Morgunblaðið - 20.11.2003, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.11.2003, Blaðsíða 11
Ásgeir Friðgeirsson, þingmaður Samfylkingarinnar, talaði einnig um mikilvægi þess að eignarhald á fjölmiðlum væri lýðum ljóst og Margrét Frímannsdóttir, þingmað- ur Samfylkingarinnar, tók í sama streng. Sagði hún að um það þyrfti að setja skýrar reglur. Halldór Blöndal, þingmaður Sjálfstæðis- flokksins, sagði m.a. um samkeppn- isstöðu fjölmiðlanna, að hér á landi væri Samkeppnisstofnun. „Og það má velta því fyrir sér hvort það hafi t.d. áhrif á útbreiðslu fjölmiðla eða hversu öflugir þeir eru hvort þeir hafi óeðlileg tök t.d. á auglýs- ingamarkaði. Og það má velta upp því samhengi sem er milli sterkrar stöðu eigenda á fjármálamarkaði og hvaða áhrif það hefur á eðlilega fjölmiðlun og fréttaflutning í land- inu.“ Varlega þarf að fara Einar K. Guðfinnsson, þingmað- ur Sjálfstæðisflokksins, gerði eins og aðrir eignarhald á fjölmiðlum að umtalsefni. Hann sagði að fara þyrfti varlega í löggjöf á þessu sviði. Samt sem áður þyrftu menn að huga að því hvort gera þurfi kröfu um að það liggi fyrir með skýrum hætti hvert eignarhald á fjölmiðlum er, a.m.k. þeirra fjöl- miðla sem eru hvað áhrifamestir. Hann sagði í þessu sambandi að sérkennilegur farsi hefði farið af stað á þessu ári þegar eigendur Fréttablaðsins og ritstjórn þess hefðu farið undan í flæmingi þegar á það hefði verið minnst að upplýsa þyrfti hverjir væru eigendur fjöl- miðilsins. FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 2003 11 ®Fitulausa pannan® Smiðjuvegi 11, gul gata, Kóp. símar 568 2770 og 898 2865 • Opið 9-17 mán.-fös. Dönsk gæðavara - 2 ára ábyrgð  Glerkeramik húð  Steiking án feiti  Maturinn brennur ekki við  Þolir allt að 260° hita í ofni Grill- og steikarpönnur og pottar 15% jólaafsláttur dagana 18.-25. nóv. NÝJAR VÖRUR HADELAND • STENINGE SLOTT • KOSTA BODA ORREFORS • HÖGANÄS • BODA NOVA. Vandaðar heimilis- og gjafavörur Kringlan 8-12, sími 533 1322 Mörkinni 6 • Sími 588 5518 Opið laugardaga, kl. 10-16 Dúnúlpur Kápur stuttar og síðar hattar og húfur Yfirhafnir í úrvali Hamraborg 7, sími 544 4088 Veitum persónulega þjónustu Full búð af nýjum vörum Náttfatnaður frá ( Vanity Fair) kominn Undirfatnaður fyrir allar konur Jólafötin sem krakkarnir vilja Kringlunni - Smáralind Tré- og álrimlagardínur Sólvarnargardínur Felligardínur Flekar Strimlar NÝTT Bambusgardínur NÝTT Tauvængir og efni Smíðum og saumum eftir máli Stuttur afgreiðslutími Pílutjöld ehf. Faxafeni12, 108 Reykjavík s. 553 0095, www.pilu.is FORSETI Alþingis tilkynnti í upp- hafi þingfundar á Alþingi í gær að þingflokkur Frjálslynda flokksins hefði óskað eftir því að Sigurjón Þórðarson þingmaður tæki sæti Gunnars Örlygssonar þingmanns í allsherjarnefnd Alþingis. Í staðinn tæki Gunnar sæti Sigurjóns í fé- lagsmálanefnd þingsins. Sigurlín Margrét Sigurðardóttir varaþingmaður mun sitja í stað Gunnars í félagsmálanefnd þar til hann tekur sæti á Alþingi. Skv. upplýsingum frá þingflokki Frjáls- lynda flokksins er stefnt að því að hann taki sæti á þingi í byrjun des- ember. Gunnar var kjörinn á Alþingi sl. vor en tók ekki sæti á þingi í haust þar sem hann afplánaði fangelsis- dóm fyrir bókhaldsbrot og brot á lögum um stjórn fiskveiða. Allsherjarnefnd þingsins fjallar um málefni sem heyra undir dóms- málaráðuneytið, s.s. málefni á borð við löggæslu, dómstóla og fangelsi. Félagsmálanefnd fjallar hins vegar um málefni sem heyra undir félags- málaráðuneytið. Sigurjón tekur sæti Gunnars Allsherjarnefnd Alþingis AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.