Morgunblaðið - 17.11.2003, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 17.11.2003, Blaðsíða 48
48 C MÁNUDAGUR 17. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT Kambsvegur - 3ja Ein- staklega hlýleg og falleg íbúð á þriðju og efstu hæð í sex íbúða fjölbýli. Parket á her- bergjum, stofu og holi en flísar á baði og eldhúsi. Að sögn seljanda er nýlega búið að endurnýja gler og rafmagn. Áhv. 5,6 millj. Verð. 10,6 millj. Vesturberg - 3ja LAUS STRAX - GOTT VERÐ Gott tæki- færi til að kaupa ódýra 3ja herbergja íbúð. Tvö góð herbergi. Rúmgóð stofa með út- gang út á svalir með miklu útsýni yfir borg- ina. Getur verið laus strax. Mjög góð áhvíl- andi húsbréf 7,5 millj. FÍN FYRSTU KAUP. Verð aðeins 9,5 millj. 2ja herb. NÝTT Hraunbær - 2ja Rúmgóð 78 fm íbúð á 1. hæð í góðu húsi efst í Hraunbænum. Inn af eldhúsi er 6,2 fm geymsla og búr. Stór stofa með parketi og útgangu út á vestursvalir. Áhv. 3 millj. Verð 9,5 millj. NÝTT Veghús Falleg 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérgarði. Mjög gott skipulag. Rúmgóð stofa með útgangi út í sérgarð. Frábær staðsetning, stutt í leik- skóla, skóla og alla þjónustu. Góð fyrstu kaup. Áhvl. góð lán bygg.sj.ríks. 5,5 millj. Verð 10,4 millj. Eldriborgarar LEIGUÍBÚÐIR VIÐ HRAFN- ISTU Í HAFNARFIRÐI Nýjar ,sér- lega vandaðar og rúmgóðar 2ja og 3ja her- bergja íbúðir í glæsilegum byggingum við Hrafnistu í Hafnarfirði. Innangengt er yfir í aðalbyggingu Hrafnistu gegnum bíla- geymslu sem er sérlega snyrtileg. Hægt er að kaupa alla þjónustu frá Hrafnistu, mjög fjölbreytt félagsstarfsemi eldriborgara er á staðnum (og ættu allir að geta fundið eitt- hvað við sitt hæfi). Upplýsingar gefa sölu- menn XHÚSS. Erum með kaupendur að eftirtöldum eignum: • Lítið raðhús eða sérbýli í Mosfellsbæ fyrir ungt fólk með börn. Þarf að hafa garð. Verð allt að 16 millj kr. • Stórt einbýli eða raðhús í Mosfellsbæ með 4-5 svefnherb. fyrir barnmarga fjölskyldu. Helst nálægt íþróttamiðstöðinni að Varmá. Verð allt að 27 millj kr. • Raðhúsi eða sérhæð í Grafarvogi eða Grafarholti. Kaupendur er búnir að selja sýna eign. • 2ja-3ja herbergja íbúð í miðbæ Reykjavíkur fyrir ungt fólk sem er að kaupa í fyrsta skipti. Verð allt að 13,5 millj. • Einbýlishús í Grafarvogi fyrir fólk sem eru sjálf með raðhús í Grafar- vogi, rúmur afhendingartími. Upplýsingar gefa sölufulltrúar XHÚSA ÓSKALISTINN30 íbúðir - 2ja, 3ja og 4ra herbergja Jón Magnússon Hrl., löggiltur fasteigna og skipasali Bergur Þorkelsson Sölufulltrúi gsm: 860 9906 Valdimar R. Tryggvason Sölufulltrúi gsm: 897 9929 Valdimar Jóhannesson Sölufulltrúi gsm: 897 2514 Gunnur Inga Einarsdóttir Ritari Okkur hefur verið falið af opinberum aðila að útvega 30 íbúðir, 2ja, 3ja og 4ra herbergja í Reykjavík. Staðgreiðsla er í boði fyrir réttar eignir, og samkomulag með afhendingu. Frekari upplýsingar er hjá sölufulltrúum XHÚSS. Atvinnuhúsnæði Háholt Mjög glæsilegt nýlegt atvinnu- húsnæði á tveimur hæðum ásamt lagerrými undir öllu húsnæðinu. Góður stór salur und- ir búð eða skrifstofur á 1. hæð. Á 2. hæð eru stórar skrifstofur og fundarsalir. Eign með mikla möguleika. Malbikað bílaplan, nóg pláss er við húsið. Eignin er að hluta til í útleigu, og fylgir leigusamningurinn með í kaupunum. Óskað er eftir tilboði. VEGNA MIKILLAR EFTIRSPURNAR VANTAR OKKUR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ. HRINGDU Í OKKUR, VIÐ KOMUM SAMDÆGURS OG SKOÐUM ÞÉR AÐ KOSTNAÐARLAUSU. Einbýli Baldursgata - hús með möguleika Gamalt 152 fm steinhús með 2-3 íbúðum og bakhúsi ca 25 fm. Möguleikar til að byggja ofan á húsið og til hliðar. Einnig að stækka bakhúsið. Upplýs- ingar aðeins á skrifstofu. Hæðir Norðurbraut Hf. - Sérhæð - bílskúr Erum með til sölu fallega efri sér- hæð í tvíbýli. Íbúðin er á tveimur hæðum. Á neðri hæð eru 3 stofur og eldhús en á efri hæð eru 3 svefnherbergi og baðherbergi. Búið er að endurnýja glugga, gler, rafm. o.fl. Verð 15,8 millj. 