Morgunblaðið - 18.11.2003, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 18.11.2003, Blaðsíða 55
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 2003 55 ÚTVARP/SJÓNVARP Á SUNNUDAGSKVÖLDIÐ lauk At- vinnumaðurinn, spéþættir runnir und- an rifjum leikarans Þorsteins Guð- mundssonar, göngu sinni. Þættirnir sem sýndir hafa verið á Skjá einum hafa látið lítið yfir sér, og ekki er hægt að segja að þeir hafi vakið einhverja sérstaka athygli. Fólk hefur ekki flykkst fyrir framan skjáinn þegar hann er frumsýndur (eins og gert er í kringum Piparsveininn, Stjörnuleit, Beðmál í borginni o.s.frv.). Það er sömuleiðis lítið um heit skoðanaskipti á göngum skóla eða vinnustaða. Í raun virðist Atvinnumaðurinn hafa verið nokkuð afskiptur, eins og fólk hafi ekki fundið sig knúið til að lýsa annaðhvort frati á þættina eða ljúka lofsorði þá. Því ætla ég að hamra á því hér og nú, að þessir þættir eru ekkert minna en helber snilld, og minna helst á stíl Monty Python hópsins í uppbyggingu og úrvinnslu. Húmorinn, sem Þorsteinn beitir fyrir sig í Atvinnumanninum er það sem mætti segja „utangarðs“. Þver- öfugur við það „hefðbundna“ alís- lenska grín sem Spaugstofan t.a.m. beitir fyrir sig (sem er fyrir sinn hatt, hið besta mál). Þorsteinn er hins veg- ar meira í hinni bresku furðukímni- gáfu sem má t.d. sjá í þáttunum Herramannabandalagið (League of Gentlemen) þar sem áhorfandinn er næstum meira hissa en hlæjandi er hann horfir á æfingarnar sem fyrir augu ber. Atvinnumaðurinn, sem Þorsteinn holdgerir, er þannig sannarlega kyn- legur kvistur. Það eru engir brand- arar á 15 sekúndna fresti, heldur reynir okkar maður að stauta fram úr sér einhverri steypu, vanalega forviða og einkar álkulegur á svip. Sindri Kjartansson, sá er sér um dagskrár- gerðina, á þá skemmtileg samskipti við Þorstein, reynir að leiðbeina hon- um og hugga er hann brestur í grát eða pissar í buxurnar. Það sem gerir þessa þætti svona „lúmskt“ góða er að Þorsteinn gerir fólki dálítið erfitt fyrir. Það er oft erf- itt að átta sig á hvort hann er að leika eða hvort þetta er hann sjálfur. Með þessu m.a. stígur atvinnumaðurinn yfir þá línu, sem skilur að almenna hylli og sértækari aðdáun. Grínið er ekki gefið og fylgir engan veginn samþykktum brautum. Það sem ég heyri iðulega frá fólki í þau fáu skipti sem Atvinnumaðurinn hefur komið til tals er að hann sé ekki skemmtilegur og þetta sé bara bull. Það sama og ég heyrði um Tvídranga (Twin Peaks) á sínum tíma og einnig um Gnarren- burg, hina frábærlega vanmetnu þætti Jóns Gnarrs sem Stöð 2 sýndi fyrir stuttu. Með von um aukna fram- leiðslu á sérviskulegum, furðulegum og súrrealískum gamanþáttum. Snilld Atvinnumaðurinn lenti oft í afkára- legum aðstæðum. LJÓSVAKINN Arnar Eggert Thoroddsen ANIMAL PLANET 14.00 Emergency Vets 14.30 Animal Doctor 15.00 Pet Rescue 16.00 Breed All About It 17.00 Keepers 17.30 Wild on the Set 18.00 The Planet’s Funniest Animals 20.00 In the Wild With 21.00 Great Cats of India 22.00 The Natural World 