi brúða er heldur betur spari- klædd enda keypt í útlöndum og er notuð sem stofuprýði en ekki fyrir litlar stúlkur að leika sér að, eins og er almennasta notkunin á brúðum. Sumir hafa líka farið þá leiðina að kaupa fatalausar brúður og sauma síðan á þær fatnað, stundum jafnvel þjóðbúninga. Brúður eru til þess fallnar að leyfa hugmyndafluginu að leika lausum hala. Morgunblaðið/Guðrún Brúðan MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 17. NÓVEMBER 2003 C 23 mbl.is/fasteignir/fastis habil.is/fastis Opið mán.-fim. kl. 9-18 Opið fös. kl. 9-17 NÝLENDUGATA Vorum að fá í sölu fallega 64 fm íbúð á jarðhæð með sérinn- gang í þrýbýli. Rúmgóð forstofa. Snyrtilegt baðherbergi með flísum á gólfi og steypt- um sturtuklefa með mósaikflísum. Olíubor- ið parket á eldhúsi og stofu. Plastparket í herbergum. Sameiginlegt þvottarhús með sérinngangi. Sér hiti og rafmagn. Áhv. Um 3,5 millj húsbr. Verð 10,3 millj. HRÍSMÓAR-BÍLSKÝLI - LAUS Vorum að fá í einkasölu góða 2-3ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuhúsi ásamt góðu stæði í bílskýli, miðsvæðis í Garðabæ. Stofa með suðursvölum. Hús nýl. klætt að utan og sameign teppalögð og máluð að innan. Stutt í alla þjónustu. LAUS FLJÓT- LEGA.Verð 11,0 millj. 4 - 6 HERBERGJA ENGIHJALLI Vorum að fá í einkasölu fallega 4ra herbergja íb. á efstu hæð í lyftuhúsi. Tvennar svalir í suður og norð- vestur, frábært útsýni. 3 svefnherbergi. Stofan og borðstofan eru rúmgóðar og bjartar. Parket. Tvær lyftur. Eftirlitsmynda- vélar. Stutt í alla þjónustu. Verð 12,9 millj. ATH SKIPTI Á EIGN Í 3ja-4ra herb í GARÐABÆ. VESTURBERG Vorum að fá í einkasölu rúmgóða 112 fm 4ra herbergja íb.á 2 hæð í litlu fjölbýli sem nýlega er búið að klæða að utan með vandaðri álklæðningu. Yfirbyggðar flísa- lagðar svalir. Snyrtilegt eldhús. Góð stofa með eikarparketi. Baðherbergi með bað- kari, flísar í hólf og gólf. Rúmgóð herbergi. 2 Geymslur. Sameign nýlega máluð að innan. Stutt í skóla og þjónustu. Áhvíl 8 millj. Í 40 ára Húsbr 5,1% vextir. Ásett Verð 13,2 millj. HRAUNBÆR/HÁALEITI HÖFUM KAUPANDA AÐ 4-6 HERB. ÍB. ÍBÚÐ ANNARS VEGAR Í HRAUNBÆ OG HINS VEGAR Í HÁALEITISHVERFI. EF ÞÚ ERT Í SÖLUHUGLEIÐINGU, ENDILEGA HAFÐU SAMBAND. LANDSBYGGÐIN SELFOSS - EINBÝLI Vorum að fá í einkasölu þetta fallega ein- býlishús á einni hæð ásamt stórum tvö- földum bílskúr m. hita, vatni og 3 fasa raf- magni. Stofa, 5 svefnherbergi með skáp- um, endurnýjað baðherbergi. Hús og þak er nýlega yfirfarið og málað. Fallegur gró- inn garður. Húsið er vel staðsett í enda á botnlangagötu og er stutt í skóla og þjón- ustu. Góð eign. Laust mjög fljótlega. Verð 17,9 millj. AKUREYRI - LAUS Vorum að fá í sölu 5-7 herbergja einbýli á 2 hæðum með stórum innbyggðum bílskúr. Á neðri hæð er gott