Morgunblaðið - 17.11.2003, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 17.11.2003, Blaðsíða 38
38 C MÁNUDAGUR 17. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Suðurlandsbraut 54 - við Faxafen - 108 Reykjavík Sími 568 2444 - Fax 568 2446 INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SJÖFN ÓLAFSDÓTTIR SKJALAGERÐ, MARÍA ÞÓRARINSDÓTTIR. GUNNAR BERGMANN JÓNSSON SÖLUMAÐUR. HELGARVAKTIN SÍMI 690 3408. asbyrgi@asbyrgi.is • www.asbyrgi.is STÆRRI EIGNIR HVANNHÓLMI - MÖGUL. 2 ÍBÚÐIR Vandað 206 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Skipu- lag hússins er þannig að hægt er að hafa ósamþykkta 2ja herb. íbúð með sérinn- gangi á neðri hæð og mjög góða 4ra-5 herb. íbúð á efri hæð. Glæsilega falleg lóð. Laust fljótlega. Verð 28,0 millj. 4RA - 5 HERB. VESTURBÆR 4ra herbergja íbúð á efstu hæð við Brával- lagötu. Parket á gólfum. Eldhús, baðher- bergi og gluggar nýlega endurnýjað. Getur losnað strax. Þetta er góð íbúð í góðu húsi á góðum stað. VERÐ 15,9 millj. NESVEGUR - 170 SEL- TJARN. Góð 4ra herbergja 77 fm íbúð á annarri hæð í góðu fjölbýli á nes- inu. Íbúðin hefur verið endurnýjuð að hluta. Mjög stutt í alla þjónustu, eftir- sótt hverfi. VERÐ 10,9 millj. tilv. 32434. KLEPPSVEGUR Falleg 121,6 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjöl- býli, ásamt 6,2 fm geymslu í kjallara. Mjög rúmgóð og björt íbúð. Húsið lítur mjög vel út að utan sem innan, snyrtileg sameign. VERÐ 15,5 millj. 3JA HERBERGJA FLÉTTURIMI - 3JA MEÐ BÍL- SKÝLI Glæsileg 3ja herb. 95,4 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýli. Stór stofa, stórt eldhús m. borðkrók, þvottaherb. innaf eldhúsi, stór svefnherb. og sérhannað mjög fallegt baðherbergi. Stór sérgeymsla. Stæði bíla- skýli. Verð 14,5 millj. KAMBASEL 3ja herb. 94 fm falleg íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Þvottaherbergi innan íbúðar, 2 mjög góð svefnherb. eldhús með borð- krók, stór stofa, flísalagt bað. Góðar suð- vestursvalir. Parket. Mikið útsýni. Verð 13,9 millj. ÆSUFELL - NÝTT Mjög opin og skemmtileg 87,7 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Glæsilegt útsýni yfir borgina. tengi f/þvottavél á baði. Getur losnað strax. Verð 10,8 millj. SAMTENGD SÖLUSKRÁ FIMM FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR BRYGGJUVÖR - ATVINNUHÚSNÆÐI Til sölu á besta stað í Kópavogi 421,4 fm atvinnuhúsæði. Eignin skiptist í tvo stóra vinnusali með stórum innkeyrsluhurðum. Aðstaða fyrir starfsfólk er mjög góð, eld- hús, skiptiherbergi, baðherbergi. Eignin er öll á einni hæð og er aðkoman mjög góð, malbikað plan. Eignin er í leigu til áramóta og losnar þá. VERÐ 30,0 millj. KLAPPARSTÍGUR - GLÆSILEG Til sölu lúxusíbúð á 3ju hæð með bílskýli í nýju glæsilegu fjölbýlishúsi með lyftu. Íbúðin er að stærð 101 fm og skiptist m.a. í stóra stofu, fallegt eldhús, stórt baðher- bergi með hornbaðkari og sturtuklefa. 2 góð svefnherbergi. Stórar suðursvalir. Innréttingar í sérflokki. Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu. Einkasala. SKEIFAN - TÆKIFÆRI Til Sölu mjög vel staðsett lager eða versl- unarhúsnæði í endabili á besta stað í Skeifunni. Laust fljótlega. Góð bílastæði. Miklir möguleikar. Allar nánari upplýsing- ar ásamt lyklum á skrifstofu. NETHYLUR - LEIGA Til leigu mjög gott 408 fm verslunar-, skrifstofu- og lagerhúsnæði á jarðhæð á mjög góðum stað í Nethyl. Á húsnæðinu eru góðir verslunargluggar og stórar inn- keyrsludyr. Vel innréttaðar skrifstofur og öll aðstaða. Staðsetning er mjög mið- svæðis. Laust fljótlega. FÁLKAHÖFÐI - PARHÚS Mjög glæsilegt og vel skipulagt samtals 159,5 fm parhús í Mosfellsbæ. Eignin er öll á einni hæð ásamt innbyggðum 30 fm bílskúr. Parket og flísar á gólfum og allar innréttingar mjög glæsilegar. 