Morgunblaðið - 19.11.2003, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 19.11.2003, Blaðsíða 40
FRÉTTIR 40 MIÐVIKUDAGUR 19. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Netfang: borgir@borgir.is www.borgir.is Opið mán. - fim. frá kl. 9-18 föstudaga 9-17 SKIPTU VIÐ FAGMENN - ÞAÐ BORGAR SIG Ármúla 1, sími 588 2030 • fax 588 2033 Vel með farinn Silver Cross barnavagn til sölu. Verð 25 þús. Upplýsingar í síma 698 8002. Daewoo Lanos '99 3ja dyra, fyrirtækjabíll. Í topp- standi. Ek. 76 þús. Verð 420 þús. Uppl. í síma 695 4379. Dísel fólksbíll Opel Astra station árg. '98. Lítið ekinn. 5 gíra, bein- skiptur og smurbók. Vel með far- inn bíll á góðu verði. S. 891 6647. Ford Focus 1,6 11/2002 ek. 8 þ. km. 5 gíra, hituð sæti, sumar/- vetrard. CD, rafdr. rúður og speglar, reyklaus. Verð 1.550 þús. Uppl. s. 892 5587. Opel Corsa árg. '00 skoðaður '05, blár, keyrður 72 þús., góður bíll á góðu verði. Upplýsingar í síma 698 8548. Silfurgrá Honda Civic árg. '92 til sölu. Þarf að seljast sem fyrst, vel með farinn, ek. 162.000. Verð 40 þús. Til sýnis á Smáraflöt 42 (Gbæ). Sk. 03. Hemmi s. 692 3554. Jeppapartasala Þórðar, Tangarhöfða 2, sími 587 5058 sérhæfum okkur með varahluti í jeppa og Subaru. Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spilaspá, draumaráðningar og huglækningar. Er við frá hádegi til kl. 2.00 eftir miðnætti. Hanna, s. 908 6040. Heiðar Jonasson miðill verður starfandi áfram um sinn. Andleg leiðsögn og miðlun. Tímapantanir og upplýsingar í síma 693 0078. ATH. ekkert gjald er tekið fyrir viðtalið. Kanínubúr óskast, ódýrt. Sími 892 0294. Gjafaval - við gefum bækur með öllum viðskiptum á meðan birgðir endast. Frábærar styttur, listmunir og gjafavara á ótrú- legu verði frá 800-6000 kr. Skólavörðustíg 1, Gjafaval. Heilsuhringurinn. Áskriftarsími 568 9933. Sjúkranudd, ilmkjarnaolíunudd, trimform, reiki, höfuðbeina- og spjaldhryggsmeð- ferð, brúnkuklefi. Verslun með heilsu- og gjafavörur. Nuddstofan Betri líðan og Brúnkustofan Magic Tan, Hafnargötu 54, Keflavík, Viltu léttast hratt og örugglega? Anna Heiða léttist um 30 kg, Ægir um 7,5 kg. á 6 vikum. Ég um 25 kg og Dóra um 15 kg. www.diet.is Hringdu núna! Margrét, s. 699 1060. Notuð þvottavél til sölu á góðu verði. Upplýsingar í síma 565 1079. Til sölu hornskápur, lútuð fura, vel með farinn. 4 beykieldhússtól- ar (rimla) og tölvuborð. Sími 564 2043, 694 9850. Barcelóna. Íbúð til leigu í mið- borg Barcelóna, einnig á Men- orca. S. 899 5863. Óska eftir bílskúr til leigu í Reykjavík, helst nálægt miðborg- inni. Upplýsingar í síma 820 4979. Skrifstofuherbergi. Til leigu snyrtileg skrifstofuherb. í Ármúl- anum. Salerni og kaffistofa í mjög góðri sameign. Góður staður. Uppl. gefur Þór í s. 899 3760. Til leigu hergbergi. Góð að- staða. Eldh., borðsalur, setu- stofa, þvottah., Stöð 2, Sýn, fjöl- varp. Gistiheimilið Berg. S. 565 2220 frá kl. 13 til kl. 18 www.gestberg.is Óska eftir plássi í Víðidal fyrir einn hest. Get tekið þátt í hirð- ingu 2svar-3svar í viku. Upplýsingar í síma 587 0071. Steðjar - tilboð - steðjar 25 kg. steðji kr. 9.995,- 40 kg. steðji kr. 14.995,- Verkfæralagerinn, Skeifunni 8, sími 588 6090. Skólastrákur