Morgunblaðið - 20.11.2003, Side 44

Morgunblaðið - 20.11.2003, Side 44
44 FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti sóknarprests í Nesprestakalli Reykjavíkurprófastsdæmi vestra frá 1. mars 2004. Kirkjumálaráðherra skipar í embætti sóknar- prests til fimm ára. Óskað er eftir því að umsækjendur geri skrif- lega grein fyrir menntun sinni, starfsferli og öðru því sem þeir óska eftir að taka fram. Umsóknarfrestur rennur út 15. desember 2003. Umsóknir sendist Biskupi Íslands, Biskups- stofu, Laugavegi 31, 150 Reykjavík. Allar nánari upplýsingar um embættið er að finna á vef Þjóðkirkjunnar: http://www.kirkjan.is/biskupsstofa og á Biskupsstofu. Laus er staða áætlanafulltrúa hjá Suðurlandsskógum Suðurlandsskógar óska eftir að ráða í stöðu áætlunarfulltrúa í skógrækt. Viðkomandi er um leið staðgengill framkvæmdastjóra. Starfið felst í áætlanagerð fyrir Suðurlands- skóga. Starfið er mjög fjölbreytt og krefst sjálfstæðis, faglegra og agaðra vinnubragða og hæfni í mannlegum samskiptum. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi lokið prófi í skógfræðum og hafi mikla reynslu af skógræktarstörfum. Góðr- ar kunnáttu er krafist í Arc View umhverfinu. Æskilegt er að viðkomandi sé staðkunnugur á starfssvæði Suðurlandsskóga. Umsækjandi þarf að vera vel talandi á enska tungu og að minnsta kosti á eitt Norðurlandamál. Umsóknir sendist til Suðurlandsskóga, Austur- vegi 1, 800 Selfossi, fyrir 10 desember nk. Allar nánari upplýsingar um starfið veitir Björn B. Jónsson framkvæmdastjóri Suðurlands- skóga í síma 480 1800. Sölufólk á öllum aldri Viljum ráða sölufólk í dag- og kvöldverkefni. Spennandi verkefni, föst laun plús bónus. Aðstoð, leiðbeiningar og góður starfsandi. Nánari upplýsingar í síma 590 8000 á milli kl. 13 og 15 alla virka daga. BM-ráðgjöf er upplýsingafyrirtæki sem veitir sérhæfða þjónustu í markaðs-, upplýsinga- og innheimtumálum. Markmið fyrirtæk- isins er að aðstoða fyrirtæki og félagasamtök við að ná settu marki í upplýsinga-, markaðs- og innheimtustarfi. Með sér- þjálfuðu starfsfólki og öflugum tæknibúnaði beitum við hnit- miðuðum vinnubrögðum til að auka gæði þjónustu og auka árangurinn af innheimtu- og markaðsstarfi viðskiptavinarins. BM ráðgjöf ehf., Ármúla 36, Reykjavík, sími 590 8000, netfang tor@bm.is R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Lögfræðingafélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 27. nóvember nk. á Grand Hóteli, Reykjavík, og hefst kl. 20:00. Dagskrá:  Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Lögfræðingafélags Íslands. Flugöryggisfundur Fimmtud. 20. nóvember 2003, Hótel Loftleiðum kl. 20.00. Farið yfir flugatvik og flugóhöpp síðustu tólf mánuði. Þormóður Þormóðsson og Þorkell Ágústs- son rannsóknarstjórar RNF. Einkaflugmenn skýra frá reynslu sinni af flugatvikum. Kynning á European Aviation Saftey Agney (EASA) sem er nýtekin til starfa. Framtíðarstaða Íslands gagn- vart hinni nýju samevrópsku flug- öryggisstofnun, umskiptin frá JAA- umhverfinu og áhrif reglugerða á framtíð grasrótarflugsins. Pétur K. Maack, framkvæmdastjóri flug- öryggissviðs Flugmálastjórnar Íslands. Starfsemi og framtíðarsýn Flugfélags- ins Bláfugls og tækifæri í fraktflugi. Þórarinn Kjartansson, forstjóri Bláfugls. Flugbíó: Dambusters Sextíu ár eru nú liðin frá einni