23.00 Keeli and Ivy 24.00 Tacu- gama - Forest of Hope 1.00 Animal Encounters 2.00 Emergency Vets 2.30 Animal Doctor 3.00 Pet Rescue 3.30 Pet Rescue 4.00 Breed All About It BBC PRIME 13.00 Changing Rooms 13.30 Trading Up 14.00 Teletubbies 14.25 Andy Pandy 14.30 The Story Makers 14.45 Playdays 15.05 50/50 15.30 The Weakest Link 16.15 Big Strong Girls 16.45 Bargain Hunt 17.15 Ready Steady Cook 18.00 Ground Force 18.30 Doctors 19.00 Eastenders 19.30 Keeping Up Appearances 20.00 Game On 20.30 Game On 21.00 Game On 21.30 Holby City 22.30 Keeping Up Appearances 23.00 Fri- ends Like These 24.00 Great Rom- ances of the 20th Century 0.30 Great Romances of the 20th Century 1.00 Victoria and the Jubilee 1.50 Royal Portraits 1.55 Royal Portraits 2.00 Prince Albert 3.00 Trouble at the Top 3.50 Corporate Animals 3.55 Corpo- rate Animals 4.00 The Mother of All Collisions 4.30 Did Tibet Cool The Earth? 4.55 Choices, Choices DISCOVERY CHANNEL 13.00 Water - The Drop of Life 14.00 Planet Ocean 15.00 Extreme Machines 16.00 Buena Vista Fishing Club 16.30 Rex Hunt’s Fishing Adventures 17.00 Scrapheap Challenge 18.00 Con- spiracies 18.30 Beyond Tough 19.30 A Car is Reborn 20.00 Thunder Races 21.00 Scrapheap Challenge 22.00 Ext- reme Engineering 23.00 Extreme Mach- ines 24.00 Hitler 1.00 People’s Cent- ury 2.00 Buena Vista Fishing Club 2.30 Rex Hunt’s Fishing Adventures 3.00 Globe Trekker 4.00 My Titanic 5.00 Thunder Races 6.00 Scrapheap Challenge 7.00 Extreme Engineering EUROSPORT 11.30 Football12.30 All sports13.00 Weightlifting14.00 Football15.00 Foot- ball16.00 Weightlifting18.00 Foot- ball19.00 Boxing 20.00 Boxing 22.00 Olympic Games22.30 News22.45 Sumo23.45 All sports0.15 News HALLMARK 15.15 Dazzle 17.00 The King and Queen of Moonlight Bay 18.30 Labor of Love: The Arlette Schweitzer Story 20.00 Law & Order IV 20.45 Hear My Song 22.30 Robin Cook’s Acceptable Risk 24.00 3 A.M. 1.45 Hear My Song 3.30 Robin Cook’s Acceptable Risk 5.00 Laurie Lee’s Cider With Rosie NATIONAL GEOGRAPHIC 13.00 Dogs with Jobs 13.30 Wild Orp- hans 14.00 Chasing Time in Madrid 14.30 Wildlife Challenge: Black Bears 15.00 Built for the Kill: Grassland 16.00 Surviving Extremes: Sand 17.00 Storm Week: World’s Worst Weather 18.00 Built for the Kill: Grassland 19.00 Dogs with Jobs 19.30 Wildlife Detectives: Wildlife Forensics 20.00 Hitler’s Lost Sub 21.00 Riddles of the Dead: Forensic Frontiers 22.00 The Sea Hunters: Minesweeper Eddy, Hero- es of the Night 23.00 Great Balls of Fire *extreme Earth* 24.00 Riddles of the Dead: Forensic Frontiers 1.00 The Sea Hunters: Minesweeper Eddy, Hero- es of the Night 2.00 TCM 20.00 The Carey Treatment 21.40 The Formula 23.35 The Green Slime 1.10 The Road Builder 2.50 Lust for Life 07.