Morgunblaðið - 17.11.2003, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 17.11.2003, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 17. NÓVEMBER 2003 C 37 Álfholt Hf. - glæsil. útsýni - sér- inng. Í einkasölu mjög góð 4ra herb. íb. á efstu hæð í fallegu fjölb. Glæsilegt út- sýni. Stórar suðvestursvalir. Mjög gott skipulag. Sérinngangur af svölum. Áhv. ca 5 m. hagst. lán. V. 13,5 m. 2132 Stóragerði - mikið útsýni Góð 102 fm endaíbúð á efstu hæð, nýlegt baðherbergi og gólfefni. Stórar stofur og mikið útsýni. Frábær staðsetn. Áhv. 5,0 m. 2118 Austurbærinn - bílskýli Glæsileg 105 fm íb. á tveimur hæðum með stæði í bílskýli í húsi byggðu 1987. Íb. er skemmtil. innréttuð. Marmari á gólfum. Sérinng. af svölum. Tvennar svalir. V. 16,5 m. 2093 Veghús - hagst lán Falleg og ný- lega innréttuð 106 fm, 4ra herb., íbúð á 2. hæð. Vandaðar innr. og tæki, stórar svalir og falleg gólfefni. Áhv. 8,0 m. byggsj. 2024 Suðurvangur - Hfj. Glæsil. rúm- góð íbúð Í einkasölu 112 fm mikið endurn. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Endurn. glæsil. eldhús, bað, gólfefni o.fl. Stór stofa, góðar suðvestursvalir, stórt þvottaherb. í íb. Áhv. húsbr. 6,1 m. V. 12,9 m. 2021 Kaplaskjólsvegur - gott hús 4ra herb. vel skipulögð ca 90 fm íb. á 3. hæð í fallegu endurnýjuðu fjölb. Frábær stað- setn. rétt við mikla og góða þjónustu. V. 12,2 m. 1467 Völvufell 4ra herb. á aðeins 10,9 m. Falleg, vel skipulögð ca 110 fm íb. á 3. hæð í nýl. álklæddu fjölbýli m. yfir- byggðum svölum. Nýl. flísalagt baðher- bergi. Mjög góð sameign. 3 svefnherb. Verð aðeins 10,9 m. 1251 Húsahverfi - Grafarv. Glæsil. íb. á stærð við raðhús, bara miklu ódýrari Falleg, rúmgóð 154 fm íb., hæð +ris, auk 27 fm innb. bílsk. á góðum barnvænum stað. Örstutt í alla skóla, verslanir, þjónustu, sundlaug, íþróttir, golf og fl. Nýtt eldhús, 4-5 svefnherb. Rúmgóð stofa, borðstofa og sjónvarps- stofa. Extra stórar og skjólgóðar suð- vestursvalir, útsýni, parket, flísar og fl. Áhv. ca 6,0 m. V. 18,9 m. Hér fá menn sannarlega mikið fyrir lítið. V. 18,9 m. 1195 Salahverfi - Stór „penthou- se“-íbúð Ný 7-8 herb. 293 fm íbúð á 6. og 7. hæð ásamt stæðum í bíl- skýli. Íbúðin er á 2 hæðum þ.e. hæð og ris með opið yfir hluta íbúðarinnar. Eignin afhendist tilbúin til innréttinga. Miklir hönnunarmöguleikar, stórar svalir, gott útsýni. Óskað er eftir til- boðum. Uppl. á skrifstofu. 1188 Spakmæli vikunnar: „Það sem heiminn vantar er fleiri snillinga sem eru hógværir; við erum svo fáir eftir”. Oscar Levant Miðbærinn - öll endurnýjuð Fal- leg og mikið endurnýjuð 4ra herb. íb. á 1. hæð í traustu steinhúsi. Íb. er að mestu öll endurnýjuð að innan, innréttingar, raf- magn, ofnalagnir og fl. V. 13,2, m. 5836 1270 Hlynsalir 1-3 - til afh. fljótlega Ein 4ra herb. íbúð á 1. hæð í þessu glæsilega húsi! V.17,5 m. eða tilboð. Íb. afh. fullfrág. án gólfefna m. stæði í bíl- skýli. Sérgarður, sérinngangur af svölum. 1355 Bryggjuhverfi - Glæsil. ný íb. m. bílskýli - Skipti möguleg Glæsil. nýjar 135 fm íb. á 1. hæð (endi) m. sér suðurv. og sérgarði og 2 h. Til afh. strax, fullfrág. m. vönduðum eikarinnr. (án gólf- efna) með flísal. baði. Glæsil. lyftuhús þar sem hús og gluggar er álkl. Allt frág. í dag. Stæði fylgir í mjög góðu bílhúsi und- ir húsinu. Þvottah í íb. V. aðeins 17,9 m. 1162 Klapparstígur - lyftuhús, bílskýli Falleg 96 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Fallegar innrétting- ar og gólfefni. Útsýni til vesturs yfir höfn- ina. V. 16,9 m . Áhv. 8,1 m. 1542 Ný íbúð í Austurbæ Kópavogs ca 85 fm íb. á 2. hæð til vesturs í nýju fimm íb. húsi á frábærum stað í austurbæ Kópavogs. Afh. í jan-feb. 2004 fullb. án gólfefna. Aðeins ein íb. eftir. 