hol, forstofa, 2 rúmgóð herbergi, baðherb. með sturtu, stofa. Á efri hæð er forstofa, hol, stofa, borðstofa, eldhús, stórt baðherb. með baðkari og sturtu, 2 herb. og þvottahús. Verönd. Friðsælt og fjölskylduvænt umhverfi. Möguleiki á 2 íbúðum. Áhv. um 7,5 m. húsbréf. Laust fljótl. ATH LÆKKAÐ VERÐ KEFLAVÍK- ÓDÝR Falleg stúdío- íbúð á 3. hæð í góðu húsi miðsvæðis. Nýl. parket á gólfi. Glæsil. Útsýni. Áhvíl. Hús- bréf. ÁKVEÐIN SALA. 2ja HERBERGJA HAMRABORG Vorum að fá í einka- sölu rúmgóða 73 fm íb. á 4. hæð í fjölbýli. Stór stofa með suðursvölum. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Sameiginleg bílskýli á jarð- hæð með eftirlitsmyndavél. Áhv. um 6,4 millj. húsbréf. Verð 9,7 millj. LAUGAVEGURVorum að fá í sölu fal- lega og mikið endurnýjaða 2ja herbergja íbúð í góðu steinhúsi ofarlega á Laugaveg- inum. Íb. snýr að mestu frá Laugav. Parket á gólfum. Bílastæði. Áhv. um 5,5 millj. langtímalán. 3JA HERBERGJA VESTURBÆR/MIÐBÆR HÖFUM TRAUSTAN KAUPANDA AÐ 3-4JA HERB. ÍBÚÐ Í VESTURBÆ EÐA MIÐBÆ REYKJAVÍKUR. BÍLSKÚR/BÍLSKÝLI ÆSKILEGT. NÁNARI UPPL. Á SKRIFSTOFU. HÖFUM TRAUSTAN KAUPANDA AÐ 2-3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Í GARÐBÆ. GÓÐAR GREIÐSLUR. NÁNARI UPPL. VEITIR HAUKUR GEIR, VIÐSKFR. OG LÖGG. FASTEIGNASALI. SÓLTÚN Vorum að fá í einkasölu fallega 4ra herb. íb. á efstu hæð í nýlegu lyftuhúsi á þessum vinsæla stað. Sér inng. Af svölum. Stofa m. suðursvölum, 3 svefnh., gott vinnurými í holi. Sam. þvottahús á hæðinni. Húsið er stenað að utan og því væntanl. Viðhalds- frítt næstu árin. Verð 14,9 millj. DALSEL - BÍLSKÝLI Vorum að fá í einkasölu 4-5 herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli ásamt stæði í bílskýli. Stofa og 4 svefnherbergi. Hús nýl. tekið í gegn að utan og viðgert og málað, ásamt gluggum og þaki. Stutt í þjónustu. Gott stæði í bíl- skýli. Verð 12,8 millj. HÓLAR Erum með í sölu mjög fallega og mikið endurn. 4ra herb. íbúð í hóla- hverfi. Nánari uppl. á skrifst. MIÐSVÆÐIS-LYFTUHÚS Mjög góð 4ra herb. íb. ofarlega í nýlegu lyftu- húsi. Suður svalir. Sam. þvottahús á hæð- inni. Viðhaldslítið hús. Verð 14,9 millj. HÆÐIR FOSSVOGUR-NÝLEGT Vorum að fá í einkasölu nýlegt um 200 fm parhús ásamt 34 fm bílskúr, á þessum vin- sæla stað. Andd., hol, gestasnyrt., eldh., stofa og borðst. með nýl. parketi og hurð út á s-verönd og garð. 4 svefnh., sjóvarps- hol og baðherb. Áhvíl. Um 2,1 millj. byggsj. og lífs. Eign sem margir hafa beðið eftir. SKIPTI ATH. Á MINNI EIGN. Verð 29,0 millj. EINBÝLI - PAR - RAÐHÚS KLAPPARBERG Vorum að fá í einkasölu fallegt 177 fm ein- býli á 2 hæðum ásamt 30 fm bílskúr. Stofa, borðstofa með hurð út á hellulagða verönd með heitum potti. 4 svefnherb. Baðherbergi og gestasnyrting. Þvottahús. Fallegt útsýni. Húsið stendur innst við botnlangagötu. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á 3-4RA HEBRERGJA ÍBÚÐ. Verð. 21,9 millj BYGGÐARENDI-EINBÝL Glæsi- legt einbýlishús á þessum vinsæla stað, innarlega í botnlangagötu. Húsið sem er á 2 hæðum er með nýlegri vandaðri eldhús- innréttingu, nýl. endurnýjuðum baðher- bergjum og saunu. Stofur með fallegu út- sýni og suðursvölum. Gólfefni er parket og flísar, að mestu nýlegt. Fallegur garður. VERÐTILBOÐ. ATVINNUHÚSNÆÐI TIL LEIGUUm 275 fm skrifstofuhús- næði á 3. hæð við Skúlatún. Um 180 fm skrifstofuhúsnæði við Seljaveg. SKÚLATÚN-SALA Til sölu 3 skrif- stofuhæðir í sama húsi, 151 fm, 275 fm og 275 fm eða samtals um 700 fm Tvær hæðanna eru í leigu. Nánari uppl. gefur Haukur Geir. MIÐHRAUN-GARÐABÆ Vorum að fá í einkasölu nýlegt um 1160 fm hús- næði sem er sérhannað fyrir heildsölu. Húsnæðið er á einni hæð með um 8 metra lofthæð auk lítils millilofts fyrir skrifstofur. Góð aðkoma og bílaplan. Nánari uppl. veitir Haukur Geir. SUMARBÚSTAÐIR BORGARFJÖRÐU Um 40 fm bú- staður í kjarrivöxnu landi. Stofa og 3 svefnherbergi. Parket. Stór verönd. Verð 4,5 millj. GARÐABÆR/VESTURBÆR- HÖFUM KAUPENDUR AF EINBÝLI OG RAÐHÚSUM Í GARÐABÆ, EÐA KÓPAVOGI OG VESTURBÆ REYKJAVÍKUR. GÓÐAR GREIÐSLUR Í BOÐI. NÁNARI UPPL. VEITIR HAUKUR GEIR, VIÐSKFR. OG LÖGG. FASTEIGNASALI. VESTURBÆR/HÁALEITI MJÖG TRAUSTUR AÐILI HEFUR BEÐIÐ OKKUR UM AÐ FINNA FYRIR SIG GÓÐA HÆÐ EÐA RAÐHÚS Í VESTURBÆ EÐA HÁALEITISHVERFI. GÓÐAR GREIÐSLUR Í BOÐI. NÁNARI UPPL. VEITIR HAUKUR GEIR, VIÐSKFR. OG LÖGG. FASTEIGNASALI.ER LÖGGILTUR FASTEIGNASALI AÐ SJÁ UM ÞÍN MÁL? HJÁ OKKUR ER ÞAÐ LÖGGILTUR FASTEIGNASALI MEÐ ÁRATUGA REYNSLU SEM KEMUR AÐ ÖLLUM STIGUM SÖLUFERLISINS, ALLT FRÁ SKOÐUN, RÁÐGJÖF OG VERÐ- MATI TIL KAUPSAMNINGS OG AFSALS. VELDU RÉTT. ÞEKKING - TRAUST OG PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA OPIÐ MÁN-FIM. 9-18 FÖSTUDAG. 9-17 SUMIR safna frímerkjum en aðrir safna einhverju öðru, t.d. flöskum eins og þessum sem hér eiga heiðursæti uppi á skáp. Í safninu eru mislitar flöskur enda vill safnarinn helst eiga flöskur í sem flestum litum. Safnarar varðveita oft mikil menningarverðmæti og það er aldrei að vita hvað telst til slíkra verðmæta þegar tímar líða fram. Morgunblaðið/Guðrún Flöskusafnið ÞESSIR skemmtilegu karlar eru ekki allir þar sem þeir eru séðir, þeir eru nefnilega líka súpuskálar sem raðað er svona skemmtilega saman til geymslu. Súpukarlarnir  Steypusögun  Vegg- og gólfsögun  Múrbrot  Vikursögun  Malbikssögun  Kjarnaborun  Loftræsi- og lagnagöt  Hreinlæti og snyrtimennska í umgengni BT-sögun Sími 567 7544 Gsm 892 7544 Fyrir flottar konur Bankastræti 11  sími 551 3930 Moggabúðin Geisladiskahulstur, aðeins 700 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.