Morgunblaðið - 20.11.2003, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 20.11.2003, Blaðsíða 26
BÓNUS Gildir 20.–23. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð Holta ferskar úrb. skinnl. kjúkl.bringur.... 1.329 1.709 1.329 kr. kg Holta fersk kjúklingalæri ....................... 349 449 349 kr. kg Holta ferskir kjúklingaleggir ................... 349 449 349 kr. kg Sambands úrb. hangilæri ..................... 1.399 1.799 1.399 kr. kg Sambands úrb. hangiframpartur ........... 899 1.155 899 kr. kg Bónus piparkökur, 500 g ...................... 199 259 398 kr. kg Thule léttöl, 500 ml.............................. 49 69 98 kr. ltr Ali reyktur svínabógur ........................... 259 358 259 kr. kg Bónus bajonskinka .............................. 499 719 499 kr. kg Bónus reyktur svínahnakki .................... 499 719 499 kr. kg Neskaffi klassik, 200 g......................... 299 499 1.495 kr. kg 11–11 Gildir 20.–26. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð Findus oxpytt, 550 g ............................ 298 449 542 kr. kg Farm frits rif. franskar ofnkartöflur .......... 199 339 199 kr. kg Nesquick kakómalt dós, 800 g ............. 459 579 574 kr. kg Emmess hversd.ís, 2 ltr, van. og súkkul. . 495 666 248 kr. kg Ömmupitsa, 4 bragðtegundir, 450 g...... 199 399 442 kr. kg Nescafé, 100 g.................................... 449 555 4.490 kr. kg Smarties stórt, 170 g ........................... 199 299 1.170 kr. kg FJARÐARKAUP Gildir 20.–22. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð Londonlamb frá Kjarnafæði .................. 898 1.290 898 kr. kg Hrossabjúgu frá Kjarnafæði .................. 399 435 399 kr. kg Freschetta pitsur, 380 g ....................... 398 536 1.040 kr. kg Coca Cola, 2 ltr ................................... 175 199 88 kr. ltr Brokkoli .............................................. 198 369 198 kr. kg Græn paprika ...................................... 149 369 149 kr. kg Bananar.............................................. 99 159 99 kr. kg Klementínur ........................................ 149 229 149 kr. kg Gular melónur ..................................... 99 159 99 kr. kg Blómkál .............................................. 149 248 149 kr. kg HAGKAUP Gildir 20.–23. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð SS birkireyktur frampartur..................... 999 1.598 999 kr. kg SS rauðvínslegið lambalæri .................. 979 1.398 979 kr. kg Lambahryggur af nýslátruðu.................. 798 998 798 kr. kg Lambalæri af nýslátruðu ....................... 798 998 798 kr. kg KRÓNAN Gildir 20.–26. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð Mexico helgarsteik ............................... 979 1.398 979 kr. kg Goða svið frosin í poka ......................... 289 449 289 kr. kg SS grísahnakki reyktur og úrbeinaður..... 699 998 699 kr. kg McCain superfries cringle cut ................ 269 329 269 kr. kg SS party skinka ................................... 699 998 699 kr. kg Egils jólaöl, 500 ml.............................. 99 Nýtt 198 kr. ltr Kjörís jólaís, 2 ltr.................................. 489 698 244 kr. ltr NETTÓ Gildir 20.–26. nóv. m. birgðir endast nú kr. áður kr. mælie. verð Linda suðusúkkulaði, 200 g.................. 99 139 495 kr. kg Linda sælkeramolar, 350 g ................... 