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins í gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15) 18.15 Kortér Fréttir, Sjónarhorn Endursýnt á klukkutíma fresti til morguns) 20.30 Bæjarstjórnarfundur 22.15 Korter (Endursýnt á klukkutíma fresti til morguns) DR1 16.10 Sagen ifølge Sand (10:11) 16.40 Gyldne Timer 18.00 Rick Stein: Smagen af hav (5:6) 18.30 Indefra 19.05 Præsidentens mænd - The West Wing (50) 19.50 Reklamer til Tiden (3:8) 20.30 Det komplicerede familieliv (2:4) 21.00 Viden om 21.30 Deadline 22.00 Udefra 23.00 Debatten 23.40 Filmland 00.10 SPOT - Benny Andersen 00.40 Godnat DR2 15.00 Boogie 16.00 Barracuda 17.00 Richard Scarrys travle verden (3:4) (R) 17.30 TV-avisen med Sport og Vejret 18.00 19direkte 18.30 Hvad er det værd (36) 19.00 Købt eller solgt (1:8) 19.30 Når vi skilles (6:6) 20.00 TV- avisen med Kontant og SportNyt 21.00 Kriminalkommissær Barnaby (15) 22.40 OBS 22.45 Boogie 23.45 God- nat NRK1 14.00 Siste nytt 14.05 Etter skoletid 14.10 Puggandplay 14.30 Forelsket 15.00 Siste nytt 15.03 Etter skoletid 15.05 Lucky Luke rir igjen 15.30 The Tribe - Håp for verden 16.00 Oddasat - Nyheter på samisk 16.15 Høydepunkter fra Frokost-tv 16.55 Nyheter på tegnsp- råk 17.00 Barne-tv 17.00 Franklin 17.10 To fisker, en fotball og en far 17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsre- vyen 18.30 Ut i naturen: Stemmer i natten 18.55 Forandring fryder 19.25 Brennpunkt: Brennpunkt: Fredsduer temmer ikkje tigrar 19.55 Distrikts- nyheter 20.00 Dagsrevyen 21 20.30 Standpunkt 21.30 Safari 22.00 Kveld- snytt 22.10 Utsyn: Sri Lanka: Dialog - en vei til fred 23.10 Presidenten - The West Wing (5:23) 23.50 Standpunkt NRK2 13.05 Svisj: Musikkvideoer og chat 14.30 Svisj-show 16.30 Blender 17.00 Siste nytt 17.10 Blender 18.30 Pokerfj- es 19.00 Siste nytt 19.05 Bokbadet: Åsne Seierstad 19.35 Våre små hemmeligheter - The secret life of us (6:22) 20.20 Den tredje vakten - Third Watch 21.05 Migrapolis 21.35 Siste nytt 21.40 Styrk live 22.10 Dagens Dobbel 22.15 David Letterman-show 23.00 Miami Vice 23.45 Svisj: Mus- ikkvideoer og chat SVT1 16.00 Ramp om historia 16.30 Kroko- dill 17.00 Bolibompa 17.01 Brandsta- tionen 17.10 Angelina Ballerina 17.20 Evas pysselshow 17.30 Hjärnkontoret 18.00 Dream team 18.30 Rapport 19.00 Uppdrag granskning 20.00 Tidn- ingsliv 20.30 Din släktsaga 21.00 De- batt 22.00 Rapport 22.10 Kult- urnyheterna 22.20 Kobra 23.05 24 Konsument SVT2 16.25 Oddasat 16.40 Nyhetstecken 16.45 Uutiset 16.55 Regionala nyheter 17.00 Aktuellt 17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna 18.10 Regionala nyhe- ter 18.30 Paradis 19.00 Vildmark - upptäckaren 19.30 Plus ekonomi 20.00 Aktuellt 21.30 Spung 2.0 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 A-ekonomi 21.30 Filmklubben: Det brinnande paradiset 22.50 Filmkrö- nikan 23.20 VM i rally                !"#$ %#& !"#$ '($) !"#$ %*+ ,*-+ ,./&012!&# -(1 3 #$$#451( %167/#8 !&6/ %6#+!"31& ,9&&!"2 + % $/!"2 + "2 + $!"2 + :#- # - $7)) ". ;$ $7))(9$ "<1#1 =# )51> .1+  ?! @." <$)   1A*+ #+ !& #+ 6+ $!&1!&1 ( !/51(  *$# - 1 B!$ )!? .1-( 4$ +#+       % =6- -61+# # 61 A*-& + / (CC$2!# - 1 ( /*1+ .- !& ) 6- 3 /5-(11 !& / < 61#  6+ 3 & $9$   B & $9$# # / (CC$2!# - 1 ( /*1+ .- !& )> 6+(1$2!