1546 Leirubakki - sérinng. Vorum að fá í einkasölu glæsilega 94 fm íbúð á 1. hæð (gengið beint inn) Sérinngangur. Húsið byggt 1998. Fallegar innréttingar. Parket. Fallegt baðherb. og eldhús. Útgengt á sérverönd í suður. Parket. Vönduð og sérstaklega vel skipul. íb. V. 13,3 m. 2138 Ný íbúð í Grafarholti í lyftuhúsi Ný glæsileg 3ja herb. íbúð á efstu hæð í nýju glæsilegu lyftuhúsi. Afh. fullb. án gólfefna með vönduðum innréttingum frá HTH. Verð aðeins 14,4 millj. með stæði í 3ja bíla bílskúr. 2106 Furugrund - lyftuhús Góð 73 fm íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi, stórar suður- svalir, gott útsýni. Skammt frá verslun og þjónustu. V. 11,9 m. Áhv. 1,5 m. 2125 Kleppsvegur - mikið endurbætt Falleg og mikið endurbætt 90 fm íbúð á 2. hæð. Nýlegt eldhús og nýleg gólfefni. V. 12,4 m. Áhv. 3,5 m. 2008 Laugavegur - sérbílastæði Góð 62 fm íbúð á 2. hæð í bakhúsi. Endur- bætt eldhús, nýl. gólfefni og meðfylgjandi sérbílastæði. V 9,0 m. 2068 Krummahólar - bílskýli Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð m. stæði í bílskýli. Stórar suðursvalir. Glæsil. útsýni. Hús nýl. standsett að utan og málað. V. 10,8 m. 1821 Hrísrimi - m. bílskýli - laus fljótl. Rúmgóð og glæsileg 81 fm íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Eignin er innréttuð á vandaðan hátt og ekkert til sparað. V. 11,9 m. Áhv. 10,1 m. 1912 Ný íbúð í Hafnarfirði Glæsileg ný 71 fm íbúð á frábærum stað í nýju hverfi í Hafnarfirði. Íb. afh. fullb. án gólfefna með sérsm. vönd. innr. frá Eldhúsi og Baði. Mjög gott verð eða aðeins 11,2 m. 1995 Breiðholt - sérinng. Falleg 42 fm einstaklingsíbúð á jarðhæð útgangur á steypta verönd. 200 m frá FB og ör- skammt frá allri þjónustu. Laus til afhend- ingar. Verðtilboð. 1967 Háberg - sérinng. Góð stúdíóíb. á jarðhæð með sérinng. Verönd, sérgarður. Laus strax. V. 6, 9 m. Áhv. 2,8 m. 1941 Skeljagrandi - Rúmgóð m. sér- inng. Rúmgóð, 68 fm, 2ja herbergja íbúð á 4. hæð með sérinngangi af svölum ásamt stæði í bílskýli. Stórt eldhús, suð- ursvalir og fallegt útsýni yfir flóann. Verð 9,9 m. 1627 Vesturbær m. bílskýli Góð 50 fm íbúð á 4. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Góð gólfefni, stórar suðursvalir. Laus til afhendingar við kaupsamning. V. 9,5 m. Áhv. 3,2 m. 2026 Þorlákshöfn - glæsilegt atvinnu- húsnæði Í einkasölu glæsilegt 950 fm húsnæði sem byggt var 1997 og stendur á frábærum stað við hafnarbakkann. Húsið er steypt en klætt að utan með Garðastáli. Lofthæð 5,3 m upp í 6,85 m. Húsið er fullbúið á afar vandaðan hátt. 3,500 fm malbikað útisvæði. Upplýsingar veitir Bárður Tryggvason sölustjóri gsm 896-5221 eða á skrifstofu. V. 57 m. 2151 Fjárfestar - eignir með langt. leigus. Til sölu í vesturbænum. Eign með 15 ára leigusamningi, traustur leigu- taki. Eignin skiptist í verslun 64,8 fm ásamt kjallara 33,3 fm samtals 96,9 fm. Leiga kr. 115.000.- á mán. Mögl. hagst fjármögnun. Til sölu á svæði 105 Eign með 15 ára leigusamningi, traustur leigutaki. Eignin er samtals 1900 fm. Leiga kr. 2 millj. Góðar tryggingar. Til sölu í vesturbæ Kópavogs Eign með leigusamningi til 2018, traustur leigutaki. Eignin er samtals 370 fm. Leiga kr. 340.000.