499 598 1.426 kr. kg Londonlamb Goði ................................ 859 1.244 859 kr. kg SS lifrarpylsa frosin, 4 st....................... 335 558 335 kr. kg SS blóðmör frosinn, 4 st. ...................... 311 518 311 kr. kg Mills kavíar mix, 175 g ......................... 99 159 566 kr. kg Akra bökunarsmjörlíki, 500 g ................ 99 139 198 kr. kg Nettó laufabrauð ósteikt, 20 st.............. 599 Nýtt 30 kr. st. Knorr bollasúpa aspas, 3 bréf ............... 99 159 33 kr. st. Burger hrökkbrauð, 250 g..................... 99 129 396 kr. kg Old El Paso tortillakökur, 326 g ............. 199 239 610 kr. kg Cheerios, 567 g................................... 299 349 527 kr. kg NÓATÚN Gildir 20.–26. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð Svínabógur úr kjötborði ........................ 249 499 249 kr. kg Svínalæri úr kjötborði ........................... 249 499 249 kr. kg Pörusteik úr kjötborði ........................... 199 399 199 kr. kg Dönsk ofnsteik .................................... 973 1.298 973 kr. kg Danskur reyktur markríll, 140 g ............. 179 Nýtt 1.279 kr. kg Danskur reyktur áll, 75 g ...................... 399 Nýtt 5.320 kr. kg Danskir negrakossar, 12 st. .................. 149 Nýtt 12 kr. st. Danskar eplaskífur, 560 g .................... 199 Nýtt 355 kr. kg SAMKAUP/ÚRVAL Gildir 19.–24. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð Grísabógur reyktur, Bautab. .................. 299 783 299 kr. kg Lambalæri .......................................... 639 799 639 kr. kg Góu kúlur/rúsínur/hjúplakkrís, 300 g .... 198 239 660 kr. kg Nyakers piparkökur .............................. 279 318 754 kr. kg Nyakers piparkökuhjörtu ....................... 319 399 672 kr. kg Frissi fríski appelsínu/eplasafi .............. 189 214 95 kr. ltr Frissi fríski bl. ávaxtasafi ....................... 199 249 100 kr. ltr Blómkál .............................................. 199 298 199 kr. kg Tómatar .............................................. 199 249 199 kr. kg Hvítlauksbr. gróf, ný.............................. 199 249 96 kr. st Beyglur m/ hörfræi og birki, 6 st............ 229 289 38 kr. st SPAR Bæjarlind Gildir til 24. nóv. nú kr. áður mælie.verð Lambasúpukjöt blandað, frosið............. 198 318 198 kr. kg Sinalco orange, 2 ltr............................. 99 191 50 kr. ltr Sinalco cola, 2 ltr ................................ 99 191 50 kr. ltr Kit Kat, 3x49 g .................................... 169 213 56 kr. st. Smarties súkkulaði, 150 g.................... 179 266 1.193 kr. kg Bounty eldhúsrúllur, 3 st....................... 334 393 111 kr. st. Ariel þvottaduft, 1.100 g ...................... 419 511 381 kr. kg Ariel þvottaefni fljótandi, 1,5 ltr. ............ 739 828 493 kr. ltr Lenor taumýkir, 2 ltr, 3 teg. ................... 323 359 162 kr. ltr ÞÍN VERSLUN Gildir 20.–26. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð Eðalgrís svínakótilettur ......................... 643 918 643 kr. kg Eðalgrís svínasnitsel ............................. 741 1.058 741 kr. kg Eðalgrís svínagúllas ............................. 713 1.019 713 kr. kg Koníakslegin svínasteik ........................ 769 1.099 769 kr. kg Cocoa Puffs, 553 g .............................. 369 398 664 kr. kg Skúffukaka m/súkkulaðikremi, 370 g.... 269 312 726 kr. kg Beyglur 6 st. í pk., 3 teg. ...................... 