Morgunblaðið - 18.11.2003, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 18.11.2003, Blaðsíða 52
dregur upp trúverðuga mynd af því jarðneska víti sem blasir við lög- reglumönnum og þeirra nánustu á hverjum degi. Ray Liotta fer á kostum. (S.V.) Sjálfvirkur fókus (Auto Focus) Frábærlega óvenjuleg ævisöguleg mynd um fjölmiðlamann sem verð- ur kynlífsfíkninni að bráð. Greg Kinnear frábær í því hlutverki. (S.G.) Einkenni (Identity)  Einkenni er ómissandi kvikmynd fyrir þá sem hafa gaman af góðum Stundirnar (The Hours) Vönduð og vel leikin mynd með Ni- cole Kidman í Óskarshlutverki sínu. (H.J.) Eiturlyfjalögga (Narc)  Ein hrottalegasta mynd síðari ára, GÓÐ MYNDBÖND Heiða Jóhannsdóttir/Skarphéðinn Guðmundsson/Sæbjörn Valdimarsson  Meistaraverk  Ómissandi Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn ráðgátum og frumlegum kvikmyndafléttum. (H.J.) Dökkblár (Dark Blue)  Spilling í lögregluliði Los Angeles-borgar er slitið efni og fátt nýtt undir sólinni í annars laglega gerðri has- armynd með Kurt Russell í fjór- hjóladrifinu. (S.V.) Á síðustu stundu (25th Hour)  Sektin þjakar persónur nýjustu myndar Lees sem heldur sig í hópi þriggja New York-búa. Forvitnileg, miskunnarlaus. (S.V.) Miskunnsami þjófurinn (The Good Thief)  Flott glæpamynd hjá Neil Jordan. Í senn svöl og lú- in, rétt eins og sögusviðið, meginland Evrópu. Nick Nolte reffilegur að vanda. (S.G.) Morvern Callar Óþægilega mögnuð mynd um unga konu í örvæntingafullri leitað tilgangi tilvistar sinnar. Ein besta breska mynd síðustu ára. (S.G.) Nick Nolte og Nutsa Kukhianidze.                                                              ! "#      ! "#    $  ! "#  $  ! "#  ! "#  $  ! "#  ! "#  ! "#    $  ! "#  ! "# % &  &  &  % % &  % % % &  ' % &  % ' &  ' &  '                           ! "  #   $   %      &$    %    ' ( )  % * + , %-% &     VEISLAN, eða Festen, þykir al- mennt ein sterkasta kvikmynd sem komið hefur frá Norðurlöndum síð- ustu árin. Höfundur hennar og leikstjóri er Daninn Thomas Vint- erberg en hann er ásamt Lars Von Trier heilinn á bak við Dogma- verklagið umtalaða sem svo mjög hefur verið áberandi í listrænni kvikmyndagerð undanfarið. Veisl- an var ein fyrsta Dogma-myndin og sló rækilega í gegn. Kom því fáum á óvart að Vinterberg stigi skrefi lengra og fengi til liðs við sig þekktar stjörnur í næsta verk- efni. Það reyndist vera vísinda- skáldsagan It’s All About Love sem skartar í titilhlutverkum Joa- quin Phoenix og Claire Danes. Þrátt fyrir að hafa átt kost á að fá til liðs við sig kunnustu fagmenn kvikmyndalistarinnar hélt Vinter- berg sig við flesta þá er höfðu unn- ið með honum að gerð Veislunnar. Þannig fékk hann Valdísi Óskars- dóttur til að klippa It’s All About Love en hún átti stóran þátt í að Veislan reyndist þetta vel heppn- uð. Ekki hlaut It’s All About Love sömu góðu viðtökurnar og Veislan þegar hún var sýnd í kvikmynda- húsum erlendis og skýrir það væntanlega hvers vegna hún fer beint á myndband hérlendis án þess að vera sýnd í bíó. Hvað sem því líður þá er hlýtur ný mynd eft- ir höfund eins góðrar myndar og Veislunnar að teljast allrar athygli verð, þó ekki væri nema til að dást að fagmennsku Valdísar klippara Vinterberg vinnur nú að mynd eft- ir handriti vinar síns Lars Von Trier sem heitir Dear Wendy. Myndin er væntanleg á næsta ári en í aðalhlutverkum eru Jamie Bell úr Billy Elliott og Bill Pullman. Af öðrum myndum sem frum- sýndar eru á myndbandi í vikunni ber að nefna nýja breska kvik- myndaútgáfu af ævintýri Dickens um Nikulás Nickleby. Þessi fjórða kvikmyndagerð þykir vel heppnuð og naut talsverðra