- á mán. Mögl. hagst. fjár- mögnun. Til sölu á svæði 105 - Rétt við Höfða Eignin er til sölu með 5 ára leigusamningi, traustur leigutaki. Leiga kr. 700.000.- á mán. Eignin er ein sér og staðsett á mjög góðum stað með ein- stöku útsýni. Eignin er á einni hæð, verið er að vinna að nýju deiliskipulagi fyrir eignina og er þar gert ráð fyrir að byggja megi allt 4 hæðir. Þetta er tækifæri fyrir Byggingaraðila, fjárfesta. Uppl. Magnús á skrifstofu. 2157 Bæjarhraun Hfj. - 472 fm Verslun/þjónusta Til sölu á jarðhæð, verslun, þjónusta og lager. Er í leigu að hluta (125 fm) til Landsb. Ísl., laust pláss samt. 347 fm. Mjög góð staðsetn. Góð aðkoma. Verðtilboð. 2129 Smiðjuvegur - samtals 2518 fm Nýtt á skrá Um er að ræða nýbygg. atvinnuh. á tveimur hæðum. 1. hæð samt. 1227 fm neðanv. við húsið, mögul. er að skipta þessum eignahl. upp í smærri einingar t.d 162-300 fm. Lofth. 4 m. Innkeyrslud. 3.80 m. Aðkoma að hús- inu er beint af götu. 2. hæð samt. 1291.6 fm ofanv. við húsið, mögul. að skipta þessum eignahl. upp í smærri einingar t.d. 174-350 fm. Lofthæð mögl. 5-6 m. Innkeyrlsud. mögl. 4.80 m. Aðkoma að húsinu er rúm. Góð staðsetn. 1692 Akralind samt. 384 fm - Til leigu Jarðhæð/2. hæð. 2x192 fm samt. 384 fm. Jarðh. hentar fyrir verslun/skrifst. og er rýmið með mjög góðum sýningargl. Opið er á milli hæða er mögulegt að setja stiga á milli jarðh. og 2. hæðar. Tilboð. 1817 Laugarnesvegur 188 fm Til sölu. Verslunar- og þjónusturými. Skiptist í mótt., þjónusturými, lager og kjallara. Verðtilboð. 1906 Hátún 250 fm - Til leigu Um er að ræða fullb. skrifst. Mjög góð staðsetn., næg bílastæði. Hentar undir alla almenna skrifstofustarfsemi svo sem lögm., endur- skoð., læknast. og fl. Hagst. leiga. 2029 Til leigu - Suðurlandsbraut Skrif- stofur á 2. hæð, 577 fm í þessu glæsilega lyftuhúsi. Allur frágangur og innréttingar af vönduðustu gerð. Hagst. leiga. 1885 Krókháls - Höfðinn - Skrifstofu- herbergi Til leigu 4 mjög góðar skrifst. tvær 16 fm ein 18 fm og ein 21 fm sam- eiginleg kaffist. og salerni. Leiga á herb. 30-35 þús. 1974 Krókháls - Höfðinn 250 fm Til sölu/leigu. Iðnaðarh. að mestu eitt stórt rými, búið að stúka af skrifst. Góð loft- hæð. Mjög góð aðkoma. 1904 Dalshraun Nýtt á skrá. Til sölu tveir eignahl. samt. ca 1000 fm. Húsnæðið er allt mjög opið, mögl. að skipta því upp í smærri eignahl. Mjög góð aðkoma. Bíla- stæði og athafnarpláss allt malbikað. Verð 63.9 millj. Mögl. hagst. fjármögnun. T 1829 Síðumúli Rvík samt. 575 fm Til sölu/leigu. Nýtt á skrá. Um er að ræða jarðhæð sem er í dag nýtt undir lager, mjög góð aðkoma og útipláss. Einnig er um að ræða 1. hæð sem er verslunar- pláss. Eign í mjög góðu standi. Verðtilboð. 1344 Rauðhella Hfn. - til leigu. kr. 600- 700 á fm Erum með til leigu samtals þrjú af sjö 150 fm bilum. Mjög góðar inn- keyrslud. Lofth. 6-7 metrar. Bílastæði og athafnarsvæði malbikað. Verð kr. 600 - 700 á fm í leigu. 1353 Efstaland - Grímsbær Til leigu ca 690 fm á 3. hæð. Sama húsn. og 10-11. Um er að ræða skrifst. tilbúnar til innrétt- inga. Búið er að klæða húsið að utan og er unnið að endurnýjun eignarinnar að innan. Húsnæðið hentar undir allt almennt skrif- stofustarf. Hagstæð leiga. 