Morgunblaðið - 18.11.2003, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 18.11.2003, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 2003 35 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Grunnskólinn í Ólafsvík „Viska - Virðing - Víðsýni“ Stærðfræðikennari Laus er til umsóknar staða stærðfræðikennara 8.—10. bekkjar. Umsóknir berist undirrituðum sem jafnframt veitir frekari upplýsingar. Umsóknarfrestur til 21. nóvember nk. Sveinn Þór Elinbergsson, skólastjóri, s. 436 1150, 436 1251, 895 2651. Netfang: sveinn@olafsvik Þjálfari Knattspyrnudeild Hattar auglýsir eftir þjálf- ara vegna mfl. karla fyrir tímabilið 2004. Svör berist til arniola@me.is Atvinnutækifæri hjá Lyfju hf. Lyfja hf. óskar eftir að ráða lyfjafræðing til starfa sem fyrst í tímabundið starf sem staðgengill lyfsala hjá Blönduóss Apóteki. Starfið felstm.a. í að bera ábyrgð á faglegum rekstri apóteksins og að unnið sé eftir lögum og reglugerðumog þeim skilyrðum sem lyfsöluleyfi setur. Einnig að sjá umdaglegan rekstur lyfsölu, starfsmannastjórnun og faglegt eftirlit með starfseminni og standa skil á öllumþeim upplýsingumog skýrslum semopinberir aðilar krefjast. Hæfniskröfur: Háskólapróf í lyfjafræði (Cand. Pharm.) og gilt starfsleyfi er nauðsynlegt. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 530-3800 (darri@lyfja.is). Hægt er að sækja um störfin á vefsetri okkar www.lyfja.is. Farið verður með allar umsóknir og fyrir- spurnir sem trúnaðarmál. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FÉLAGSSTARF Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi Aðalfundur verður haldinn í Valhöll í kvöld kl. 20:00. Gestur fundarins verður Birgir Ármannsson alþingismaður. Fundarefni:  Skýrsla stjórnar.  Endurskoðaðir reikningar síðasta starfsárs.  Kosning stjórnar.  Önnur mál. Kaffiveitingar. Þarna gefst gullið tækifæri til að hitta stjórn félags- ins og ágæta gesti fundarins og ræða málin um það sem stendur fólki næst. Allir velkomnir. Stjórnin. TILKYNNINGAR Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð Samkvæmt 25. gr. og 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73 1997 er hér með auglýst eftir athugasemdum við breytingu við eftirfar- andi deiliskipulagstillögur: 1) Úthlíð: Deiliskipulagsbreyting. Gert er ráð fyrir 21 lóð fyrir frístundabústaði á 9 ha svæði á svokallaðri Brún, vestan bæjar- húsanna. 2) Hrosshagi: Gert er ráð fyrir 2 íbúðarhúsa- lóðum við núverandi íbúðarhús og 6,1 ha lóð sem tengist þeim. Skipulagstillögurnar liggja frammi á skrifstofu Bláskógabyggðar í Aratungu og hjá embætti skipulagsfulltrúa uppsveita Árnessýslu, Dal- braut 12, Laugarvatni, á skrifstofutíma frá 19. nóvember til 17. desember 2003. Athugasemdir við skipulagstillögurnar skulu berast til skipulagsfulltrúa uppsveita Árnes- sýslu í síðasta lagi þriðjudaginn 30. desember 2003 og skulu þær vera skriflegar. Hver sá, sem ekki gerir athugasemdir við tillög- una innan tilskilins frests, telst vera samþykkur henni. Laugarvatni, 11. nóvember 2003, f.h. sveitarstjórnar Bláskógabyggðar, Skipulagsfulltrúi uppsveita Árnessýslu. Tjáningarfrelsi og faglegt sjálfstæði háskólamanna BHM og Læknafélag Íslands halda málþing um tjáningarfrelsi og faglegt sjálfstæði fimmtudaginn 20. nóvember 2003 kl. 13:30 á Grand Hóteli, Reykjavík. Málþingið er öllum opið og þátttakendum að kostnaðarlausu. Erindi flytja: Einar Páll Tamimi, lektor í lögfræði við Háskól- ann í Reykjavík. Jón Ásgeir Sigurðsson, formaður starfsmanna- samtaka RUV. Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Sigurður Guðmundsson, landlæknir Þátttakendur í pallborðsumræðum: Bryndís Hlöðversdóttir, alþingismaður, Hafdís Ólafsdóttir, forstöðumaður nefndasviðs Alþingis, Gísli Tryggvason, framkvæmdastjóri BHM, Ína Björg Hjálmarsdóttir, formaður FÍN, Magnús Jónsson, veðurstofustjóri, Kristrún Heimisdóttir, lögfræðingur Samtaka iðnaðarins. Félagar í BHM og Læknafélagi Íslands eru hvattir til að mæta, sem og aðrir áhuga- menn. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. Ob. 1 Petrus  18411188  E.T.I.Kallanir  EDDA 6003111819 III  FJÖLNIR 6003112519 III  Hamar 6003111819 I  HLÍN 6003111819 VI I.O.O.F. Rb. 4  15311188-E.T.II Störf í grunnskólum Reykjavíkur Austurbæjarskóli, sími 561 2680 Uppeldismenntaður starfskraftur til að sinna nemanda með einhverfuheilkenni. Mikilvægt er að viðkomandi þekki til atferlismótunar. Þarf að geta byrjað strax. Borgaskóli, sími 577 2900 Skólaliði. Um er að ræða 100% stöðu. Breiðholtsskóli, s. 557 3000 og 897 0712 Stuðningsfulltrúi. 75% staða, vinnutími er frá 8:00-14:00. Æskilegt er að viðkomandi sé með uppeldismenntun. Fossvogsskóli, sími 568 0200 Starfsmaður í mötuneyti og til að sinna nem- endum í leik og starfi. Frá áramótum. Hlíðaskóli, sími 552 5080 Kennsla í samfélagsgreinum og raungreinum á unglingastigi. Táknmálsdeild Þroskaþjálfi eða kennari á táknmálssvið Hlíða- skóla frá áramótum. Táknmálskunnátta nauð- synleg. Ingunnarskóli, sími 585 0400 Almenn kennsla á miðstigi. Langholtsskóli, s. 553 3188 og 824 2288 Almenn kennsla í 4. bekk frá áramótum til vors 2004. 80% staða. Vogaskóli, sími 553 2600 Stuðningsfulltrúi. 100% staða. Baðvarsla drengja á mánudags- og föstudagsmorgnum og eftir hádegi á miðvikudögum. Gangavarsla. 75% staða. Upplýsingar veita skólastjórar, aðstoðarskólastjórar eða aðrir til- greindir í viðkomandi skólum. Umsóknir ber að senda til skóla. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um laus störf, umsóknar- frest og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir www.grunnskolar.is . FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.