hættuleg- ustu, leynilegustu, snjöllustu og söguleg- ustu árásarferð síðari heimsstyrjaldarinn- ar. Frábær heimildarmynd um árás breska flughersins á stíflur raforkuvera í Ruhr- dalnum, hjarta þýska hergagnaiðnaðarins, í því skyni að stöðva hann í eitt skipti fyrir öll. Flughernum var ætlað að nota nýja sprengjutegund, skoppsprengjur, er gátu fleytt kerlingar á vatnsyfirborðinu að við- kvæmustu punktum stíflumannvirkjanna. Þær voru sérhannaðar með það fyrir aug- um að varpa þeim úr nákvæmlega 60 feta hæð og auðvitað varð það að gerast um nótt við dúndrandi loftvarnarskothríð. Átján Avro Lancaster-sprengjuflugvélar lögðu upp í leiðangurinn og átta þeirra áttu ekki afturkvæmt. Fyrirspurnir í lok hvers dagskrárliðs. Kaffiveitingar í boði Flugmálastjórnar. Allt áhugafólk um flugmál velkomið FLUGMÁLAFÉLAG ÍSLANDS, Öryggisnefnd FÍA, Flugbjörgunarsveitin, Flugmálastjórn Íslands, Rannsóknarnefnd flugslysa. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð Makamissir Fræðslufundur í Fossvogskirkju í kvöld 20. nóvember kl. 20-22. Umfjöllunarefni: Makamissir. Fyrirlesari Elína Hrund Kristjánsdóttir guðfræðingur. Allir velkomnir. Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma NAUÐUNGARSALA Nauðungarsala Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á skrif- stofu sýslumannsins á Sauðárkróki, Suðurgötu 1, Sauðár- króki, sem hér segir: Eyjaberg SK-130, skrnr. 163, þingl. eig. þrb. Bæjarfells ehf., Margrét María Sigurðardóttir hdl., skiptastjóri, gerðarbeiðendur Margrét María Sigurðardóttir hdl. og Þróunarsjóður sjávarútvegsins, fimmtu- daginn 27. nóvember 2003, kl. 13.30. Signý SK-64, skrnr. 7379, þingl. eig. Hafsteinn Oddsson, gerðarbeið- andi er Byggðastofnun, fimmtudaginn 27. nóvember 2003, kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 19. nóvember 2003. Ríkarður Másson. Nauðungarsala Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Suðurgötu 1, Sauðárkróki, fimmtudaginn 27. nóvember 2003 kl. 14.00 á neðangreindum eignum: Klausturbrekka, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Steins Leós Sigurðssonar. Gerðarbeiðendur eru Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Eik sf. Þormóðsholt, land, Akrahreppi, þingl. eign Sævars Þrastar Tómas- sonar. Gerðarbeiðendur eru Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Sauðárkróki. Öldustígur 7, e.h. og bílskúr, Sauðárkróki, þingl. eign Jóns B. Sig- valdasonar og Guðríðar Stefánsdóttur. Gerðarbeiðendur eru Iðunn ehf. bókaútgáfa og Vátryggingafélag Íslands hf. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 19. nóvember 2003. FÉLAGSLÍF Fimmtudagur 20. nóv. 2003 Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20:00. Mikill söngur og vitnisburðir. Predikun Heiðar Guðnason. Föstudagur 21. nóv. 2003 Opinn AA-fundur kl. 20:00. Mánudagur 24. nóv. 2003 Biblíulestur í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 19.30. Húsið opnað kl. 19.00. Allir eru hjartanlega velkomnir. Þriðjudagur 25. nóv. 2003 UNGSAM kl. 19:00. Uppbyggileg þjálfun fyrir ungt fólk í bata. www.samhjalp.is I.O.O.F. 5  18411208  E.T.2 Landsst. 6003112019 VII Í kvöld kl. 20.00 Lofgjörðar- samkoma. Majór Inger Dahl stjórnar. Eirný Ásgeirsdóttir talar. Allir hjartanlega velkomnir. I.O.O.F. 11  18411208½  E.T.1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.