Morgunblaðið - 20.11.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.11.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 2003 9 Laugavegi 63 Sími 551 2040 www.soldis.is Glæsilegir aðventukransar, hurðakransar, kertaskreytingar, og jólaskraut í miklu úrvali Ný sending af bakpokum úr leðri og næloni Stærsta töskuverslun landsins, Skólavörðustíg 7, sími 551 5814. Ný sending af úlpum, vestum og toppum Opið virka daga frá kl. 10-18 • Laugardaga frá kl. 11-16 Glæsibæ – Sími 562 5110 Kringlunni - Sími 581 2300 Herrayfirhafnir í miklu úrvali, stærðir M-4XL Ullarjakkar, vaxjakkar, ullarfrakkar, mittisjakkar, dúnúlpur, leðurjakkar, mokkajakkar, flauelsjakkar Ný sending Laugavegi 51, sími 552 2201 Þýskir ullarfrakkar Verð kr. 10.900 Laugavegi 34, sími 551 4301 Nýkomnar fínar peysur Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 Tilboð á drögtum Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. Seltjarnarnesi, sími 561 1680 Kringlunni, sími 588 1680. iðunn tískuverslun Glæsilegt úrval af fatnaði Sængurfataverslun, Glæsibæ • Sími 552 0978 og bómullarsatín rúmfatnaður Gefið góða gjöf Silkidamask Jólasveina- skeiðin er komin kr. 5.900 stgr. Gull- og Silfursmiðjan Erna Skipholti 3 Verkstæði Guðlaugs A. Magnússonar. s. 552 0775 • www.erna.is Fallega íslenska silfrið Landsins mesta úrval KETKRÓKUR Skoðið úrvalið á heimasíðunni www.lifoglist.is - sími 544 2140 franskt postulínsstell HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær karlmann á þrítugs- aldri í 10 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að svíkja út fyrir sam- tals tæpar 1,3 milljónir króna vörur og þjónustu sem hann tók út í reikning hjá símafyrirtæki í nafni tveggja fyrirtækja sem hann hafði stofnað í sviksamlegum tilgangi. Ákærði endurseldi vörurnar síðan án þess að greiða fyrir úttektirnar en hann og fyrirtæki hans voru með öllu eignalaus og ógjaldfær. Ákærði var einnig sakfelldur af ákærulið um að kaupa rúm í hús- gagnaverslun, að andvirði um 205 þúsund krónur með innstæðulausri ávísun á reikning annars gervifyr- irtækisins. Þá var hann sakfelldur fyrir að hafa haft í vörslum sínum 7,94 g af hassi sem fangaverðir fundu við leit á honum í Hegning- arhúsinu við Skólavörðustíg. Ákærði hefur áður verið dæmdur fjársvik og þjófnað og rauf skilorð með þessum brotum. Málið dæmdi Valtýr Sigurðsson héraðsdómari. Verjandi ákærða var Örn Clausen hrl. Málið sótti Guðjón Magnússon, fulltrúi lögreglustjórans í Reykja- vík. 10 mánaða fangelsi fyrir fjársvik
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.