4ra til 7 herb. Gvendargeisli 4 herb. 127 fm - Sérgarður - Bílageymsla - Sérinngangur Rúmgóð íbúð á 1. hæð í 3ja hæða blokk. Stór stofa. 3 góð svefnherbergi. Þvottahús í íbúðinni. Verð tilboð. NÝTT Miðholt - Mosfellsbæ Rúmgóð og vel með farin 93 ferm íbúð á 2. hæð í hjarta Mosfellsbæjar. Örstutt í alla þjónustu. Mjög snyrtileg og notaleg blokk. Verð Tilboð. 3ja herb. Gvendargeisli í Grafarholti 3 herb. 109 fm með sérgarði og bílageymslu Rúmgóð ný íbúð í 3ja hæða blokk með stórri stofu, 2 góðum svefnherbergjum, góðu eldhúsi með stóran borðkrók, þvottahúsi í íbúðinni, sérinngang- ur, sérgarður og stæði í bílageysmlu. Verð tilboð. Flyðrugrandi Mjög góð 3ja herbergja íbúð með góðu skipulagi. Mjög stórt hjóna- herbergi með útgangi út á svalir. Parket á stofu og herbergjum. Sérþvottahús á hæð- inni fyrir aðeins 5 íbúðir. Getur verið laus fljótlega. Mjög góð áhvl. lán. 8,3 millj. Verð aðeins 10,9 millj. Kópavogur — Húsakaup er með í einkasölu núna steinsteypt ein- býlishús á tveimur hæðum í Hlíð- arhvammi 11, Kópavogi. Húsið, sem erbyggt 1955 en stækkað 1974, er 190 fermetrar, þar af er innbyggður bílskúr 34 fermetrar. „Þetta er hús á góðu verði sem gefur mikla möguleika fyrir lag- henta kaupendur,“ sagði Brynjar Harðarson hjá Húsakaupum. „Húsið er í góðu ytra ástandi, m.a. er búið að skipta um gler og glugga og umhverfis húsið er mjög fallegur garður með nýlegum stétt- um og plani með hita undir. Gengið er inn í húsið á suðurhlið en austurgafl snýr út að götu, sem og bílskúr. Gengið er inn í litla for- stofu og þaðan áfram inn í hol. Húsið var upphaflega ekki nema 120 fermetrar en eftir stækkunina var efri hæðin orðin 95 fermetrar, auk bílskúrsins. Efri hæðin er því mjög rúmgóð og skemmtileg og skiptist í tvennar rúmgóðar stofur með gluggum til suðurs og vesturs. Tvö svefnherbergi eru á hæðinni og milli þeirra er snyrting. Á miðri hæðinni og í viðbygg- ingu er mjög rúmgott eldhús með U-laga viðarinnréttingu og stórum borðkrók. Við eldhúsið er gott sjónvarpshol. Úr eldhúsi er inn- angengt í bílskúr sem er rúmgóður og snyrtilegur og inn af honum er stór geymsla. Kjallarinn er 62 fermetrar, þar eru þrjú svefnherbergi, geymsla og baðherbergi en kjallarinn þarfnast endurbóta. Einnig er sér inngangur í kjallara og því mögu- leiki að nýta hann sér. Gólfefni eru flísar á forstofu og böðum, parket á holi uppi og niðri, gangi og einu herbergi, teppi á stofu en korkur á eldhúsi. Umhverfis húsið er mjög fallegur garður með fallegum gróðri, blómum og trjám. Ásett verð 19,9 millj. kr. Húsið er laust nú þegar.“ Hlíðarhvammur 11 er í sölu hjá Húsakaupum. Þetta er steinhús sem er 190 fermetrar og er ásett verð 19,9 millj. kr. Hlíðarhvammur 11 Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is lím og fúguefni Húsgögn Ljós Gjafavara Mörkinni 3, sími 588 0640 www.casa.is Opið mán.-fös. 11-18, lau. 11-15.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.