2027 Nýtt á skrá - Til sölu eða leigu 1500-3000-5000 fm Atvinnuh. á mjög góðum stað rétt við höfnina í Kóp. Lofth. allt að 8-9 metrar. Stálþilshús, eng- ar súlur. Mögul. stærð lóð. er 4.000 fm til 10.000 fm. Mjög gott athafnarsv. er á lóð- inni. Verðtilboð. 1374 Útreikn- ingar á greiðslu- mati GREIÐSLUMATIÐ sýnir há- marksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækj- enda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. lífeyrissjóðslánum eða banka- lánum til fjármögnunar útborgun- ar séu eigið fé umsækjenda og séu 10, 30 eða 35% heildarkaupanna. Síðan eru hámarksfjármögnunar- möguleikar hjá Íbúðalánasjóði reiknaðir út miðað við eigið fé, há- marksgreiðslugetu til að greiða af íbúðalánum og vaxtabætur. Útreikningur á greiðslugetu: Heildartekjur -skattar -lífeyrissjóður og félagsgjöld -framfærslukostnaður -kostnaður við rekstur bifreiðar -afborganir annarra lána -kostnaður við rekstur fasteign- ar =Ráðstöfunartekjur/hámarks- geta til að greiða af íbúðalánum Á greiðslumatsskýrslu kemur fram hámarksgreiðslugeta um- sækjenda til að greiða af íbúða- lánum og eigið fé umsækjenda. Þegar umsóknin kemur til Íbúða- lánasjóðs fylgir henni yfirlit yfir greiðslubyrði af yfirteknum og nýj- um lánum í kauptilboði. Hámarks- greiðslugeta skv. greiðslumats- skýrslunni er þá borin saman við raun greiðslubyrði á kauptilboði og eigið fé í greiðslumatsskýrslu borið saman við útborgun skv. kauptil- boði. Eftir atvikum getur þurft að reikna vaxtabætur m.v. raunveru- legt kauptilboð aftur þegar um- sókn er skilað til Íbúðalánasjóðs. Verð eignarinnar og samsetning fjármögnunar getur svo verið önn- ur en gert er ráð fyrir í greiðslu- mati eftir því hvaða mögulega skuldasamsetningu hin keypta eign býður upp á. Ekki er gert ráð fyrir að umsækjendur endurtaki greiðslumatið ef aðrar fjármögn- unarleiðir eru farnar en gengið er út frá í greiðslumati. Tökum dæmi: Umsækjandi sem er að kaupa sína fyrstu eign gæti t.d. fengið greiðslumat sem sýnir hámarks- verð til viðmiðunar 7.000.000 kr. miðað við 2.100.000 í eigið fé og há- marksgreiðslugeta hans væri 40.000 kr. þegar allir kostnaðarlið- ir hafa verið dregnir frá tekjunum. Þessi umsækjandi gæti svo keypt íbúð fyrir 8.000.000 án þess að fara í nýtt greiðslumat ef for- sendur hans um eignir og greiðslu- getu ganga upp miðað við nýja lánasamsetningu. Dæmi: Kaupverð 8.000.000 Útborgun 2.080.000 Fasteignaveðbréf 5.600.000 (70%, greiðslubyrði m.v. 25 ára lán = 33.000 á mánuði) Bankalán 320.000 (greiðslubyrði t.d. 10.000 á mánuði) Það er ljóst ef kauptilboð, yfirlit yfir greiðslubyrði yfirtekinna og nýrra lána í kauptilboði og greiðslumatsskýrsla er borin sam- an án þess að farið sé í nýtt greiðslumat að þessi kaup eru inn- an ramma greiðslumatsins þrátt fyrir að stungið hafi verið upp á 7.000.000 íbúðarverði m.v. upphaf- legar forsendur. Útborgunin er innan marka eigin fjár hans og greiðslubyrði lánanna innan marka greiðslugetunnar. Fyrsta greiðsla er að jafnaði talsvert hærri en síðari greiðslur, hún er á þriðja reglulega gjalddaga frá útgáfu fasteignaveðbréfsins (sé um mánaðarlega gjalddaga að ræða) og samanstendur af einnar mánaðar afborgun, vöxtum frá fyrsta vaxtadegi (a.m.k. þrír mán- uðir) og vísitölu frá grunnvísitölu- mánuði (a.m.k. þrír mánuðir). Gjalddagar húsbréfalána Íbúða- lánasjóðs geta verið mánaðarlega eða ársfjórðungslega. Hægt er að breyta gjalddögum lánanna eftir útgáfu þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.