229 367 38 kr. st. Toblerone, 100 g ................................. 139 157 1.390 kr. kg Daim súkkulaði, 3 st. í pk. .................... 119 146 1.416 kr. kg Bjarnebrugg léttöl, ½ ltr........................ 69 79 138 kr. ltr Kjötvörur á tilboðsverði  HELGARTILBOÐIN | neytendur@mbl.is Aðeins er farið að bera á því að verslanir bjóði bakstursvörur á tilboði fyrir jólin en síðan eru það kjúklingar, svínakjöt, hangikjöt og aðrar kjötvörur sem eru áberandi. DAGLEGT LÍF 26 FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Bónus býður hangikjöt á tilboðsverði þessa helgina og Fjarðarkaup leggur áherslu á að lækka verð á grænmeti eins og spergilkáli, papriku, bönunum, klementínum, mel- ónum og blómkáli. Hjá Krónunni er farið að selja jólaöl og jólaís. Nettó er m.a. með bökunarvörur í sínum helg- artilboðum eins og bökunarsmjörlíki og suðusúkkulaði. Hjá Nóatúni eru nýjar vörur kynntar frá Danmörku eins og negrakossar, eplaskífur og reyktur áll. Þá er Samkaup með piparkökuhjörtu á tilboðsverði og í Þinni verslun eru t.d. beyglur seldar með afslætti. Morgunblaðið/Golli Piparkökur og jólaöl „EF ÉG á að nefna eitthvað virkilega gott þá dettur mér í huga pek- anhnetubakan sem ég fékk um dag- inn á veitingastaðnum Á næstu grös- um,“ sagði Jóhanna Gunnarsdóttir þegar hún var spurð hvað væri besti rétturinn sem hún hefði nýlega feng- ið á veitingahúsi nú eða eldað heima Dóra Magnúsdóttir á veit- ingastaðnum Á næstu grösum tók því ljúfmannlega að gefa uppskrift að bökunni góðu. Hún segir að upp- skriftin hafi komið með Sæmundi Kristjánssyni, eiganda veitingastaðarins Á næstu grösum, þegar hann tók við rekstri staðarins fyrir nokkrum ár- um. Bökuuppskriftin er þróuð af Sæ- mundi en hugmyndir fengnar héðan og þaðan. „Þetta er mjög vinsæl baka hjá okkur og það er til dæmis einn hópur sem kemur vikulega til að fá sér böku og verður verulega sár ef hún er ekki til.“ Þá segir hún að nokkuð sé um að fólk kaupi hjá þeim heila Botn: 5 stk. eggjahvítur 100 g döðlumauk 100 g döðlur, skornar 80 g möndlukurl Ofanálegg: 200 g pekanhnetur 60 g púðursykur 1 msk. vatn 50 ml rjómi Eggjahvíturnar eru stífþeyttar. ¼ af eggjahvítunum er blandað varlega saman við maukið, döðlurnar og möndlurnar með sleikju. Þegar það er vel blandað má blanda því saman við restina af eggjahvítunum. Sett í smurt form eða form með bökunar- pappír og bakað við 150°C í 18–20 mín. Botninn er kældur lítillega og settur á kökudisk. Hneturnar eru ristaðar í ofni við 150°C í um 4–6 mín. Þeim er síðan raðað á botninn. Púðursykurinn og vatnið er brúnað í potti þar til að fer að bullsjóða, þá er rjóminn setur út í. Hrært í og soðið þar til að karamellan verður glansandi og passlega þykk. Karamellunni er síðan hellt varlega yfir hneturnar. Athugið að þegar búa á til döðlu- maukið þá fara í 100 g af döðlumauki um 1 dl döðlur og 1/3 dl soðið vatn þ.e. sé maukið gert í matvinnsluvél. En sé maukið gert í potti þarf að fljóta yfir döðlurnar og hræra reglu- lega í. Magnið getur verið mismunandi eftir hita, stærð pottsins og tíma. Þetta á að vera þykkt mauk. Svona er nú matreiðslan skemmtilega óút- reiknanleg.  BAKSTUR|Uppáhaldsrétturinn Pekanbakan er ómótstæðileg Morgunblaðið/Þorkell pekanböku þegar ekki hefur gefist tími til að baka fyrir saumaklúbbinn eða spilakvöldið. Pekankaka Uppskriftin er fyrir eitt 20 cm form með lausum botni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.