óskar eftir ódýrum bíl. Má þarfnast lagfæringar. S. 865 5755 og 891 6647. Safna golfkúlum merktum fyrir- tækjum. Sendið til: Þór Jóhanns- son, Hvanneyrarbraut 54, 580 Siglufjörður, s. 467 1467. Steðjar - tilboð - steðjar 25 kg. steðji kr. 9.995,- 40 kg. steðji kr. 14.995,- Verkfæralagerinn, Skeifunni 8, sími 588 6090. Stór skrúfstykki - tilboð 15 cm skrúfstykki kr. 3.995,- 20 cm skrúfstykki kr. 9.995,- 25 cm skrúfstykki kr. 15.615,- Verkfæralagerinn, Skeifunni 8, sími 588 6090. Katepal þakflísar er kóróna hverrar byggingar, yfir 60 ára reynsla um allan heim. Ekkert tjörumak. Auðveld lagning á margbrotin þök. 4 sanseraðir litir. Goddi ehf., Auðbrekku 19, Kópavogi s. 544 5550. Áklæðaúrvalið er hjá okkur svo og húsgagnaleður og leðurlíki. Einnig pöntunarþjónusta á ótal sýnishornum. Goddi ehf., Auðbrekku 19, Kópavogi, s. 544 5550. Móðuhreinsun glerja Er komin móða eða raki á milli glerja? Þú getur sparað allt að 80% með viðgerð. GT Sögun ehf. Sími 860 1180. Tækniþjónusta arkitekts og verkfræðings. Getur bætt við sig verkefnum. Fast verð í öll verk. Sími 824 7587 og 861 2707. Lagersala á húsgögnum. 40-90% afsláttur. Fundarborð, skrifborð, skápar, stólar, möppuhillur, skólahúsgögn og krítartöflur. Penninn, Hallarmúla 2. Opið mán.-fös. 8-18, laug. 10-14. Rúllugardínur - rúllugardínur Sparið og komið með gömlu rúllu- gardínukeflin og fáið nýjan dúk á keflið. Gluggakappar sf., Reyðarkvísl 12, Ártúnsholti, sími 567 1086. ÚTSÖGUN Hegner tifsagir - Olson tifsagablöð www.gylfi.com S. 555-1212, Hólshrauni 7, 220 Hafnarfirði. + Ljósakrossar á leiði + 12 v, 24 v, 32 v. Verð kr. 4500. Sendi í póstkröfu. Sími 898 3206 til kl. 22.00. Akureyri - Þrívíddarmynda- námskeið 22.-23. nóvember. Verð kr. 3.500, allt efni innifalið. Ódýrir rammar til sölu til 1. apríl 2004. Upplýsingar í síma 899 5762, Hafdís Björk Laxdal. Þrívíddarmyndanámskeið öll mánudagskvöld kl. 19.30. Verð 3500 kr. allt efni innifalið Upplýsingar í síma 899 5762, Hafdís Björk Laxdal. Einn með öllu M. Benz Ökukennsla, ökumat, ökuskóli. Kenni á nýjan M. Benz 2003. Eggert Valur Þorkelsson, öku- kennari, s. 893 4744 og 565 3808. Bankastræti 3 sími 551 3635 www.stella.is „Golden Caviar“ nýja húðkremið frá BIODROGA SNYRTIVÖRUR Ath! Ótrúlegt en satt Gæia OXYtarn sló strax í gegn í Evrópu og á Íslandi. Fæst nú í Ap- ótekaranum, Hafnarstræti 95, Ak- ureyri. Gott fyrir ristilinn og ristil- vandamál, of hæga brennslu, maður hreinsast út og léttist. „Inner Harmonizing“, námskeið í hugleiðslu o.fl. verður haldið í Ljósheimum, Brautarholti 8, 22. og 23. nóvem- ber. Kennarar koma frá andlega samfélaginu Damanhur á Ítalíu. Nánari upplýsingar og skráning í síma 862 4545 hjá Sólbjörtu. Ljósheimar Til leigu nýuppgerð einstaklings- íbúð, 50 fm, (stúdíóíbúð) á svæði 105, nálægt Hlemmi. Íbúðin leigist frá 1. des. nk. Aðeins reglusamt og reyklaust fólk kemur til greina. Uppl. í síma 892 1474. Til leigu nýuppgerð 4ra her- bergja íbúð, 117 fm, á svæði 105, nálægt Hlemmi. Íbúðin leigist frá 1. des. nk. Aðeins reglusamt og reyklaust fólk kemur til greina. Uppl. í síma 892 1474. Til leigu nýuppgerð 2ja herbergja íbúð, 73 fm, á svæði 105, nálægt Hlemmi. Íbúðin leigist