Morgunblaðið - 21.11.2003, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 21.11.2003, Blaðsíða 42
42 FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ TILKYNNINGAR Deiliskipulag frístundabyggðar við Hvítárbraut 43 í landi Vaðness, Grímsnes- og Grafningshreppi Samkvæmt 25. gr. laga nr. 73/1997, er hér með lýst eftir athugasemdum við deiliskipulag frí- stundabyggðar við Hvítárbraut 43 í landi Vað- ness í Grímsnes- og Grafningshreppi. Skipulagstillögur liggja frammi á skrifstofu Grímsnes- og Grafningshrepps frá 21. nóvem- ber til 19. desember 2003. Skriflegum athuga- semdum við skipulagstillögurnar skal senda á skrifstofu sveitarfélagsins fyrir 6. janúar 2004. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests teljast samþykkir tillögunni. Sveitarstjóri Grímsnes- og Grafningshrepps, Margrét Sigurðardóttir. SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breyt- ingum, eru hér með auglýstar til kynningar tillögur að breytingu á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík: Reykjavíkurflugvöllur. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Reykja- víkurflugvallar, flugvallargeiri 3. Tillagan gerir m.a., ráð fyrir að sameina sand- og vélageymslu í eina byggingu, stækka 3 flugskýli, koma fyrir æfingasvæði fyrir slökkvi- lið flugvallarins, færa girðingu út fyrir mön og koma fyrir keyrslubrautum. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Skuggahverfi, reitir 1.152.208 til 1.152.213 og 1.152.4 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir reiti 1.152.208 til 1.152.213 og 1.152.4, Skugga- hverfi.Tillagan gerir m.a., ráð fyrir að gert er ráð fyrir auknu leiksvæði fyrir leikskóla, lóðirnar að Lindargötu 27 og 29 sameinaðar og lóðarmörk færð lengra til norðurs. Að öðru leyti er gert ráð fyrir uppbyggingu á svæðinu með svipuðum hætti og fyrra skipulag gerði ráð fyrir. Nánar er gert grein fyrir skilmálum einstakra lóða á töflu sem sýnd er á uppdrætti. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 08:20 – 16.15, frá 21. nóvember 2003 - til 5. janúar 2004. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við þær skal skila skriflega til skipulagsfulltrúa eigi síðar en 5. janúar 2004. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 21. nóvember 2003. Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ Auglýsing um breytingar á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2014 Í samræmi við 2. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýstar til kynningar tillögur að óverulegum breytingum á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024. Esjumelar, stofnstígur. Tillagan lýtur að því að bætt er við stofnstíg sem nær frá Leirvogsá að fyrirhuguðum undir- göngum norðan athafnasvæðisins að Esju- melum. Lega stígsins er á mörkum athafna- svæðisins og fyrirhugaðrar blandaðrar byggðar sem ráðgerð er eftir gildistíma aðalskipu- lagsins. Nánar vísast um tillögu á uppdrætti. Jafnasel 2-4, breytt landnotkun. Tillagan lýtur að því að landnotkun svæðisins er breytt úr athafnasvæði í miðsvæði. Breytingin er gerð til að hægt verði að heimila rýmri landnotkun á svæðinu en heimilt er á athafnasvæði, s.s. matvöruverslun. Nánar vísast um tillögu á uppdrætti. Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 08:20 – 16.15 frá 21. nóvember til 12. desember 2003. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að koma með ábendingar og gera athugasemdir við tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til skipulagsfulltrúa fyrir 12. desember 2003. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, skipbygg.is. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 21. nóvember 2003. Helga Bragadóttir, skipulagsfulltrúi. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Bjarkargata 6, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Anna María Karlsdóttir og Friðrik Þór Friðriksson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Kredit- kort hf. og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, þriðjudaginn 25. nóvember 2003 kl. 14:00. Grettisgata 69, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Valgeir Halldórsson, gerð- arbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 25. nóvem- ber 2003 kl. 14:30. Hafnarstræti 1B, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Friðrik Gunnar Gíslason, gerðarbeiðendur Kaupþing Búnaðarbanki hf., Sjóvá-Almennar trygg- ingar hf. og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 25. nóvember 2003 kl. 15:30. Hraunbær 30, 0103, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Friðgeirsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, þriðjudaginn 25. nóvember 2003 kl. 10:00. Nesbali 48, 0101, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Kristján Georgsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 25. nóvember 2003 kl. 13:30. Rofabær 43, 0303, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Elísabet Rósa Matthíasdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna, Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 25. nóvember 2003 kl. 10:30. Skógarás 1, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Smári Jóhann Friðriksson og Helga Björg Helgadóttir, gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg f.h. Selásskóla og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 25. nóvem- ber 2003 kl. 11:00. Tryggvagata 4, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Vigdís Guðmundsdóttir, Strandvejen 22B, st.4, gerðarbeiðendur Sparisjóður Hafnarfjarðar, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú og Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 25. nóvember 2003 kl. 15:00. Víkurás 6, 0303, Reykjavík, þingl. eig. Soffía Guðbjört Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf. og Íbúðalánasjóður, þriðjudag- inn 25. nóvember 2003 kl. 11:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 20. nóvember 2003. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Ástún 12, 0102, þingl. eig. María Vilborg Ragnarsdóttir, gerðarbeið- endur Greiðslumiðlun hf., Og fjarskipti hf. og Sparisjóður Rvíkur og nágr., útibú, þriðjudaginn 25. nóvember 2003 kl. 13:30. Hraunbraut 4, 0201, þingl. eig. Ingibjörg Sólveig Sveinsdóttir, gerð- arbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðju- daginn 25. nóvember 2003 kl. 14:00. Huldubraut 20, þingl. eig. Áki Jóhannsson, gerðarbeiðendur Íbúða- lánasjóður, Íslandsbanki hf., útibú 528 og Lífeyrissjóður verslunar- manna, þriðjudaginn 25. nóvember 2003 kl. 14:30. Sýslumaðurinn í Kópavogi, 20. nóvember 2003. Ragnhildur Sophusdóttir, ftr. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 1  18411218  8½ O Et.1 I.O.O.F. 12  18411218½  Et.1.Bi. Í kvöld kl. 20.30 heldur Hilmar Örn Hilmarsson erindi: „Tákn- fræði trúarbragðanna” í húsi fé- lagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15-17 er opið hús með fræðslu og umræðum kl. 15.30 í umsjá Birgis Bjarna- sonar sem sýnir myndband með Krishnamurti. Á sunnudögum kl. 17-18 er hugleiðingarstund með leið- beiningum fyrir almenning. Á fimmtudögum kl. 16.30- 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bók- mennta. Guðspekifélagið hvetur til sam- anburðar trúarbragða, heim- speki og náttúruvísinda. Félagar njóta algers skoðanafrelsis. www.gudspekifelagid.is R A Ð A U G L Ý S I N G A R Frestun aðalfundar Aðalfundi Geðverndarfélags Íslands verður frestað til fimmtudagsins 11. des. 2003. Fundurinn hefst kl. 12 í húsi ÖBÍ, Hátúni 10, 1. hæð. Dagskrá:  Venjuleg aðalfundarstörf.  Kosning stjórnar og formanns. Geðverndarfélag Íslands FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundarboð GKG Aðalfundur Golfklúbbs Kópavogs og Garða- bæjar verður haldinn í Garðalundi laugardag- inn 29. nóvember kl. 16.00. Gengið er inn í Garðalund - Garðaskóla að austan. Bílastæði eru við næsta hús, Íþrótta- húsið Ásgarð. Dagskrá samkvæmt félagslögum: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2. Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár. 3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar. 4. Fjárhagsáætlun og tillaga um árgjöld næsta árs lögð fram til umræðu og atkvæðagreiðslu. 5. Lagabreytingar. 6. Kosning formanns, stjórnar og varamanna í stjórn. 7. Kosning tveggja endurskoðenda. 8. Önnur mál. Tillögur að lagabreytingum eru á heimasíðu GKG, gkg.is . Unglingar í GKG eru boðnir til fundar í klúbb- húsi GKG kl. 14,00, þar verður boðið til pizzu- veislu og málin rædd. Félagar í GKG eru hvattir til að fjölmenna á aðalfundinn til þess að ræða málefni klúbbs- ins. Stjórn GKG. É mbl.is FRÉTTIR ATVINNUAUGLÝSINGAR sendist á augl@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.