vinsælda í heimalandinu. Hún var gerð af Douglas McGrath, sem áður hafði klætt Emmu Jane Austen í vel heppnaðan kvikmyndabúning, og skartar vænum hópi kunnra leikara; eins og t.a.m. áðurnefnd- um Jamie Bell, Christopher Plummer, Jim Broadbent og Alan Cumming. Aðrar markverðar myndir sem koma út á myndbandi í vikunni eru sumarsmellirnir Hulk og A Man Apart með Vin Diesel, Plots With A View af Bresku bíódögunum, teiknimyndin um Tuma þumal og Þumalínu og gríndellan Old School með Will Ferrell og Luke Wilson. Ástin skiptir öllu skarpi@mbl.is Valdís Óskarsdóttir klippti mynd Thomas Vinterbergs sem kemur út á myndbandi á miðvikudag Ástin dugir að eilífu: Joacquin Phoenix og Claire Danes á flótta – kannski undan klippum Valdísar? 52 ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ RSH.is Dalvegi 16b • 201 Kópavogur Sími 544 5570 • Fax 544 5573 www.rsh.is • rsh@rsh.is Handtalstöðvar VERSLUN • VERKSTÆÐI Radíóþjónusta Sigga Harðar Drægni allt að 5 km Verð frá kr. 5.900,- UHF talstöðvar í miklu úrvali w w w .d es ig n. is © 20 03 KRINGLAN Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 12. ÁLFABAKKI Kl. 4,6, 8 og 10. B.i. 12. Empire Kvikmyndir.is SV MBL SG DV Allar sýning ar í Kring lunni eru PO WER- SÝNING AR! ll i í i l i I Stundin sem allir hafa beðið eftir er komin! Lokauppgjör Matrix þríleiksins er hafið! i lli f i f i i ! j i íl i i fi !  Kvikmyndir.com Kvikmyndir.com Kvikmyndir.com Yfir 200 M US$ á 5 dögum!. SG DV Sýnd kl. 5.30, 6.30, 8, 9 og 10.30. B.i. 12. Mynd sem kemur skemmtilega á óvart enda ein stærsta mynd ársins í Bretlandi. ATH ! AUK ASÝN ING KL. 6.30 , og 9 . Stundin sem allir hafa beðið eftir er komin! Lokauppgjör Matrix þríleiksins er hafið!  Kvikmyndir.com  SG DV Empire Kvikmyndir.is SV MBL “Fyndnasta barátta kynjanna á tjaldinu um langa hríð.” „Ein besta gamanmynd ársins- fyrir fullorðna“ Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Nýjasta mynd Coen bræðra. Frábær rómant- ísk gamanmynd sem bragð er að. 6 Edduverðlaunl Sýnd kl. 6. M.a. Besta mynd ársins Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Yfir 2 00 M US$ á 5 dög um!.  SG DV Miskunnsami þjófurinn (The Good Thief) Spennumynd Bretland/Írland/Frakkland/Kanada 2002. Myndform VHS/DVD. (110 mín.) Leikstjórn Neil Jordan. Aðalhlutverk Nick Nolte, Nutsa Kukhanidze. Í SINNI nýjustu mynd, sem af óskiljanlegum ástæðum rataði ekki í bíó hérlendis, sækir Neil Jordan í franska rökkurkrimmann Bob le flam- beur frá 1955 eftir Jean-Pierre Mel- ville. Slík endur- vinnsla kann ekki alltaf góðri lukku að stýra, sbr. Truth About Charlie sem nýkomin er í hillur myndbandaleigna landsins. Þótt þær séu um margt keimlíkar; gerast báðar á meginlandi Evrópu, eru myrkar og stíliseraðar mjög í rökkurkrimmaanda og aðal- leikararnir Kanar, þá er Miskunnsami þjófurinn allt annar handleggur því hún er í flesta staði fjári vel heppnuð ræma og laus við þá tilgerð sem gerir út af við Truth About Charlie. Nick Nolte leikur lúinn og ólánsam- an þjóf og fjárhættuspilarara sem býðst tækifæri til að snúa við blaðinu er félagi hans leggur til að þeir ræni dýrmætum málverkum úr spilavíti í Monte Carlo. Karlinn er ekkert lítið flottur í hlutverkinu. Blessunarlega lágstemmdari en í Hulk, en með sömu sterku og fáséðu nærveruna. Írski leikstjórinn Neil Jordan heldur vel um taumana, flott útlit, næg spenna þó hæggeng sé og kynnir til sögunnar áhugaverðar aukapersónur. Flott mynd. Svolítið lúin en svöl, rétt eins og aðalpersónan, Nolte og sögusviðið Evrópa. Skarphéðinn Guðmundsson Myndbönd Lúinn en svalur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.