3 svefnher- bergi, 2 baðherbergi, garðskáli, arinn og glæsilegur garður með palli að hluta. Verð 24,5 millj. KRUMMAHÓLAR - MEÐ BÍL- SKÝLI 3ja herb. 80,3 fm falleg íbúð á 3ju hæð í góðu lyftuhúsi. Parket. Tengi fyrir þvotta- vél á baði. Mikið og fallegt útsýni. Bílskýli. Áhv. 4,5 millj. Verð 11,7 millj. 2JA HERBERGJA HRAUNBÆR Mjög vel skipulögð og snyrtileg 2ja her- bergja íbúð. Nýlegt parket á allri íbúðinni. Góðar suðursvalir. Nýjar flísar á baðher- bergi. Getur losnað fljótlega. Glæsileg íbúð. VERÐ 8,9 millj. IÐUFELL - NÝTT Falleg 68,9 fm 2ja herbergja íbúð á 4. hæð. Íbúðin er mikið endurnýjuð, m.a. búið að skipta um öll gólfefni, og lítur mjög vel út. Góð áhv. lán. Verð 8,9 millj. MÁVAHLÍÐ - NÝTT Falleg 68,3 fm íbúð á jarðhæð með sér- inngangi á þessum vinsæla stað. Íbúðin er mikið endurnýjuð og skiptist í stóra stofu, stórt herbergi, eldhús og baðher- bergi. 6,7 millj. áhv. VERÐ 10,7 millj. GIMLI HVERAGERÐI Allar upplýsingar um eignir í Hveragerði veitir Kristinn, sölumaður okkar í síma 483 5900. GSM eftir lokun skrifstofu 892 9330. Bílaverkstæði - partasala og fl. Á ca 1,5 ha spildu úr landi Valla í Ölf- usi, sem er rétt utan við Hveragerði er 330 fm iðnaðarhúsnæði. Einangr- að og sundur stúkað, með hitaveitu og rafmagni. Landinu fylgir stór jarð- vegsskipt útiaðstaða. Möguleikar á sérlóð fyrir íbúðarhús. Hér er um áhugaverða eign og aðstöðu að ræða. Mjög fjölbreyttir notkunar möguleikar. Verð fyrir land og hús kr. 10,7 milljónir. Rekstur, lager og verkfæri svo sem bílalyfta, dekkjavél og margt fl. Ásett verð kr. 2,5 milljónir. Sumarbústaður Nýr sumarbústaður á fallegum stað með miklu útsýni í Grímsnesi til sölu. Hitaveita, rafmagn. Húsið er fullbúið að utan sem innan, en án eldhúsinn- réttingar. Þrjú svefnherbergi, flísa- lagt baðherbergi, stór afgirt verönd á þrjá vegu, lagnir fyrir heitan pott, útigeymsla. Hús undir fallegri hlíð með útsýni til fjalla í suður. Verð kr. 10, 4 milljónir. Árni Stefánsson viðskiptafræðingur lögg. fasteignasali ELDHÚSKLUKKAN er mikilvæg á hverju heimili. Hver kannast ekki við þá tilfinn- ingu þegar setið er í rólegheitum yfir kaffibolla og kíkt á blöðin, allt í einu verður manni litið á klukkuna og sjá; tíminn hefur liðið og það verður að hafa hraðar hendur til að afreka eitthvað af því sem lífið krefst af einum uppistand- andi einstaklingi í þessu samfélagi. Eld- húsklukkan er í senn tímavörður og samviska heimilisfólksins. Þess vegna er hún nauðsynleg á hverju heimili og gott er að hún sé með stórum og greini- legum tölustöfum þannig að enginn velkjist í vafa um hvað klukkan sé hverju sinni. Eldhúsklukkan Morgunblaðið/Guðrún Á SUMUM heimilum er mikið umleikis og margt að snúast, heim- ilisfólkið á ýmsum aldri og margt að muna. Þá er tilvalið að nota ís- skápinn til að minna sig á. Hér er einn slíkur, þakinn allskyns minn- ismiðum, stundaskrám, tilboðum og öllu því sem einkennir líf nútíma Íslendinga. Miðarnir eru allir settir á með segulþynnum. Miðarnir á ísskápnum Morgunblaðið/Guðrún AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.