frá 1. des. nk. Aðeins reglusamt og reyk- laust fólk kemur til greina. Uppl. í síma 892 1474. Mjög falleg Century-barna- kerra, 2 ára, nær ónotuð, hægt að leggja bak niður og taka sam- an. V. kr. 7.000 þús. Britax-barnastóll 9-18 kg, 2 ára. V. kr. 3.000. Uppl. í s. 894 0255. Opel Astra Station 1.6 árg. 1998, sjálfsk. Ekinn 95 þús. Nýleg vetr- ardekk og sumardekk. Gott við- hald, sk. 2004. Sími 557 4090/897 0332. Engin skipti. Klassísku góðu skinnkerrupok- arnir eru komnir aftur. Mjúkir, hlýir fyri 0-18 mán. Sérsaumum einnig fyrir fötluð börn. Sími 553 0699 og 896 0699. Boltinn á Blásteini! Sýn, Breiðbandið, Sky, Canal+ og allar hinar stöðvarnar á hverfis- kránni Blásteini í Hraunbæ 102A í Árbænum. S. 567 3311 og 698 2945. Góður matseðill. www.thjodmenning.is Spónasalan ehf., Smiðjuvegi 40, gul gata, s. 567 5550, fax 567 5554, netfang sponn@islandia.is, heimasíða www.islandia.is/sponn . EFTIRFARANDI ályktun var samþykkt á fundi stjórnar Kennarasambands Íslands, 14. nóvember sl.: „Stjórn Kennarasambands Íslands mót- mælir harðlega framkomnu frumvarpi rík- isstjórnarinnar um breytingar á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Stjórnin gagnrýnir harðlega vinnubrögð fjár- málaráðherra og bendir á að ekkert samráð var haft við Kennarasamband Íslands frekar en önnur samtök opinberra starfsmanna við undirbúning frumvarpsins. Frumvarpið felur í sér breytingar á grund- vallarréttindum ríkisstarfsmanna hvað varðar starfsöryggi þar sem ekki þarf lengur að áminna ríkisstarfsmenn áður en að uppsögn kemur nái þetta frumvarp í gegn. Þá felur þetta frumvarp í sér að lágmarksréttindi samkvæmt stjórnsýslulögum eru tekin af rík- isstarfsmönnum, m.ö.o. þeir njóta ekki and- mælaréttar, reglunnar um jafnræði, meðal- hófsreglunnar o.fl. Breyting þessi, ef að lögum verður, hefði það í för með sér að uppsagnir ríkisstarfs- manna yrðu framvegis algerlega háðar duttl- ungum stjórnenda stofnana. Þetta þykir stjórn KÍ í litlu samræmi við nútímahug- myndir um samskipti vinnuveitenda við starfsmenn sína á vinnustað og lítt til þess fallið að bæta starfsumhverfi ríkisstarfs- manna. Í greinargerð með frumvarpinu segir að það sé verið að færa starfsumhverfi nær því sem almennt gerist á vinnumarkaði. Að mati stjórnar KÍ er með þessu frumvarpi verið að gera rétt ríkisstarfsmanna lakari en annarra samkvæmt dómum og álitum umboðsmanns Alþingis. Um er að ræða stóran hóp launþega innan BSRB, BHM, KÍ og ASÍ. Ef frumvapið verður að lögum verður rétt- arstaða fjölmargra starfsstétta ólík eftir því hvort um er að ræða starfsmenn hjá ríki eða öðrum opinberum aðilum. Réttarstaða sem hér um ræðir er tryggð í kjarasamningum og lögum gagnvart félagsmönnum Kennarasam- bandsins sem ekki eru ríkisstarfsmenn og starfa hjá sveitarfélögum og einkareknum stofnunum. Stjórn Kennarasambands Íslands hvetur fjármálaráðherra til þess að beita sér fyrir því að frumvarpið verði dregið til baka og þess í stað hafnar viðræður við samtök op- inberra starfsmanna um hvernig best megi koma fyrir skýrum verklagsreglum um vinnubrögð við upphaf og lok ráðningar í starf.“ Mótmæla frumvarpi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.