# -( .- ( /61+ 1&5$(1                                              !   "    # $  %  & '   ()   #   &3/ .1+ (!&$*- && .- 4 1&#+1#> 6 !$7))(86+ ! 9$ .1+(18 .- (!&(1$ )# '$ )# 6+(1 .- /17!&#1 3+ .1+ &#$       .1+$*- && 6+ 4167&#$6- && .- $9&&!"2 + 6+ "5/( > 6 !&5"( 9$ ( .1+ 8 .- (!& 61& $ )#+ 1.!&  &#$  !&#-           .1+ (!& 8 ?! .- !$7)) 6+ 1#- # - ( .1+ 61& $ )#+  1! !& + 1 A*- 1# .1+$*- &&> 9$ (!& $ )! 6 $9&&!"2 + 6+ "5/$( !( $ )! %#&#  &#$  !&#-       ! "  # D7--& (CC$2!# -( /1 =6+(1!&./( B!$ )! $% &! $% &! $% &! '!( )  * +  , !( -    . )"#)   / +  (!+ 0 0   1 23 4+ *! !+ 5 3 .   ++              !"2 + $!"2 + $!"2 + <1". 3 -16 ) $!"2 + <1". 3 -16 ) !"2 + !"2 + !"2 + <1". 3 -16 ) $9&&!"2 + !"2 +  3  6! +  7" + 8  9 :+ + ;  ,!   + 4 6 " *! + &+ , !             1#- # - 1#- # - !<$) 1#- # - 1#- # - !"2 + 1#- # - !"2 + 01( (6+(1 !3+ "$!& !"<1#1 !"2 + A6#+!"31&  :  ;   * <! +  < '3 !+!()  =++ ! +! 6 4 > 0!9 ? % <  @ +              !"<1#1 !"2 + !"2 + !"2 + A $/!"2 + !"<1#1 $!"2 + !"2 + $9&&!"2 + $!"2 + 0."(1(+ # -(1 !"2 + '-?./,&A. A, /B'CD' E8:D /B'CD' 7/F;E&@8D'  +3!"! )    > 3      )        3       3 G   3  G !  3 G ! H+                   )     > > > > > > > > > > > > > > ?4  * +    ! , -)    .    -!     " # /)0   ! 1%    !      $ ! " # 2!     3     4 &  & 45 444            ÝMSAR STÖÐVAR AKSJÓN ÚTVARPSSTÖÐIN X-ið mun fagna tíu ára afmæli sínu í kvöld á Nasa með veglegum afmælistónleikum. Sveitirnar sem troða munu upp eru Brain Police, Botnleðja, Maus, Mín- us, Ensími, 200.000 Naglbítar og Vínyll. X-ið mun bjóða hlustendum sínum á tónleikana. Hægt verður að fylgjast með á stöðinni og verða sér þar með út um miða. Ekki verður hægt að kaupa sig inn á tónleikana þar sem einungis verða boðsmiðar í gangi sem X-ið og aðildarfyrirtæki munu gefa. Kristján Frosti Logason er dag- skrárstjóri X-ins og hefur gegnt því starfi í tæpt ár. Hann hefur hins veg- ar unnið á stöðinni í fimm ár og því upplifað hinar ýmsu stefnu- og straumsbreytingar á því tímabili. „Okkur finnst vera ærið tilefni að fagna þessum tíu árum enda ótrú- legur árangur í sjálfur sér að stöð- inni hafi verið haldið úti í tíu ár,“ segir Frosti. „X-ið hefur verið fremst rokkstöðva allan þennan tíma og aldrei verið betri en í dag.“ Frosti segir að helstu breytingar sem hann muni eftir er að mikið af amerískum áhrifum hafi horfið þeg- ar hann var gerður að tónlistar- stjóra á sínum tíma. Þá hafi stöðin breyst í algera rokkstöð í kringum 1998, þ.e. rafpopp, rapp og slíkt hafi verið sett algerlega út fyrir dyrnar. „Skömmu eftir amerísku áhrif- unum var hent út fór svo að bera meira á íslensku rokki en mér finnst það vera það jákvæðasta við sögu þessarar stöðvar. Við höfum vandað okkur undanfarið við að gera ís- lensku rokki hátt undir höfði og höf- um verið í góðu samstarfi við þessar helstu sveitir.“ 10 ára afmælistónleikar X-ins 97,7 Setjum X við rokk og ról Tónleikarnir hefjast stundvís- lega klukkan 20.00 á Nasa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.