Morgunblaðið - 20.11.2003, Síða 56

Morgunblaðið - 20.11.2003, Síða 56
FÓLK Í FRÉTTUM 56 FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ HÓPUR Englendinga fylgdist með undanúrslitum í heimsmeist- arakeppninni í rúgbí þar sem Eng- lendingar mættu Frökkum í beinni útsendingu frá Ástralíu á Players um síðustu helgi. Væri það kannski ekki í frásögur færandi nema hvað staðurinn var opnaður klukkan hálf níu að morgni fyrir félagana og gæddu þeir sér á ekta enskum morg- unmat í leiðinni, beikoni og eggjum. Var um tvo aðskilda hópa að ræða, annarsvegar menn frá Há- skólanum í Manchester, sem eiga það sameiginlegt að fagna fertugs- afmælinu sínu í ár, og hinsvegar Englendinga í „steggjapartýi“ og skemmtu allir sér vel. Þeir höfðu a.m.k. ástæðu til að fagna því Eng- land vann leikinn og mætir Ástralíu í úrslitaleik á laugardaginn. Morgunblaðið/Jim Smart Þessir hressu vinir eru allir frá Háskólanum í Manchester og fagna fer- tugsafmæli sínu á árinu og ákváðu af því tilefni að heimsækja Ísland. Félagar hittast á Players á sunnudagsmorgni Áfram England! Stóra svið Nýja svið og Litla svið LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Lau 22/11 kl 14 - UPPSELT Su 23/11 kl 14 - UPPSELT Su 23/11 kl 17 - UPPSELT, Lau 29/11 kl 14 - UPPSELT Lau 29/11 kl 17 - UPPSELT, Su 30/11 kl 14 - UPPSELT Lau 6/12 kl 14 - UPPSELT, Lau 6/12 kl 17 - UPPSELT Su 7/12 kl 14 - UPPSELT, Lau 13/12 kl 14 - UPPSELT Su 14/12 kl 14 - UPPSELT, Lau 27/12 kl 14, - UPPSELT Su 28/12 kl 14, - UPPSELT, Lau 3/1 kl 14, Su 4/1 kl 14 Lau 10/1 kl 14, Su 11/1 kl 14 Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 NÝJUNG - GLEÐISTUND Í FORSALNUM Forsalurinn opnar klukkutíma fyrir kvöldsýningu Girnileg smábrauð og léttar veitingar á tilboðsverði Njótið þess að gefa ykkur góðan tíma í leikhúsinu COMMONNONSENSE e. CommonNonsense byggt á myndlist Ilmar Stefánsdóttur Í kvöld kl 20, Lau 22/11 kl 20 Síðustu sýningar KVETCH e. Steven Berkoff í samstarfi við á SENUNNI Su 23/11 kl 20- UPPSELT, Fö 28/11 kl 20, Lau 29/11 kl 20, Su 30/11 kl 20 Síðustu sýningar 15:15 TÓNLEIKAR - FLJÓÐLEIKUR Arna Kristín Einarsdóttir, Þuríður Jónsdóttir, Geir Rafnsson ofl. Lau 22/11 kl 15:15 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is Meira (en) leikhús! ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Lau 22/11 kl 20, Fö 28/11 kl 20, Fö 5/12 kl 20 Í SVÖRTUM FÖTUM - ÚTGÁFUTÓNLEIKAR Í kvöld kl 20:30 sun. 23. nóv. kl. 14.00 lau. 29. nóv. kl. 14.00 sun. 7. des. kl. 14.00 Miðasala í síma 866 0011 nýtt barnaleikrit eftir Felix Bergsson Leikhópurinn Á senunni erling Lau 22.11. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS Fös 28.11. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS Lau 06.12. kl. 20 LAUS SÆTI Ósóttar pantanir seldar daglega Miðasala í síma 552 3000 Miðasala opin 15-18 virka daga Ósóttar pantanir seldar daglega loftkastalinn@simnet.is Einnig sýnt í Freyvangi Miðasala í síma 562 9700 www.idno.is Edda Björgvinsdóttir tekur á móti gestum og losar um hömlur á hádegi föstudaga kl. 11.45. Tenórinn Lau. 22. nóv. kl. 20.00. UPPSELT Lau. 29. nóv. kl. 20.00. Örfá sæti Lau. 6. des. kl. 20.00. Örfá sæti Sellófon Gríman 2003: „Besta leiksýningin“ að mati áhorfenda Fös. 21. nóv. kl. 21.00. UPPSELT Fim. 27. nóv. kl. 21.00. UPPSELT AUKASÝNING Lau. 29. nóv. kl. 23.00. Örfá sæti Sun. 30. nóv. kl. 21.00. Örfá sæti Fim. 11. des. kl. 21.00. nokkur sæti Þri. 30. des. kl. 21.00. Jólasýning WWW.sellofon.is og sellofon@mmedia.is Opið frá kl. 18 fimmtudags- sunnudagskvöld. FÖS. 21/11 - KL. 19 UPPSELT MIÐ. 26/11 - KL. 19 LAUS SÆTI ATH! SÝNINGUM FER FÆKKANDI ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA Kór Langholtskirkju Sinfóníuhljómsveit Íslands Stjórnandi: Jón Stefánsson Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir Þóra Einarsdóttir Marta Hrafnsdóttir Langholtskirkja 20. 11. 2003 kl. 19.30 og 22. 11. 2003 kl. 14.00 Miðaverð 3.000 / 2.500 Miðasala: Í Langholtskirkju, pantanir í síma 520 1300 Hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands, pantanir í síma 545 2500 Einnig er hægt er að panta miða á netfangi klang@kirkjan.is Konsertmeistari: Sigrún Eðvaldsdóttir Björn Jónsson Bergþór Pálsson Viðar Gunnarsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.